Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1989, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1989, Blaðsíða 32
 Ritstjórn * Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1989. Gjaldþrotin á Seyöisfiröi: Kröfurnar eru 497 milljomr Heildarkröfur í þrotabú Fisk- var ákveöiö aö halda fundinum tækjanna því yflr að skuldimar vinnslunnar og Noröursíldar á áfram 12. janúar næstkomandi. væruum300milljónir.Lýstarkröf- Seyðisfiröi eru 497 milljónir króna. Ekki er búið aö taka afstöðu til ur eru sem sagt um 200 miljónum Þar af eru kröfur í Fiskvinnsluna allra krafna. Vitaö er að krafa krónahærri.Eignirhafaekkiveriö 446milljónirog51milljóníNorður- Landsbankans hefur lækkað vegna seldar á nauðungarupphoðum og síld. ' þessaðbankinnhefurfengiðbirgð- ekki skýrist hvort svo veröi fyrr Ekki er farið að selja eignir ir upp í kröfur sínar. en á fúndinum 12. janúar. Ef ein- þrotabúanna. Fyrrum eigendur Fyrirtækin tvö voru í eigu sömu hverjir kröfuhafar krefjast nauð- hafa báðar vinnslustöðvarnar á aðila þrátt fyrir að um tvö óskyld ungarsölu verða eignirnar seldar á leigu til áramóta. Brunabótamat fyrirtæki sé að ræða. Vegna þess uppboöum. Eins er mögulegt að eigna er um 500 milljónir en vitaö aö þau voru aldrei sameinuð eru þær verði seldar frjálsri sölu. er að söluverð þeirra er lægra. tvö gjaldþrotamál x gangi. -sme Skiptafimdur var haldinn á Þegar óskað var gjaldþrots, á sín- þriðjudag. Honum lauk ekki heldur um tíma, lýstu forráðamenn fyrir- Fólksbíll lenti harkalega á verkstæðishúsi við Grandagarð snemma i morgun eftir að ökumaður hafði misst stjórn á bilnum. Maður og kona voru flutt á slysadeild. Þurfti að nota tæki slysarannsóknadeildar lögreglunnar til að ná ökumanninum út vegna þess hve illa bíllinn var útleikinn eftir áreksturinn. Maöurinn var talsvert mikið slasaður og hlaut hann meiðsl á höfði og í baki en konan var minna slösuð. DV-mynd S Stal vindlum bankastjórans Fjöldamorðin: Engir íslend- ingar við skólann „Ég veit ekki um fleiri en tvo ís- lendinga við nám í Montreal og þeir •eru í enskumælandi skóla. Skóhnn þar sem fjöldamorðin fóru fram er fyrir frönskumælandi, Montreal Po- lytech," sagði Ágúst Hjörtur Ing- þórsson í Ottawa í samtali við DV í morgun. Ágúst Hjörtur hafði fylgst með fréttum af fjöldamorðunum þar sem maður skaut 14 skólastúlkur til bana og særði 14, bæði karla og konur, þar af tvær lífshættulega. „Eina ástæðan fyrir þessum voða- verkum virðist vera kvenhatur. Þeg- t___ ar maðurinn kom inn í skólastofuna Fileypti hann körlunum í bekknum fram á gang en skildi stelpumar eft- ir. Það mun ekki hafa gengið hljóð- lega fyrir sig því að hann særði nokkra karlmenn. Eftir að hafa drep- iö fjórtan stúlkur skaut hann sjálfan sig.“ -hlh - sjá einnig bls. 10 Mj ólkur samsalan: ^Þrettán sagt upp Þrettán starfsmönnum Mjólkur- samsölunnar í Reykjavík var sagt upp störfum 1. nóvember. Enginn hefur verið endurráðinn enn og óljóst hvort og hvenær það verður gert, að sögn Guðlaugs Björgvinsson- ar, forstjóra Mjólkursamsölunnar. Starfsmennirnir voru allir hjá brauðgerð og ísgerð Mjólkursamsöl- unnar og störfuðu að sölumálum. Að sögn Guölaugs er meiningin að flytja hluta þessarar starfsemi úr bækistöövunum á Bitruhálsi niöur í Skipholt og Laugaveg. „Þetta er fyrst og fremst endur- skipulagixing og ekki séð ennþá hvemig endanlegt fyrirkomulag ■-^vérður," sagði Guðlaugur Björgvins- son í samtali við DV. -Pá Bflum fækkar Skráðum bílum á íslandi hefur fækkað um tæp þijú þúsund í ár. Um síðustu mánaðamót höfðu 9.800 bflar verið afskráöir en aðeins 7.000 nýskráðir. -ÓTT Vegna þrengsla í blaðinu í dag fylgir blaðauki DV um dagskrár útvarps- Oí; sjónvarpsstöðva blaðinu á morg- un. Brotist var inn í Útvegsbankann á Siglufirði og stolið þaöan um þrettán þúsund krónum og vindlum frá bankastjóra um síðustu helgi. Vindlana notaði bankastjórinn til að bjóða viðskiptavinum - hann reykir ekki sjálfur. Þjófurinn braut upp glugga og kbmst þannig inn en hann olli ekki frekari skemmdum. Máhð er óupplýst en lögreglan á Siglufirði vinnur að rannsókn máls- ins. -ÓTT Sikorsky-mál tapað: Lögmenn- irnir upp áhlut „Viö höfum sárahtinn málskostnað haft af þessu máh úti í Bandaríkjun- um þvi að bandarískir lögmenn vinna upp á hlut. Þeir hafa því ekk- ert fengið," sagði Gunnlaugur Cla- essen ríkislögmaður en dómstóh í Connecticut-fylki í Bandaríkjunum hefur vísað frá máh á hendur Sikor- sky-þyrluverksmiðjunum vegna slyssins á Jökulfjörðum 1983. Málinu er vísað frá af réttarfarsá- stæðum og sagði Gunnlaugur að það væru að sjálfsögðu mikil vonbrigði enda væri efnisstaða okkar í máhnu sterk. Það hefði hins vegar verið er- fitt að sjá það fyrir því dómurinn, sem frávísunin byggir á, hefði verið felldur 1986 eða ári eftir að máhð var höfðað. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um áfrýjun. -SMJ Engin veiði í nótt: Loðnuskipin undan hafís „Hafísinn þrengir að okkur og hef- ur hrakið báta af því svæði sem smá- slattar loðnu veiddust f fyrrinótt og nóttina þar áður. Flotinn er nú dreifður aht austur fyrir Langanes. í nótt varð enginn var við neitt og engin loðna veiddist. Aftur á móti eru togarar, sem eru á grálúðuveiðum í Víkurál, að fá loðnu í trollið og grá- lúðan er fuh af loðnu. Þar er ekki hægt að kasta nót vegna hafíss,“ sagði Eymar Ingvarsson, stýrimaöur á Hilmi SU, í morgun. Þegar DV fór í prentun í morgun stóð yfir fundur sjávarútvegsráð- herra með hagsmunaaðflum í loðnu- veiðunum. Þar átti að ræða hvort veiðarnar yrðu stöðvaðar meö því að afturkalla veiðileyfin. Um síðustu helgi stóð til að gera það vegna þess aö bátarnir voru að kasta á smá- loðnu. Nú er því ekki til að dreifa. Þess vegna var alls óvíst að veiðileyf- in verði afturköhuð. Samkvæmt heimildum DV munu hagsmunaaðilar ekki leggjast gegn því að stoppa. Ef svo fer verður öllum sjómönnum 47 loðnuskipa sagt upp störfum. Eftir er að veiða 260 þúsund lestir af loðnukvóta þessa árs. Fram- leiðsluverðmæti þess afla eru tæpir tveir milljarðar króna. Það er því ekkertsmáræðisemeríhúfi. -S.dór LOKI Fyrr má nú rota en rotmassa! Veðrið á morgun: Áfram milt veður Á morgun verður sunnan- og suðvestangola en kaldi vestast á landinu. Þokuloft og súld á Suð- vestur- og Vesturlandi en bjart veður á austanverðu landinu. Áfram verður milt veður. Hitinn 5-7 stig. Kentucky Fried Ghicken Faxafeni 2, Reykjavík Hjallahrauni 15, Hafnaríirói Kjúklingar sem bragð er að Opió alla daga frá 11-22 BÍLALEIGA v/FIugvallarveg 91-6144-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.