Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1989, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1989, Síða 33
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1989. 41 PV_________________________Sviðsljós Jarðskjálftar stöðva kaupæði Gene Hackman Gene Hackman er af mörgum tal- inn afburðaleikari enda hefur hann náð góðum tökum á hlutverkum sín- um á hvíta tjaldinu. Þrátt fyrir þetta eru uppi sögur um að hann eigi ekki aö sama skapi auðvelt með að stjóma einkalífinu. Þetta hefur þó ekki orðið tilefni mikilla slúöursagna um kvennamál leikarans því hann er veikur fyrir fleiru en veikara kyninu. Hackman er nefnflega með kaupæði og eyðir miklum fúlgum hvert sinn sem hann fer í búðir. Þá kemur sér reyndar vel að hann hefur úr nógu að spila. Stundum tekst Hackman þó að hemja kaupæðið en þá má líka mikið Gene Hackman er haldinn þrálátu kaupæði. ganga á áður en hann gengur tóm- hentur út úr verslun. Þetta gerðist t.d. þegar jarðskjálftnn mikh reið yfir San Francisco um daginn. Þá var Hackman í einum af mörgum versl- unarleiðöngrum en hafði ekki fest kaup á nokkurn hlut. Þegar jörðin tók að skjálfa fMði okkar maöur út undir bert loft tóm- hentur. Hann sagði síðar að skjálft- inn hefði sparað honum 40 þúsund Bandaríkjadali. Eftir jarðhræring- amar hefur komið í ljós að þær náðu ekki að lækna Hackman af löngun- inni til að eyða peningum því hann er þegar búinn að tapa dölunum sem spöruðust í einskis nýta hluti. Mick Jagger platar Jerry Hall Stórrokkarinn Mick Jagger hugs- aði lengi upp ráð til að koma konu sinni, henni Jerry Hall, á óvart nú þegar hún átti síðast afmæh. Honum kom fyrst til hugar að efna til mikils samkvæmis en fannst það of venju- legt og hætti við. Næst kom honum th hugar að fá vin sinn, Jack Nicholson, til að bjóða Hah heim th sín á afmæhsdaginn með miklum fagurgala. Þegar af- mæhsdagurinn rann upp og ekkert bólaði á Jagger í heimahúsum ákvaö Hah að slá th og heimsækja nú Nic- holson. Hún ók heim að húsi Nicholson, barði að dyrum en th dyra kom eng- inn annar en Mick Jagger. Áreiðan- legar heimildir en óstaöfestar herma að hann hafi þá látið sér um munn fara hin fleygu orö: „Gjugg í borg“. Hitt er þó fullvíst að Hall varð hissa. Mick Jagger tókst að koma konu sinni á óvart á afmælisdaginn henn- ar. KÍNAPANNA (WOK)r glerlok og bókin , Kínversk matseld frá (3B í gjafakassa i l«l«n.k ^ fr.ml.fð.l. íslensk framleiösla Kínapanna fyrir snöggsteikingu, djúpsteikingu og gufusuÖu. Hentug fyrir pottrétti og alla fjölbreytta matargerð. útsölustaðir. Heildsöludreifing Amaro-heildverslun, Akureyri. BIZAMPELS, staerðir 38-42. Verð kr. 155.000,- Góð greíðslulýör. PELSINN Kirkjuhvoii-sími 20160

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.