Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1990, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1990.
15
Bændareiðin
1905 til
Reykjavíkur
Nú um jólin kom út bókin Dúfa
töframannsins. Þar segir Katrín
Hrefná sögu sína og fjölskyldu
sinnar.
Bókin er þó aö miklu leyti helguð
minningu föður Hrefnu, skáldinu
og athafnamanninum Einari Bene-
diktssyni.
í bókinni gerir Hrefna að um-
ræðuefni póhtísk átök í byrjun ald-
arinnar vegna símamálsins svo-
kallaða.
Þar leiðréttist loksins lygasagan
um sunnlensku bændurna sem
áttu að vera svo fáfróðir og heimsk-
ir að rífa sig upp frá heyönnum og
fjölmenna til Reykjavíkur til að
mótmæla símanum sem shkum.
Svo faglega hefur þessi lygasaga
fest rætur að jafnt leikir sem lærð-
ir hafa étið hana hver eftir öðrum
til að leggja áherslu á hvemig fá-
fræðin og afturhaldið getur fengið
menn til að framkvæma hin furðu-
legustu verk. Sögufalsararnir hafa
séð um það að í skólum landsins
er búið að predika lygasöguna um
sunnlensku bændurna og heimsku
þeirra í eina þrjá ætthði. Það er
þeim mun furðulegra að lygasagan
skyldi festa rætur þar sem ná-
kvæmar heimhdir eru th um ferða-
lag bændanna og gjörðir.
Engir aukvisar
Þeir fyrstu komu til Reykjavíkur
1. ágúst 1905 en alls kom hálft þriðja
hundrað bænda úr fimm sýslum,
aht frá Markarfljóti að austan vest-
ur til Hítarár á Mýrum.
Það voru engir aukvisar né aftur-
Kjallajiim
Guðni Ágústsson
alþingismaður
fyrrum alþingismaður, Hala, og
margir fleiri.
Hrefna rekur í sögu sinni í stuttu
en skýru máh um hvað deilan í
símamálinu snerist. Hún snerist
ekki um símann sem slíkan heldur
tækni og kostnað við að komast í
samband við önnur lönd.
Hrefna segir frá fór fóður síns th
Lundúna 1902 en þá var aðeins
misseri hðið frá því að ítalska hug-
vitsmanninum Marcorii hafði tek-
ist að senda þráðlaust skeyti frá
Englandi th Norður-Ameríku. Ein-
ar Benediktsson skynjaði þetta
tækniundur og gekk rakleitt á fund
forstjóra Marconifélagsins í Lund-
únum en hann hét Luthbert-Hall.
Síðan segir Hrefna: „En loftskeyta-
máhð varð hður í póhtískri baráttu
á íslandi.
„Sögufalsararanir hafa séð um það að
í'skólum landsins er búið að predika
lygasöguna um sunnlensku bændurna
og heimsku þeirra í eina þrjá ættliði.“
haldsmenn sem fóru fyrir þessu
liði. Þeirra á meðal voru t.d. Eyjólf-
ur í Hvammi á Landi, Jens Pálsson,
prófastur í Görðum, Ágúst Jóns-
son, amtsráðsmaður í Höskuldar-
koti, Vigfús Guðmundsson í Haga,
Þorsteinn Thorarensen á Móeiðar-
hvoli, Björn Þorsteinsson, hrepp-
stjóri í Bæ, Þórður Guðmundsson,
Hannes Hafstein ráðherra hafði
gert samning við danskt félag,
Mikla norræna ritsímafélagið, um
lagningu ritsíma til íslands. Lagður
skyldi sæsímastengur til Seyðis-
fjarðar en þaðan lína á landi um
Akureyri til Reykjavíkur. Þessi
samningur þótti mjög dýr og var
umdehdur á Alþingi.
Tveir andans- og athafnamenn leiddu deiluna, Hannes Hafstein ráð-
herra og Einar Benediktsson skáld.
Allt kom fyrir ekki
Stjórnarandstæöingar voru
hlynntir loftskeytasambandi mhh
íslands og útlanda og töldu það
mun ódýrara en sæsíma. Fyrir
mhligöngu foður míns gerði Marc-
oni-félagið íslendingum hagstætt
tilboð og lét reisa móttökustöðina
í Rauðarártúni til að flýta fyrir
málinu og kynna íslendingum loft-
skeytin í reynd. En allt kom fyrir
ekki. Bændur komu til Reykjavík-
ur um hásláttinn til að mótmæla
og skora á Hannes Hafstein að
hætta við samninga sína við Mikla
norræna símafélagið og semja þess
í stað um loftskeytasamband. Samt
var símasamningur ráðherrans
samþykktur á Alþingi, enda hafði
flokkur hans þar öruggan meiri-
hluta."
Þessi lýsing Hrefnu kemur heim
og saman við það sem gerðist í fór
bændanna. Þeir héldu fund í Báru-
búð og ályktuðu í tveimur málum,
annars vegar í símamáhnu en hins
vegar í landsréttindamálinu svo-
nefnda.
Ályktunin í símamálinu hljóðaði
svo: Bændafundurinn í Reykjavík
skorar á Alþingi mjög alvarlega að
hafna algerlega ritsímasamningi
þeim er ráðherra íslands gerði sl.
haust við Stóra norræna símafélag-
ið.
Jafnframt skorar fundurinn á
þing og stjórn að sinna tilboðum
loftskeytafélaga um loftskeyta-
samband milh íslands og útlanda
og innanlands eða fresta máUnu að
öðrum kosti, því að skaðlausu, og
láta rjúfa þing og efna til nýrra
kosninga.
Þessi ályktun var samþykkt með
230-240 atkvæðum.
Njóti loks sannmælis
Þessi lýsing Hrefnu og ályktun
segir allt um þaö hvað bændurnir
voru að gera th Reykjavíkur. Þeir
fylgdu skoöun Einars Benedikts-
sonar og stjórnarandstöðunnar í
þessu máli.
Þarna fór fram deha sem tveir
andans og athafnamenn leiddu,
Hannes Hafstein og Einar Bene-
diktsson.
Einar og hans menn urðu undir
í þessari deilu og var loftskeyta-
stöðin á Rauðarártúni rifin og ekki
byggð aftur fyrr en 1918 að núver-
andi loftskeytastöð hóf starfsemi.
Nú er langt síðan Einar Bene-
diktsson hlaut viðurkenningu bæði
sem skáld og einn af fremstu son-
um íslands. Því er tímabært að
þeir sem þorðu að fylgja honum í
baráttunni, eins og sunnlensku
bændumir gerðu í símamálinu, fái
einnig uppreisn æru og njóti sann-
mæhs.
Enn heyri ég mæta menn, jafnvel
sem fara með ráðherradóm, vitna
í suðurreið bændanna með háði og
það gera fleiri, jafnvel bændur
sjálfir, trúandi þjóðarlyginni.
Þökk sé Hrefnu fyrir hennar frá-
sögn. Nú eru líkur á að bændurnir
fái loksins að njóta sannmæhs.
Guðni Ágústsson
Sameining
Nú hafa fjórir bankar sameinast i einn, við lúðraþyt og söng. - Frá útihá
tíð við opnun íslandsbanka á dögunum.
Nú höfum við upplifað það að
fjórir bankar hafa sameinast í einn
við „lúðraþyt og söng“. Þetta eru
að sjálfsögðu mikh tíðindi og auð-
vitað er full ástæða til að syngja
við svona tækifæri.
Þegar búið var að velja fyrsta við-
skiptavininn, sjá um að hann mætti
í sunnudagafotunum sínum og
þyrfti ekki að bíða úti í kuldanum
eins og pupulhnn, hóf svo bankinn
„okkar“ starfsemi.
Ég hef um nokkurt skeið verið
viðskiptavinur eins þessara banka
sem er svo sem ekki í frásögur
færandi nema að daginn sem þessi
sögulega sameining átti sér stað
þurfti ég að reka erindi í einu af
útibúum hans. Þetta gekk allt bæri-
lega en þegar ég kom heim og fletti
Mogganum mínum sá ég heha
opnuauglýsingu frá blessuðum
bankanum mínum þar sem þess
var getið að viðskiptavinum hans
yrði fært að gjöf (hver skyldi ann-
ars borga gjöfina?) plakat eftir
sjálfan Erró.
Þar sem enginn hafði haft uppi
neina tilburði til að færa mér eða
öðrum sem í útibúinu voru á sama
tíma og ég gjafir af neinu tagi þrátt
fyrir auglýsinguna fínu hlýt ég að
álykta sem svo að við séum ekki við-
skiptavinir bankans en úr því að við
áttum viðskipti við hann erum við
ef th vhl viðskiptaféndur hans.
Annars fmnst mér plakatið í
sjálfu sér ekki neitt th þess að gera
veður út af. Hitt fmnst mér verra
að stofnun, sem okkur er ætlaö að
KjaUarmn
Guðmundur Axelsson
framhaldsskólakennari
bera fuht traust th, skuli hefja
starfsferhinn, eftir að hafa hrópað
húrra fyrir sjálfri sér undir lúðra-
blæstri og thheyrandi, með því að
standa ekki við orð sín.
Fækkun starfsfólks
Mér hefur alltaf fundist það dálít-
iö skrítið að þegar stór fyrirtæki
þurfa einhverra hluta vegna að
draga saman seghn gefa stjórnend-
ur þeirra stundum í skyn eða segja
það berum orðum að þeir muni
vinna að því að útvega þeim sem
þeir sögðu upp vinnu.
Það er auðvitað ánægjulegt th
þess að vita að þeir beri hagsmuni
fyrrum starfsmanna sinna fyrir
brjósti en ég hef þaö mjög sterkt á
tilfmningunni að með svona um-
mælum sé verið að vekja hjá .fólki
falskar vonir.
Þótt stjómendumir séu allir af
vhja gerðir hafa þeir sjálfsagt í
fæstum tilfehum tök á að stjóma
því hverja aðrir ráða í vinnu, auk
þess sem því er oft svo farið að
þeir sem verða að draga ^sarnan
seglin eru ekki einir um þáð. Það
viðrar svipað hjá flestum hinna.
Samkvæmt fréttum mun starfs-
fólki í hinum nýja banka fækka um
svo sem 100 manns. Ég veit ekki
hvernig þetta gerist en hitt veit ég
að ef marka má yfirlýsingar for-
ustumanna bankanna átti ekki að
segja fólki upp og sjálfsagt hefur
það ekki verið gert.
Ef við gemm ráð fyrir því að þess-
ir hundrað hætti sjálfviljugir, sem
getur meira en verið, hlýtur at-
vinnuástandið í landinu að vera
mun.betra en af er látið og er það
vissulega vel. - Þetta hljómar þó
þannig að sé atvinnuástand ekki
eins slæmt og opinberir aðhar telja
okkur trú um hafi atvinnurekend-
ur þar með rétt fyrir sér um að of
mikið sé gert úr því hversu slæmt
ástandiö sé.
Er þá ekki beinlínis verið að segja
að fólk skrái sig atvinnulaust að
óþörfu og sé þarinig að leika sér á
kostnað samfélagsins? Annars er
ég sjálfsagt ekki einn um að láta
mér finnast það vera íslensku sam-
félagi til vansa hversu Utinn rétt
og takmarkað öryggi þeir lægst
launuðu búa við.
Uppsagnarfrestur þessa fólks er
gjarna talinn í dögum frekar en
vikum, að ekki sé talað um mán-
uði. Þeir sem eru hærra launaðir
búa gjama við meira atvinnuör-
yggi og hafa auk þess oft uppsagn-
arfrest sem tahnn er í mánuðum.
Enn um banka
Okkur þeim sem ekki höfum vit
á þeirri speki, sem beitt er þegar
peningastofnanir taka ákvarðanir
um ráðstöfun fjármuna sinna,
fmnst það stórmerkhegt þegar
menn taka sig til og kaupa skuldir
annarra, einkum og sér í lagi þegar
þeir eru sjálfir lánardrottnarnir.
Svo beija þeir sér á bijóst og
benda okkur einfeldningunum á
það hvað þeir hafi verið sniöugir.
Nú hafi þeir gert góðan „bisness"
og keypt sína eigin kröfu.
Reyndar má, með góðum vilja,
lesá það mhli línanna að þeir séu
í rauninni ekki að gera ánnað en
að viðurkenna orðinn hlut. Þeir
vom hvort sem var búnir að lána
þeim þetta en það er allur munur-
inn að geta sagt sem svo áð ekki
sé lengur um að ræða tapaða kröfu
á hendur einhverjum öðmm.
Nú eiga menn um þetta við sjálfa
sig, eru búnir að éta ofan í sig táp-
ið, ef svo má að segja, og ekki er
að sjá að votti fyrir því að þeim
hafi orðið bumbiht af.
Guðmundur Axelsson
,,Nú eiga menn um þetta við sjálfa sig,
eru búnir að éta ofan í sig tapið, ef svo
má segja, og ekki er að sjá að votti fyr-
ir því að þeim hafi orðið bumbult af.“