Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1990, Page 18
MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1990.
18
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Barnabílstóll, kr. 2.500, toppgrind, kr.
3.500, borðstofuborð og fjórir stólar,
kr. 3.000, eldhúsborð, kr. 3.000, skrif-
* borð, kr. 1.500, hjónarúm, kr. 8.000.
Uppl. í síma 91-73388.
Loftpressur, loftpressur. Seljum örfáar
vélar, 246/190 ltr.-mín. Með 24 ltr. kút
á spott verði. Verð áður 44.338.- nú
34.860.- m/vsk. stgr.
Markaðsþjónusta, sími 26911.
U-laga eldhúsinnrétting til sölu, ásamt
blástursofni, helluborði, viftu og
vaski. Einnig 5 dekk á felgum, undan
Suzuki Fox, lítið notuð. Uppl. í síma
667621 e.kl. 19._______________________
Apple II C heimilistölva með skjá o.fl.
aukahlutum til sölu, einnig lítill
Snowcap ísskápur. Uppl. í síma
667176.
Barnarimlarúm inn í dýnu, stórt hjóna-
rúm 200x200 cm úr furu, 6 skúffu kom-
móða í brúnum lit, barnastói og skipti-
borð tii sölu. Sími 20842 e.kl. 20.
Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar.
Vönduð vinna, hagstætt verð. Leitið
tilboða. H.K. innréttingar, Dugguvogi
23, s. 35609.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Krossgátubókin 1990 komin um land
allt, vönduð að vanda. Á sama stað
er til sölu ljósritunarvél. Uppl. í síma
91-23304.
Notuð og ný skrifstofuhúsgögn, leður-
húsgögn, skrifstofutæki, tölvur og
ýmislegt fl. á góðu verði. Verslunin
sem vantaði, Skipholti 50 B, s. 626062.
Til sölu 4 negld snjódekk á felgum und-
ir lítinn Daihatsu sendiferðabíl, stærð
155x12, einnig innbyggður Rafba bak-
araofn. Uppl. í síma 74780.
Þráðlaus simi, (Sony), sem nýr, í háum
gæðaflokki, gúmmíloftnet. Á sama
stað Yamaha tréklarínetta, vel með
farin. Uppl. í síma 652130.
Kolaportið er í jólafríi og byrjar aftur
3. febrúar. Tekið verður við pöntunum
á sölubásum frá 15. janúar.
M. Bens G, fjórar original stálfelgur fyr-
ir Bensjeppa til sölu. Uppl. í síma
97-71491 e.kl. 19.
V.H.F. talstöð með loftneti, teg. Yaesu
FTC 1525, 12 rása, '84, til sölu. Uppl.
í símum 641050 og 985-29670.
12 m1 kæliklefi með vél til sölu. Uppl.
í síma 92-46525.
Barnakojur með dýnum, verð 5.000.
Uppl. í síma 674142 eftir kl. 17.
Símsvari til sölu, Tad 312, fjarstýrður.
Verð 15 þús. Uppl. í síma 628486.
Til sölu Taylor shakevéj, nýyfirfarin.
Uppl. í síma 91-621033. Orn.
■ Óskast keypt
Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslensk-
ar og erlendar, heil söfn og einstaka
bækur, gömul íslensk og erlend póst-
kort, gömul málverk, smáprent, ís-
lensk verkfæri o.fl. Metum bókasöfn
og málverk fyrir einkaaðila og opin-
bera aðila. Bragi Kristjónsson, Hafn-
arstræti 4, simi 29720.
Skrifstofuhúsgögn. Tölvur, skrifstofu-
tæki, leðurhúsgögn og ýmislegt fleira.
Tökum í umboðssölu eða kaupum
beint. Verslunin sem vantaði, Skip-
holti 50 B, sími 626062.
Þvi ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir að kaupa Salamander djúp-
steikingarpott, expressóvél og
Jetspray djúsvél. Uppl. hjá Ólafi eða
Guðrúnu í síma 91-688836.
Óska eftir að kaupa nokkra spilakassa
og kúluspii. Uppl. í síma 91-625959 til
kí. 18 næstu daga.
Óska eftir að kaupa ísskáp, má ekki
ívera hærri 86 cm á hæð. Uppl. í síma
686722 til kl. 17.
■ Verslun
Útsala. Útsala útsala útsala út-
sala útsala útsala útsala útsala
útsala - útsala. Verslunin Stórar
stelpur, Hverfisgötu 105, sími 16688.
■ Pyxir ungböm
Athugið! Óska eftir að kaupa og taka
í umboðssölu barnavagna, rimlarúm,
skiptiborð og burðarrúm.
Barnaland, Njálsgötu 65, sími 21180.
■ Hljóðfæri
Oanshljómsveitir, ath. Vanur gítarleik-
ari (solo/rythm) óskar eftir að komast
í starfandi hljómsveit á Reykjavíkur-
svæðinu. Símar 678119 og 19209.
Marshall gitarmagnari til sölu, 2 mán-
aða gamall, verð 70 þús., kostar nýr
90 þús., óska eftir góðum kassagítar
Ovation eða áiíka. Uppl. í síma 674546.
Yamaha 9000 trommusett til sölu, topp-
eintak. Uppl, í síma 98-21444 eftir kl.
17.
Óska eftir píanói, vel útlítandi, á sann-
gjörnu verði. Uppl. í síma 91-46538 og
606697.
■ Hljómtæki
150 w KEF hátalarar.
Tvö stk., 3 mán. KEF C55, 150 w,
svartir, kosta 36 þús. í búð, fást á
28.500 kr. stgr. Sími 43232 og 41293.
■ Teppaþjónusta
Afburða teppa- og húsgagnahreinsun
með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd-
uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560.
• Bjóðum 3 möguleika.
• 1. Umboðssala.
• 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn
• 3. Vöruskipti. og heimilistæki).
Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum
og seljum notað og nýtt. Allt fyrir
heimilið og skrifstofuna.
Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6C, Kópavogi, s. 77560.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Furusófasett, 3 + 2 +1, nýlega yfir-
dekkt, ásamt tveimur borðum, vérð
25.000, á sama stað fæst gefins ísskáp-
ur, hæð 1,30. Uppl. í s. 678527 e.kl. 19.
Nýr fataskápur. Til sölu ónotaður hvít-
ur fataskápur frá IKEA, tilvalinn í
forstofu eða barnah., mál 180x120x60,
v. 15000 kr. Uppl. í síma 91-71058.
Vel með farið bogalaga sófasett
3 + 2+1 til sölu. Uppl. í síma 651889.
■ Antik
Mikið útskornir skápar, skrifborð,
bókahillur, borð, stólar, klæðaskápar,
klukkur, speglar, málverk, postulín.
Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
heimas. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
■ Málverk
Gjaldmælir og taxamerki til sölu. Uppl.
í síma 652021.
■ Tölvur
Amstrad CPC 464, litaskjár, innb. seg-
ulb., leiðbbók, yfirbreiðsla, stýrip.,
fjöldi leikja, 2 ritvforrit, prentara-
tengi. Verð 25 þús. S. 41293 e.kl. 15.
Óska eftir að kaupa tölvu PC eða Mac-
intosh, með 20 eða 30 Mb hörðum diski
og prentara. Staðgreiðsla. Uppl. í síma
621986.
Commodore 64 tölva til sölu, með disk-
ettudrifi og mörgum leikjum. Uppl.
í síma 92-13638 e.kl. 17.
Macintosh-tölva til sölu ásamt prent-
ara. Uppl. í síma 91-44914.
■ Sjónvörp
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Ath. hálfs árs ábyrgð.
Ferguson litsjónvörp, módel ’90 komin,
myndgæðin aldrei verið betri. Notuð
Ferguson tekin upp í. Orri Hjaltason,
s. 16139, Hagamel 8, Rvík.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Ný
sending, notuð litsjónvörp tekin upp
í. Loftnets- og viðgerðaþjónusta.
Verslunin Góðkaup, s. 21215 og 21216.
6 ára gamalt, 22" Luxor litsjónvarps-
tæki til sölu, sem nýtt, nýyfirfarið.
Verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 73209.
Kaupum notuð litsjónvarpstæki og
video. Verslunin Góðkaup, sími
91-21215 og 21216.
■ Ljósmyndun
Slides á pappír. Við breytum gömlum
og nýjum slides-myndum eða yfir á
pappír, magnafsláttur. Amatörverslun
Laugavegi 82, sími 12630, fax 624121.
■ Dýrahald
Glæsilegt 8 (12) hesta hús hjá Gusti í
Kópav. til sölu. Góð kaffistofa og rúm
hnakkageymsla. Verð 1450 þús. Góð
kjör hugsanleg. S. 91-74473 e.kl. 20.
Hestamenn athugið! Get útvegað
hestabrauð, ágætis fóðurbætir, 350 kr.
pokinn. Uppl. í síma 46473 milli kl.
11 og 13 á sunnudögum. Sigurður.
Sérhannaður hestaflutningabíll fyrir 8
hesta til leigu, meirapróf ekki nauð-
synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla-
leiga Amarflugs Hertz v/Flugvallar-
veg, sími 91-614400.
Páfagaukar. Til sölu mjög fallegir
•páfagaukar, 4 tegundir. Úppl. í síma
91-44120.
4 vetra hryssa til sölu, selst ódýrt. Uppl.
í síma 675411 eftir kl. 20.
Hross af góðum ættum til sölu. Uppl. í
síma 30063.
Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma
• 46465 eftir kl. 16.
■ Til bygginga
Verktakar. Til sölu listar, stærð 2x3 cm.
Uppl. í síma 680840.
■ Byssur
Vesturröst auglýsir: Eigum til nokkrar
Remington 1187 hálfsjálfvirkar 26" &
28" á sértilboði, kr. 60 þús. staðgr.
Einnig kúlur, hvellhettur o.fl. til end-
urhleðslu. Sjónaukar og festingar.
Vesturröst, Laugavegi 178,
símar 16770 & 84455. Póstsendum.
Útsala. Stórútsala og tilboðsverð á
veiði- og vetrarfatnaði ásamt ýmsqm
stangaveiðivörum, byssum og skót-
færum. Kortaþjónusta. Sendum í póst-
kröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar
91-622702 og 91-84085.
MFlug_______________________
Einkaflugmannsnámskeið hefst fimmtu-
daginn 1.2. ’90. Bókanir standa yfir.
Vesturflug hf., sími 28970.
■ Fyrir veiðimenn
Opið hús. Stangaveiðifélagið Ármenn
verður með opið hús í kvöld. Dagskrá
liefst kl. 20, kynnt verða 2 veiðisvæði,
Flóðir í Grenlæk og Brúará fyrir landi
Sels og Spóastaða. Allir velkomnir.
Ármenn.
■ Fyrirtæki
Fyrirtæki til sölu. • Matvöruverslanir
með 25-120 miljóna kr. veltu á ári.
• Heildverslun + smásala, frábært
tækifæri. •Snyrtivöruverslun við
Laugaveg. •Söluturnar, ýmis skipti
og greiðslukjör. • Heildverslun með
hársnyrtivörur, v. 500 þús, •Skyndi-
bitastaður í verslunar- og iðnaðar-
hverfi. Vegna mjög mikillar sölu vant-
ar fyrirtæki á skrá. Fyrirtækjasalan,
Laugavegi 45, 2. hæð, s. 625959.
Þjónustuauglýsingar
Ahöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónvél, teppa-
hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira.
JE Opið um helgar.
Holræsahreinsun hf.
Hreinsum. brunna, nið-
urföll rotþrær, holræsi
og hvers kyns. stíflur
með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir
menn.
Simi 651882 - 652881.
Bilasimar: 985-23662, 985-23663, 985-23667, 985-23642.
Akureyri, sfmi 27471, bilas. 985-23661.
L Raflagnavinna og
* kdyrasímaþjónusta
Almenndyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
't® Bilasími 985-31733.
Sími 626645.
^ FYLLIN G AREFNI •
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði.
Gott efni, lítil rýmun, frostþolið og þjappast
ve*‘ Ennfremur höfum við fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
Sævarhöföa 13 - sími 681833
Steinsteypusögun -
kjarnaborun
Majbikssögun, bora fyrir öllum lögnum,
saga fyrir dyrum og gluggum'o.fl.
Viktor Sigurjónsson
sími 17091
1*-------***-----
STEINSTEYPUSÖGUN
w KJARNABORUN ^
T MÚRBROT /jf&L
í FLÍSASÖGUN -
Bortækni
Siml 46899 - 46980
Hs. 15414
m*
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
£04 000 starfsstöð,
681228 Stórhöfða 9
ei/iein skrifstofa - verslun
674610 Bíidshöfða 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurtóllum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
Skólphreinsun
■r> Erstíflað?
• ^ |i
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkérum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanirmenn!
Asgeir Halldórsson
Simi 670530 og bílasími 985-27260
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bilasími 985-27760.
smAauglýsingar
SÍMI 27022
OPIÐ:
MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA
9.00-22.00
LAUGARDAGA 9.00-14.00
SUNNUDAGA 18.00-22.00