Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1990, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1990, Qupperneq 16
16 MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1990. íþróttir Þjálfari Gencler- birligi rekinn - tvö jafntefli Atla og félaga í röð Sport- stúfar San Antonio Spurs beið óvæntan ósigur gegn nýliðunum, Or- lando Magic, í NBA- deildinni bandarisku í körfu- knattleik í fyrrinótt. Orlando lék á heimavelli og sigraöi í leiknum með 111 stigum gegn 102. Þetta var áttundi ósigur San Antonio Spurs í deildinni en liðið hefur sem áður annað besta vinnings- hlutfallið í deildinni. Úrslit í öðrum leikjum í fyrri- nótt urðu þessi: 76ers-Indiana Pacers.120-116 Dallas-Seattle.......110-96 Milwaukee-Charlotte..126-113 Golden State-Denver..136-122 Portland-Sacramento..108-96 Atli Eðvaldsson og félagar í Genc- lerbirligi hafa gert markalaus jafn- teíli í tveimur síðustu leikjum sínum í tyrknesku 1. deildinni i knatt- spyrnu, í bæði skiptin á útivelli. Fyrst við Samsunspor og síðan við Konyaspor. „Þetta eru mjög góð úrslit fyrir okkur, við erum reyndar komnir nið- ur í 12. sæti, en liðið í 7. sætinu er aðeins þremur stigum á undan okk- ur,“ sagði Atli í samtali við DV í gær en hann lék í vörn Genclerbirligi í báðum leikjum. Þjálfari liðsins var rekinn fyrir fyrri leikinn og Atli sagði að nú væri allt annar andi í herbúöum félagsins. „Hann stjórnaði eins og leiðinlegur skólameistari og ungu strákarnir í liðinu þorðu ekki að líta upp þegar hann talaði við þá. Unglingaþjálfari félagsins, sem er á sjötugsaldri, tók við til bráðabirða, og undir hans stjórn hefur allt verið léttara og skemmtilegra," sagði Atli. Genclerbirligi er komið á hættu- svæði í deildinni þar sem fimm neðstu liðin falla í 2. deild, en fækka á liöunum úr 18 í 16 fyrir næsta tíma- bil. -VS Starf Macari hjá West Ham í hættu Að sögn breskra dag- blaöa er taliö aö Lou Macari, framkvæmda- stjóri West Ham, eigi ekki langa lífdaga fyrir höndum hjá félaginu. WestHam var slegið út úr bikarkeppninni af 4. deildar liðinu Torquay um síðustu helgi. Mikii ólga hefur veriö innan West Ham undanfamar vikur og hefur agaleysi veriö kennt um lélega frammistöðu liðsins í 2. deildinni. Macari hefur verið nefndur sem arftaki Mick McCiven en hann hefur verið einn af aðstoðarþjálf- urum hjá Chelsea í 16 ár. McCi- ven lét öllum á óvörum af störf- um hjá félaginu um helgina og er jafnvel taliö að hann leysi Macari af hólmi hjá West Ham. Kevin Moran tíi Englands á ný? Kevin Moran, sem gerði garðinn frægan hjá Manchester United um tíu ára skeið, tilkynnti um helgina að hann væri reiðubúinn að leika á nýjan leik í Englandí. Kevin Moran hefur undanfarin tvö ár leikiö með spænska félag- inu Sporting Gijon en samningur hans við félagið rennur út í vor. Moran lenti upp á kant viö Alex Ferguson sem varð þess valdandi að hann gekk til liðs við Sporting Gijon. Moran á enn hús í Manc- hester svo nú er bara aö sjá hvort eitthvert félag í Englandi falast eftir kröftum hans. Þarf Hoddle að gangast undir aögeró Enski landshðsmaðurinn Glenn Hoddie er nú staddur London til að leita lækninga vegna hné- meiösla. Hoddle leikur sem kunn- ugt er með ffanska höinu Món- akó en meiöslin hafa að mestu komið i veg fyrir spilamennsku hans í Frakklandi í vetur. Taliö er að Hoddle þurfl að gangast undir aðgerð en eftir skoðunina í London kemur í Ijós hvort þes er þörf. Hazard fer ekki til Portsmouth Ekkert verður af þvf að Mike Hazard gangi til liðs við 2. deildar lið Portsmouth. Hazard er samn- ingsbundinn Chelsea en hefur ekki náð að tryggja sér fast sæti hjá Lundúnafélagínu. Um tíma var tahð aö Hazard klæddist bún- ingi Portsmouth en samningar fóru út um þúfur því ekki tókst aö semja um laun. lan McCali seldur frá Glasgow Rangers? Bradford City hefur samþykkt að greiða skoska félaginu Glasgow Rangers 200 þúsund sterlings- pund fyrir miövallarleikmann- inn Ian McCall. Leikmaðurinn mun í dag ræða við Terry Yorath framkvæmdastjóra Bradford City og þá kemur endanlega í ljós hvort af samningum veröur. Ragnheiður hlaut fulH hús stiga - kjörin íþróttamaður ársins á Akranesi • Ragnheiður Runólfsdóttir með gullverðlaunin sex frá Kýpur. Sigurgeir Sveinsson, DV, Akranesi: Ragnheiður Runólfsdóttir sund- kona var á dögunum kjörin íþrótta- maður Akraness 1989. Ragnheiður hlaut yfirburðakosningu, fékk 100 stig af jafnmörgum mögulegum. Ragnheiður, sem fyrir skömmu var útnefnd íþróttamaður DV1989 af les- endum blaðsins og sundmaður árs- ins útnefnd af SSI, setti alls 22 ís- landsmet á árinu 1989. Hún vann til sex gullverðlauna á smáþjóðaleikun- um á Kýpur og var þar kosin íþrótta- maður leikanna. Skömmu fyrir jóhn hafnaði Ragnheiður í 5. sæti á Evr- ópumeistaramótinu í 100 m bringu- sundi. Kylfingurinn Hjalti Nielsen varð annar í kjörinu og hlaut hann sam- tals 58 stig. í þriðja sæti hafnaði Guðbjörn Tryggvason, fyrirliði ÍA í knattspyrnu. Hann hlaut 47 stig. Tíundi sigur Framara - eru með yfirburðastöðu 1 2. deildinni Framarar unnu í gærkvöldi sinn tíunda sigur í ellefu leikjum í 2. deild karla 1 handknattleik þegar þeir lögðu Breiðabhk aö velh í Laugar- dalshölhnni, 23-21. Fram er komið með yfirburðastöðu í deildinni og nánast formsatriði fyr- ir hðiö aö endurheimta 1. deildar sætið. Staðan er nú þannig: Fram..........11 10 1 0 276-227 21 Haukar........10 6 1 3 255-221 13 ÞÓr.Ak........ 9 4 2 3 218-210 10 UBK...........11 5 0 6 239-243 10 FH, b........10 5 0 5 231-248 10 Selfoss......10 4 2 4 227-220 10 Keflavík.....10 4 1 5 218-212 9 Valur.b...... 8 4 0 4 185-182 8 Njarðvík.....10 2 1 7 230-274 5 Ármann....... 9 1 0 8 176-218 2 Einn leikur fer fram í deildinni í kvöld, Haukar og Keílavík mætast í Hafnarfirði kl. 20.15. í 3. deild vann b-lið Víkings stórsig- ur á ÍS í Laugardalshölhnni, 32-22. -VS Þijú unnu þrefalt á TBR-mótinu - Gunnar, Brynja og Agústa ósigrandi Þrjú ungmenni úr TBR, Gunnar Pet- ersen, Brynja Steinsen og Ágústa Amadóttir, unnu þrefaldan sigur á unglingameistaramóti TBR í bad- minton sem fram fór í húsum félags- ins um síðustu helgi. Gunnar sigraði í einhðaleik í drengjaflokki, 14-16 ára, í tvfiiðaleik með Kristjáni Daníelssyni, TBR, og í tvenndarleik með Önnu Steinsen, TBR. Brynja sigraði í einhðaleik í meyja- flokki, 12-14 ára, í tvfiiðaleik með Valdísi Jónsdóttur úr Víkingi, og í tvenndarleik með Haraldi Guð- mundssyni úr TBR. Ágústa sigraði í einhðaleik í tátu- flokki, undir 12 ára, í tvfliðaleik með Hildi Ottesen, TBR, og í tvenndarleik meö Hans Hjartarsyni, TBR. Konráð Þorsteinsson, TBA, varð meistari í piltaflokki, 16-18 ára, en í tvenndarleik í þeim flokki unnu Sig- uijón Þórhallsson og Ragnar Jóns- son úr TBR. Elsa Níelsen, TBR, sigraði í einliöa- leik í telpnaflokki, 14-16 ára, en í tví- hðaleiknum þar unnu þær Anna Steinsen, TBR, og Áslaug Jónsdóttir, TBR. Haraldur Guðmundsson, TBR, sigraði í einliðaleik í sveinaflokki, 12-14 ára, en í tvíhðaleiknum þar unnu Grímur Axelsson, Víkingi, og Orri Árnason, TBR. Sveinn Sölvason, TBR, sigraði í Þorvaldur Örlygsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Nottingham Forest gegn franska liðinu Auxerre. Átta mörk Liver- pool gegn Swansea - annað jafntefli Man. City og Millwall Swansea City, 3. deildar liðið sem Millwall í London. Jimmy Carter kom hélt jöfnu gegn bikarmeisturum Li- Millwah yfir snemma en Colin Hendry verpool í 3. umferð ensku bikarkeppn- jafnaði fyrir City 11 mínútum fyrir innar í knattspyrnu á laugardaginn, leikslok og hvorugu liöi tókst aö skora hlaut aðra og bitrari reynslu þegar fé- í ft-amlengingu. lögin mættust aftur á Anfield í Liverpo- Cambridge úr 4. deild er komið í 4. ol í gærkvöldi. Liverpool vann yfir- umferðina eftir 1-3 sigur á utandeilda- burðasigur, 8-0, og tryggði sér með því liðinu Darhngton og raætir sigurvegar- sæti í 4. umferð þar sem félagið sækir anum úr leik Millwall og Manchester heim Norwich eða Exeter. City. Ian Rush skoraði 3 marka Liverpool, í 4. deild vann Burnley sígur á Scar- John Bames 2 og þeir Peter Beardsley, borough, 3-0, og Motherweh tapaði, 0-2, Steve Nicol og Ronnie Whelan eitt hver. fyrir Hibernian í skosku úrvalsdeild- Millwáh og Manchester City skildu inni. jöfn ööru sinni, nú l-l á heímavehi -VS • Gunnar Petersen. • Brynja Steinsen. • Ágústa Árnadóttir. einhðaleik í hnokkaflokki, undir 12 ára, og hann vann einnig tvUiðaleikinn, ásamt Hans Hjartarsyni, TBR. Keppendur á mótinu voru 85 talsins og komu frá TBR, KR, Víkingi og TBA, en Akurnesingar sendu ekki lið að þessu sinni. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.