Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1989, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1989, Blaðsíða 52
í.i 60 Smmudagur 17. deseníber SJÓNVARPIÐ 15.15 Þrettándi heimsmeistarinn. Viðtalsþáttur við Kasparov heimsmeistara í skák. i myndinni er m. a. fjallað um skákmaraþon þeirra Kasparovs og Karpovs, sem hófst 9. september 1984, allt fram að síðasta einvígi þeirra i Sevilla i desember 1987. Þýð- andi Jónas Tryggvason. 16.20 Prinsinn af Fógo. (The Prince of Fogo). Norsk og fjölskyldu- mynd frá árinu 1986 sem fjallar um lítinn dreng á Grænhöfðaeyj- um. Þýðandi Ásthildur Sveins- dóttir. 17.35 Sunnudagshugvekja. Séra Sol- veig Lára Guðmundsdóttir flytur. 17.45 Tólf jólagjafir til jólasveinsins. (Tolv klappar át julgubben). 5. þáttur. Jólaefni fyrir börn. Lesari Örn Guðmundsson. Þýðandi Kristin Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 17.50 Stundin okkar. Umsjón Helga Steffensen. 18.20 Ævintýraeyjan. (Blizzard Is- land.) Fimmti þáttur. Kanadískur framhaldsmyndaflokkur i 12 þáttum. Þýðandi Sigurgeir Stein- grímsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Steinaldarmennirnir. Banda- risk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Blaðadrottningin. (I'll Take . Manhattan.) Fimmti þáttur. ' Bandariskur myndaflokkur í átta \ þáttum. Flokkurinn er gerður eft- } ir samnefndri skáldsögu eftir Judith Krantz. Aðalhlutverk: Va- lerie Bertinelli, Barry Bostwick, Perry King og Francesca Annis. Þýðandi Yrr Bertelsdóttir. Fram- hald. 21.20 Leikhúsió á götunni. ! sumar fór fram á Akranesi samnorrænt námskeið fyrir götuleikhúsfólk. Námskeiðið stóð í viku og af- rakstur þress var leiksýning á Merkurtúni á Akranesi. Umsjón Kolbrún Halldórsdóttir. Dag- skrárgerð Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 22.00 Erling Blöndal Ðengtson. Við- tal við hinn þekkta danska selló- leikara sem er af íslensku bergi brotinn. I þættinum eru gamlar og nýjar upptökur með lista- manninum. (Nordvision Danska sjónvarpið). 23.15 Úr Ijóðabókinni. Skáldið Venn- erbóm eftir Gustav Fröding í þýðingu Magnúsar Ásgeirsson- ar. Lesari Hrafn Gunnlaugsson, Formála flytur Hallmar Sigurðs- son. Umsjón og stjórn upptöku Jón Egill Bergþórsson. 23.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Gúmmibirnirnir. Teiknimynd. 9.20 Furðubúarnir. Falleg teiknimynd. 9.45 Litli folinn og lélagar. Teiknimynd með íslensku tali. . 10.10 Kóngulóarmaðurinn. Spider- man. Teiknimynd. 10.35 Jólasveinasaga. 11.00 Þrumukettir. Teiknimynd. 11.25 Sparta sport. iþróttaþáttur fyrir börn. 12.00 Ævintýraleikhúsið. Næturgalinn. The Nightingale. Dag einn berst keisaranum í Kína til eyrna saga af undurfallegum næturgala. Hann gerir út sendisveina til þess að finna næturgalann svo hann megi syngja fyrir sig og hirðina. Aðalhlutverk: Mick Jagger, Bud Court og Barbara Hershey. 12.55 Bílaþáttur Stöðvar 2. Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum rnánudegi. 13.20 Óvæntaðstoö. Stone Fox. Mun- aðarlaus strákur elst upp í kotinu hjá afa sinum. Þegar afi verður veikur verða stráksi og tikin hans, hún Morgan, heldur betur að standa sig. Aðalhlutverk: Joey Cramer, Buddy Ebsen, Belinda Montgeomery og Gordon To- otooses. 14.55 Frakkland nútímans. Aujourd hui en France. Fróðlegir og áhuga- verðir þættir. 15.25 Heimshornarokk. Big World. 16.20 Menning og listir. The Alvin Ailey Dance Theatre. Siðari hluti. Kynnir er listmálarinn og gagn- rýnandinn Sir Lawrence Gow- ing. 17.15 Skiðaferð á Mont Blanc. 18.00 Golf. Umsjón: Björgúlfur Lúð- víksson. 19.19 19:19. 20.00 Landsleikur: Bæirnir bítast. Spurningakeppni þar sem Ömar Ragnarsson etur saman kaup- stöðum landsins. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 21.10 Allterfertugumfært. Lokaþáttur. 22.05 Lagakrókar. L.A. Law. 22.55 Max Headroom. i þessum þátt- um tekur Headroom ekki bara á móti frægu fólki heldur tekur hann lika fólk á beinið. 23.25 Hvit jól. White Christmas. Fjögur ungmenni leggja leið sina á vetr- ardvalarstað i Vermont. Herra- mennirnir uppgötva að hótelið rekur fyrrverandi yfirmaður þeirra úr hernum. Hann á i miklum fjár- hagskröggum og fyrirséð er að fyllist ekki hótelið af gestum verði hann að selja það. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Danny Kaye, Ro- semary Clooney, Vera-Ellen og Dean Jagger. 1.20 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðni Þór Ólafsson, prófastur á Melstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá 8.30 Á sunnudagsmorgni með Ás- laugu Brynjólfsdóttur fræðslu- stjóra. Bernharður Guðmunds- son ræðir við hana um guðspjall dagsins. Jóhannes 3, 7 - 17. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins. Frú Pigalopp og jólapósturinn eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Ólafsdóttir flytur (17.). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarp- að um kvöldið klukkan 20.00.) 9.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins i Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í fjarlægð. Jónas Jónasson hin- ir að máli islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Hlín Baldvinsdóttur í Kaupmannahöfn. (Einnig út- varpað á þriðjudag kl. 15.03.) 11.00 Messa i Grenivikurkirkju. Prestur: Sr. Bolli Gústavsson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins I Utvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hádegisstund i Útvarpshús- inu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum, 14.00 Berlínarmúrinn. Brot úr sögu Þýskalands Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Friðrik Páll Jónsson. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 í góðu tómimeð Hönnu G. Sig- urðardóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Garpar, goð og valkyrjur. Þátta- röð úr Völsungasögu, Fimmti þáttur: Ragnar loðbrók og synir hans. Utvarpsleikgerð: Vernharð- ur Linnet. Leikendur: Kristján Franklin Magnús, Sigríður Arn- ardóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Sólrún Ingvadóttir, Helgi Björns- son, Sigurður Grétar Guðmunds- son og Þorbjörn Sigurðsson. (Einnig útvarpað í Utvarpi unga fólksins næsta fimmtudag.) 17,00 Tónlist. 18.00 Rimsírams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) '18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. Susan Milan, lan Brown, Jean-Philippe Collard og Perrenin kvartettinn leika verk eftir Gabriel Fauré og Philippe Gaubert. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins. Frú Pigalopp og jólapósturinn eftir Björn Rönningen i þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Ólafsdóttir flytur (17.). Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinnfrá morgni.) 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Húsin i fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri) (End- urtekinn þátturfrá liðnu sumri.) 21.30 Útvarpssagan: Gargantúi eftir Francois Rabeiais. Erlingur E. Halldórsson þýddi. Baldvin Hall- dórsson les (14.). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir: 22.30 islenskir einsöngvarar og kór- ar syngja. Jón Sigurbjörnsson, Svala Nielsen, Karlakórinn Geysir og Einar Sturluson syngja islensk lög. 23.00 Frjálsar héndur. Illugi Jökuls- son sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0,10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttuij. frá föstudags- morgni.) ' 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 9.03 Hann Tumi fer á fætur... Ólaf- . ur Þórðarson bregður léttum lög- um á fóninn. 11.00 Úrval. Ur dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 UB 40 og tónlist þeirra. Skúli Helgason rekur feril hljómsveitar- LAUGARDAGUR 16DESEMBER 1989. innar í tali og tónum. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 14.00 Spilakassinn. Getraunaleikur Rásar 2, Umsjón: Jón Gröndal. Dómari: Adolf Petersen. 16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans. Þriðji þáttur af tíu. (Einnig útvarpað aðfara- nótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. JOistján Sigurjónsson tenginsáman lög úr ýmsum átt- umí (Frá Akureyri) (Urvali út- varpað i Næturútvarpi á sunnu- dag kl. 7.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Hlynur Hallsson og norðlenskir ungling- ar. 21.30 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Klippt og skorið. Skúli Helga- son tekur saman syrpu úr kvöld- dagskrá Rásar 2 liðna viku. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Suður um höfin. Lög af suðræn- um slóðum. 9.00 Haraldur Gíslason vekur hlust- endur með Ijúfum tónum og tali. Kokkur dagsins kemur í heim- sókn rétt fyrir hádegi og gefur hlustendum uppskrift að jóla- steikinni í ár. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Alltaf á sunnudögum. Umsjónar- maður fréttastjóri Bylgjunnar, \ Jón Ásgeirsson. Tekið á móti gestum í hljóðstofu og ræddar fréttir vikunnar. Frétt vikunnar valin. 13.00 Þorgrimur Þráinsson. Farið í jólabaksturinn, jólalögin leikin og spjallað um jákvæða hluti. 16.00 Jólabókaflóðið. Rósa Guðbjarts- dóttir ræðir við höfunda og út- gefendur nýútkominna bók. Höf- undar koma i hljóðstofu og lesa úr verkum sínum. 18.00 Ágúst Héðinsson í kvöldmatn- um. Jólastemmningunni skilað heim í stofu. 20.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Andlega hliðin tekin fyrir. Já- kvætt kvöld á Bylgjunni fyrir hugsandi fólk. Róleg og falleg tónlist í bland við áhugaverð við- töl. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urvaktinni. Ath, Fréttir eru sagðar kl. 10.00,12.00, 14.00 og 16.00 á sunnudögum. 10.00 Kristóler Helgason.Ljúf, ný og vönduð tónlist ræður ferðinni. Kristó er með stjörnuspána á hreinu. 14.00 Darri Ólafsson. Við spilum nýj- ustu tónlistina fyrstir. 18.00 Arnar Kristinsson. Hvað er í bió? Addi er með allt á hreinu. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. Þorsteinn fylgist vel með ný- bylgjutónlistinni og leikur hana í bland við vinsældapoppið. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvaktin er lifandi og skemmtileg. FM 104,8 12.00 MS. 14.00 IR. 16.00 MK. 18.00 FÁ. 20.00 FB. 22.00 Neðanjaröargöngln. 1.00 Dagskrárlok. 8.00 Ámi Vilhjálmur. Óskalög og eldra efni fram til klukkan eitt. 13.00 Sveinn Snorri. Létturog líflegur. 16.00 Klemenz Amarsson. Sunnu- dagstónlist eins og hún gerist best, 19.00 Benedikt Elfar. Með breiðan smekk þótt grannur sé. 22.00 Sigurjón „Diddi“. Fylgirykkurinn i nóttina. 1.00 Lifandi næturvakt. F\lfe(>9 AÐALSTOÐIN 8.00 Endurtekinn þáttur Inger Önnu Aikman. Sálartetrið. 10. Oddur Magnús. Sunnudagur á Aðalstöðinni svikur engan, Ljúf tónlist með fyrri steikinni. 13.00 Sunnudagssiðdegi á Aöalstöð- inni. 16.00 Besti vinur Bítlanna. Tveggja stunda langur þáttur um Bitla- vinafélagið í umsjón Ásgeirs Tómassonar. 19.00 Vignir Daðason. Ljúf tónlist í helgarlok. 22.00 íris Erlingsdóttir. Létt klassik með fróðleik. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. 6.00 TheHourofPower.Trúarþáttur 7.00 Gríniójan. Barnaefni. 11.00 50 vinsælustu. Poppþáttur. 12.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 13.00 That’s Incredible. Fræðslu- mynd. 14.00 Fjölbragðaglima (Wrestling). 15.00 The Incredible Hulk.Spennu- myndaflokkur 16.00 Emergency. Framhaldsmynda- flokkur. 17.00 Eight is Enough.Framhalds- myndaflokkur. 18.00 Family Ties. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennumynda flokkur. 20.00 Evita Peron. Mínisería. 22.00 Entertainment This Week. 23.00 Fréttir. 23.30 The Paper Chase. Framhalds- myndaþáttur. 00.30 Poppþáttur. 14.00 The Adventures of Wilderness ''Fjimily. 16.00 OfTBeat, 18.00 Little ShofTorHórrors. 19.40 Projector. 20.00 Monthy Python Live at the Hollywood Bowl. 22.00 Drowning by Numbers. 24.00 The Cotton Club. 02.10 The Hitchhiker. 02.35 The Stuff. 04.00 Fool For Love. EUROSPORT ***** 9.00 Svig. Bein útsending frá svig- keppni á italíu, 10.00 Showjumping. Hindrunarhlaup á hestum i London. 11.00 Fótbolti. Meginlandsfótbolti eins og hann gerist bestur. 12.00 Svig. Bein útsending frá svig- keppni á ítaliu. 13.00 Showjumping. Hindrunarhlaup á hestum í London. 14.00 Íshokkí. Bein útsending frá Moskvu. Svíþjóð-Tékkóslóvak- ía. 17.00 Svig. Farið yfir helstu atburði svigkeppninnar á ítaliu. 18.00 18.00 Tennis. Davis-bikarinn, Vestur-Þýskaland-Sviþjóð. 20.00 Heimsmeistarakeppnin 1958. Kvikmynd. 22.00 Fótbolti. Meginlandsfótbolti eins og hann gerist bestur. 23.00 Svig. Brun kvenna I Kanada. SCfíEENSPORT 7.00 Ameriski fótboltinn. Highlights. 8.00 Ishokkí. Leikur I amerísku at- vinnumannadeildinni. 10.00 Golf. Johnny Walker Classic I Ástralíu. 12.00 Spánski fótboltinn. Real Madrid-Valladolid. 13.45 Motorcross. 14.15 Golf. Chrysler liðakeppnin. 16.15 Argentínski fótboltinn. 18.00 Íshokkí. Leikur i bandarísku at- vinnumannadeildinni. 20.00 Ameríski fótboltinn. Leikur há- skólaliða. 23.30 Rugby. Leikuríenskudeildinni. Erling Blöndal Bengtson sellóleikari. Sjónvarp kl. 22.00: Erling Blöndal Bengtson Þáttur frá danska sjón- varpinu um sellóleikarann Erling Blöndal Bengtson en hann rekur, eins og kunn- ugt er, ættir sínar til íslands og hefur verið hér tíður gestur allt frá árinu 1974 þegar hann hélt hér sína fyrstu tónleika. Erhng Blöndal Bengtson var aðeins íjögurra ára þeg- ar hann hélt sína fyrstu sellótónleika. Hann stund- aði nám við The Curtis Inst- itute of Music í Fíladelfíu í Bandaríkjunum frá 1948-50. Síðan gerðist hann prófess- or við Konunglega tónhstar- konservatoríið þar sem hann hefur kennt síðan 1953. í þættinum verður rætt við tónlistarmanninn um líf hans og störf og hann leikur hluta úr nokkrum verkum. -Pá Sjónvarp kl. 21.20: ÆvintýriÖ á götunni Þáttur þessi var tekinn upp á Akranesi síðastliðið sumar þegar fram fór sam- norrænt námskeið fyrir götuleikhúsfólk. Námskeið- ið var haldið í saravinnu Bandalags islenskra leik- félaga og Norræna áhuga- leikhúsráösins. Þátttakendur voru 46 tals- ins á aldrinum 16-24 ára og komu þeir frá öllum Norð- urlöndunum, þar með talið Álandi, Færeyjum og Græn- landi. Námskeiðið stóð í eina viku og lauk með athyglis- verðri götuleikhússýningu á Merkurtúni á Akranesi. Umsjónarmaður þáttarins sjónarmaður þáttarins. er fíölmiölaljónið og leik- konan Kolbrún Halldórs- dóttir en hún var ein þriggja kennara á téðu námskeiðí. -Pá Dúettinn Erasure er skipaður þeim Vince Clark og Andy Bell. Rás 2 kl. 23.00: Klippt og skorið í þættinum Klippt og skorið er flutt úrval úr hin- um ýmsu kvöldþáttum rás- ar 2 þar sem fjallað er um ýmsar stefnur tónhstar, djass, blús, rokk, nýbylgju, þungarokk og kvennatón- hst, auk þess sem íslenskri tónlist eru gerð skil. í þættinum er einnig fylgst grannt með tónleikahaldi á höfuðborgarsvæðinu, tón- leikar kynntir fyrirfram og þeir gagnrýndir í kjölfarið. I þættinum í kvöld verður flutt viðtal sem Óskar Páll átti við Vince Clark sem ásamt Andy Bell skipar einn athyglisverðasta dúett Bret- landseyja, Erasure. Leikin verða lög af nýjustu plötu Erasure og Vince mun segja frá 10 ára farsælum tónlist- arferh sínum. -Pá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.