Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1990, Síða 8
8
MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1990.
Úflönd
Baker sagður vondaufur
Salmonella í hundabeinum
Finnska landbúnaöareftirlitið hefur greint írá því aö salmonella hafi
fundist í raiklum mæh í innfluttum nagbeinum fyrir hunda. Hefur land-
búnaöareftirlitiö áhyggjur af því aö börn, sem leika sér mikið viö hunda,
geti fengið salmoneUusýkingu.
Talsvert hefiu' verið um það að salmoneUa hafi fundist í gæludýrafóöri
sem flutt hefur verið tU Finnlands. Landbúnaðareftirlitið getur einungis
stöðvaö þá sendingu sem bakterían finnst í en getur ekki bannaö innflutn-
ing á ákveðinni vöru þótt ástæða þyki til.
Mest hefur fundist af salmonellu í nagbeinum sem flutt hafa veriö til
Finnlands frá Thailandi. Hafa fundist margar tegundir salmonellu sem
áður hafa verið óþekktar í Finniandi. Beinin eru fyrst og ífemst búin til
úr nautshúðum.
LandbúnaðareftirUtið hefur einnig áhyggjur af innfluttu fuglafóðri.
Meðal sólblómafræjanna hafa fundist fræ rísínplöntunnar sem eru svo
eitruö að eitt fræ getur valdiö dauða fullorðins manns. fnb
Neitar afsögn
Tveir kólumbiskir hermenn bera félaga sinn, sem særðist í árás skæru-
Ifða, i gær. Simamynd Reuter
Utanríkisráðherra Kólumbíu neitaöi því í gær að hann hygöist segja
af sér í kjölfar harörar gagnrýni hans á áætlun Bandaríkjanna um að
koma í veg fyrir eiturlyfjasölu með því að senda herskip upp að land-
helgi Kólumbíu, Fjölmiðlar höfðu greint frá þvi að utanrikisráðherra
myndi segja af sér þar sem gagnrýni hans á Bandaríkin nyti ekki fulls
stuðnings innan stjórnarinnar.
Bandarískir embættismenn sögðu í gærkvöldi að bandarísk yfxrvöld
ætluðu að fresta áætlun sinni um að senda herskip upp að landhelgi
Kóiumbíu þar til samþykki kólumbískra yfirvalda hefði fengist.
I gær greindi tímarit í Kólumbíu frá því aö eiturlyfjabaróninn Gacha,
sem lést 1 skotbardaga við lögregluna i desember, hefði verið með áætlun
á prjónunum um aö sprengja verslunarmiðstöð 22. desember og hætta
þar roeð lifi þúsunda manna sem voru í jólainnkaupum. Reuter
íbúarair vilja áfengisbann
íbúarnir í Qasigiannguit á vesturströnd Grænlands reyna nú sjálfir aö
£á sett á áfengisbann í landinu en stjórnvöld hika.
Sarakvæmt fréttum grænlenska útvarpsins fer nú fram undirskrifta-
söíhun þar sem allir stjómmálamenn Grænlands eru hvattir til að setja
á áfengisbann til loka þessa árs. Þessi hvatning fylgir í kjölfar harmleiks-
ins í Narsag þar sem ungur maöur myrti sjö manns að morgni nýársdags.
Þeir sem hvetja til áfengisbannsins vfija að tíminn til ársloka verði
notaöur til að ræða um áfengisvandann og hvemig skuli brugðist við
honum. Rit,au
ísraelskur hermaður á jeppa ryður burt vegartálma sem Palestínumenn
höfðu komið fyrir. Israelskir hermenn skutu til bana tvo Palestinumenn
á mánudaginn og særðu tvo aðra. Simamynd Reuter
Innri stjórn ísraelsku ríkisstjórnarinnar fundar i dag til að ræða fimm
liða áætiun utanríkisráðherra Bandaríkjanna, James Baker, um viðræður
ísraelsmanna viö Palestínumenn. Orðrómur er hins vegar á kreiki um
aö Baker kunni að hætta tilraunum sinum til að koma á friði i Miðaust-
urlöndum.
ísraelska sjónvarpiö sagði að ræddar yröu tillögur Rabins varnarmála-
ráðherra um að Palestínumenn, sem fluttir hafa verið á brott, og arabar
í austurhluta Jerúsalem yrðu í neind Palestínumanna sem þátt tæki í
friðarviðræðunum í Kaíró. Shamir forsætisráðherra hefur hingaö til hafn-
að báðum tillögunum en sjónvarpið sagði ekki útilokað að forsætisráð-
herrann myndi samþykkja tillögu Rabins um að brottfluttum Palestínu-
mönnum yrði leyft aö snúa til herteknu svæðanna svo að þeir geti tekið
þátt í viðræðunum.
Heimildarmenn í Washington segja aö Baker hafi tjáð utanrikisráð-
herra Noregs aö hann værí að missa vonina um að geta náð árangri í
tilraunum sínum til að koma á viðræðum ísraela og Palestínumanna.
Reuter
Aðildarríki Comecon:
Breytingar
nauðsynlegar
Fulltrúar á ársfundi aðildarríkja
Comecon, Efnahagsbandalags Aust-
ur-Evrópu, voru sammála um að
nauðsynlegt væri að breyta starf-
semi bandalagsins eigi það að geta
starfað við þær kringumstæður sem
ríkja í sífellt breytilegum heimi nú-
tímans. Þeir voru aftur á móti ekki
á eitt sáttir um hversu langt né hve
hratt þessar breytingar skuli ganga
fyrir sig.
En á fundinum, sem er fyrsti fund-
ur ríkjanna frá því að hinar viöa-
miklu umbætur, sem nú eiga sér stað
víða í Austur-Evrópu, hófust, var
samþykkt tillaga Pólverja um aö
setja á laggirnar nefnd sem hefði það
með höndum að endurskoöa laga-
bálka bandalagsins. Nefndin mun
skila áliti í mars. Tékkneski fjár-
málaráðherrann Vaclav Klaus, sem
hefur verið í forystu fyrir þeim sem
vilja uppstokkun bandalagsins, sagði
aö breytingatillögur nefndarinnar
þyrftu að vera róttækar og þær þyrfti
að leggja fram hið fyrsta.
Comecon, sem sett var á laggirnar
árið 1949, hefur skipulagt viðskipti
milli aðildarríkjanna á grundvelli
vöruskipta. En í kjölfar breytinga í
ríkjum Austur-Evrópu síðustu mán-
uði hafa æ fleiri ríki tekið skref í átt
að markaðskerfi að vestrænni fyrir-
mynd og lýst því yfir að í núverandi
mynd sé Comecon úrelt.
Að sögn heimildarmanna hófst
fundurinn á því að sovéski forsætis-
ráðherrann, Nikolai Ryzhkov, end-
urtók þá tillögu sína að viðskipti að-
ildarríkja bandalagsins byggi á
heimsmarkaðsverði og skiptanleg-
um gjaldmiðli frá og með 1991. For-
sætisráðherrann kynnti þessa hug-
mynd fyrst í Moskvu í síðasta mán-
Uði. Reuter
Nikolai Ryzhkov, sovéski forsætisráðherrann, er fuiltrúi Sovétrikjanna á
fundi aðiidarríkja Comecon sem nú fer fram í Búlgaríu. Simamynd Reuter
Orðrómur um að herlögum
verði aflétt í Kína
Harðlínuleiðtogarnir í Kína virtust
í gær vera að því komnir að aflétta
herlögum sem sett voru í Peking í
maí á síðasta ári. Erlendir stjórnar-
erindrekar sögðu þó ólíklegt að það
myndi verða til þess aö öryggiseftir-
Ut í höfuðborginni minnkaði. Frekar
væri taUð að um væri að ræða að
Kínverjar væru að leita sátta við
Bandaríkin.
Fréttamenn kínverska sjónvarps-
ins greindu frá því að þeir væru viö-
búnir mikflvægri tilkynningu og
heimildarmenn, sem eru í sambandi
við herinn, sögðu að gera mætti ráð
fyrir afnámi herlaga. Liðsforingjar,
sem voru á verði við Torg hins himn-
eska friðar, kváöust einnig búast við
að herlögum yrði aflétt bráðlega.
Dagblaö í Hong Kong, sem talið
er áreiðarflegt, greindi einnig frá
þessu.
Stjómarerindrekar og kínvérskir
heimfldarmenn segja að afnám her-
laga myndi veita Bush Bandaríkja-
forseta tækifæri til að segja að um-
deildar heimsóknir Scowcrofts
þjóðaröryggisráðgjafa heíðu borið
jákvæðan árangur. Bandarískir
þingmenn hafa gagnrýnt Kínaferðir
hans.
Stjómarerindrekar segja einnig að
afnám herlaga gæti orðið til þess að
lokka erlenda viðskiptaaðila og
ferðamenn aftur til Kína en þeir hafa
forðast landið síðan blóðbaðið varð í
Peking í júni síöastliðnum.
Reuter