Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1989, Blaðsíða 6
mt m m&híMkm&i laiiiiisisiriiMfiirsiifHiifseffmjiifimfiimifiöifniniifimfiiníiiiiöMimmiiíiím Útlönd Andrei Sakharov, sem hér sést með nóbelsviðurkenningu þá er hann hlaut árið 1975, lést að kvöldi fimmtudags. Á innfelldu myndinni sést hluti þess hóps Moskvubúa sem safnaðist saman fyrir framan heimili Sakharovs i gær er fregnin um lát hans barst. ' Símamynd Reuter Fráfall sovéska andófsmannsins Sakharovs: mmu b m u u u w x u Missir fyrir þjoðma - segir Mikhail Gorbatsjov Sovétforseti Bandaríkin: Aukinn við- skiptahalli Viöskiptahalli Bandaríkjanna jókst um tuttugu prósent í októb- er og nam 10,2 milijörðum doll- ara, að því er kom fram í skýrslu bandaríska viðskiptaráðuneytis- ins í gær. Þetta er mesti við- skiptahalh Bandaríkjanna það sem af er árinu og hefur hann ekki verið meiri síðan í desember í fyrra er hann nam 10,8 milljörð- um dollara. Viðskiptajöfnuður í september var óhagstæður um 8,5 milljarða doliara. Innflutningur í október jókst um 5,1 prósent, nam 41,2 milljörð- um dollara, og er það mesta aukning í rúmt ár. Útflutningur jókst aðeins um 1,1 prósent, eða í 31 milljarð dollara. Sérfræðing- ar höfðu spáð að hallinn í október myndi ekki vera meiri en 8,97 milljarðar. í skýrslu ráðuneytisins sagði að miðað við október myndi viö- skiptahallinn á ársgrundvelli nema 109,4 milljörðum doliara þetta ár. Árið 1988 var viðskipta- hallinn 118,5 milljarðar dollarar. Fyrstu tíu mánuði þessa árs var viðskiptajöfnuður Bandaríkj- anna við útlönd óhagstæður um 91.2 milijarða dollara, miðað við 97.2 milljarða á sama tíma fyrir ári, að því er kom fram í skýrslu viðskiparáðuneytisins. Við- skiptahalli Bandaríkjanna við Japan jókst um 800 milljónir doll- ara milh mánaða og nam 4,9 mill- jörðum í október. Sovétríkin: Niðurskurður í varnarmálum Sovétríkin munu skera framlög til varnarmála niður um 8,2 pró- sent á næsta ári, að því er Ni- kolai Chervov hershöfðingi skýrði frá á fundi með blaða- mönnum í gær. Framlög til hers- ins munu nema 114 milljörðum dollara á næsta ári. Framlög til vamarmála á yfirstandandi ári nema 129 milljörðum doliara, að því er yfirvöld skýrðu frá í júni síðastliðnum. Til samanburðar má geta þess að framlög til vam- armála í Bandaríkjunum í ár nema 300 miiljörðum dollara. Chervov sagði að mismuninn milh stórveldanna á þessu sviði mætti að miklu leyti skýra með launamismuni bandarískra og sovéskra hermanna. Þá skýrði Chervov einnig frá því að frá og með 1. janúar á næsta ári yrði fjöldi hermanna 3,99 mihjónir. Hann gaf nákvæm- ar upplýsingar um samsetningu sovéska hersins á næsta ári og hafa yfirvöld aldrei fyrr gefið svo nákvæmar upplýsingar. Chervov sagði að niðurskurð- urinn væri hluti áætlunar sové- skra yfirvalda er miðaði að breyttu hlutverki hersins, frá sóknarhlutverki til varnarhlut- verks. „Þessi niðurskurður á að gera yfirvöldum kleift aö við- halda nægum herafla en bæta auk þess lífskjör hermanna," sagði hann. Reuter „Það er mikih missir að Andrei Sakharov," sagði Mikhail Gorbatsjov Sovétforseti í gær en mannréttinda- frömuðurinn og andófsmaðurinn Sakharov lést á heimili sínu í Moskvu að kvöldi fimmtudags, sex- tíu og átta ára að aldri. Talið er að hann hafi fengið hjartaáfall í vinnu- herbergi sínu þar sem hann vann að undirbúningi ræðu um efnahag Sov- étríkjanna. Þjóðarleiðtogar víða um heim kváðu fráfall Sakharovs hryggðar- efni og mikið áfall fyrir umbóta- hreyfingu Austur-Evrópu. Bush Bandaríkjaforseti lofaði hugrekki hans og tryggð við baráttuna fyrir auknu frelsi. Thatcher, breski for- sætisráðherrann, sagði að við andlát hans myndaðist tómarúm sem erfitt yrði að fyha. „Barátta Sakharovs var upphafiö á glasnost," sagði Egil Aarvad, nefnd- arformaður Nóbelsnefndarinnar i Ósló. Sakharov, sem hlaut friðar- Pólitísk Aðildarríki Nato, Atlantshafs- bandalagsins, fyrirhuga aö auka og styrkja póhtíska stöðu bandalagsins á aiþjóðavettvangi í framtíðinni. Var þessi ákvörðun tekin í ljósi minnk- andi hemaðarlegrar spennu austurs og vesturs í kjölfar hinna víðtæku breytinga sem nú ganga yfir Austur- Evrópu. Þetta kom fram í sameigin- legri yfirlýsingu utanríkisráðherra ahra sextán aðildarríkja bandalags- ins að loknum tveggja daga fundi þeirra í Brussel. Þá munu aðildarríkin einnig kanna verðlaun Nóbels árið 1975 fyrir bar- áttu sína í mannréttindamálum, bauð yfirvöldum í Kreml birginn og boðaði opnunarstefnu löngu áður en slíkt hlaut náð fyrir augum ráða- manna, sagði Aarvad. Sakharov syrgður Sakharov og sovéski leiðtoginn voru ekki ætíö á eitt sáttir og deildu síöast á þingi á þriðjudag. En á fundi með blaðamönnum í gær sagði Gor- batsjov aö Sakharov hefði gegnt mik- ilvægu hlutverki í umbótastefnu sinni, perestrojkunni. „Hann var trúr hugmyndum sínum og sannfær- ingu sem hann lét í ljósi á opinskáan hátt og umbúðalaust. Þann eigin- leika hans met ég mikhs,“ sagði for- setinn. Margir Sovétmenn syrgðu hinn látna nóbelsverðlaunahafa í gær og fyrir utan heimih hans í Moskvu safnaðist saman hópur fólks. Syrgj- endur lögöu blóm og kerti á jörðina hvort flýta skuli leiðtogafundi Evr- ópuþjóða og ríkja Norður-Ameríku um ár eins og Gorbatsjov Sovétfor- seti lagði til fyrir nýafstaðinn leið- togafund stórveldanna. Fyrirhugað var að þau 35 ríki, sem undirrituðu Helsinki-sáttmálann árið 1975, kæmu saman til fundar eftir tvö ár. Öll ríki Evrópu, að Albaníu undanskihnni, auk Bandaríkjanna og Kanada, sam- þykktu sáttmálann. Fyrr í þessari viku lagði James Baker, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, fram tihögur um nýtt hlutverk fyrir framan húsið sem hann bjó í. Kollegar Sakharovs í samtökum róttækra þingmanna, sem hann var einn stofnenda að, sögðu engan geta komið í hans stað. „Fráfall hans er mikhl harmleikur fyrir lýðræðið," sagði Vitaly Korotich ritstjóri. Sakharov var þekktasti andófs- maður Sovétríkjanna og mikUl bar- áttumaður fyrir mannréttindum og lýðræði. Hann var sendur í útlegð í heimalandi sínu árið 1980 vegna gagnrýni á forystu sovéskra komm- únista og afdráttarlausra yfirlýsinga gegn stjómarstefnu yfirvalda. Hann kom ekki aftur fram á sjónarsvið stjórnmálanna í Moskvu fyrr en tæp- um sjö árum síðar, þá fyrir tilstuðlan Gorbatsjovs. Útfór Sakharovs fer fram á mánu- dag. Vladimir Kornilov, fjölskyldu- <■vinur, sagði að Sakharov yrði borinn til grafar í kirkjugarði í útjaðri Moskvu að ósk Jelenu Bonner, eigin- konuhinslátna. Reuter Nato er hann fór í heimsókn til Vest- ur-Berlínar. Hann sagði að aðUdar- ríki bandalagsins ættu að gera sitt til að ýta undir lýðræðislegar breyt- ingar á sviði stjómmála og efnahags- mála í ríkjum A-Evrópu. í lokayfirlýsingu utanríkisráðherr- annanna sagði aö umbótum í Aust- ur-Evrópu væri ekki enn lokið og að Nato myndi „um fyrirsjáanlega framtíð" viðhalda hernaöarlegri varnarstefnu sinni í Evrópu. '■ Reuter Kínversk yfirvöld felldu gengi gjaldmiðilsins, renminbi, um21,2 prósent í gær. Erþaðífyrsta sinn sem gengiö er feht í Kína 1 þrjú ár. Ástæöur gengisfellingarinnar nú eru sagðar vaxandi skulda- söfnun og óhagstæöur viðskipta- jöfnuður. Gjaldmiöillinn er nú skráður á 4,72 gagnvart dollar en var 3,72. Tekjur af innflutningi voru 6,67 milljörðum dollara meiri en tekj- ur af útflutningi fyrstu ellefu mánuði þessa árs. Það er 5,45 mihjörðum meira en á sama tímabili 1988. Reuter Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 9-12 Bb 3ja mán. uppsögn 11,5-13 Úb,Vb 6mán. uppsögn 12,5-15 Vb 12mán.uppsögn 12-13 Lb 18mán. uppsögn 25 Ib Tékkareikningar, alm. 2-4 Sp.Vb Sórtékkareikningar Innlán verðtryggð 4-12 Bb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0,75-2 Vb 6mán. uppsögn Innlán með sérkjörum 2,5-3,5 21 Ib Lb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7,25-7,75 Ab Sterlingspund 13,25-14 Bb,lb,- Ab, Vestur-þýskmörk 6,5-7 Ib Danskar krónur 9-10,5 Bb.lb ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst Almennirvixlar(forv.) 27,5 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almenn skuldabréf 28-32,25 Vb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) Útlán verðtryggð 32,5-35 Lb.lb . Skuldabréf Útlántilframleiðslu 7,25-8,25 Úb isl.krónur 25-31,75 Úb SDR 10,5 Allir Bandaríkjadalir 10-10,5 Allir nema Úb.Vb Sterlingspund 16,25-16,75 Úb Vestur-þýsk mörk 9,25-9,75 Úb Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán 3,5 5-9 Dráttarvextir 38,4 MEÐALVEXTIR óverðtr. nóv. 89 Verðtr. nóv. 89 29,3 7,7 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóv. 2693 stig Byggingavísitala nóv. 497 stig Byggingavísitala nóv. 155,5stig Húsaleiguvísitala 3,5%hækkaði1.okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,486 Einingabréf 2 2,470 Einingabréf 3 2,956 Skammtímabréf 1,533 Lífeyrfsbréf 2,255 Gengisbréf 1,985 Kjarabréf 4,448 Markbréf 2,360 Tekjubréf 1,893 Skyndibréf 1,341 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 2,154 Sjóðsbréf 2 1,651 Sjóðsbréf 3 1,513 Sjóðsbréf 4 1,274 Vaxtasjóðsbréf HLUTABRÉF 1,5225 Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv Sjóvá-Almennar hf. 400 kr. Eimskip 400 kr. Flugleiðir 162 kr. Hampiðjan 172 kr. Hlutabréfasjóður 164 kr. Iðnaðarbankinn 178 kr. Skagstrendingur hf. 300 kr. Útvegsbankinn hf. 153 kr. Verslunarbankinn 153 kr. Olíufélagið hf. 312 kr. Grandi hf. 157 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Að loknum fundi utanríkisráðherra Nato: staða Nato styrkt % og lífið: Gnðrún Ásmundsdóttir og Inga Hnld Hákonardóttir Mest selda íslenska bókin skv. metsölnlista DV \ HELGAFELL SlÐUMÚLA 29 SlMI 6-88-300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.