Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1990, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1990, Síða 6
6 Viðskipti M.IÐyiKUDAGUR 1,Q. JANÚAR 1990., DV Atvinnutryggingasjóður á síðasta ári: Um 6 milljarðar á borðið - Álafoss og Kea fengu stærstu lánin Atvinnutryggingasjóöur lánaöi um 6,3 milljarða króna á síðasta ári. Ála- foss hf. fékk stærsta skuldbreyting- aiániö að upphæö 200 milljónir króna. Þá fékk Kea 160 milljóna króna skuldbreytingalán. Lán til fyrirtækja, sem notiö hafa fyrirgreiðslu Atvinnutrygginga- sjóös, eru ekki viðbótarlán heldur er annars vegar dýrum og erfiöum skuldum breytt í hagstæö langtíma- lán og hins vegar er lagt til viðbótar hlutafé og skuldakaupa-eignarlán sem lækka skuldir viökomandi fyrir- tækja. Reykjavík Af fyrirtækjum í Reykjavík fengu þessi stærstu skuldbreytingalánin: Ingimundur hf............100 millj. Hraðfrystistöðin.........80 millj. Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL = Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP = : Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverð Elnkennl Kr. Vextlr SKFSS85/1 5 196,96 11,5 SKGLI86/2 5 162,27 10,6 SKGLI86/26 147,39 10,4 BBIBA85/35 224,08 8.4 BBIBA86/1 5 201,15 8.6 BBLBI86/01 4 167,48 8,0 BBLBI87/01 4 163,82 7,8 BBLBI87/034 153,91 7,6 BBLBI87/054 148,03 7,5 SKSÍS85/1 5 338,37 15,6 SKSIS85/2B 5 228,59 11,9 SKLYS87/01 3 157,22 10,6 SKSIS87/01 5 214,93 11.5 HÚSBR89/1 95,47 6,6 SPRIK75/1 16458,78 6.6 SPRIK75/2 12574,45 6,6 SPRÍK76/1 11657,96 6,6 SPRIK76/2 9186,81 6.6 SPRIK77/1 8229,60 6,6 SPRIK77/2 6837,42 6,6 SPRÍK78/1 5580,07 6,6 SPRl K78/2 4367,95 6,6 SPRÍK79/1 3766,18 6,6 SPRÍK79/2 2837,99 6,6 SPRIK80/1 2459,79 6,6 SPRIK80/2 1895,43 6,6 SPRIK81/1 1609,87 6,6 SPRIK81/2 ' 1177,97 6,6 SPRIK82/1 1122,35 6,6 SPRIK82/2 825,66 6,6 SPRIK83/1 652,11. 6,6 SPRIK83/2 431,58 6.6 SPRIK84/1 437,35 6,6 SPRIK84/2 471,12 7,5 SPRIK84/3 458,97 7,4 SPRIK85/1A 388,01 6,9 SPRIK85/2A 297,18 7,1 SPRIK85/2SDR 270,46 9.8 SPRIK86/1A3 267,71 6,9 SPRIK86/1A4 303,44 7,7 SPRIK86/1A6 217,38 7,9 SPRÍK86/2A4 253,42 7,2 SPRIK86/2A6 267,20 7.3 SPRIK87/1A2 213,00 6.5 SPRIK87/2A6 195,43 6,6 SPRl K88/1 D2 170,47 6,6 SPRl K88/1D3 173,45 6,6 SPRIK88/2D3 142,23 6,6 SPRIK88/2D5 142,62 6,6 SPRIK88/2D8 140,89 6,6 SPRÍK88/3D3 134,52 6.6 SPRIK88/3D5 136,29 6,6 SPRIK88/3D8 135,89 6,6 SPRÍK89/1 D5 129,57 7.0 SPRIK89/1D8 131,06 6,6 SPRIK89/2D5 109,06 6,6 SPRIK89/1A 109,31 6,6 SPRIK89/2A10 90,72 6,6 SPRIK89/2D8 107,22 6,6 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda I %á ári miðað við viöskipti 08.01 .'90. Ekki ertekiö tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fára fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi Islands hf., Kaupþingi hf„ Lands- banka Islands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Útvegsbanka Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf. Grandihf...................72millj. ísl. fiskeldisfél..........50 millj. Fiskanaust.................30millj. Á Reykjanesi fengu fjölmörg fyrir- tæki lán úr Atvinnutryggingasjóði. Af fyrirtækjum í Hafnarfirði fengu þessi stærstu lánin: Sjólastöðin hf...........80 millj. Hvaleyri hf..............60 millj. Skerseyri.................40millj. Af fyrirtækjum í Grindavík fengu þessi stærstu lánin: Fiskinyöl & lýsi.........30 millj. Hraðf. Þórk..............30 millj. Þorbjörn hf..............29 millj. Vísir................... 27millj. Hópsnes..................24 millj. Sandgerði Af fyrirtækjum í Sandgerði fengu þessi þrjú helstu lánin: Miðnes....................72millj. Rafn......................66millj. Njörður...................40millj. Þess má geta aö Rafn hf. í Sandgerði fékk auk 66 milljóna króna skuld- breytingalánsins alls 52 milljóna króna hlutafjárlán. Akranes Á Vesturlandi voru það eins og annars staöar fyrirtæki í sjávarút- vegi sem fengu lán úr Atvinnutrygg- ingasjóði. Byrjum fyrst á Akranesi. Har. Böðvars........... 120 millj. Heimaskagi.......................70 millj. Síld. &fiskny..................55 millj. Haförninn.................30 millj. Fisk. Artic...............17 millj. Þá má geta þess að Hafóminn fékk auk 30 milljóna króna skuldbreyting- aláns síns um 70 milljóna króna hlut- afjárlán úr Atvinnutryggingasjóði. Af fyrirtæHjum í Olafsvík fengu þessi þrjú stærstu lánin: Hraðf. Ólafsv....................62 millj. ísland er eina kreppulandið af iðn- ríkjunum svonefndu. Af þeim 24 löndum sem eru í OECD sýndu öll umtalsverðan hagvöxt nema ísland sem bjó við næstum 3 prósenta sam- drátt í þjóðarframleiðslu á síðasta ári. Spáin fyrir þetta ár er okkur ekki heldur í hag. Hún gerir ráð fyr- ir eins prósents samdrætti í þjóðar- framleiðslu á meðan spáö er hag- vexti, aukningu þjóðarframleiðslu, í öllum öðrum löndum í OECD. Noregur var það ríki sem hafði mestan hagvöxt á síðasta ári eða um næstum 6 prósent. Það er ótrúleg aukning þjóðarframleiðslunnar. Þá má geta þess að á Hellissandi fékk Hraðfrystihús Hellissands um 30 milljóna króna skuldbreytingalán. En höldum næst til Grundarfjarðar. Þessi fyrirtæki fengu stærstu lánin þar: Hraðf. Grundf...............60 millj. Sæfang......................33millj. Guðm. Runólfs...............10 millj. Tvö fyrirtæki fengu gtærstu lánin í Stykkishólmi. Það voru eins og áður sjávarútvegsfyrirtæki: Rækjujies...................50millj. Þórsne"s....................40millj. ísafjörður Á Vestfjörðum voru það fyrirtæki á ísafirði sem fengu flest lánin úr sjóðnum. Þau voru þessi: Niðursuðuverk............50 millj. Noröurtangi..............21 millj. Rækjustöðin..............15millj. Bakkihf..................lOmillj. Þá má geta þess að íshúsfélag ísfirð- inga fékk 25 milljóna króna hluta- íjárlán. Sams konar lán fékk íslax hf. en það lán var lægra eða um 15 milljónir. Af öðrum fyrirtækjum á Vestfjörð- um má nefna að íshúsfélag Bolung- arvíkur fékk 106 milljóna skuld- breytingalán og 20 milljóna hluta- íjárlán. Víkjum þá að Norðurlandi vestra. Þar eins og annars staðar eru það fyrirtæki í sjávarútvegi sem hafa fengið flest lánin hjá sjóðnum. Byrj- um á Siglufirði. Þormóður rammi.............114 millj. Siglfirðingur..............55 millj. Sauðárkrókur Fyrirtæki á Sauðárkróki fóru held- ur ekki varhluta af lánum úr At- vinnutryggingasjóði. Þessi þrjú fengu þar lán. Fiskiðja. Sauðkr.........68 millj. OECD spáir hins vegar aðeins um tveggja prósenta hagvexti í Noregi á þessu ári. Það er verulegt bakslag. Lönd eins og Spánn, Japan og Port- úgal koma skammt á eftir með tæp- lega 5 prósent hagvöxt. Spáin fyrir þetta ár er sæmileg fyr- ir þessi lönd. Raunar er gert ráð fyr- ir því Japan veröi meö mestan hag- vöxt allra OECD-landanna á næsta ári. Spánn og Portúgal verða áfram viö toppinn en bæði löndin búa við efnahagslega velgengni vegna mikill- ar aukningar ferðamanna síðustu árin. Meðalhagvöxtur OECD-landanna Loðskinn..................42millj. Útgerð. Skagf.............30 millj. Þess má geta að Fiskiðja Sauðár- króks fékk til viöbótar 45 milljóna króna hlutafjárlán og Útgerðarfélag Skagfirðinga fékk til viðbótar um 95 milljóna króna hlutafjárlán. Akureyri Fyrirtæki á Norðurlandi eystra fengu eins og önnur sinn skerf úr sjóðnum. Byijum á Akureyri. Þessi fengu stærstu lánin þar: Alafoss hf.................100 millj. Skinnadeild SÍS.............75 millj. Kea.........................60millj. ístess......................46millj. Af fyrirtækjum á Húsavík fékk Fisk- iöjusamlag Húsavíkur 52 milljóna króna skuldbreytingalán og 40 millj- óna króna hlutafjárlán. Hornafjörður Á Austurlandi voru það sjávarút- vegsfyrirtækin eins og fyrri daginn sem fengu ílest lánin. Á Höfn í Hornafirði fengu þessi fyrirtæki stærstu lánin: KASK.........................lOOmillj. Borgey........................70millj. Fiskm. Hornafj... 21 millj. Þess má geta að Borgey fékk auk þess 15 milljóna króna hlutafjárlán. Á Seyðisfirði fékk Hafsíld 66 mfilj- óna króna skuldbreytingalán og Síld- arvinnslan á Neskaupstað 121 millj- ónar skuldbreytingalán. Vestmannaeyjar Fyrirtæki á Suðurlandi fengu mest lánað úr Atvinnutryggingasjóði. Sérstaklega fyrirtæki í Vestmanna- eyjum. Þessi fengu þar mest lánað: Hraðf. Vestm..............140 millj. Vinnslustöðin.............125millj. var um 3,6 prósent á síðasta ári. Það er stórkostlegur árangur. Spáð er minnkandi góöæri á þessu ári og er gert ráð fyrir um 2,9 prósenta hag- vexti að jafnaði. Af hinum svonefnda G-7 hópi, sjö helstu iðnríkja heims, standa Eng- lendingar sig verst í að auka þjóðar- framleiðsluna. Þar er spáð aðeins 1,3 prósenta hagvexti á árinu. Englendingar eru þó með hagvöxt. Þaö er meira en viö íglendingar get- um sagt sem erum sígldir inn í þriðja samdráttarárið 1 röö. -JGH Fiskiðjan.......................101 millj. ísfél. Vestm.....................80 millj. Fiskimjölsv......................60 millj. ísnó.......................50millj. Lifrarsaml. Vestm. 25 millj. Þess má geta að ísfélag Vestmanna- eyja fékk 50 milljóna króna hlutfjár- lán til viöbótar 80 milljóna króna skuldbreytingaláni. Þá fékk Samtog hf. 66 milljóna króna hlutaíjárlán. Af fyrirtækjum í Þorlákshöfn fengu þessi stærstu lánin: Meitillinn......................120 millj. Glettingur................73 millj. ísþór......................50millj. Suðurvör...................30mfilj. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 11-12 Bb Sparireikningar 3jamán.uppsögn 11,5-13 Úb.V- 6mán. uppsögn 13-14 b,Ab 0b,V- b.Ab 12mán. uppsögn 12-15 Lb 18mán. uppsögn 26 Ib Tékkareikningar, alm. 2-4 Sp Sértékkareikningar 10-12 Bb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3jamán. uppsögn 0,75-1,5 Allir 6mán. uppsögn 2.5-3.0 nema Sp Lb.Bb,- Innlán meðsérkjörum 21 Sb Allir Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7-7,5 Sb Sterlingspund 13-13,75 Ob.Bb,- Vestur-þýsk mörk 6,75-7 Ib.V- b,Ab, Ob.lb,- Vb.Ab Danskar krónur 10,5-11,0 Ob.lb,- ÚTLÁNSVEXTIR (%) Vb,Ab lægst Útlán óverðtryggð Almennirvlxlar(forv.) 27.5 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 31,5-32,75 Lb.Bb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr ) 32,5-35 Lb.Bb Utlán verðtryggö . Skuldaoráf 7,25-8,25 Ob Utlántilframleiðslu . Isl.kró.nur 28,5-33 Lb.Bb. SDR 10,75 Allir Bandarikjadalir 10.25-10,5 Allir Sterlingspund 16,75 nema Ob.Vb Allir Vestur-þýsk mörk 9,75-10 Allir Húsnæðislán 3.5 nema Lb Llfeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 40,4 MEÐALVEXTIR óverðtr. des. 89 31,6 Verötr. des. 89 7.7 VlSITÖLUR Lánskjaravisitala jan. 2771 stig Byggingavísitala jan. 510 stig Byggingavísitala jan. 159,6 stig Húsaleiguvisitala 2,5% hækkaði 1. jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbrófasjóða Einingabréf 1 4,551 Einingabréf 2 2,505 Einingabróf 3 2,993 Skammtímabréf 1,555 Lífeyrisbréf 2,288 Gengisbréf 2,019 Kjarabréf 4,507 Markbréf 2,393 Tekjubréf 1,879 Skyndibréf 1,360 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 2,197 Sjóösbréf 2 1,676 Sjóðsbréf 3 1,541 Sjóðsbréf 4 1,295 Vaxtasjóösbréf 1,5505 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf 400 kr. Eimskip 400 kr. Flugleiöir 162 kr. Hampiðjan 172 kr. Hlutabréfasjóður 168 kr. Iðnaðarbankinn 180 kr. Skagstrendingur hf. 300 kr. Otvegsbankinn hf. 155 kr. Verslunarbankinn 153 kr. Olíufélagið hf. 318 kr. Grandi hf. 157 kr. Tollvörugeymslan hf. 114 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðimir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Stakkholt....................17millj. Hrói........................16millj. Iðnaðarríkin: ísland eina kreppulandið %

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.