Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Síða 25
FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1989. 41 Verðkönnun á jólatrjám: 30% verðhækkun milli ára Jólatréssalar hafa sett sig í stell- ingar því búist er viö að salan hefjist um helgina. Úrval er að vanda mikið en verðið hefur almennt hækkað um 30% milli ára. DV kannaði verð á jólatrjám hjá Qórum stærstu aðilum á markaðn- um. Verðmunur er mestur í kringum 20% á milh staða og þaðan af minni Neytendur því hörð samkeppni ríkir í sölu jóla- trjáa. Blómaval býður normannsþin á tvenns konar verði eftir gæðum og er lægra verðið almennt það lægsta sem býðst. Á heildina litið má segja að Alaska sé með jólatré á hagstæðustu verði og gildir það jafnt um rauðgreni, stafafuru og normannsþin. í tveimur fyrstnefndu ilokkunum er Aiaska alls staðar með lægsta verð eins og sést í töflunni hér að neðan. Hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur í Fossvogi fást lifandi jólatré í pott- um. Hér er um að ræða sitkagreni, Blómaval Alaska Land- græðslu- sjóður Skógræktar- félag Rvíkur Normþinur 0-100 cm 1095-1295 1.150 1.380 1.295 100-125 cm 1465-1765 1.550 1.780 1.765 126-150 cm 1995 2390 2.250 2.400 2.390 151~175cm 2490-2995 2.850 2.950 2.995 176-200 cm 3265-3825 3.600 3.990 3.825 201-250 cm 3946-4670 4.500 4.600 4.670 Rauðgreni 0-100cm 570 550 570 570 101 -125 cm 935 800 930 930 126-150 cm 1.310 1.200 1.300 1.300 151-175cm 1.715 1.800 1.740 1.740 176-200 cm 2.300 2.200 2.310 2.310 201-250 cm 2.800 3.000 2.770 2.770 Stafafura 0-100cm 815 800 790 790 101 -125 cm 1.270 1.200 1.300 1.300 * 126-150 cm 1.820 1.800 1.820 1.820 151-175 cm 2.470 2.400 2.430 2.430 1 176-200 cm 3.300 3.000 3.240 3.240 201-250 cm 3.875 3.600 3.880 3.880 ræktað á staðnum. Hæðin er 80-130 5.700 krónur eftir stærð og gæðum cm og veröiö frá 3.700 krónum upp í pottanna. Vinsælt er að hafa slík jóla- tré úti við. Auðvelt er að halda M í þeim og koma þeim í mold að vori. í Alaska er boðið upp á rauðgreni í pottinn. Þetta eru íslensk tré úr Skorradal og kosta 1.590-2.550 krón- ur. Ekki er mælt með því að halda M í þeim en trén halda barrinu mun betur í potti. Normannsþinur er að vanda vinsælasta jólatréð enda með afbrigðum barrheldið. Verðsam- keppnin er sjáanlega mest í þeirri tegund. Normannsþinur, 140 cm á hasð, kostar minnst 1.995 í Blómavali á lægra verðinu, en mest 2.400 krón- ur hjá Landgræðslusjóði. Munurinn er 20%. Veröhækkun milh ára er 27-30%. Rétt meðferð á jólatrjám Endann þarf að saga af trénu áður en því er komið fyrir í fætinum. Ávallt skal standa vatn í skáhnni neðst í fætinum. Gott er að úða tréð með vatni áður en því er komið fyrir og gæta þess að þaö standi ekki ná- lægt ofni eða öðrum hitagjafa. -Pá ____________LífsstOI Áðventu- kransar á 5.000 krónur Aðventukransar, sem eru fast- ur þáttur jólaundirbúnings á flestum heimilum, fást tilbúnir i blómabúðum á misjöfhu verði. Mismikið er lagt í þá og eru þeir ódýrustu fahr fyiir 1.295 krónur í Blómavah. í Breiðholtsblómi fást ódýrustu aöventukransarnir á 1.520 krónur og í Alaska á 1.500 krónur. Dýrustu aðventukransarnir kosta um 5.000 krónur enda er talsvert mikið lagt i þá. í öllum blómaverslimum fæst efni til kransageröar. Auövelt er að fá efni í laglegan aðventukrans með keiium og öllu saman fyrir um 1.000 krónur. Ánæaan viðaðbúa hann til sjálfur er síðan ókeypis. Suða eykur barrheldni rauðgrenis Rauðgreni hefur verið og er vin- sælt jólatré. Þó hefur það þótt halda barrinu iha. Böðvar Guðmundsson, skógarvörður á Selfossi, hafði sam- band við neytendasíðuna og benti á einfalt ráð til þess að auka barr- heldni rauðgrenis. Þegar búið er að taka tréð í hús og þíða það og saga neðstu greinakrans- ana af til þess að koma trénu í fótinn er söguð 5 cm sneið neðan af stofnin- um th þess að fá ferskt sár. Síðan er trjáendanum dýft í sjóðandi vatn og haldið þar í 10 mínútur. Notast má við hraðsuðuketh eöa pott. Ekki er þörf á að vatnið buhsjóði ahan tím- ann. Það sem gerist við suðuna er að fjöldi vatnsæða opnast í stofninum sem lokast þegar tréð er höggvið. Eftir suðuna er tréð sett í jólatrés- fótinn og mikhvægt er að það skorti aldrei vatn. Búast má við að tréð þurfi 3-7 htra af vatni yfir hátíðam- ar, eftir stærð og hita í híbýlum. Sé fylgst með vatnsnotkun er fujlyrt að þessi aðferð tryggi að tréð beri sitt barryfirhátíðarnar. -Pá Mælt er með að halda trjáendanum i sjóðandi vatni í 10 mínútur til að auka barrheldni þess. DV-mynd BG Þaðgerasér ekkiallirgrein fyrir því, hvað þaðerþýðingar- mikið fyrir heils- unaaðlátasér ekkiverðakaft. íslenska'ullin er mjög góð og er betri en altt annað, sérstaklega í miklum kulda og vosbúð. En í dag ferðumst við á milli heimilis og vinnustaðar í bílum og förum frá hlýjum heimilum okkar á hlýja vinnustaði. Þessar stuttu ferðir geta verið ansi kaldar og jafnvel öriagarikar ef við verjum okkur ekki fyrir kuldanum. Hér kemur silkið sem lausnin. Silkið er mjög hlýtt en aldrei óþægilega hlýtt; það bókstaflega gælir við hörundið. Silkið er örþunnt og breytir því ekki útliti ykkar. Þið verðið áfram jafn grönn þótt þið klæðist þvf sem vöm gegn kulda. Því er haldið fram í indverskum, kínverskum og fræðum annarra Austurianda að silkiö vemdi likamann í fleiri en einum skilningi. • i 5 > ■■ s-: - rvi i ru « a m ú c* i t\j PÓSTKRÖFUSALA - SMÁSALA - HEILDSALA. S 10263. LAUGAVEGI 25 Þekkir þú einhvern sem heyrir illa í sjónvarpi eða útvarpi? Kíktu í smáauglýsinga- dálkinn „TIL SÓLU“, „Einkahlustarinn“.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.