Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1989, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1989, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1989. Spumingin Lesendur Skiluröu virðisauka- skattinn? Jóhannes Reykdal: Nei, en maður neyðist til að skilja hann. Sigurður Vilhjálmsson: Nei, ég hef lítiö pælt í honum. Guðrún Siguijónsdóttir: Ég tel mig skilja virðisaukaskattinn. Maren Níelsdóttir: Nei, ég hef ekki reynt að skilja hann því það er til- gangslaust. Þetta er eitt völundar- hús. Ásdis Óskarsdóttir: Nei, ég hef ekk- ert athugað að reyna að skilja hann. Hreiðar ögmundsson: Já, svona nokkum veginn, og mér er illa við hann. Jónas Jónsson frá Hriflu: Frábærír þættir og fróðlegir Magnús Ólafsson hringdi: Mig langar til að koma á framfæri þakklæti til Sjónvarpsins fyrir frá- bæra og jafnframt mjög fróðlega þætti um Jónas Jónsson sem kennd- ur hefur verið við Hriflu og var einn fremsti eða jafnvel fremsti stjóm- málamaður okkar íslendinga. Það er einkar fróðlegt og jafnframt athyglisvert að heyra hvemig um Jónas er talað i dag. Menn sem þekktu Jónas en em enn í dag ekki úrkula vonar um að molar hijóti af boröum frammámanna Framsókn- arflokksins - þeir láta það ekki henda sig að segja allt gott af Jónasi. Þeir þykjast leiðir yfir því hvemig fór um hans stjómmálaferil en bæta við að ekki hafi öðmvisi getað fariö - Jónas hafi allt að því átt það skilið. Albert Guðmundsson er sá eini sem ber Jónasi vel söguna allt til enda. Albert þekkti Jónas einna best núlifandi manna. Það er nöturleg lýsing hans á því er þeir tveir sátu saman yfir kaffibolla á sömu stundu og Jónas hefði með réttu og fyrstur manna átt að sitja boð vegna af- mælishátíðar Háskóla íslands. - En þeir era ekki alltaf sekir sem tapa. - Þeir sem stóðu að því að hindra fram- gang Jónasar Jónssonar hafa alltaf verið að tapa og em hinir einu sem sannanlega hafa verið fundnir sekir. Hvað sem líður fjölmiðlapistli Hannesar Hólmsteins í DV 14. þ.m., þar sem segir m.a. að Jónas hafi ekki verið „maður hins nýja íslands“, var hann það engu aö síöur. Og ekki em nú ummæh Hermanns Jónassonar um Jónas stórmannleg er hann seg- ir: „Þú kannt að skrifa, en ekki að stjórna." Ég hugsa aö ummæh þessi hitti Hermann sjálfan fyrir því ekki verður hans minnst sérstaklega fyrir góða stjómun. Jónas dvaldi erlendis um þriggja ára skeið og nam á þeim tíma meiri fróðleik og kynntist betur stefnu og straumum en margir þeir sem þar hafa dvahst lengur. Hann kom heim með þá fuhvissu 1 farteskinu að okk- ur íslendingum stæöu nær samskipti og þekking hinna engilsaxnesku þjóða en annarra sem okkur em af sumum sagðar skyldari. - Það hafa hins vegar framsóknarmenn og ís- lenskir hálfkommar aldrei þolað og hefur það meira að segja náð inn í raðir Sjálfstæðisflokksins hka. Ekk- ert kemur þó í veg fyrir að Jónas Jónsson frá Hriflu skipar heiðurs- sæti í huga fjölmargra íslendinga enn þann dag í dag. Með geislameðferð er hægt að stjórna ýmsum þroska- og litarþáttum, t.d. i ávöxtum. - En greiðum við of hátt verð fyrir þessa meðferð? Geislameðferð á matvælum Norbert Muher skrifar: í sjónvarpsþættinum Nýjasta tækni og vísindi 8. nóv. sl. var sýnd auglýsingamynd fyrir geislameöferð á matvælum. Þama kom fram að þannig meðferð sé góð og hættulaus leið th að auka geymsluþohð og minnka hættuna á skordýrum og öðrum skaðlegum lífverum í mat- vælum. - Th að undirstrika það kom fram einhver vísindamaður sem sagði að þessi meðferð væri góð og hættulaus. Ég hef hjá mér grein frá öðmm vísindamönnum um skaðsemi og hættu þessarar „meinlausu" með- ferðar sem ég vh í grófum dráttum kynna þeim sem sáu myndina. Hér segir að geislavirkni í þannig með- höndluðum mat aukist ekki vem- lega. Meðferðin drepur ekki ahar bakteríur í matnum. Aftur á móti geta matvælin breytt um ht, útht, bragð o.s.frv. eftir geislamagni sem notað er. Það myndast ný efni sem em að hluta th skaðleg frumum (t.d. hydrogenperoxid) og að hluta th em áhrif þeirra á líkamsstarfsemina ekki þekkt. Vítamíninnihaldið minnkar verulega sem á eftir að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir þjóð eins og íslendinga sem flestir fá ahtof htið af vítamínum og öðrum lífrænum virkefnum úr mat sínum sem em nauðsynleg fyrir eðhlega líkams- starfsemi. Sem dæmi skal nefnt að C-vítamín í papriku minnkaði úr 105 mg/lOOg (ómeðhöndlað) í 25mg/100g þegar notað var 5KGy geislamagn. - í dýra- thraunum eyðhögðust erfðaeiningar í sáðfrumum, líffærin sködduðust, líftími styttist og áhrif á afkomendur vom sönnuð. Lifandi fæðingar vora í 'samanburðarhópi 1003 en í th- raunahópnum aðeins 759. - Það er vitað að bamshafandi konur og fóst- ur era mjög næm fyrir utanaðkom- andi áhrifum. Ástæðan fyrir þessari geislameð- ferö er sú aö í löndum, sem nota kjamaorku, er mikiö af geislavirkum úrgangi sem þarf aö nota á einhvem hátt. Það em peningar sem skipta máh en ekki hehsa okkar. Með geislameðferð er hægt að koma í veg fyrir að kartöflur spíri og að ávextir og grænmeti þroskist of hratt, ásamt að vissum örvemm fjölgi í matvör- um. - Ég tel að við greiðum ahtof hátt verð fyrir það. Jónas Jónsson, fyrrv. ráðherra - skipar enn í dag heiðurssæti í huga margra íslendinga. Ríkisútvarpið og Stöð 2: Afnotagjöld og innheimta Hafliði Helgason skrifar: Miðvikudagskvöldið 8. þ.m. klukk- an að ganga 11 að kvöldi hringir dyrabjahan. Þetta kalla ég áhðið kvölds og böm okkar hjóna, sem vom sofnuö, vakna við. Þama er kominn innheimtumaður frá Ríkis- útvarpinu og segist vera að inn- heimta skuld fyrir sjónvarpið. - Ég viðurkenni að ég hafi ekki greitt af því þar sem ég noti það ekki. Innheimtumaðurinn, sem mér er tjáð að hafi verið lögfræðinemi, gat takmörkuð svör gefið, utan hvað hann sagði, er ég spurði hvert næsta skref yrði, að þá yrði af mér tekið videoið og lykhhnn að Stöð 2. Mér var hótað lögtaki ef ég ekki greiddi afnotagjald Ríkisútvarpsins. Er þetta eðhlegt? Er ekki tímabært að leyfa okkur að ráða hvort við vhj- um horfa á Stöð 2 eða RÚV? - Við erum neydd th að borga fyrir það sem við ekki notum. Stöð 2 lokar einfaldlega hjá þeim sem ekki greiða á réttum tíma. Engir óþæghegir lögfræðinemar era á hennar vegum th að ónáða seint að kvöldi. - Við sem ekki vhjum greiða afnotagjald vegna ríkissjónvarpsins þurfum að mynda með okkur samtök th að leita réttar okkar. Lúðvíg Eggertsson skrifar: urvallar gat leyst vandann. Fiskkerhngar og bóndakonur Óskhjanlegt er þó að hún kveðst ganga prúðbúnar th kirkju á ekki láta sér til hugar koma aö sunnudögum. Guðrún Helgadóttir víkja úr forsetastóh, enda þótt hún kemst ekki th Póhands án fata- hafi álasað samþingmönnum sín- kaupa. - Hún hefur þingmanna- um. Jón Baldvin lýsti þó yfir því laun og þóknun fyrir ótal auka- aðsérhefðuoröiðámistökogdóm- störf. Það gerir sögu hennar um greindarskortur og baðst afsökun- fatakaup ósennhega. ar. Hann kvaðst eirrnig hafa hug- Ennsíður skýrir þaðhversvegna leitt afsögn. - Guðrún Helgadóttir Alþingi átti að fjármagna klæðnað er ekki th ffamdráttar konum á hermar en ekki bankar. -Eittsím- þingi. tal S Landsbankann handan Aust- Alþingi frestar þingfundum: Lamast vegna sjö þingmanna! Eggert hringdi: Eg hefði ekki trúað því að óreyndu aö Alþingi íslendinga lamaðist vegna þess að sjö þingmenn era fjarverandi og sækja aukaþing Norðurlandaráðs. Þetta er hins vegar staðreynd. Al- þingi er með fund í dag (þriöjudag) í neðri dehd og síðan ekki söguna meir fyrr en á mánudaginn kemur (20. nóvember). Ég veit að vísu ekki hve margir ráðherrar hafa farið th Alandseyja; kannski em þeir þar ahir með tölu. En mér finnst að þingstörf gætu vel haldiö áfram engu að síður. Ég held að oft hafi vantað fleiri þingmenn en sjö dag og dag, án þess aö þinghald hafi verið feht niður. Mér finnst stutt þinghaldið og óstopult ef þetta á að fara aö vera regla aö fresta þingstörfum af svona thefni. Það er náttúrlega enginn sem hefur reiknaö það út hvað tapast í' vinnudögum, að ekki sé talað um vinnu, við það að fresta þinghaldi svona á miðju þingtímabhi. Þykir ef til vih engin ástæða th að sinna slík- um athugunum. - En ekki er fyrir- komulagið th fyrirmyndar og ekki vex vegur Alþingis viö þetta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.