Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1989, Blaðsíða 17
16
FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1989.
FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1989.
8
LÍF í RÉTTU LJÓSI
Lýsíng fýrír aldraða og sjónskerta
Veggspjöld
Myndbandasýníng
Sjóntækí og Ijósfærí
Sýning í Byggíngarþjónustunni,
Hallveigarstíg 1, Reykjavík.
Opíð virka daga kl. 10-18.
Allir áhugasamír. velkomnir.
Ljóstæknífélag íslands.
Sjónstöð íslands.
Iþróttir
. JNYTT
HJAISELCO SF.
OTTE31ÖRTOOISSKÓR
m/hlíf yfir stálhettu - betri ending
wm^. ^r\
: ' ... |
92310
OmK&^ OTTE31
f. byggingavinnu fyrir rafsuðu
OTTE31 öryggisskór eru v-þýskir gæða-
skór á góðu verði. Við bjóðum mjög breiða línu af
öryggisvörum fyrir iðnaðarmenn.
®1@® Mc
SKEIFUNNi 11 C, SÍMI686466
Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Strandgötu 52, Eskifirði, fimmtu- daginn 14. des. 1989 á neðangreindum tíma: Búðavegur 49, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Pólarsfld hf„ kl. 10.40. Uppboðs- beiðandi er Iðnlánasjóður. Grjótárgata 6, Eskifirði, þmgl. eig. Davíð Valgeirsson, kl. 10.50. Uppboðs- beiðendur eru Þorfinnur Égilsson hdl„ Hróbjartur Jónatansson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands.
Furuvellir 13, Egilsstöðum, þingl. eig. Heimir Ólason, kl. 11.30. Uppboðs- beiðendur eru Sveinn H. Valdimars- son hrl., innheimta ríkissjóðs, Ólafur Axelsson hrl., Kristján Ólafsson hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Heiðarvogur 15, Reyðarfirði, þingl. eig. Markús Guðbrandsson, kl. 11.40. Uppboðsbeiðendur eru Innheimta rík- issjóðs, Landsbanki íslands, Brynjólf- ur Kjartansson hrl„ Verzlunarbanki íslands og Búnaðarbanki íslands.
Hamarsgata 18, e.h., Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Vignir Svanbergsson, kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Magnús M. Norðdahl hdl. Hlíðargata 43, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Ingólfur Eheserson, kl. 11.10. Uppboðsbeiðendur eru Magnús M. Norðdahl hdl. og Veðdeild Lands- banka íslands.
Sfldarverksmiðja á Djúpavogi, þingl. eig. Búlandstindur h£, kl. 13.25. Upp- boðsbeiðandi er Landsbanki Islands.
Selás 1, hl„ Egilsstöðum, þingl. eig. Varahlutaverslun Gunnars Gimnars- sonar hf„ kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Verzlunarbanki íslands, Inn- heimta ríkissjóðs, Sigurður I. Hall- dórsson hdl„ Égilsstaðabær og Eggert B. Ólafsson hdl„
Miðás 4, Egilsstöðum, þingl. eig. Loð- mundur hf., kl. 14.50. Uppboðsbeið- endur eru: Gjaldskil sf„ Helgi Jóhann- esson lögfr., Egilsstaðabær, Kristinn Hallgrímsson hdl., Innheimta ríkis- sjóðs og Byggðastofnun. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Strandgötu 52, Eskifirði, fimmtu- daginn 14. des. 1989 á neðangreindum tíma:
Stuðlaberg, Reyðarfirði, þingl eig. Bergsplan hf„ Reyðarfirði, kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur eru Brunabótafé- lag íslands, Iðnþróunarsjóður, Jón Ingólfsson hdl. og Brynjólfur Eyvinds- son hdl.
Söluskálinn Skútan, Djúpavogi, þingl. eig. Eðvald Ragnarsson, kl. 13.35. Uppboðsbeiðandi er Ásbjöm Jónsson hdl.
Túngata 1, Eskifirði, þingl. eig. Davíð Valgeirsson, kl. 13.15. Uppboðsbeið- endur em Othar Öm Petersen hrl. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Útgarður 6, Egilsstöðum, þingl. eig. Finnur Bjamason, kl. 13.40. Uppboðs- beiðandi er Jón Þóroddsson hdl. Bæjarfógetinn á Eskifirði Sýslumaður Suður-Múlasýslu
Bjarkarhlíð 5, Egilsstöðum, talin eign Jóns Baldurssonar, kl. 13.50. Upp- boðsbeiðendur eru Iðnaðarbanki |s- lands hf„ Veðdeild Landsbanka ís- lands og Búnaðarbanki íslands. Búðavegur 8, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Birgir Kristmundsson, kl. 11.20. Upp- boðsbeiðandi er Innheimta rfldssjóðs.
NBA-
stúfar
• Michael Jordan, sem varð
stigakóngur sl. vetur, varð þar
með 6. leikmaðurinn frá upphafi
í NBA til þess að veröa stigakóng-
ur 3. árið í röð. Hinir voru: Ge-
orge Mikan (’49-’51), NeU Jo-
hnston (’53-’55), Bob McAdoo
(’74—’76), George Gervin (’78-’80)
og auðvitað WUt Champerlain
sem varð stigakóngur 7 ár í röð
(’60—’66).
• Síðasta keppnistímabihð
sem Lakers mistókst að komast í
úrslit var ’75-’76. Kaldhæðni ör-
laganna er að þetta sama ár er
það síðasta sem nágrönnum
þeirra L.A. Clippers (þá í Buffalo)
tókst aö komast í úrsUtakeppn-
ina.
• Utah Jazz er eina liðið í NBA
þar sem 2 leikmann hafa skorað
yfir 40 stig í sama leiknum tvisvar
sinnum. Pete Maravich skoraði
45 stig og Nate Williams 41 10.
aprú ’77 og Adrian Dantley skor-
aði 43 stig og John Drew 42 í
mars ’84.
• Larry Brown, þjálfari San
Antonio, er fyrsti þjáUari sög-
unnar sem yfirgefur meistaralið
í NCAA háskólakeppninni (Kans-
as ’88) auk þess að þjálfa í NBA.
2 Aðrir þjálfarar hafa reyndar
hætt störfum eftir að hafa leitt
skólaUð sitt til sigurs. A1 McGu-
ire-Marquette ’77 og sjálf goð-
sögnin John Wooden í UCLA ’75.
• WUt Chamberlain lék með
þeim tveimur Uðum sem hæsta
vinningshlutfalli hafa náð í NBA
frá upphafi. Hann var víst með
24 stig, 7,8 stoðsendingar og 24
fráköst!!! að meðaltaU í leik með
Philadelpia ’66-’67 en þeir unnu
68 leiki og töpuðu aðeins 13, 84%
Þá var hann með 14,8 stig og 19,2
fráköst að meðaltali í leik með
Lakers tímabiUð ’71-’72 þegar
þeir unnu 69 leiki en töpuöu 13,
84,1%.
• Aðeins 4 lið í NBA hafa já-
kvætt vinningshlutfall í úrslita-
keppninni frá upphafl, þ.e. yflr
50%. Sjálfsagt geta allir giskað á
þrjú þessara Uða. Celtics, Lakers
og 76ers en hvað heitir 4. liðið?
Svariö látum við bíða til næsta
þáttar.
• í þau 43 ár sem keppt hefur
verið í NBA hafa lið af vestur-
ströndinni aðeins sigrað 9 sinn-
um og af þessum 9 skiptum hafa
Los Angeles Lakers sigrað 6 sinn-
um. Hin eru Portsland ’77, Golden
State ’75, og Seattle ’79. Reyndar
hefur Lakers sigrað samtals 11
sinnum en í 5 fyrstu skiptin var
liöið í Minneapolis og tUheyrði
þar með austur-deildinni. Boston
Celtics hefur oftast unnið titilinn,
16 sinnum, og ber þar hæst
ósUtna sigurgöngu félagsins frá
’59-’66. Önnur lið, sem hafa sigr-
að í defldinni, eru: Bullets (Balti-
more og Washington): ’48 og ’78.
Warriors (Philadelphia og Golden
State):’47, ’56 og ’75. Rochester
Royals (síðar Cincinnati Royals
og núverandi Sacramento Kings):
’51. Philadelpia ’76ers (Syracuse
Nationals): ’55, '67 og ’83. St. Lou-
is Hawks (Atlanta í dag): ’58. New
York Knicks: ’70 og ’73. Mil-
waukee Bucks: ’71. Detroit Pist-
ons: ’89.
• 1947 voru krýndir fyrstu
meistaramir í NBA. Þá kepptu
11 Uð í 2 defldum og sigurvegarar
varð Philadelphia Warriors sem
nú heitir Golden State Warriors.
Einn af leikmönnum þessa liðs
er enn í eldUnunni í NBA, Matt
Guokas sem nú þjáUar Orlando
Magic en var í nokkur ár þjálfari
og aðstoðarþjálfari hjá Philadelp-
hia ’76ers. Chicago Stags tapaði
þá í úrsUtunum (4-1) og síðan
hefur Uði frá þeirri borg aldrei
tekist að komast í úrslitaleik.
• Lakers hefur oftast allra Uða
tapað úrsUtaviðureign í NBA.
samtals 12 sinnum. Næst kemur
’76ers 5 sinnum.
Emar Bollason
• Þorvaldur Örlygsson, landsliðsmaður i knattspyrnu úr KA, skrifáði í gærdag undir samning við enska 1. deildar félagið
Nottingham Forest. Hann er til þrjátíu mánaða og gildir því til vorsins 1992. Þorvaldur kom til landsins í gær ásamt Ronnie
Fenton, aðstoðarframkvæmdastjðra Forest, og þeir gengu frá samningnum í félagsheimili KA. Á myndinni er Þorvaldur
með pennann í hendi, Fenton stendur og fylgist með ásamt Stefáni Gunnlaugssyni, formanni knattspyrnudeildar KA.
-gk/Akureyri
UEFA-meistarar rass-
skelltir í Bremen
- Napoli tapaði 5-1 og er úr leik í UEFA-bikamum
Napoli, handhafi UEFA-bikarsins í
knattspymu, var rækilega slegið út í 16
Uða úrslitum keppninnar í gær. Þeir töp-
uðu þá, 5-1, fyrir Werder Bremen í Vest-
ur-Þýskalandi, en Þjóðverjarnir höfðu
komið sér í þægilega stöðu með því að
vinna fyrri leikinn á ítaUu, 2-3.
Karl-Heinz Riedle kom Bremen yfir á
25. mínútu, Wynton Rufer skoraði á 55.
mínútu, og síðan Riedle aftur 7 mínútum
síðar. Þá var staðan 3-0 og því 6-2 sam-
anlagt. Careca náði að minnka muninn
fyrir Napoli en á síðustu tveimur mínút-
unum innsigluðu Gunnar Sauer og Diet-
er Eilts stórsigur Bremen með tveimur
mörkum í viðbót.
Juventus frá Ítalíu náði að sigra Karl-
Marx-Stadt, 0-1, í Austur-Þýskalandi, og
vann því 3-1 samanlagt. Luigi de Agost-
ini skoraði markið dýrmæta á 20. mín-
útu.
Auxerre komst í 8 liöa úrslitin meö
markalausu jafntefli gegn Olympiakos
Pireus frá Grikklandi, í Frakklandi. Lið-
in höfðu áður skilið jöfn, 1-1, í Pireus
og markið þar íleytti Auxerre áfram.
FC Liege, sem vann Akurnesingá í
fyrstu umferðinni, náði að leggja Rapid
Wien frá Austurríki, 3-1, í Belgíu, og
sigraði þar með 3-2 samanlagt. Frederic
Waseige, Luc Ernes og Dany Boffin skor-
uðu fyrir Liege í fyrri hálfleik en Norð-
maðurinn Jan Age Fjörtoft svaraði fyrir
Rapid tíu mínútum fyrir leikslok. Rétt á
eftir fékk sá norski gullið færi til að
tryggja Rapid sæti í 8 liða úrslitunum
þegar hann tók vítaspyrnu. Jacky Mun-
aron, markvörður -Liege, gerði sér lítið
fyrir og varði og kom þar með belgíska
hðinu í 8 liða úrslitin.
Köln náöi að vinna upp tveggja marka
forskot Rauðu stjörnunnar frá Júgóslav-
íu, sigraði 3-0 á heimavelli sínum og því
3-2 samanlagt. En naumt var það, Falko
Götz skoraði loks á 59. mínútu, og síðan
aftur sjö mínútutn fyrir leikslok. Þá voru
liðin jöfn, en á lokamínútunni gerði
Frank Ordenewitz markið sem réði úr-
slitum.
Fiorentina frá Ítalíu náði að halda
jöfnu, 0-0, gegn Kiev í Sovétríkjunum
og kemst því áfram eftir 1-0 sigur í hei-
maleiknum.
Hamburger SV frá Vestur-Þýskalandi
sló út Porto, þrátt fyrir 2-1 tap í Portúg-
al. Þjóðverjarnir unnu fyrri leikinn, 1-0,
og fara því áfram á útimarkinu. Armen
Eck skoraði fyrir Hamburger á 42. mín-
útu, Rui Nascimento jafnaði áður en
fyrri hálfleikur var úti og Jorge Couto
bætti við marki fyrir heimahðið um
miðjan síðari hálfleik.
Sigurliðin sjö leika í 8 liða úrslitum
keppninnar í mars, ásamt Antwerpen,
sem sló Stuttgart út í fyrrakvöld.
-VS
Skagamenn sjá
á bak Aðalsteini
- er á förum til Danmerkur eftir áramótin
Aðalsteinn Víglundsson, einn af
lykflmönnum knattspyrnuliðs Akur-
nesinga síðustu árin, fer tfl Dan-
merkur í janúar og verður þar við
nám næstu árin.
„Ég er að fara til Óðinsvéa til náms
í rafmagnstæknifræði og ef allt fer
samkvæmt áætlun verð ég þar í þrjú
ár. Að vísu á ég eftir að fá endanlega
staðfestingu frá skólanum en reikna
alfarið með henni," sagði Aðalsteinn
í samtah við DV í gærkvöldi.
„Ég hef ekki verið í sambandi við
neitt danskt félag ennþá, en ég fer
varla að hætta að leika knattspyrnu
þó ég flytji til Danmerkur," sagði
Aðalsteinn.
Hann hefur átt fast sæti í Skagahð-
inu undanfarin ár og hefur reyndar
leikið alla 1. defldar leiki ÍA síðustu
þrjú árin. Aðalsteinn er 24 ára gam-
all og hefur skorað 17 mörk í 61 leik
með ÍA í 1. deildinni. Hann er þriðji
leikmaðurinn sem ÍA missir frá síð-
asta tímabih, hinir eru Ólafur Gott-
skálksson markvörður, sem er far-
inn í KR, og Páll Guðmundsson sem
leikur á ný með Selfossi næsta sum-
ar.
-VS
Aðalsteinn Víglundsson.
Enn skorar Atli
Ath Eðvaldsson skoraði fyrsla
mark Genclerbírligi í gær þegar
félagið sigraði efsta liö 2. defldar,
3-1, í tyrknesku bikarkeppmnni
í knattspyrnu. Þar með hefur
hann skorað í öllum fjórum
heimaleikjunum frá því hann
gekk til liös viö Genclerbirligi i
haust.
Markið kom eftir 15 mínútna
leik, Ath íékk boltann í miöjum
teig og sendi hann framhjá út-
hlaupandi markverðinum. „Ég
leik enn í framlínunni, þjálfarinn
vfll ekki fyrh- nokkra muni færa
rnig þaðan þó ég hafi margsagt
honum að varnarleikur sé min
sterkail hlið. En á meðan ég
skora mörlt verð ég vist ekki
færður," sagði Ath í samtali við
DV í gærkvöldi.
Genclerbirligi er nú komið i
aðahveppni bikarsins en liðið
þmfti að taka þátt í forkeppni
með félögum úr neðri deildum
þar sem það kom upp úr 2. defld-
inni síðasthöið vor.
Fyrir þá sem eru í vandræðum
með að segja nafnið á félagi Atla
er rétt aö koma því á framfæri
að það er borið fram „Gensler-
birslí!“
-VS
Patrick og Jó-
hannes í bann
- leika þó gegn ER-ingum í kvöld
• Jóhannes Kristbjörnsson leikur
gegn KR þrátt fyrir bannið.
Hvers vegna á að þegja?
ft
Ég kann engin deilí á „spekingn-
um“ Sturlaugi Ólafssyni sem sendi
mér opið bréf á íþróttasíðu DV sl.
mánudag undir fyrirsögninni: „Gylfi
hefði betur þagað,“ og eftir lestur
bréfs hans hef ég satt best að segja
engan áhuga á vita nein deili á hon-
um. Sturlaugur er talsmaður þess að
leikmönnum í körfubolta hér á landi
sé mismunaö af aganefiid þegar þeir
gerast brotlegir í leflr, og hann má
vera talsmaður þess min vegna. En
þar sem hann „heiðraöi” mig með
opnu bréfi er ekki úr vegi að svara
fyrir sig.
„Opna bréfið“ er reyndar svo furðu-
legt að það er varla svaravert. Stur-
laugur segir sjálfur að tvö tæknivíti i
leik þýði leikbann en ver síðan að eft-
ir þeirri reglu sé ekki farið í öllum
u
Sturlaugs Ölafssonar
tflfehum. Síðan kemur ein „perlan” i
grein hans. Sturlaugur segir nefnilega
að það sé heimflt í „NBE Basketbah"
að hanga i körfuhrinaunum.
Ég veit ekki hvort Sandy Anderson
hefur leikið í „NBE Basketbah”. Ég
veit reyndar ekkert hvað „NBE Bas-
ketball“ er, en af lestri greinar Stur-
laugs má ætla að hann þekki vel það
fyrirbæri. En þeir sem leika í úrvals-
defldinni á íslandi eru ekki að leika í
„NBE-Basketbah“, ekki í albönsku 2.
deildinni eða neinni annarri deild.
Þeir leika á íslandi og eiga því að leika
samkvæmt þeim reglum sem hér eru
í gildi.
Málið snýst eínfaldlega um það að
ahir leikmenn liér á landi sitji við
sama borð þegar þeir gerast brotlegir,
það er ekki flóknara en það. Það
snertir ekki persónu Sandy Anderson
sem mér sýnist að sé hvalreki á fjörur
körfuboltans hér á landi. Þaö snertir
ekki uppbyggingu körfuknattleiksins
á Suðumesjum sem ætti að vera öðr-
um til fyrirmyndar. Það snertír ekki
„NBE-mannimt“ Sturlaug Ólafsson,
það snertir einfaldlega þaö að nefndir
Körfuknattleikssambandsins starti
heiðarlega og að reglur séu reglur en
ekki eitthvað allt annað.
Það eina viturlega í grein Sturlaugs
er aö leikir þurfi að höfða til áhorf-
enda. Hann gerir því reyndar skóna
1 næstu setningu að ég sé víðsfjarri
því að gera mér grein fyrir því hvað
sé íþróttum til framdráttar, ég þekki
lítið til og þurfi að gera mér grein fyr-
ir því að íþróttir dafni ekki með leik-
mönnum einum saman.
Æth ég fari ekki nærri um það. Ég
veit ekki hver afskipti „NBE-manns-
ins“ af körfuknattleik Iiafa verið. Ég
get hins vegar upplýst hann um af-
skipti mín sem eru nokkuð flölbreyti-
leg. Ég hef verið leikmaður, fram-
kvæmdastjóri Körfuknattleikssam-
bands íslands, setið i landsliðsnefnd,
verið dómari í úrvalsdeild, þjálfari,
hðsstjóri og skrifað um körfuknatt-
leik og aðrar íþróttir i yfir 20 ái’. Ein-
mitt vegna þess að ég þekki til á ég
erfitt með að taka því þegjandi þegar
reglur eru settar til hhðar. En það er
jafnvel enn erfiðara að lesa í blöðum
bréf eins og „opna bréfið“ hans Stur-
laugs var, og það er ekki körfuboltan-
um til framdráttar að „shkir pennar“
gangi lausir.
: Gylfi Kristjánsson;
Tveir lykilmenn bikarmeistara
Njarðvíkinga í körfuknattleik,
Patrick Releford og Jóhannes Krist-
björnsson, hafa veriö dæmdir í eins
leiks bann af aganefnd KKÍ. Þeir
fengu báðir tvær tæknivfllur í leik
gegn Þór um síðustu helgi.
Þeir geta þó báðir spilað með
Njarðvíkingum þegar þeir sækja
KR-inga heim á Seltjarnarnesið kl.
21 í kvöld, þar sem bannið tekur ekki
gildi fyrr en á fóstudag. Releford og
Jóhannes taka því bannið út þegar
Njarðvík mætir Haukum í Hafnar-
firði á sunnudaginn.
Ætlum að fá pítsuna
„Við erum ánægðir með að þeir skuh
ekki vera í banni gegn okkur, viö
vfljum sigra fuhskipað hð Njarðvík-
inga,“ sagði Sigurður Hjörleifsson,
framkvæmdastjóri körfuknattleiks-
deildar KR, í samtah við DV í gær.
Hann bætti því við að þeir KR-ingar
ætluðu sér að fá pítsu á Rauða ljón-
inu eftir leikinn, en þangað er þeim
boðið eftir sigurleíki!
Þrír aðrir í kvöld
Þrír aðrir leikir eru í úrvalsdeildinni
í kvöld og þeir hefiast ahir kl. 20.
Grindavík og ÍR mætast í Grindavík,
Haukar og Tindastóll í Hafnarfirði,
og ÍBK og Valur í Keflavík.
-VS
Létt verk hjá
landsliðinu
- lagði „pressuliðið“ 29-24
íslenska landsliðið í handknattleik
átti ekki í miklum vandræðum með
að sigra úrvalshð sem íþróttafrétta-
menn völdu í Laugardalshöllinni í
gærkvöldi. Um 2000 áhorfendur sáu
landshðið sigra, 29-24, eftir 14-8 í
hálfleik en mest munaði tíu mörkum
á liðunum í síðari hálfleiknum.
Leikurinn einkenndist af því að
annað höið var samæft en hitt ekki.
Landshðsmennirnir sýndu þó af og
tfl falleg tilþrif en hjá „pressuliðinu"
var það helst Bjarki Sigurðsson sem
reif sig lausan í hægra horninu og
skoraði lagleg mörk.
Mörk landshðsins: Þorgils Óttar
Mathiesen 6, Alfreð Gíslason 6,
Kristján Arason 6, Valdimar Gríms-
son 4, Óskar Armannsson 3, Guð-
mundur Guðmundsson 2, Héðinn
Gflsson 2.
Mörk pressuliðsins: Bjarki Sig-
urðsson 6, Ólafur Gylfason 4, Brynjar
Harðarson 4, Konráð Olavsson 3,
Birgir Sigm"ðsson 3, Jón Kristjáns-
son 1, Einar Sigurðsson 1, Júhus
Gunnarsson 1, Gunnar Beinteinsson
1.
-VS
Iþróttii
£
Sport-
stúfar
Astralski kylfingur-
inn Greg Norman,
sem í dag er besti
kylfingur heimsins,
var í gær útnefndur íþrótta-
maður níunda áratugarins í
Ástralíu. Norman hefur verið í
fremstu röð um árabil og þegar
honum hefur ekki tekist að
sigra hefur hann jafnan verið
í efstu sætum. Helsta afrek
Normans á áratugnum, sem
senn er hðinn, er án efa sigur
hans á British Open árið 1986.
„Ég er mjög lánsamur með að
hafa náð langt í þeirri atvinnu
sem ég tók mér fyrir hendur,‘
sagði Norman er hann tók við
viðurkenningu sinni. Þeir sem
einnig voru taldir koma til
greina í kjörinu í Ástralíu voru
Wayne Gardner mótorhjóla-
kappi, maraþonhlauparinn
Rob de Castella, hnefaleikarinn
Jeff Fenech, og Allan Border,
fyrirliði ástralska landshðsins
í cricket en Border var kosinn
íþróttamaður ársins 1989.
Milosevic til Liege
Belgíska hðið Liege
hefur krækt í mjög
sterkan og efnilegan
knattspyrnumann
frá Júgóslavíu. Sá heitir Cvijan
Milosevic og hefur leikið með
Rauðu stjömunni í heimalandi
sínu. Milosevic hefur að baki
einn landsleik með júgóslav-
neska landsliðinu.
Öruggir sigrar hjá
Boston og Lakers
Úrsht í síðustu leikj-
unum í NBA-deild-
inni bandarísku í
körfuknattleik urðu
þessi en leikimir fóru fram í
fyrrinótt:
NY Knicks-76ers......110-103
Boston-Charlotte.....114-101
Portland-Miami Heat....113-107
Utah Jazz-Cleveland....94-80
Minnesota-NJ Nets......92-90
Chicago-Denver........119-99
Dallas-Golden State...107-88
Seattle-Houston......133-123
LA Lakers-LA Chppers 111-103
Sacramento-Milwaukee
.....................118-103
Hnefaleikar leyfðir
á nýjan leik í Iran
Iranskar fréttastofur
hafa greint frá því að
hnefaleikar hafi ver-
ið leyföir í landinu á
nýjan leik en þeir voru bannað-
ir með öllu byltingarárið 1979.
Ekki fylgdi sögunni hvort íran
hefði yfir að ráða mörgum
hnefaleikurum en það á eflaust
eftir að koma í ljós. Til að stað-
festa afléttingu bannsins munu
áhugamenn frá ýmsum lönd-
um herja á íranska boxara á
næstu dögum.
Howard Kendall
til Man. City
Howard Kendall hef-
ur verið ráðinn fram-
kvæmdastjóri Manc-
hester City. Liðinu
hefur gengið afleitlega undan-
famar vikur og er hðið neðst í
1. deild ensku knattspyrnunn-
ar. í kjölfarið var Mel Machin
látinn taka poka sinn sem
framkvæmdastjóri City. How-
ard KendaU, sem í síðasta mán-
uði var rekinn frá spænska lið-
inu Athletico Bilbao eftir slakt
gengi hðsins, gerði þriggja ára
samning við City og mun
stjóma liðinu á laugardaginn
kemur gegn Southampton á
útiveUi. í samningi Kendall
kemur fram að ef honum býðst
staða framkvæmdastjóra
enska landshðsins þá mun
Man.City ekki standa í vegi fyr-
ir því.