Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1989, Blaðsíða 22
30
FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bflar óskast
Óska eftir bil fyrir allt að 40 þús. kr.
staðgreitt, má þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 91-651449.
Óska eftir bil á 50 þús. kr. í skiptum
fyrir fatalager. Uppl. í síma 71216 og
71909. Kristinn.
Óska eftir Ford pickup, árg. ’80-’83, með
6,2 eða 6,9 lítra dísilvél, má þarfhast
lagfæringa. Uppl. í síma 98-21410.
Óska eftir góðum japönskum bil, árg.
’88-’89, staðgreiðsla 500 þús. Uppl. í
síma 675597 milli kl. 19 og 22.
■ Bflar til sölu
Sala - skipti. Golf árg. ’83, Golf árg.
’81, 4 dyra, og Mustang árg. ’79, V6,
^sjálfsk. Allir á nýjum nagladekkjum.
Skipti á Range Rover, Scout eða öðr-
um jeppum. Allt kemur til greina.
Sími 79642 eftir kl. 17.
3 góöir til sölu: Monza ’86, ekinn 60
þús., Subaru E10 sendibíll, með akst-
ursleyfi á Þresti, hlutabréf, tilboð, og
Porsche 924 ’78. Uppl. í síma 19134 og
24515.
Mitsubishi Galant '89, ekinn 8000 km,
litur brúnbeige, 5 gíra, rafmagn í rúð-
um, cruisecontrol. Verð 1150 þús.
Uppl. í síma 651240 milli kl. 12 og 24.
Billjardstofan.
Tveir bílar til sölu. Chevrolet Nova ’78,
skoðaður ’90, verð 55 þús., 30 þús. stað-
greitt. Lada Lux 1600 ’84, skoðaður
’90, verð 95 þús., 70 þús. staðgreitt.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8056.
,«»250-270 þús. staðgreitt. Hef til sölu
Hondu Civic 1500 ’86, ekinn 56 þús.
km, í skiptum fyrir 4WD bíl, helst
Subaru. Uppl. í síma 96-21859 e.kl. 18.
BMW 318i '81 til sölu, þamast smávægi-
legrar lagfæringar, skipti á ódýrari
eða góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl.
í síma 91-670228 eftir kl. 18.
Citroen Axel ’86 til sölu, aðeins ekinn
30 þús., verðhugmynd 150 þús., góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
36847 e.kl. |18._______________________
Ford Escort GL 1600 árg. ’85 til sölu.
Fór á götuna ’86. Ekinn aðeins 17
,Jús. km, sjálfskiptur, topplúga. Bíll í
^érflokki. Uppl. í síma 42399.
Ford Fiesta ’82 (’83), óryðgaður, vetrar-
dekk, útvarp og segulband, 4 auka-
dekk fylgja. Verð 210 þús. skuldabr.,
150 þús. stgr. Uppl. í síma 53361.
Kraftmikill og sparneytinn BMW 525 E
’84, álfeigur, topplúga, kassettutæki,
sumar- og vetrardekk, skipti á ódýrari
koma til greina. Sími 680907.
Lada 1200 ’88 til sölu, ekinn 14 þús.
km, selst á skuldabréfi eða góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 985-
31069.
Mazda 929 L hardtop '80 til sölu, sjálf-
skipt, vökvast., rafinagn í rúðum og
hurðum, nýyfirfarin, skipti athugandi.
Uppl. í síma 91-77287 e.kl. 18.
Mazda 929 Limited, árg. ’84, sjálfskipt-
ur, rafmagn í öllu, mjög góður bíll. 25
-Íiús. út, 15 þús. á mánuði á 495 þús.
Uppl. í síma 675582 e.kl. 20.
Mazda B-1800 pickup ’78 til sölu, með
einangruðu húsi, í góðu lagi, en þarfn-
ast lagfæringa að utan. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 92-46670 e.kl. 19.
Pajero ’85, Lada sport ’86, Suzuki Fox
’85, Tredia 4x4 ’86, Galant ’86, Lancer
’86, Subaru E10 4x4 ’86 til sölu. Uppl.
í síma 686915.
Saab 900 turbo árg. '82, svartur, topp-
lúga, sportfelgur. Glæsilegur bíll. M.
Benz 350 SEL árg. ’77, svartur m. öllu.
Uppl. í síma 92-14312.
Seglbretti. Óska eftir góðu Slalom
seglbretti ásamt nauðsynlegum fylgi-
hlutum. Uppl. í síma 12345 milli 9 og
18 og 629035 á kvöldin.
J^jizuki bitabox '83 og BMW 316 '82 til
sóíu. Báðir í góðu lagi, líta vel út.
Skuldabréf eða góður stgrafsl. Uppl.
í síma 17789 á kv. og 31441.
Suzuki Swift GTi '88 til sölu, rauður,
ekinn 45 þús., sumar- og vetrardekk,
útvarp + segulband. Ath skipti á
ódýrari/skuldabréf. Uppl. í síma 52275.
Topp vagn. Ford Sierra,’84 (’85), e. 64
þús. km, króm brettabogalistar,
s/vdekk, útvarp/kasetta, sk. á ódýrari,
skuldabr. V. 410-430 þús. S. 22334.
Toyota Hilux '80, yflrbyggður, og VW
Golf '81. Einnig vetrardekk, 2 stk.,
175x13 og 2 stk. 185x13. Uppl. í síma
41151.
Toyota Hllux pickup til sölu, 33" mudd-
erar, skoðaður ’89 en þarfnast smá-
aðhlynningar. Verðhugmynd 400 þús.
Ýmis skipti. S. 985-25889 næstu daga.
Toyota Tercel 1987 til sölu, ekinn
40.000 km, mjög góður bíll, nýyfirfar-
inn, vil taka Lödu 1987 upp í, mismun-
ur staðgr. Uppl. í síma 666143 e.kl. 16.
Chevrolet Blazer '74 dísil, jeppaskoðað-
ur, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í
simum 12052 og 612193.
Chevrolet Malibu Landau '78, 8 cyl.,
sjálfskiptur, þarfhast smálagfæringar.
Uppl. í síma 12052 og 612193.
Chevy Van ’79 til sölu, nýyfirfarin vél,
hásingar og millikassi fylgja með.
Uppl. í síma 92-15962 og 985-24418.
Fiat Regata 70S '84 til sölu, stað-
greiðsluverð 110 þús. Uppl. í síma
641755 e.kl. 18.
Galant Royal ’85 til sölu. Einn með
öllu. Verð tilboð. Uppl. í síma 96-41530
milli kl. 19 og 20.30.
Lada station 1500 ’87 til sölu, keyrður
50 þús. km. Verð 250 þús. Uppl. í síma
91-13682 eftir kl. 18.
Mazda 626 GLX ’86 til sölu, allt kemur
til greina, ódýrari og dýrari. Uppl. í
síma 76669 e.kl. 17. Sigga.
Mazda 929 ’80 til sölu, sjálfskipt, í
góðu standi. Verð 40 þús. stgr. Uppl.
veittar í síma 72091.
Mjög vel með farinn og góður Subaru
4x4 station ’83. Einnig Lancer 1600
’82. Uppl. í síma 96-51171.
Subaru station 1800 GL '88, sjálfsk.,
með rafmagni í öllu, til sölu. Uppl. í
síma 92-14004.
Tilboð óskast í MMC L300 minibus,
sem þarfnast smálagfæringar.
Uppl. í síma 91-674487 eftir kl. 19.
Tjónbill. Til sölu Mazda 626, árg. ’82,
skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl.
í síma 51418 e.kl. 18.
Toyota Corolla '80, sjálfsk., nýyfirfar-
inn, ekinn 100 þús., góð kjör. Uppl. í
síma 96-71519, Kristín.
Toyota Corolla ’87 til sölu, 3 dyra, ek-
inn 49 þús. km, útvarp og segulband.
Uppl. í vs. 91-652255 og hs. 92-37710.
Óska eftir að kaupa góðan bíl, á ca 300
þús. staðgreidd, lítið keyrðan. Uppl. í
síma 74041.
Útsala. Mazda 626 ’84, ekinn 94 þús.
Verð 290 þús., 250 þús. stgr. Uppl. í
síma 93-13384.
Benz 280 S ’76 til sölu. Góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 12052.
Mazda 929 L '81 til sölu. Uppl. í síma
678762 eftir kl. 18.
Saab 99 ’82 í góðu standi, skoðaður
’89. Uppl. í síma 673483.
Suzuki Alto ’81 til sölu, skoðaður ’89.
Uppl. í síma 91-50439 e.kl. 19.
Suzuki box ST 90, árg. '82, til sölu.
Uppl. í síma 12052 og 612193.
Vélarvana Ford Fairmont ’81 til sölu,
boddí ágætt. Uppl. í síma 92-14187.
■ Húsnæði í boði
Lítiö, gamalt timburhús í vesturbænum,
ca 60 m2, til leigu, er ekki með baði.
Reglusemi skilyrði. Tilboð sendist DV
með uppl. um greiðslugetu og fjöl-
skyldustærð, merkt „1,2,3”, fyrir mán.
20. nóv.
Húseigendur, athugið. Gerum húsa-
leigusamning um íbúðar- og atvinnu-
húsnæði. Sérþekking á þessu sviði.
Húseigendafélagið, Bergstaðastræti
11A. Opið frá kl. 9 14. Sími 15659.
30 m3 einstaklingsibúð í miöbænum til
leigu. Ibúðin er í sölu, engin fyrirfram-
greiðsla, laus strax. Tilboð sendist DV
f/sunnud., merkt „Hamarshús 8054“.
2 herb. einstaklingsíbúð i miðbænum
til leigu. Laus strax. Leiga 30 þús. á
mán. Uppl. í síma 624435 og 620088.
2ja herbergja ibúð á góðum stað í
Kópavogi til leigu. Uppl. í síma 688943
eftir kl. 17.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu er mjög góð 5 herb. ibúö í
lyftuhúsi í Breiðholti. Uppl. í síma
91-31988 eða 985-25933.
50 m2 íbúð í nýlegu húsi til leigu með
bílskýli. Tilboð sendist DV, merkt
„Fyrirframgreiðsla 7991”.
Bilskúr til leigu, ca 20 m2, í Árbæjar-
hverfi. Uppl. í síma 674707 e.kl. 18.
M Húsnæði óskast
Franska sendiráöið óskar að taka á
leigu sem allra fyrst 2ja-3ja herb. íbúð
með stórri stofu, bílskúr og helst eld-
húsi með búsáhöldum, helst í mið-
borginni, stúdíó kemur einnig til
greina. Vinsamlegast hafið samband
við sendiráðið í síma 25513 eða heima-
síma 15158.
Eldri, reglusömum hjónum bráðvantar
3-4ra herb. íbúð eða lítið einbýli í
Garðabæ eða Hafriarfirði. Erum á
götunni, 4 í heimili. Öruggum greiðsl-
um heitið. Uppl. í s. 91-31846 og 51986.
2ja-3ja herb íbúð óskast til leigu,
reglusemi og góðri umgengni heitið
ásamt öruggum greiðslum. Uppl. í
síma 675052.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu sem
fyrst, helst í Breiðholti. Algjör reglu-
semi. Sími 34065 e.kl. 17.
Regiusamur vaktavinnumaður óskar
eftir lítilli, ódýrri íbúð á leigu til vors-
ins, helst nálægt gamla miðbænum.
Uppl. í síma 91-71307.
Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja-3ja
herb. íbúð. Góðri umgengni og örugg-
um greiðslum heitið. Meðmæli sé þess
óskað. S. 641113 m.kl. 19 og 21.
Ung kona óskar eftir að taka 3ja-4ra
herb. íbúð á leigu, góðri umgengni og
reglusemi heitið, einhver fyrirfi-gr. ef
óskað er. Uppl. í síma 30404.
Ung, reglusöm hjón með barn bráð-
vantar 2-3 herb. íbúð strax í 1 Vi-2 ár.
Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 13062 milli kl. 17.30 og 19 í dag.
Ung verðandi móðir óskar eftir ein-
staklings- eða 2ja herb. íbúð. Hugsan-
leg heimilishj. upp í leigu. Skilv. gr.
heitið. S. 624340 á da. og 34136 á kv.
Ungt par með barn ar eftir 1-2 herb.
snyrtilegri íbúð, öruggar mánaðar-
greiðslur, tryggingavíxill ef óskað er.
Uppl. í síma 20443.
Óskum eftir 3 herb. ibúð, þrennt full-
orðið í heimili. Reglusemi og skilvísar
mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 91-
624162.
Óskum eftir aö taka 2ja-3ja herb. íbúð
á leigu. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 624898.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
Miðaldra maður óskar eftir l-2ja herb.
íbúð eða herbergi með eldunarað-
stöðu. Uppl. í síma 91-31639 eftir kl. 19.
Þrjú ungmenni vantar 2ja-3ja herb.
íbúð, helst í miðbænum, sem fyrst.
Hafið samband í síma 20036 eftir kl. 18.
Óska eftir 3-4ra herb. ibúð strax, helst
í gamla bænum. Öruggar greiðslur og
toppumgengni. Uppl. í síma 624191.
Óska eftir rúmgóðu herbergi. Ath., að-
eins Hafnaríjörður eða Garðabær
koma til greina. Uppl. í síma 52319.
Óska eftir ódýru herbergi til leigu í.
desember og janúar. Uppl. í síma
91-75139.
Hjón með 3 börn óska eftir íbúð til
leigu frá 1. des. Erum reglusöm, örugg-
ar mánaðargr. Erum í eigin atvinnu-
rekstri. Vinsaml. hafið samb. í s. 27273.
■ Atvirmuhúsnæði
Til leigu 395 m2 atvinnuhúsnæði við
Eirhöfða, tvennar innkeyrsludyr,
mikil lofthæð, steypt upphituð plön,
fullbúin 100 m2 íbúð innifalin. Uppl.
í síma 25775 og 673710 á kvöldin.
Til leigu 180 m! verslunarhúsnæði
á besta stað við Suðurgötu. Hagstæð
leiga, laust strax. Uppl. í símum 12052
og 612193.
Gámageymslupláss til leigu á Norð-
lingabraut við Rauðavatn (eignarlóð).
Uppl. í síma 83151.
í miðbænum er til leigu húsnæði fyrir
skrifstofur og einnig fyrir léttan iðn-
að. Uppl. í síma 666419 á kvöldin.
Óska eftir 30-60 m3 iðnaðarhúsnæði
á leigu. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-8060.
Óskum eftir aö taka á leigu ca lOOnr'
atvinnuhúsnæði með góðum inn-
keyrsludyrum. Uppl. í síma 624585.
■ Atvinna í boði
Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar
tvo starfsmenn til afgreiðslustarfa í
verslun Hagkaups við Eiðistorg á
Seltjarnamesi. Heilsdagsstörf. Uppl.
um störfin veitir verslunarstjóri á
staðnum (ekki í síma).
Hagkaup, starfsmannahald.
Aðstoðarfólk vantar i sal um helgar,
ekki yngra en 20 ára, aðeins vant fólk
kemur til greina. Uppl. á staðnum í
dag frá kl. 16-20. Argentína, steikhús,
Barónsstíg 11A.
Hafnarfjörður. Óskum eftir að' ráða
trailerbílstjóra, einnig vélamann á
Komatsu 355 jarðýtu, aðeins vanir
menn koma til greina. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-8052.
Getum bætt við nokkrum bilum á Sendi-
bílastöð Kópavogs. Umsóknir liggja
frammi á stöðinni að Skemmuvegi 6L
milli kl. 13 og 18.
Starfsfólk óskast við pressun og frá-
gang. Vinnutími frá kl. 13-17. Uppl. á
staðnum. Efnalaugin Kjóll og hvítt,
Eiðistorgi.
Starfskraftur óskast á veitingastað í
uppvask o.fl. Vinnutími frá kl. 13-18
virka daga. Hafið samband við auglþj.
DV í súna 27022. H-8058.
Sölumenn. Góðir tekjumöguleikar,
söluhvetjandi kerfi, úrvals vinnuaðst.,
hafðu samband. Uppl. í síma 625234
og 625233.
Beitningamenn vantar á Hópsnes GK
77. Uppl. í síma 92-68475 og 92-68140.
Hópsnes hf., Grindavík.
Starfskraftur óskast í afgreiðslu í
bakaríi eftir hádegi. Hafið samband
við DV í síma 27022. H-8049.
Nuddarar - nuddnemar. Óskum að
ráða nuddara og nuddnema strax.
Uppl. í sima 23131.
Óskum eftir starfsfólki i þrif. Umsóknir
sendist DV, merkt „Snögg 2233“, fyrir
25. nóv.
Vélstjóri óskast á 300 tonna rækju-
frystiskip. Uppl. í síma 641936.
Óskum eftir góðum sölumanni. Mjög
góðir tekjumöguleikar. Umsóknir
sendist DV, merkt „S-7475“, fyrir 20.
nóv.
■ Atvinna óskast
28 ára fjölskyldumaður, er reglusamur
og reykir ekki, óskar eftir vinnu, er
með meirapróf og rútupróf, margt
kemur til greina, t.d. akstur, getur
unnið mikið. Sími 667705 eftir kl. 19.
19 ára strák bráðvantar vinnu, allt
kemur til greina, getur byrjað strax,
hefur unnið við framleiðslustörf.
Uppl. í síma 53259 allan daginn.
22ja ára stúlka óskar eftir vinnu allan
daginn, er vön ritara- og afgreiðslu-
störfum, margt annað kemur til
greina. Uppl. í síma 76412.
Er 21 árs gamall stúdent og get tekið
að mér ýmiss konar snúninga á bilinu
8-17, hef bíl til umráða. Uppl. í síma
624688.
Tvitugur, heyrnarlaus maður óskar eftir
vinnu. Margt kemur til greina. Hafið
samband við Félag heymarlausra í
síma 91-13560 (frá kl. 9-17).
Þritugur maður óskar eftir atvinnu.
Er menntaður fiskeldisfræðingur.
Ymislegt kemur til greina, m.a. skrif-
stofustörf. Uppl. í síma 91-14567.
Þrítug kona óskar eftir vinnu allan dag-
inn, er vön afgreiðslu, margt kemur
til greina. Uppl. í síma 46856.
Járnamaður. Jámamaður getur tekið
að sér verk hvar sem er á landinu.
Uppl. í síma 94-6281.
Ég er 18 ára drengur og mig bráðvant-
ar vinnu. Allt kemur til greina. Uppl.
í síma 686729 e.kl. 18.
Altmuligtm. um þrítugt óskar eftir inni-
vinnu í vetur. Uppl. í sfina 77113.
■ Bamagæsla
Óska eftir góöum unglingi, 17 ára eða
eldri, til að gæta tveggja barna 2-3
kvöld í viku og sjá um heimilið, þarf
að búa í Kópavogi. Góð laun fyrir
rétta manneskju. Hafið samband við
, auglþj. DV í síma 27022. H-8046.
Ábyggilegur unglingur óskast til að
gæta 2ja dréngja í miðborginni nokkr-
ar klst. í viku, seinnipart dags og á
kvöldin. S. 14880 m. kl. 17 og 20.
■ Ymislegt
Fjölskylda úti á landi hefur áhuga á að
kynnast fólki (íslensku), sem búsett
er í Bandaríkjunum eða Kanada, sem
fyrst. Þekki einhver hér heima ein-
bvern í viðkomandi löndum sem
áhuga hefur á að hjálpa þessari fjöl-
skyldu þá hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-8051.
Smáauglýsingadeild OV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Fyrirgreiðslan - Fjármálin i ólagi?
Komum skipan á þau, fyrir einstakl-
inga og fyrirtæki. Komum á staðinn.
Trúnaður. Er viðskiptafræðingur.
Uppl. í s. 91-12506 v. daga kl. 14-19.
Er ekki einhver sem vill lána einstæðri
2ja bama móður 250 þús. kr. í 2 ár?
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8043.
Fullorðinsmyndbönd. 40 nýir titlar á
góðu verði. Vinsaml. sendið nafn,
heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar-
lista í pósthólf 192, 602 Akureyri.
Fulloröinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af
nýjum myndum á góðu verði. Sendið
100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf
4186, 124 Rvík.
Leitaðu ekki langt yfir skammt! Allir
velkomnir á samkomu hjá Orði lífsins
í kvöld kl. 20.30 að Skipholti 50B, 2.
hæð. Beðið fyrir sjúkum.
■ Einkamál
Maður um fimmtugt óskar eftir að
kynnast konu til að deila með lífinu
á allan venjulegan hátt, s.s. ferðast,
fara út að dansa, sýna sig og sjá aðra,
eða bara vera heima í rólegheitum
eftir annríki dagsins. Svör sendist DV,
merkt „SA 121“, fyrir 23. nóv.
I
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjömuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstræti 9, sími 10377.
■ Kennsla
Saumanámskeið. Nú er tími til að
sauma jólafatnaðinn, ný námskeið að
hefjast, einnig sniðið fyrir fólk á sama
stað. Björg ísaksdóttir, Bjargi 2 v/Nes-
veg. 611614.
Námsaðstoð: við grunn-, framhalds-
og háskólanema í ýmsum greinum.
Innritun í s. 91-79233 kl. 14.30-18.30.
Nemendaþjónustan sf.
Saumanámskeið verður haldið ef næg
þáttaka fæst. Kennt verður tvö kvöld
í viku og lýkur námskeiðinu um miðj-
an des. Uppl. í síma 41191.
■ Spákonur
Viltu forvitnast um framtiðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861. Athugið breytt síma-
númer. Lóa.
Spái í lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð.
Uppl. í sfina 79192.
Spái i spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í sfina 13732. Stella.
■ Skemmtanir
Ó-Dollý! Síðastliðinn áratug hefur
Diskótekið Ó-Dollý! verið í forsvari
fyrir faglegri dansleikjaþjónustu með
áherslu á góð tæki, góða tónlist, leiki
og sprell fyrir alla aldurshópa. Hvort
sem það er árshátíðin, jólaballið, fyrir-
tækis-skrallið, skólaballið, tískusýn-
ingin eða önnur tækifæri láttu góða,
reynda „diskótekara” sjá um fjörið.
Diskótekið Ó-Dollý! Sími 46666.
Diskótekið Dísa. Gæði og þjónusta nr.
1. Fjölbreytt danstónlist og samkvæm-
isleikir fyrir alla aldurshópa. Reyndir
atvinnumenn, m.a. Dóri frá ’72, Öskar
frá ’76, Maggi og Logi frá ’78. Einnig
„yngri" menn fyrir yngstu hópana.
Nýttu þér reynsluna og veldu Dísu í
s. 51070 kl. 13-17 eða hs. 50513.
Diskótekið Dísa, stofnað 1976.
Fótsporið - danshljómsveit. Hljóm-
sveitin Fótsporið ásamt söngkonunni
Guðnýju Snorra. Vanti ykkur hljóm-
sveit á árshátíðina, jólaböllin, sveita-
böllin eða þorrablótið, hafið þá sam-
band við Guðnýju, sími 72863, Albert,
s. 675999, eða Ama, s. 77279. Geymið
auglýsinguna.
■ Hremgemingar
Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun.
Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum
upp vatn. Fermetraverð eða föst til-
boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og
um helgar.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar - teppa-
hreinsun. Gluggaþvottur og kísilhr.
Margra ára starfsreynsla tryggir
vandaða vinnu. S. 28997 og 11595.
Ath. Ræstingar, hreingemingar og
teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum
upp vatn ef flæðir, þrífum sorprennur
og sorpgeymslur. Sími 72773.
Hreingerningaþjónustan. Önnumst all-
ar hreingerningar, helgarþjónusta,
vönduð vinna, vanir menn, föst verð-
tilboð, pantið tímanlega. Sími 42058.
Teppa- og húsgagnahreinsun, Fiber
Seaí hreinsikerfið. Einnig hreinsun á
stökum teppum og mottum. Sækjum -
sendum. Skuld hf., sími 15414.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Þjónusta
Fljót og góð þjónusta.
Opið frá kl. 8 til 18,
mánudag til laugardags.
Kringlubón, Kringlunni 4, s. 680970.
Húsamálun.
Geri tilboð innan 48 klst.
Uppl. eftir kl. 16.30 virka daga og all-
ar helgar í síma 12039.
Málari getur bætt við sig verkefnum,
jafnt stórum sem smáum, og gerir föst
verðtilboð yður að kostnaðarlausu.
Gerið verðsaipanburð. Uppl. í s. 23201.
Pipulagningameistari getur bætt við
sig verkefnum. Vönduð vinna.
Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma
91-45153 og 91-46854.
Málarar geta bætt við sig verkefnum.
Vönduð og góð vinna. Uppl. í símum
91-72486 og 97-40745.