Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1989, Blaðsíða 22
86
FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ BOar óskast
Millistærð af bil óskast. T.d. Corolla.
Mazda 323. Cherry. Escort. 10 þús.rát
og 10 þús. á mán. Ekki eldri en '82.
k Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8442.
Óska eftir notuðum bil, á 0 150 þús.
staðureitt. helst lítið kevrðum spar-
nevtnum. ailt kemur til seina (Skodi).
L’ppl. í sírna 92-11219 e.ki. 16.
Óska eftir aö kaupa Opel Rekord disil.
<■:• '82. os Mazria 626 '81~til niðurrifs.
L’ppi. ■ síma 93-13265 bg 93-12099.
■ Bílar til sölu
Lada st. Lux '88, v. 360 þús., ek. 18 þ.
Lada st. '87. 5 píra. v. 240 þús.. ek. 50 þ.
Ladast.. '89.4 síra. v. 390 þús.. ek. 11.
Lada Safír 1300 86. v. 180 þ.. ek. 44.
Lada Safir 1300 '88. v. 260 þús.. ek. 40.
Lada Lux 1500 '88. v. 340 þús.. ek. 13.
Lada Lux '89.4 g.. verð 380 þús.. ek. 20.
Lada Samara '86. verð 180 þús.. ek. 50.
Lada Samara '87. v. 280 þ.. ek. 11.
Lada Samara '87. v. 260 þ.. ek. 26.
Lada Samara '88. v. 340 þ.. ek. 13.
L. Samara 15005 g.. '88. v. .370 þ... ek. 7.
Lada Sport '87.4 gíra. v. 430 þ.. ek. 25.
La'da Sport '88. 5 g.. v. 570 þ.. ek. 20.
Bifreiðar og landbúnaðarvélar. opið
virka daga frá 9 18 og laugard. 10 14.
Beinn s. 84060 og skiptib. 681200.
•Jólaafsláttur. Af öllum bílaviðgerð-
um. vetrarskoðunum. bílaþjónustu.
bónþjónustu og söluskoðun.
• Jólatilboð. Þvoum. þurrkum og
bónum allar gerðir bila. Verð frá kr.
1500. Pantið tíma í s. 678830 og 83223.
• Bílastöðin hf.. Dugguvogi 2.
Cherokee Chief ’85 til sölu. ekinn 52
þús. mílur. stórglæsilegur bíll. Verð
1180 þús., einnig Lada Sport '88, ekinn
26 þús. km, 5 gíra, fæst á mjög góðu
staðgrverði. Uppl. gefur Bílasalan
Tún, Höfðatúni 10, sími 622177.
Einstakur bíll. Wagooner LTD 8T. dýr-
asta gerð, uppfullur af aukahlutum,
sóllúga, dráttarkrókur, talstöð, upp-
hækkaður. dýr hljómflutningstæki,
ek. 30 þús. mílur. Lítur út sem nýr.
Uppl. í síma 72840 e.kl. 17.
Mitsubishi Lancer 1500 GLX ’89 til sölu.
ekinn 15 þús. km, verð 850 þús., einn-
ig Mazda 323 1500 LX ’88. ekinn 31
þús. km, fallegur bíll, verð 650 þús.
Uppl. gefur Bílasalan Tún, Höfðatúni
10, sími 622177.
Peugeot 505, 7 manna, árg. ’84, til sölu,
sjálfsk., upptekin dísilvél, vegmælir,
skoð. ’89, skipti á ódýrari möguleg.
Símar 91-29977 og 505Ö8 e. kl. 18.30.
Stopp, stopp. Til sölu er Land Rover
'68 '74, í góðu standi, á góðu verði.
Einnig Skóda 120 LS ’84. nýskoðaður.
og vél í Mazda 323, og síðast en ekki
síst vél í Renault 4, báðar vélarnar í
góðu standi. Uppl. í sím.a 678830.
Stórglæsilegur Toyota Hilux '81, vél 318
Chrvsler. upphækkaður 4". 40" Dick
c-ebek dekk. krómfelgur. nýsprautaður
og vökvastýri fylgir.^Einnig Bronco
'74. Uppl. hjá Bílasölu Hafnarfjarðar
S: 652930 og 652931.
Toyota 4Runner ’84 til sölu. upphækk-
aður. meiriháttar bíll, einnig BMW
; 732i '82. alveg rosaleg kerra. ABS
bremsur. álfelgur. sóllúga. 4 höfuð-
púðar. útvarp og segulband. Hafið
: samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-8456.
Ath. Ath. Tökum að okkip’ almennar
| bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og'góð þjón-
! usta. Opið alla daga frá kl. 9 22.
Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf..
j Dugguvogi 2. sími 83223 og 678830.
Tilboð óskast. M. Benz sendiferðabíll.
; með kassa og lyftu, 808 týpa '77, með
bilaða vél. Á sama stað BMW 316 '82,
mikið af aukahlutum, og Renault R9
'83, fallegur bíll. Sími 6783111.
70 þús. kr. staögreiösla. Skoda 105 '84
til sölu. ekinn 29 þús., skoðaður '90.
mjög fallegur og góður bíll. verð 70
þús. staðgreitt. Uppl. í s. 91-42390.
Bill i sérflokki til sölu, Audi 100 cc, 136
din.. grænsanseraður, árg. ’84, inn-
fluttur frá Þýskalandi '87. Verð 800
þús. Uppl. í síma 91-29115 e. kl. 17.
Ertu með tilbreytingu i huga? Komdu
þá til okkar, fullt plan af bílum. Bíla-
sala Matthíasar v/Miklatorg (fyrir
neðan slökkvist.), s. 19079 og 24540.
Góöur bíll, Toyota Corolla liftback ’80
til sölu, ný vetrardekk, nýtt púst, nýtt
í bremsum, lítur vel út, staðgrverð 150
þús. Uppl. í s. 40092 e.kl. 17.
Góöur bill. Til sölu Saab 900 GLS ’82,
ekinn 130 þús. km, gott eintak.
Skuldabréf eða staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 91-54181.
Góður fjölskyldubill. Nissan Sunny 1,5
hatchback, 5 gíra, árg. '85, til sölu,
selst ódýrt gegn staðgreiðslu, verð 350
þús. Uppl. í síma 91-39896.
Saab 900 turbo ’82, sjálfsk., rafm. í
rúðum og sóllúgu, stereogræjur.
Hörkuskemmtil. bíll. 25 þús. út, 15
þús. á mán. á 525 þús. S. 675588 e.kl. 20.
Subaru 1800 4x4 ’86. Tilboð óskast í
Subaru 4x4 ’86. mjög góður bíll. skipti
á ódýrari bíl koma til greina, Sími
91-54427 e. kl. 18, Sigríður.
Traustur bill. Opel Ascona til sölu, árg.
’84. ekinn 92 þús. km, verð 380 þús-
und-skuldabréf, staðgreitt 250 þús.
Uppl. í síma 41189.
Vetrardekk undir ameriskan bíl til sölu,
205,70 FR 14. næstum ný, 4 stk. á kr.
8.000, tvö 13" dekk á l.ÖOO stk. Uppl.
í síma 51076 eftir kl. 18.
Þrir bilar til sölu, Patrol '86, Range
Rover ’81 og BMW 318 ’85, skipti
möguleg á dýrari eða ódýrari, skulda-
bréf. Uppl. í síma 629236.
Dodge Aspen ’77 til sölu, þarfnast við-
gerðar, annar fylgir með í varahluti.
Uppl. í síma 91-33993 eftir kl. 18.
Landrover bensín ’72 til sölu, verð sam-
komulag eða tilboð. Uppl. í síma
52483, Guðmundur.
Mitsubishi Colf 1500 ’87, 5 gira, til sölu,
ekinn 30.000. Gott staðgreiðsluverð.
Uppl. í síma 33216.
Skoda 120L árg. ’87, ekinn 32 þús. km
til sölu. Verð 190 þúsund, staðgreitt
145 þúsund. Uppl. í síma 50924.
Skodi 105 '87 til sölu, ekinn 41.000, er
með bilaða heddpakkningu, verð 68
þús. Uppl. í síma 51439.
Subaru ’88 4x4, afmælisútgáfa, til sölu,
mjög vel með farinn. skipti athugahdi
á ódýrari. Uppl. í síma 91-76928.
Subaru Justy, árg. ’86j 4x4, ekinn 74
þús. km, til sölu, vel með farinn. Uppl.
í síma 656137.
Toyota Corolla '88. Til sölu Toyota
Corolla XL ’88, hvít, 3ja dyra. Uppl. í
síma 91-51061.
Toyota Tercel 4x4 ’87 til sölu, lítil út-
borgun + skuldabréfkemurtilgreina.
Uppl. í síma 91-52277 á kvöldin.
Óska eftir Willys, má vera í hvernig
ástandi sem er. Uppl. í síma 92-15361
eftir kl. 18.
Honda Civic, árg. ’81 til sölu. Uppl. í
síma 77287.
Mazda 929 '81 til sölu. Góður bíll á
góðu verði. Uppl. í síma 92-37791.
Sprautuklefi. Fullkominn franskur bíla
sprautuklefi til sölu, lítið notaður,
tilb. til uppsetningar og afgr. strax.
Stærð 6.8x4x2.8 m. Góð greiðslukj.
Uppl. gefnar hjá Tak hf. Búðardal, s.
93-41229, Jóhannes eða Bjarki.
Range Rover ’73. Góður ferða- og fjöl-
skyldubíll. Selst ódýrt, þarfnast lítils-
háttar lagfæringa. Uppl. í símum
686940 og 11861 eftir kl. 17.
Reyfarakaupl! Subaru 4x4 st. ’80, góð
vél, verð 6Ó þús. stgr., einnig Saab 99
'79, ek. 105 þ., mjög heillegur, verð 60
þ. stgr. Báðir skoðaðir. Sími 624161.
Honda Accord EX, ’80, 2ja dvra, e. 80
þ. km. Sumar- og vetrard., nýir demp-
arar fylgja, góður bíll. V. 150 þ. stgr.
S. 686120 á d. og 611990 á kv. Ragnar.
Mitsubishi Galant GLX ’81 til sölu,
óskoðaður, ekinn 105.000, fæst gegn
180-190 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í
síma 652049 e.kl. 16.
■ Húsnæði í boði
Frá 15.12. er til leigu hsrbergi í kjall-
ara, með snyrtingu og sérinngangi, á
góðum stað í Kópavogi. Leigist aðeins
reglusömu og skilvísur í fólki. Á sama
stað er til sölu lítið notuð Zerovatt
þvottavél, kr. 18.000. Uppl. í síma
91-44017 eftir kl. 18.
5 herb. íbúð til leigu Stangarholti,
leigist frá áramótum, einhver fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „ Stangarholt ”
2ja herb., 55 ferm, nýleg ibúð til leigu
í vesturbæ frá 1. janúar til 31. maí
1990, aðeins reglusamt, snyrtilegt fólk
kemur til greina. Skriflegar uppl.
sendist DV. merkt ,,C-8446‘‘.
2 rúmgóð samliggjandi herb. til leigu
á góðum stað í bænum, með sérinn-
gangi ög aðgangi að snyrtingu. Uppl.
í síma 91-622938 eftir kl. 14.
2ja-3ja herb. ibúð til leigu með eða án
húsgagna, verð 30-35 þús. á mán„ fyr-
irframgreiðsla. Tilboð seridist DV fyrir
hádegi á föstudag, merkt „Svar 8439“.
2-3 herb. kjallaraibúð við Njálsgötu til
leigu í 1 ár. Ibúðin er laus nú þegar.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „Njálsgata 8451“.
3 einstaklingsherb. til leigu, með eða
án eldunaraðstöðu, laus núna strax
og 1. janúar. Hafið samb. við auglþj.
DV í dag og næstu daga. H-8443.
Rúmgóð 3ja herb. ibúð í Hamraborg í
Kópavogi, laus strax. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV fyrir kl.
19 föstud. 8. des., merkt „40.000“.
2ja herb. íbúð til leigu í Þingholtunum,
er laus strax. Tilboð sendist DV fyrir
9. des., merkt „M-8427“.
Forstofuherbergi til leigu i Kópavogi,
algjör reglusemi. Uppl. í síma
91-40560.
Herbergi til leigu á góðum stað í Hafn-
arfirði. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-8458.
Herbergi til leigu í neðra Breiðholti,
laust strax. Uppl. í síma 76096 eftir
kl. 19.
Lítil einstaklingsibúð til leigu, 20 þús.
á mánuði, fyrirfram eftir samkomu-
lagi. Uppl. í síma 91-20997 frá kl. 19 20.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
síminn er 27022.
Miðbær. Lítið hús til leigu, hentugt
fyrir par, leigist í 6 mán. Úppl. í síma
29387 e.kl. 17.
Nokkur herb. til leigu í vetur, aðg. að
eldh. og setust. Örstutt frá HI o'g'miðb.
Rvk. Reglusemi ásk. S. 624812,621804.
Stórt herbergi til leigu, laust strax,
einhver húsgögn geta fylgt. Uppl. í
síma 623275 e.kl. 18.
Til leigu góð 2ja herb. íbúð í neðra
Breiðholti, laus strax. Tilboð með
uppl. sendist DV, merkt „X-8426“.
■ Húsnæði óskast
Bráðvantar húsnæði bæði til að búa í
og stunda léttan iðnað (saumaskap);
Þarf á bílastæðum að halda vegna
iðnaðarins og einkabifreiðar. Ég iief
góða ébygrðarmenn og meðmæli. Sér-
inngangur kemur sér vel. Stærð hús-
næðis þarf að vera á bilinu 60-100
mr. Hafið samb. sem fyrst. Er við allan
daginn í síma 26082. PS. Á hund.
Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 3ja
herb. íbúð sem næst miðbæ Reykja-
víkur, húshjálp æskileg upp í leigu,
skilvísum mánaðargreiðslum heitið.
Uppl. í síma 41772. Ragnheiður.
Jólagetraun DV - 3. hluti:
Hvað heitir landið?
„Jæja Goggi minn. Ég er með þetta líka fina
búmmerang handa þér sem smíðað er úr völdum
hráefnum á hinu jólasveinlega verkstæði. Það
hefur þann eiginleika að ef ríkisstjórnin þín kast-
ar því sendir öldungadeildin þaö til baka,“ segir
sveinki við forsetann.
Það er allt frekar stórt þar sem sveinki er stadd-
ur í dag en hvorki hann né litli jólasveinninn
hafa hugmynd um hvar þeir eru staddir. Hvað
heitir landið?
Þegar þið hafið fundið svarið skuluð þið krossa
við rétta nafnið á svarseðlinum, merkja hann
ykkur og geyma vandlega með svarseðlunum úr
fyrsta og öðrum hluta. Það eru enn eftir 7 hlutar
í þessari jólagetraun DV og munið að geyma svar-
seðlana vel. Það má ekki senda svörin til okkar
fyrr en allir 10 hlutar getraunarinnar hafa birst.
Verið með og öðlist möguleika á að vinna einn
hinna 36 vinninga sem dregið verður um milli
jóla og nýárs.
Þetta skemmtilega Goldstar TSF 5053 útvarps- og kasettutæki frá
Radióbúðinni er fjórði vinningur í jólagetraun DV. Tækið er að
verðmæti 5.810 krónur.
□ Spánn □ Bandaríkin □ Grikkland
Nafn.....................................
Heimilisfang.............................
Póstnr..............Staður ..............