Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1990, Page 21
MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1990.
21
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Mannshugurinn er dásamlegur!
Stundum þegar líkaminn
hvílist í morgunsárið...
.. .og heilinn er afslappaður og
úthvíldur, fæ ég mínar bestu
hugmyndir...
c s,— . □
# ;
— • O l
J—c
Mummi
meinhom
Adamson
\
C\h\(% [l L 1
P fíM
MW
Þetta er illa gert af þeim. Viö komum
bara aftur þegar hún er þornuð.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Eru greiðsluerfiöleikar hjá þér? Að-
stoða við að koma skipan á fjármálin
fyrir einstaklinga. Er viðskiptafr.
Trúnaður. Sími 91-12506 v.d. kl. 14 19.
Fullorðinsmyndbönd. Mikið úrval
myndbanda á góðu verði, sendið kr.
100 fyrir myndapöntunarlista í póst-
hólf 3009, 123 Reykjavík.
Fullorðinsmyndbönd. Ótrúlegt úrval
frábærra mynda á mjög góðu verði.
Sendið 100 kr. fyrir myndabsta í póst-
hólf 192, 602 Akureyri. Trúnaður.
Einkamál
Leiðist þér einveran? Yfír 1000’eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista. skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16 20.
Kennsla
Tónskóli Emils. Píanó-, orgel-, fiðlu-,
gítar-, harmóníku-, blokkflautu- og
munnhörpukennsla. Einkatímar og
hóptímar. Tónskóli Emils, Brautar-
holti 4, sími 16239 og 666909.
■ Skemmtanir
Gleðilegt nýár./ Pottþétt danstónlist,
leikjasprell og fjör er hluti af okkar
alkunnu gæðaþjónustu fyrir þorrablót
og aðrar veislur. Ódýrt og skemmti-
legt mál fyrir stóra sem smáa hópa
um land allt. Hringdu í hs. 50513 eða
vs. 651577 (kl. 13 16) og kynntu þér
málið. Diskótekið Dísa.
Ath. breytt símanúmer. Hljómsveit fyr-
ir alla. Sími 75712, 673746 og 680506.
Tríó Þorvaldar og Vordís.
■ Hreingemingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- >
skiptin. S. 40402 og 13877.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Framtalsaöstoð
Framtöl og bókhald 1990. Launabók-
hald. vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur
Sigurðson. hagfr., lögg. skjalaþýð. og
dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust-
urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima
AsVallagata 60, Rvík, s. 621992.
Bókhald
Bókhald - skrifstofuvinna. Tökum að
okkur bókhald og alla almenna skrif-
stofuvinnu fyrir fyrirtæki og einstakl-
inga með sjálfstæðan atvinnurekstur.'
Tölvuunnin þjónusta á sanngjörnu
verði. Uppl. í síma 91-14153.
Bókhald og skattframtöl. Bókhalds-
menn sf., Guðmundur Kolka Zóphon-
íasson og Halldór Halldórsson við-
skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík. s. 622649.
Þjónusta
Ath. Þarftu að láta rifa, iaga eða breyta?
Setjum upp milliveggi, hurðir, skápa.
eldhúsinnréttingar, parket o.fl. Tíma-
kaup eða tilboð. Sími 91-77831.
Ertu að byggja, þarftu að breyta? Setj-
um upp milliveggi, hurðir, eldhúsinn-
réttingar, leggjum parketo.fi. Vönduð
vinna, fagmenn. S. 44227 og 657265.
Flísalagnir, flisalagnir. Get bætt við
mig verkum í flísalögnum. Sýni verk
sé þess óskað. Tilboð yður að kostnað-
arlausu. Uppl. í síma 35606. Bjarni.
Steypu- og sprunguviögerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu. Látið fag-
menn um húseignina. Fljót þjónusta,
föst tilboð. Sími 83327 allan daginn.
Trésmiðir, s. 27348. Tökum að okkur
viðhald, nýsmíði, úti sem inni:
gluggar, innréttingar, milliveggir.
klæðningar og þök. Fagmenn.
Þarftu að láta innheimta fyrir þig fjár-
muni? Hef mikla reynslu og færni við
fjárheimtustörf. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8886.
Málarar geta bætt við sig verkefni. -
Vönduð og góð vinna. Uppl. í síma
91-72486 oog 91-42432.
Dyrasimaþjónusta. Geri við eldri kerfi
og set upp ný. Uppl. í síma 91-656778.
■ Ökukennsla
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn,
ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír-
teina. Sími 78199 og 985-24612.