Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1990, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1990, Qupperneq 20
20 MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Átvirma í boði -V- Óskum eftir starfsmanni strax, ekki yngri en 20 ára, þarf að vera vanur smurbrauði og afgreiðslu. Unnið frá 9 17 aðrawikuna og 17 23 hina vikuna og aðra hVerja helgi. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8884. Fólk vantar við sölu á auglýsingum fvrir nýjan miðil. Mikil vinna, góðar prósentur. Uppl. hjá Málþingi hf. högfr. og markaðsþjónusta, Bolholti (i. s. 678940 milli kl. 16 og 18. Aðstoð óskast á tannlæknastofu í Kópa- vogi um það bil 4 daga í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8877. Leikskólinn Leikfell, Æsufelli 4 óskar eftir starfsmanni hálfan daginn fyrir hádegi. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 73080 alla virka daga. Starfsfólk óskast við matvælavinnslu í Garðabæ. vinnutími frá kl. 06 15. Uppl. gefur verkstjóri á staðnum. Sómí sf.. Gilsbúð 9. Garðabæ. Starfsfólk óskast á kvöldin og um helgar í matvöruverslun í Grafarvogi. ekki yngri en 18 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8882. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn í Svansbakarí. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8885. Starfskrafur óskast i matvöruversiun í Grafarvogi allan daginn. ekki yngri 18 ára. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-8870. íþróttafélag i Rvik óskar e. áreiðanleg- um starfskrafti til húsvörslu í íþrótta- húsi. Vinnut. frá kl. 16 22 v. daga og e.h. um helgar. S. 42545 e.kl. 17.30. Afgreiðslufólk óskast i bakari hálfan daginn, eftir hádegi. Uppl. á staðnum. Laugarásbakarí, Laugarásvegi 1. Starfskraftur óskast í kjörbúð í austur- bænum. Uppl. í Kjöthöllinni, Háaleit- isbraut 58 60. sími 38844. Óskum eftir framreiðslumanni strax (þjóni). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8879. Starfskraftur óskast. Uppl. á staðnum. Verslunin Arnarhraun, Hafnarfirði. ■ Atvinna óskast Ung kona, sem er að Ijúka háskóla- námi. óskar eftir atvinnu. Ýmislegt ’kemur til greina. Hefur aðstöðu heima fyrir til að taka að.sér ýmis verkefni. Öóð enskukunnátta. Uppl. í síma 657304. Helga._____________________ 31 árs karlmaður óskar eftir atvinnu, er vanur bókhalds-, verslunar- og lag- erstörfum, menntaður skrifstofutækn- ir og hefur meirapróf, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-38613. 18 ára maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Vill gjarnan komast í nám í bifvélavirkjun. Uppi. í síma .75658.____________________________ 29 ára karlmaður óskar eftir atvinnu, er með bílpróf og meirapróf, vanur akstri, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-32271. Ungur maður óskar eftir góðri sveita- vinnu, er alvanur sveitastörfum og hefur líka fengist við tamningu hesta. Uppl. í síma 678689. 22 ára gömul stúlka, óskar eftir góðri framtíðarvinnu á kvöldin og um helg- ar. Uppl. í síma 675321. 25 ára gömul kona óskar ettir vinnu eftir kl. 18 á kvöldin. Er vön ræstingu og afgreiðslu. Uppl. í síma 74447. • 17 ára piltur óskar eftir atvinnu, hefur bílpróf. Uppl. í síma 666935. Kona um þritugt óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 675699. M Bamagæsla Vill einhver góð kona passa 1VI árs strák frá 8-16 mánud.-fimmtud. og fram að hádegi á föstudögum. Ef svo er hafið þá samb. í s. 651224. Dagmamma í Laugarneshverfi getur tekið að sér barn í pössun. Uppl. í síma 36417. Get tekið börn frá 2ja ára i pössun allan daginn. Er í Norðurmýrinni. Er með góða aðstöðu. Uppl. í síma 19403. • Get tekið börn í pössun, frá kl. 3 13, einnig um kvöld og helgar. Uppl. í síma 616265. Get tekið börn i gæslu. Er í efra Breið- holti. Hef leyfi. Uppl. í síma 670502. Ýmislegt Útsala. Stórútsala og tilboðsverð á veiði- og vetrarfatnaði ásamt ýmsum stangaveiðivörum, byssum og skot- færum. Kortaþjónusta. Sendum í póst- kröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 91-622702 og 91-84085.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.