Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1989, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1989, Blaðsíða 34
42 LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1989. ! i i ! 1 i t Altarisganga undirbúin. í messu hjá karmel - íta- systrum C-!R9r f I qUOAflHAD J/. . Gengið til altaris hjá séra Franz. DV-myndir Brynjar Gauti Karmelítasysturí Hafnarfirði minnt- ust heilags Jóhannesaraf Krossi á fimmtudag. MóðirTheresa frá Avila stofnaði hinaskólausu Karmelíta- reglu ásamt Jóhannesi af Krossi á 16. öld. Minningardagur Jóhannes- ar var á fimmtudag og var messa systranna í Karmelítaklaustrinu þann dag því helguð honum. Kunnustu ritverk Jóhannesaraf Krossi eru Hin dimma nóttsálarinnar og Upp á Karmelfjall. Er talið að Halldór Laxnessskrifi Kristnihald undir Jökli undir sterkum áhrifum af þessum bókum Jóhannesar. Ekki ervitaðtil að nokkur íslendingur hafi tilheyrt þessari ströngustu íhug- unarreglu kaþólsku kirkjunnar. Meðal kunnustu karmelíta á þess- ari öld eru pólski presturinn Max- millian Kolbe og þýska karmelíta- nunnan Edith Stein sem varfædd gyðingur en snerist til k'ristinnar trúar og gekk í Karmelítaregluna. Systurnar í Hafnarfirði eru 22 og margar hámenntaðar, meðal annars í tónlist, verkfræði og læknisfræði. Höfðuðföt þeirra gefa til kynna hvaða heit þær hafa unnið. Systur með hvít höfuðföt hafa unnið þriggja ára heit en þær með svört höfuðföt hafa unnið heit ævilangt. Þá ersérs- takt höfuðfat, líkt hollenskri húfu, sem nýkomnar systur bera meðan þær eru að kynnast klausturlífinu. Brynjar Gauti, Ijósmyndari DV, var viðstaddur bænastund og messuna í kapellu Karmelítaklaustursins snemma á fimmtudagsmorgun og tók þá þessar fallegu myndir. -hlh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.