Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1989, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1989, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1989. 1 >ERSNESK TEPPI FRÁ ÍRAN, AFGANISTAN, TYRKLANDI, RÚSSLANDI OG PAKISTAN " MALNINGAR ) 7 VORUR / INCÓLFSSTRÆTI 3 - SÍMI 29660 ' Einnig mikið úrval vasaljósa og lukta. Es®E©@ §0. Skeifunni 11c Rafhlöður fyrir leiðisljós á góðu verði. Sængur SvæflarKoddar Sængurverasett Barnasett Lök Vöggusett Unglingasett SÆNGURFATAVERSLUN Sími 91-20978 Njálsgötu 86 Hinhliðin lið Stuttgart - segir knattspymumaðurinn Eyjólfur Sverrisson Eyjólfur Sverrisson, knatt- Börn: Engin. Uppáhaidsleikari: Laddi. spyrnumaöur frá Sauöárkróki, Bifreið: Hef aldrei átt fyrir bíl. Uppáhaidsleikkona: Edda Björg- undirritaði á dögunum atvinnu- Starf: Utan skóla 1 Fjölbrautaskóla vinsdóttir. mannasamning við vestur-þýska Sauðárkróks og verslunarmaður í Uppáhaidssöngvari: Cock Robin. knattspymuliðið Stuttgart og gildir fullu starfi. Uppáhaidsstjómmálamaður; Þeir samningurinn í eitt og hálft ár. Laun: Þokkaleg. eru margir ágætir. Eyjólfur er annar íslendingurinn Áhugamál: íþróttir. Uppáhaldsteiknimyndapersóna: sem gengur til liðs viö félagið en Hvað hefur þú fengið margar tölur Grettir. Ásgeir Sigurvinsson hefur leikið réttar í lottóinu? Tvær. Uppáhaldssjónvarpsefni: íþróttir með Stuttgart undanfarm ár. Hvað frnnst þér skemmtilegast að og fréttir. Eyjólfur hefur leikið allan sinn gera?Spilafótbolta,borðaogsofa. Ertu hlynntur eða andvígur veru feril með Tindastóli frá Sauðár- Hvað finnst þér leiöinlegast að varnarliðsins hér á landi? Á eftir króki í knattspyrnu sem og körfu- gera? að skoða það betur. knattleik. Hann sló í gegn i sumar Maður er ekki orðinn svo lífsleiöur Hver útvarpsrásanna finnst þér þegar hann skoraöi 4 mörk í einum ennþá. best? Þær eru nú ekki margar hér og sama leiknum með 21 árs lands- Uppáhaldsmatur: Svínahamborg- á Króknum en af þeim sem heyrast liði Islands gegn Finnlandi og varð arhryggur. nefni ég rás 2 og svæðisútvapiiö. markakóngur 2. deildar með 14 Uppáhaldsdrykkur: Vatnið. Uppáhaldsútvarpsmaður: Óskar mörk. Eyjólfur mun halda út til Ilvaða íþróttamaður finnst þér Páll. Þýskalands 8. janúar en þá hefjast standa fremstur i dag? Þeir eru Hvort horfir þú meira á Ríkissjón- æfingar af Ioknu jólafríi og í lok margir og of langt mál að telja þá varpiðeðaStöð2?Voðalegasvipaö. janúar mun hann halda með liðinu alla upp. Uppáhaldssjónvarpssmaður: til Argentínu í þriggja vikna æf- Uppáhaldstímarit: Leikskrá ungl- Bjarni Fel. ingabúðir, Um möguleika sína hjá ingaflokksins i körfubolta á Sauð- Uppáhaldsskemmtistaður: Heimili Stuttgart segist Eyjólfur ekki árkróki. mitt. reikna meö að komast í liöiö á yfir- Hver er fallegasta kona sem þú Uppáhaldsíþróttafélag: Tindastóll. standandi keppnistímabili en hann hefur séð fyrfr utan konuna þína? Stefnir þú að einhverju sérstöku í muni stefna á að komast í liðið á Mammamín.GuönýEyjólfsdóttir. framtíðinni? Að vera ánægður með næsta keppnistfmabili. Ertu hlynntur eða andvigur rikis- lífið og tilveruna. Fullt nafn: Eyjólfur Gjafar Sverris- stjórninni? Hvað gerðir þú i sumarfríinu? Ég soa Hlynntur. var ekki i neinu sumarfríi. Fæðingardagur og ár: 3. ágúst 1968. Hvaða persónu langar þig helst þig -JJ/GH Maki: Anna Pála Gísladóttir heitir að hitta? Knattspymumanninn kærastan. Marco Van Basten.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.