Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1989, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1989, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í JOV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022 Frjálst,óháð dagblað FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1989. Alþýðubandalagið: Hugsanlegt að Svanfríður fái v mótframboð FuUvíst er talið að flokkseigendafé- lagið svokallaða muni reyna að gera harða hríð að formanni Alþýðu- bandalagsins, Ólafi Ragnari Gríms- syni, á landsfundi flokksins sem hefst seinna í dag. Þó að Ólafur fái ekki mótframboð í sjálft formann- sembættið þá mun sókn andstæðinga hans beinast að ýmsum mikiivægum valdastólpum í Alþýðubandalaginu. Má þar fyrst nefna miðstjóm og framkvæmdanefnd flokksins en kosningar þar um verða tvísýnar í kjölfar árangursríkrar smölunar flokkseigendafélagsins. Þá heyrast einnig raddir um að , varaformaður flokksins og einn dyggasti stuðningsmaður Ólafs Ragnars, Svanfríður Jónasdóttir, fái mótframboð. Svanfríður sagði sjálf í samtali við DV aö hún;. . . væri til- búin til að halda áfram. . . “ Hún sagðist ekki hafa heyrt neitt um hugsanlegt mótframboð en aftók ekki að slíkt gæti komið upp. Undanfarin ár hefur varafor- mannsembættið verið skipað konu og ef Svanfríður fær mótframboð er gert ráð fyrir að það komi úr kvenna- sveit þeirra er skipa sér í andstöðulið ^formannsins. Eru þar taldar líkleg- ” astar Sigríður Stefánsdóttir, Álfheið- ur Ingadóttir og Stefanía Trausta- dóttir. Þá hefur heyrst aö þingflokks- formaður Alþýðubandalagsins, Steingrímur J. Sigfússon, hugsi sér til hreyfings en grunnt hefur verið á því góða milli hans og Svanfríðar, sem er reyndar varaþingmaður hans. Hefur hún gefið í skyn að hún ætli sér að setja stefnuna á 1. sæti G-Iistans á Norðurlandi eystra. Margir í flokkseigendafélaginu horfa til Steingríms sem framtíðarfor- manns og því fer hann varla í slag um varaformannsembætti nema vera alveg öruggur um sigur. A Skák í Júgóslavíu: Jafnt hjá Jóhanni og Timman Jóhann Hjartarson tekur nú þátt í miklu stórmeistaramóti sem Invest- bankinn í Júgóslavíu stendur fyrir. í íyrstu umferð gerði Jóhann jafh- tefíi við stórmeistarann Damljanovic frá Júgóslavíu. í gær gerði hann hins vegar jafntefli við Jan Timman frá Hollandi. Efstir á mótinu með einn og hálfan vinning eru heimsmeistar- inn Kasparov, Timman, Lubojevic, ^nortog Nicolic. -SMJ LOKI Þeir kunna að draga úr milli- liðakostnaði í Skagafirðinum! Hrottalegar aðfarir við heimaslátrun 1 Skagafírði: Folöld skotin á færi innan um tamin hross - laumuðum skoti í stygg folöldin,“ sagði bóndinn Ungur maður skaut folöld á færi skiptisemhúsdýreruskotináfæri morgun a'ð tvö folöld hefðu verið vera ómanneskjulegt. En þetta er viö bæinn á Hraunum í Pljótum í á þessum staö. skotin þar sem þau hefðu verið svo ekkert harðneskjulegra en að Skagafiröi í síðustu viku. Var at- Halldór Þ. Jónsson sýslumaður stygg að ekki hefði verið hægt að skjóta hreindýr og önnur dýr af buröurinn kærður til lögreglu og sagöi í samtali viö DV að kvörtun ná þeim. „Við settum tamda hesta löngu færí. Við vorum bara ekki voru a.m.k. tveir sjónarvottar að heföi borist vegna þessara aöfara. nálægt þeim og laumuöum svo búnlr að útbúa kró sem við ætluð- þvi sem gerðist. Var fólki mjög Voru folöldin í hópi með öðrum skoti í folöldin. Folöldin voru flegin um að nota við slátrunina, þess brugðið við að sjá hvernig staðið hrossum þegar þessi harðneskju- eftir á. Voru þau þá hengd upp með vegna var svona farið að,“ sagði var að þessari hrottafengnu heima- lega aðferð við að skjóta dýrin var ámoksturstæki. Pétur. slátrun dýranna. Folöldin voru framkvæmd. Skýrsla hefur verið „Þetta var mjög snyrtilegt og Málið er í rannsókn hjá lögregl- inni í afmörkuðum reit ásamt tekin af þeim sem sáu atburðinn. þægilegt,“ sagöi Pétur. „Það var unni á Sauðárkróki. tömdum hrossum þegar þau voru Pétur Guðmundsson, bóndi á eitthvað verið að klaga okkur því -ÓTT skotin. Þetta mun ekki vera í fyrsta Hraunum, sagði í samtali við DV í fólki sem sá til okkar fannst þetta Keflavikurflugvöllur: Borgarstarfsmenn dældu upp úr gamalli safnþró nálægt Miklatorgi í gærdag. Var mögulegt að þeir fyndu þarna bensín í einhverjum mæli eftir lekann frá bensínstöðinni í Öskjuhlíð. Að sögn talsmanns gatnamálastjóra urð'u þeir ekki sérstaklega varir við bensín í þrónni en fundu einhverja bensínlykt. DV-mynd S Veðrið á morgun: veður Á morgun verður fremur hæg breytileg átt á landinu og milt veður. Skýjað víðast hvar og smáskúrir á víð og dreif, einkum við strendur Suður- og Vestur- lands. Hitinn verður 2-5 stig. Fundu 600 grömm af hassi Rúmlega tvítugur maður var hand- tekinn á Keflavíkurflugvelli í gær- kvöldi þegar tollverðir fundu 600 grömm af hassi í fórum hans. Var hann að koma með flugvél frá Amst- erdam og hafði hann fahð hassið inn- an klæða. Maðurinn hefur viður- kennt að hafa sjálfur keypt hassið og einn staðið að innflutningi þess. Hann hefur ekki komið áður við sögu hjá fikniefnalögreglunni. Maðurinn var enn í haldi í morgim. Honum verður sleppt í dag þar sem málið er að fullu upplýst. -ÓTT Eggjaverð snarlækkar Eggjaverð lækkar um 26% í tveim- ur stórverslunum á höfuðborgar- svæðinu sem DV er kunnugt um. í Bónus verslunum lækka eggin úr 395 krónum kílóið í 290 krónur en í Hag- kaup verða þau lækkuð í 299 krónur. „Þetta er upphafið að verðstríði á eggjum. Aukin samkeppni og minni samstaða meðal eggjabænda gerir okkur kleift að lækka verðið," sagði Jón Ásgeir Jóhannesson, verslunar- stjóri hjá Bónus, í samtali við DV. -Pá Um allan heím alla daga ARNARFLUG táí KLM Lágmúla 7, Austurstraetí 22 fS 84477 & 623060 ÞRÖSTUR 68-50-60 VANIR MENN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.