Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1989, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1989, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1989. 41 PV_________________________Sviðsljós Jarðskjálftar stöðva kaupæði Gene Hackman Gene Hackman er af mörgum tal- inn afburðaleikari enda hefur hann náð góðum tökum á hlutverkum sín- um á hvíta tjaldinu. Þrátt fyrir þetta eru uppi sögur um að hann eigi ekki aö sama skapi auðvelt með að stjóma einkalífinu. Þetta hefur þó ekki orðið tilefni mikilla slúöursagna um kvennamál leikarans því hann er veikur fyrir fleiru en veikara kyninu. Hackman er nefnflega með kaupæði og eyðir miklum fúlgum hvert sinn sem hann fer í búðir. Þá kemur sér reyndar vel að hann hefur úr nógu að spila. Stundum tekst Hackman þó að hemja kaupæðið en þá má líka mikið Gene Hackman er haldinn þrálátu kaupæði. ganga á áður en hann gengur tóm- hentur út úr verslun. Þetta gerðist t.d. þegar jarðskjálftnn mikh reið yfir San Francisco um daginn. Þá var Hackman í einum af mörgum versl- unarleiðöngrum en hafði ekki fest kaup á nokkurn hlut. Þegar jörðin tók að skjálfa fMði okkar maöur út undir bert loft tóm- hentur. Hann sagði síðar að skjálft- inn hefði sparað honum 40 þúsund Bandaríkjadali. Eftir jarðhræring- amar hefur komið í ljós að þær náðu ekki að lækna Hackman af löngun- inni til að eyða peningum því hann er þegar búinn að tapa dölunum sem spöruðust í einskis nýta hluti. Mick Jagger platar Jerry Hall Stórrokkarinn Mick Jagger hugs- aði lengi upp ráð til að koma konu sinni, henni Jerry Hall, á óvart nú þegar hún átti síðast afmæh. Honum kom fyrst til hugar að efna til mikils samkvæmis en fannst það of venju- legt og hætti við. Næst kom honum th hugar að fá vin sinn, Jack Nicholson, til að bjóða Hah heim th sín á afmæhsdaginn með miklum fagurgala. Þegar af- mæhsdagurinn rann upp og ekkert bólaði á Jagger í heimahúsum ákvaö Hah að slá th og heimsækja nú Nic- holson. Hún ók heim að húsi Nicholson, barði að dyrum en th dyra kom eng- inn annar en Mick Jagger. Áreiðan- legar heimildir en óstaöfestar herma að hann hafi þá látið sér um munn fara hin fleygu orö: „Gjugg í borg“. Hitt er þó fullvíst að Hall varð hissa. Mick Jagger tókst að koma konu sinni á óvart á afmælisdaginn henn- ar. KÍNAPANNA (WOK)r glerlok og bókin , Kínversk matseld frá (3B í gjafakassa i l«l«n.k ^ fr.ml.fð.l. íslensk framleiösla Kínapanna fyrir snöggsteikingu, djúpsteikingu og gufusuÖu. Hentug fyrir pottrétti og alla fjölbreytta matargerð. útsölustaðir. Heildsöludreifing Amaro-heildverslun, Akureyri. BIZAMPELS, staerðir 38-42. Verð kr. 155.000,- Góð greíðslulýör. PELSINN Kirkjuhvoii-sími 20160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.