Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1989, Qupperneq 30
46 FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1989. Föstudagur 8. desember SJÓNVARPIÐ 17.50 Gosi. (Pinocchio). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Örn Árnason. 18.20 Pernilia og stjarnan. (Pernille og stjernen). 2. þáttur - Það má ekki stela stjörnunni. Norskt barnaefni. Sögumaður Sigrún Waage. Þýðandi Heiður Ey- steinsdóttir. (Nordvision Norska sjónvarpið). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (39). (Sinha Moa). Brasiliskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Austurbæingar. (Eastenders). Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nætursigling. (Nattsejlere). Fimmti þáttur. Norskur fram- haldsmyndaflokkur i sex þáttum. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.25 Peter Strohm. (Peter Strohm). Þýskur sakamálamyndaflokkur með Klaus Löwitsch í titilhlut- verki. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 22.15 Áöndinni. (Breathless). Banda- rísk bíómynd frá árinu 1983. Leikstjóri James McBride. Aðal- hlutverk Richard Gere, Valerie Kaprinsky og William Tepper. Söguhetjan stelur bil i Las Vegas og heldur áleiðis til strandarinn- ar. Ung námskona slæst í för með honum og heillast af þess- um harðjaxli. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 15.25 Sameinuð stöndum við. Christ- mas Eve. Vellauðug kona er dug- leg við að láta þá sem minna mega sín njóta auðsins með sér. En syni hennar likar þetta fram- ferði hennar illa og tekur til sinna ráða. Aðalhlutverk: Loretta Yo- ung, Trevor Howard, Arthur Hill og Ron Leibman. 17.00 Santa Barbara. 17.45 Jólasveinasaga. 18.10 Sumo-glima. 18.35 Heimsmetabðk Guinness. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Geimálfurlnn. Alf 21.05 Sokkabönd i stil. Islenskur tón- listarþáttur. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. 21.40 Þau hæfustu IHa. The World of Sunrival. Dýralífsþættir í sex hlut- um. Fimmti hluti. 22.10 Æðisgenginn akstur. Vanishing Point. Ökumanni er úthlutað því verkefni að aka bifreið frá Denver til San Francisco. Af óútskýran- legum ástæðum afræður hann að fara leiðina á mettima eða fimmtán klukkustundum. Aðal- hlutverk: Barry Newman, Clea- von Little, Dean Jagger og Vic- toria Medlin. 23.55 Vélabrögð lögreglunnar. Shark- y's Machine. Sharky er færður úr morðdeildinni yfir í fíkniefna- deildina. Þar fær hann það verk- efni að hafa uppi á glæpafor- ingja sem stjórnar neðanjarðar- heimi Atlanta. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Vittorio Gassman, Brian Keith, Charles Durning og Earl Holliman. Stranglega bönn- uð börnum.' 1.50 Móðurást Love Child. Áhrifa- mikil mynd byggð á sönnum at- burðum. Ung stúlka er dæmd til sjö ára fangelsisvistar fyrir þjófn- að. I fangelsinu verður hún þunguð. Aðalhlutverk: Amy Madigan, Beau Bridges og McKenzie Phillips. Stranglega bönnuð börnum. 3.25 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekínn þáttur frá morgni sem Ingólfur A. Þor- kelsson skólameistari flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn - Á sjötta degi. Umsjón: Óli Örn Andreassen. 13.30 Miðdegissagan: Turninn útá heimsenda eftir William Heine- sen. Þorgeir Þorgeirsson lýkur lestri þýðingar sinnar (19.) 14.00 Fréttir. 14.03 LJúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp- að aðfaranótt fimmtudags kl. 05.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Sjómannslíf. Þriðji þáttur af átta um sjómenn i íslensku samfé- lagi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá 29. f.m.) 15.45 Pottaglamur gestakokksins. Yoko Arai Þórðarson frá Japan eldar. Umsjón: Sigriður Péturs- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Létt grín og gaman. Meðal annars les Jakob S. Jónsson úr þýðingu sinni á framhaldssögunni Leifur, Narúa og Apúlúk eftir Jörn Riel. (8) Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Debussy, Francaix, Milhaud og Stravinsky. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi.) 03.00 Blítt og létt.... 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.01 Blágresið bliða. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi á Rás 2) 07.00 Ur smiðjunni. Sigurður Hrafn Guðmundsson fjallar um saxó- fónleikarann Gerry Mulligan. Síðari þáttur (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) Sjónvarp kl. 21.25: í kvöld verður sýndur síð- Strohm nokkuö að haki asti þátturinn um emkalög- landa sínum Derrick hvað reglumanninn Peter vinsældir snertir. Strohm, í bili að minnsta Aðdáendur Derricks geta kosti. Strohm, sem leikinn hugsað með tOhlökkun til er af Klaus Löwitsch, hefur næsta föstudags þvi þá kem- fengið misjafnar undirtektir ur kappinn aftur í þáttaröð sjónvarpsáhorfenda. Aö sem mun ná eitthvað fram minnsta kosti stendur ánæstaár. -HK 20.00 JólaalmanakÚtvarpsins1989. Frú Pigalopp og jólapósturinn eftir Björn Rönningen I þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Ólafsdóttir flytur (8). Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinnfrá morgni.) 20.15 Gamlar glæður. 21.00 Kvöldvaka. a. Þjóðsögur á að- ventu. Ágústa Björnsdóttir tók saman. Lesarar: Ingibjörg Har- aldsdóttir og Kristján Franklín Magnús. b. Islensk tónlist. Sigr- ún Valgerður Gestsdóttir og Samkór Selfoss syngja. c. Bernskudagar. Margrét Gests- dóttir les úr minningum Guðnýj- ar Jónsdóttur frá Galtafelli. Ann- ar lestur. Umsjón: Gunnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - The Playboy of the Western World eftir John Millington Synge. Cyril Cusack, Siobhan McKenna og fleiri leika úr þessu frægasta gamanleikriti Ira. Leikritið var leikrit mánaðar- ins sl. laugardag og hét þá Kapp- inn að vestan í nýrri þýðingu Böðvars Guðmundssonar, en í eldri þýðingu Jónasar Árnasonar hét það Lukkuri. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Páls- dóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félags- lífi og fjölmiðlum. 14.06 Milii mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in. Spurningakeppni vinnustaða, stjómandi og dómari Dagur Gunnarsson, kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu sími 91 -38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blítt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Á djasstónleikum. Frá tónleik- um á norrænu útvarpsdjass- dögunum í Dalsbruk. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Siöundi þáttur enskukennslunnar I góðu lagi, á vegum Málaskólans Mím- is. (Endurtekinn frá þriðjudags- kvöldi.) 22.07 Kaldur og klár. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir. Haldið upp á föstudaginn með trúlofun í beinni útsendingu. Jólaskapið til staðar enda líður að jólum. 15.00 Ágúst Héðinsson. Fylgst með öllu því helsta sem er að gerast um helgina. Polyglot-getraunin og fleira skemmtilegt. 17.00 Borgarafundur i beinni útsend- ingu. Fréttastjóri Bylgjunnar, Jón Ásgeirsson, stýrir umræðum um ofbeldi í miðbænum. Fundað verður á Café Hressó og eru allir velkomnir. Siðdegisútvarp með Haraldi Gíslasyni. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson hjálpar til við uppvaskið og hitar upp fyrir kvöldið með fínnni tón- list. 22.00 Á næturrölti með Halla Gísla. Næturvakt fyrir fólkið sem heima situr og er farið að huga að jólun- um. 2.00 Ljúf og létt næturtónlist undir svefninn. Freymóður T. Sigurðs- son. Ath. Fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-19. FM 102 a. 11.00 Snorri Sturluson. Ný tónlist en þessi gömlu góðu heyrast líka. Hádegisverðarleikur Stjörnunnar og VIVA-STRÆTÖ kl. 11.30. Dregið í aukaleiknum. 15.00 Slgurður Helgi Hlöðversson. Mikið af nýrrí tónlist. Útsalan á sínum stað kl. 16.00. Þú vinnur þér alltaf inn eitthvað hjá Sigga. 18.00 Þátturinn ykkar. Spjall- þáttur á léttu nótunum þar sem tekin eru fyrir málefni líðandi stundar. Öll umfjöllun er miðuð við að ungt fólk taki þátt i um- ræðunni. 19.00 Kristófer Helgason. Kristó sér þér fyrir réttu helagartónlistinni og tekur á móti þínu símtali. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 24.00 Björn Slgurðsson. Bússi er með allt á hreinu. 3.00 Amar Albertsson. Hann fer í Ijós þrisvar i viku... FM 104,8 16.00 Kvennó. 18.00 MH. 20.00 FG. 22.00 MR. 24.00 Næturvakt i umsjón Kvennó. Óskalög & kveðjur, simi 680288. 4.00 Dagskráriok. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Gæða- tónlist er yfirskriftin hjá Sigurði. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Hress, og skemmtilegur í skammdeginu. Pitsuleikurinn á sinum stað. 20.00 Kiddi Bigfoot. Tóniist og stíll sem á sér engar hliðstæður. 23.00 Valgeir „Keilubani" Vilhjálms- son. Að sjálfsögðu nýkominn úr keilu, hress og kátur. 1.00 Næturdagskrá. 18.00-19.00 Hafnarfjörður í helgar- byrjun. Fréttir, viðtöl og tónlist. fmIbo-q AÐALSTOÐIN 12.00 Að hætti hússins. Umsjónarmað- ur Ölafur Reynisson. Úppskriftir, viðtöl og fróðleikur til hlustenda um matargerð. Opin lína fyrir hlustendur, s. 626060. 12.30 Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 Fréttir með Eiriki Jónssyni. Lengsti fréttatími sem um getur. 18.00 íslensk tónlist að hætti Aðal- stöðvarinnar. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Létt tón- list í helgarbyrjun. 22.00 Kertaljós og kaviar. Gestgjafi Gunnlaugur Helgason. 2.00Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. 12.55 General Hospital. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors.Framhaldsþátt- ur. 15.45 Teiknimyndir. 16.00 Poppþáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right. Get- raunaleikur. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- leikur. 19.00 Black Sheep Squadron. Spennuflokkur. 20.00 Riptide. Spennumyndaflokkur. 21.00 Hunter.Spennumyndaflokkur. 22.00 All American Wrestling. 22.00 Fréttir. 23.30 The Deadly Earnes Horror Show. Hryllingsþáttaröð. MOVIES 14.00 No Means No 15.00 The Last of the Red Hot Drag- ons. 16.00 Laprechaun’s Christmas Gold. 17.30 Noah’s Animal. 18.00 Mr. Mom. 20.00 Marie - A True Story. 22.00 The Morning After. 23.45 Zontar - Thing From Venus. 01.15 The Hitchhiker. 01.45 Link. 04.00 He’s My Girl. EUROSPORT ★ ★ 12.00 Badminton. Heimsmeistara- keppnin i Kína. 13.00 Snóker. Rothman'sGrand Prix. 14.00 Listhlaup á skautum. Stórmót i Japan. 15.00 Körfubolti. Evrópumeistararnir Jugo Plastika leika gegn Barcel- ona. 17.00 Hestaiþróttir. Þjóðabikarinn, haldin i Berlgiu. 18.00 Kanadíski fótboltinn. 20.00 Listhlaup á skautum. Stórmót i Japan. 21.00 Skíðaíþróttir i vetur. Sagt frá komandi heimsmeistarakeppni á skiðum. 22.00 Tennis. Nabisco Masters. Tví- liðaleikur sem fram fer i Albert Hall, London SCREENSPORT 13.15 Fótbolti. Argentínska deildin. 15.00 Karate. Breska meistaramótið. 16.00 Ameríski fótboltinn. Highlights. 17.00 Powersport International. 18.00 Rugby. Franska deildin. 19.30 Íshokkí. Atvinnumannakeppni í Bandarlkjunum. 21.30 Ameriski fótboltinn. Nortre Dame-Louisville. 23.00 Golf. JC Penney Classic, haldið á Broadmoor Florida. 24.00 Hnefaleikar. Richard Gere og Valerie Kaprisky leika aðalhlutverkin í A öndinni. Sjónvarp kl. 22.15: Á öndinni Það var 1959 sem Jean Luc Godard gerði eina af fræg- ustu myndum sínum, A bo- ut de soufíle, sem fjallaöi um bandaríska stúlku sem hreifst af frönskum smá- krimma sem lifði kæruleys- islegu lífi. Mynd þessi gerði Godard frægan á sínum tíma og er talið tímámóta- verk í franskri kvikmynda- gerð. Á öndinni (Breathless) er bandarísk endurgerð þess- arar kvikmyndar. Dæminu er snúið við. Nú er töffarinn bandarískur en stúlkan frönsk. Fjallar myndin um ástarsambandþeirra. Stúlk- an gerir sér smátt og smátt grein fyrir því að elskhugi hennar er eftirlýstur morð- ingi. I mynd Godards léku aðal- hlutverkin Jean-Paul Belm- ondo og Jean Seberg. í am- erísku útgáfunni leikur Ric- hard Gere aðalhlutverkið en stúlkuna leikur franska leikkonan Valerie Kaprisky sem var alveg óþekkt er hún lék í þessari kvikmynd. Þrátt fyrir að Á öndinni sé um margt ágæt skemmtun fellur hún í skuggann af meistarverki Godards og sannast enn einu sinni hversu hæpið er aö kvik- mynda gömul meistaraverk upp á nýtt. -HK Rás 2 kl. 20.30: í þættinum Á djasstón- leikum fáum við að heyra í fjórum lújómsveitum sem léku á Norrænu útvarps- djassdögunum sem haldnir voru í Dalsbruk í Finnlandi. Hot Club Trio of Helsinki leikur eins og nafnið bendir til i anda Heita pottsins franska þar sem Django Reinhard og Stephen Grap- elli voru i fararbroddi. Hér leika þeir ýmsar af perlum Djangos. Kvartett danska klarí- nettuleikarans Jorgen Svar- es er á sveifluslóðum og sækir gjarnan efhivið sinn til hins elleingtoníska tóna- heims. Á árum áður var Svare þekktastur sem klarí- nettuleikari víkingadjass- sveitar Paba Bue. Kvartett norska tenór- saxófónleikarans Bjarne Nerem leikur sígilda stand- arda. Bjarne hefur lengi verið i fremstu röð nor- rænna djassleikara og geta má þess að Gunnar heitinn Ormslev tók sæti hans í hljómsveit Simons Brehms. Síðasta norræna sveitin sem leikur i þættinum er tríó saxafónleikarans sænska, Roland Keijser, og eru þeir félagar nokkuð nú- tímalegri en fyrrgreindar hljómsveitir. Það er Vern- harður Linnet sem sér um þáttinn. Stöð 2 kl. 23.55: Vélabrögð lögreglunnar Burt Reynolds hefur ekki átt upp á pallborðið hjá áhorfendum í kvikmynda- húsum á undanfornum árum. Þegar hann leikstýrði og lék aðalhlutverkið í Véla- brögð lögreglunnar var hann aftur á móti á hátindi ferils síns, enda ber myndin það með sér. Reynolds er frískur í hlutverki lögreglu- mannsins Sharky sem fær það verkefni að koma for- ingja glæpaklíku í hendur réttvísina. Til þess notar hann þá aðferð að fylgjast með gleðikonu einni í dýrari kantinum sem hann veit að glæpaforinginn hefur sam- band við. Vélabrögð lögreglunnar er hin hressilegasta saka- málamynd. Reynolds stend- ur sig þokkalega sem leik- stjóri og vel sem leikari. Aukahlutverk eru sérlega vel skipuð. Má þar nefna Burt Reynolds er bæði að- alleikari og leikstjóri í Véla- brögð lögreglunnar. þekkta karakterleikara á borð við Vittorio Gassman, Brian Keith, Charles Durn- ing, Earl Holliman og Henry Silva. Þá var það í þessari kvikmynd sem Rachel Ward sló fyrst í gegn. Leikur hún gleðikonuna sem Sharky fylgistmeð. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.