Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1989, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1989, Blaðsíða 55
gafflví'i'i (J Aí JfJöAíÍJÍAí'lí LAUGARDAGUR 16. DESEMBER1989- 63 Fréttir Innflutningur svepparotmassa: Studdist ekki við lög - segir landbúnaðarráðuneytið Innflutningur á rotmassa úr hálmi fyrir svepparækt styðst ekki við lög. Þannig liljómar niðurstaða landbúnðaðarráðuneytisins en í júní á síðasta sumri fór Rannsókn- arstofnun landbúnaðarins fram á lagatúlkun ráöuneytisins vegna innflutnings á rotmassa úr hálmi. Forvitnaðist RALA um það hvort , undanþága sem gefin var í ágúst 1988 stæöist gagnvart lögum nr. 11 frá 1928 um búfjársjúkdóma. Kemur fram í niðurstöðu ráðu- neytisins að undanþága frá lögun- um hefur aldrei verið veitt af land- búnaðarráðuneytinu. Innflutningurinn hófst í ágúst 1988 en þá hafði RALA borist fyrir- spurn frá plöntusjúkdómaeftirliti Bretlands um hvort innflutningur á rotmassa, er samanstæði af 80% hveitihálmi og 20% búíjáráburði, væri heimil til íslands. Eftir sam- ráð við yfirdýralækni var því svar- að neitandi en þó nefnd til ákveðin skilyrði sem þyrfti að uppfylla. Nú er ljóst að þessi skflyrði var ekki unnt að setja enda mátti ekki veita neina imdanþágu. -SMJ Í2iiJi:lF"Wil0i JLiLíí-L-I- , Leikfélag Akureyrar GJAFAKORT I LEIKHÚSIÐ ER TILVALIN JÓLAGJÖF Gjafakort á jólasýninguna kosta aðeins 700 kr. Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdaetur. Tónlist eftir Ragnhildi Gisladóttur. Frumsýning 26. desember kl. 15.00. 2. sýn. 27. des. kl. 15.00. 3. sýn. 28. des. kl. 15.00. 4. sýn. 29. des. kl. 15.00. 5. sýn. 30. des. kl. 15.00. Forsala aðgöngumiða hafin. Miðasala opin alla daga nema mánudaga milli kl. 14 og 18. Simi 96-24073. VISA - EURO - SAMKORT Muniö pakkaferðir Flugleiöa. Sumir vegir eru þannig að mætingar eru mjög varasamar og framúrakstur kemur vart til greina. / Hleðsluborvélar á jólaverði. Einnig hleðsluskrúfvélar, stingsagir og pússkubbar. Helstu útsölustaðir: Glóey, Ljósgjafinn, Akur- eyri, og byggingavöru- verslanir um allt land. SKEIFUNNI 11C LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR FRUMSÝNINGAR í BORGARLEIKHÚSI Á litla sviði: neihsi Miðvikud. 27. des. kl. 20.00. Fimmtud. 28. des. kl. 20.00. Föstud. 29. des. kl. 20.00. Á stóra sviði: Fimmtud. 28. des. kl. 20.00. Föstud. 29. des. kl. 20.00. Jólafrumsýning á stóra sviði: Bama- og fjölskyldpleikritið TOFRA SPROTINN Höfundur: Benóný Ægisson. Leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir. Höfundur tónlistar: Arnþór Jónsson. Dansskáld: Hlíf Svavarsdóttir. Leikmynd og búningar: Una Collins. Lýsing: Lárus Björnsson. Leikarar: Andri Örn Clausen, Ása Hlín Svav- arsdóttir, Berglind Ásgeirsdóttir, Björg Rún Óskarsdóttir, Eggert Þorleifsson, Ingólfur B. Sigurðsson, Ivar Örn Þórhallsson, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Jón Sigurbjörns- son, Katrín Þórarinsdóttir, Kjartan Bjarg- mundsson, Kjartan Ragnarsson, Karl Krist- jánsson, Kolbrún Pétursdóttir, Kristján Frank- lin Magnús, Lilja Ivarsdóttir, MargrétÁka- dóttir, Sólveig Halldórsdóttir, Steinn Magn- ússon, Theódór Júliusson, Valgeir Skagfjörð, Vilborg Halldórsdóttir, Þorleikur Karlsson o. fl. Hljóðfæraleikarar: Jóhann G. Jóhanns- son, Pétur Grétarsson, Arnþór Jónsson. Frumsýning annan i jólum kl. 15., uppselt. Miðvikud. 27. des. kl. 14. Fimmtud. 28. des. kl. 14. Föstud.29.des.kl.14. Jólasveinninn mætir. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum i sima alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusimi 680-680. Greiðslukortaþjónusta FACOFACQ FACDFACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI ÞJÓDLEIKHÚSIÐ LÍTIÐ FJÖLSKYLDU - ÍYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn .. Fös. 29. des. kl. 20.00. Lau. 6. jan. kl. 20.00. Fös. 12. jan. kl. 20.00. Sun. 14. jan. kl. 20.00. Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Fim. 28. des. kL 14.00. Lau. 30. des. kl. 14.00. Sun. 7. jan. kl. 14.00. Sun. 14. jan. kl. 14.00. Miðaverð: 600 kr. f. börn, 1000 kr. f. fullorðna. P/tí eftir Federico Garcia Lorca Þýðing: Guðbergur Bergsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Leikmynd: Þórunn Sigríður Þorgrims- dóttir. Búningar: Sigriður Guðjónsdóttir. Lýsing: Ásmunc’"r Karisson. Leikstjórn: Maria Kristjánsdóttir. Leikarar: Kristbjörg Kjeld, Herdis Þor- valdsdóttir, Ragnheiður Steindórs- dóttir, Helga E. Jónsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Guðrún Gisladóttir, Sigrún Waage, Briet Héðinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Þóra Friðriks- dóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Anna Kristin Arngrimsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þór- isdóttir og Margrét Guðmundsdóttir. Frumsýning annan í jólum kl. 20.00. 2. sýn. fim. 28. 12. kl. 20.00. 3. sýn. lau. 30. 12. kl. 20.00. 4. sýn. fös. 5. jan. kl. 20.00. 5. sýn. sun. 7. jan. kl. 20.00. 6. sýn. fim. 11. jan. kl. 20.00. 7. sýn. lau. 13. jan. kl. 20.00. Jólagleði í Þjóðleikhúskjallaranum með sögum, Ijóðum, söng og dansi. Sunnudag 17. des. kl. 15. Miðaverð: 300 kr. f. börn, 500 kr. f. fullorðna. Kaffi og pönnukökur innifalið. Falleg jólagjöf: Litprentuð jólagjafakort með aðgöngumiða á Óvita. Munið einnig okkar vinsælu gjafakort í jólapakkann. Leikhúsveislan fyrir og eftir sýningu Þriréttuð máltið i Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Okeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Simapantanir einnig virka daga kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17 Sími: 11200 Greiðslukort. Kvikmyndahús Bíóborgin Jólamyndin 1983 TURNER OG HOOCH Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Jólamyndin 1989 Frægasta teiknimynd allra tima OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd ki. 3, 5 og 7. Frumsýning NEW YORK-SÖGUR Sýnd kl. 9 og 11.10. HYLDÝPIÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. HEIÐA Sýnd kl. 3. Bíóhöllin Jólamyndin 1989 Ævintýramynd ársins ELSKAN. ÉG MINNKAÐI BÖRNIN Ein langvinsælasta kvikmyndin vestan hafs i ár er þessi stórkostlega ævintýramynd, Honey, I Shrunk the Kids, sem núna er frum- sýnd á íslandi. Myndin er full af tæknibrell- um, grini, fjöri og spennu enda er úrvals- hópur sem er hér við stjórnvölinn. Tvímæla- laust fjölskyldujólamyndin 1989. Aðalhlutverk: Rick Moranis, Matt Frewer, Marcia Strassman, Thomas Brown. Leik- stjóri: Joe Hohnston. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Jólamyndin 1989 Frægasta teiknimynd allra tíma. OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Frumsýning toppgrínmyndarinnar, UNGI EINSTEIN Sýnd kl, 3, 5, 7. 9 og 11. BLEIKI KADILAKKINN Sýnd kl. 9. HVERNIG ÉG KOMST I MENNTÓ Sýnd kl. 7.05 og 11.05. BATMAN Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 10 ára. James Bond-myndin, LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. ROGER RABBIT Sýnd kl. 3 LAUMUFARÞEGAR Á ÖRKINNI Sýnd kl. 3. Háskólabíó Fyrri jólamynd Háskólabiós SENDINGIN Spennumynd eihs og spennumyndir eiga að vera - svik á svik ofan og spilling í hverju horni. Aðalhi: Gene Hackman, Joanna Cassidy, Tommy Lee Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10. Bönnuð inpan 16 ára. Laugarásbíó A-salur Jólamyndin AFTUR TIL FRAMTiÐAR II Frumsýning Spenna og grin í framtíð, nútið og þátið. Marty McFly og dr. Brown eru komnir aft- ur. Nú fara þeir til ársins 2015 til að lita á framtíðina. Þeir þurfa að snúa til fortíðar (1955) til að leiðrétta framtiðina svo að þeir geti snúið aftur til nútíðar. Aðalhl.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd o.fl. Leikstj.: Robert Zemedis, yfirumsjón Steven Spielberg. Æskilegt að börn innan 10 ára séu i fylgd með fullorðnum. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Sýnd sunnud. kl. 2.30, 4.50, 6.55, 9 og 11.10f}-salur BARNABASL Sýnd kl. 4.50, 7, 9.05 og 11.15. C-salur GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. INDIANA JONES Sýnd kl. 5. PELLE SIGJJRVEGARI Sýnd kl. 9. Barnasýningar sunnud. kl. 3 VALHÖLL DRAUMALANDIÐ Regnboginn Jólamyndin 1989 FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 2.45, 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Grinmyndin TÖFRANDI TÁNINGUR Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. ÓVÆNT AÐVÖRUN Sýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. TÁLSÝN Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. REFSIRÉTTUR Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. FOXTROTT Sýnd kl. 7 og 11.15. Barnasýning kl 3. Verð kr. 200. BJÖRNINN Stjörnubíó DRAUGABANAR II Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. EIN GEGGJUÐ Gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 11. MAGNÚS Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 3.10 og 7.10. LÍF OG FJÖR í BEVERLY HILLS Sýnd kl. 9. Veður Á sunnudag veröur noröanátt og talsvert frost um land allt, víöa élja- gangur noröanlands en yfirleitt létt- skýjað um landiö sunnanvert. Akureyri úrkoma -7 ■ Egilsstaðir úrkoma -8 Hjarðarnes léttskýjað -6 Galtarviti léttskýjað -9 Keílavíkurflugvöliur léttskýjaö -6 Kirkjubæjarklausturlétískýjaö -6 Raufarhöfh snjóél -9 Reykjavík léttskýjað -7 Sauðárkrókur léttskýjað -9 Vestmannaeyjar skýjað -4 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen Helsinki Kaupmannahöfh Osló Stokkhóimur Þórshöíh Algarve Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg / Madrid Malaga Mallorca Montreai New York Nuuk snjókoma -2 léttskýjað -16 skýjað -2 snjókoma léttskýjað srgókoma þokumóða 18 skýjað 18 alskýjað 11 léttskýjað -22 þoka rign/súld snjókoma rigning skýjað alskýjað skúr súid léttskýjað skýjað skýjað léttskýjað léttskýjað 18 8 10 2 2 8 11 9 14 20 20 -22 -3 -3 Orlando skýjað 9 París rigning 11 Róm skýjað 17 Vin skýjað 13 Valencia skýjað 21 Gengið Gengisskráning nr. 241 - 15. des. 1989 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 61.790 61.950 62.820 Pund 98.991 99,247 98.128 Kan.dollar 53,146 53,203 53.842 Dönsk kr. 9.1643 9.1880 9,0097 Norsk kr. 9,2307 9.2546 9,1708 Sænsk kr. 9.8439 9.8694 9.8018 Fi. mark 15,0524 15.0914 14.8686 Fra. franki 10.4072 10,4341 10.2463 Belg. franki 1,6910 1.6954 1.6659 Svíss. franki 39,7108 39,8136 39.0538 Holl. gyllini 31.5086 31.5902 31.0061 Vþ. gtark 35,5657 35,6578 34,9719 It. lifa 0,04777 0.04790 0,04740 Aust. sch. 5,0567 5.0698 4.8149 Port. escudo 0,4058 0.4069 0.4011 Spá.peseti 0.5491 0,5505 0.5445 Jap.yen 0,42935 0.43046 0.43696 írskt pund 93.930 94,173 92.292 SDR 80.4679 80,6762 80.6332 ECU 72.2510 72.4381 71.1656 Simsvari vcgna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 15. desember seldust alls 116.304 tenn. Magni Verð i krónum -*t-T tonnum Meóal Laegsta Hæsta Karfi 62,615 35,89 30.00 36.50 Þorskur 19.196 72,51 59.00 77,00 Þorskur, ósl. 8.825 67,70 39,00 83.00 Ýsa 9.022 97,72 75,00 111,00 Ysa. ósl. 5,306 72,65 50.00 97,00 Langa 4,265 33.86 30.00 39.00 Lúða 0,737 231,27 140,00 355,00 Skötuselur 0,209 150.00 150.00 150,00 Ufsi 0,477 29,26 15.00 34,00 Steinbitur 1.663 30.00 30.00 30,00 Keila, ósl. 3.957 10.01 9,00 12,00 Smáþorskur 0.414 20.00 20.00 20,00 Blandað 1,521 7,91 5.00 11,00 Á mánudag verður selt úr Lómi SH 3 tonn af ýsu. einnig úr Stakkavik og lega þorskur og ýsa. 17 tonn af þorski, fleiri bátum, aðal- Fiskmarkaður Suðurnesja 15. desember seldust alls 46,969 tonn. Þorskur 27,139 69.35 53,00 92.50 Vsa 8,882 79,07 15.00 112,00 Langa 2,364 37,16 35.00 40.00 Steinbitur 1,884 36,85 31,00 39.00 Ufsi 0,905 .21,22 15.00 30,00 Skata 0.335 106,00 106.00 106.00 Vsa 4,882 100,43 50.00 12.00 Smáýsa 4.000 53,00 50,00 62.00 Á mánudag verða seld úr Skarfi GK 60 tonn af þorski og 3 tonn af ýsu. Einnig selt úr dagróðrabátum. nGÁSk \\\ o GETUR ENDURSKINSMERKI BJARGAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.