Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1990, Síða 31
MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1990.
31
Fréttir
Kosning Kvennalistans í bankaráð:
Bankaeftirlitið fær
málið til umsagnar
- hugmynd um starfshóp með bankaráðsmanninum
Samkomulag hefur náðst á milli
Kvennalistans og Guðrúnar Helga-
dóttur, forseta Alþingis, um að
senda Bankaeftirliti Seðlabankans
^osningu Kvennalistans á Kristínu
Sigurðardóttur í bankaráð Lands-
bankans til umsagnar.
Kvenncdistinn fór fram á að
Bankaeftirhtið og Lagastofnun Há-
skólans fengju þetta ágreiningsefni
til umsagnar en forsetar þings báðu
um álit Friðriks Ólafssonar, skrif-
stofustjóra Alþingis, og Sigurðar
Líndal lagaprófessors. Sagði Guð-
rún að Siguröur hlyti í þessu máli
að teljast fulltrúi Lagastofnunar.
Vegna kröfu Kvennalistans hefur
nú verið ákveðið að leita til Banka-
eftirlitsins og er gert ráð fyrir nið-
urstöðu þaðan í lok næstu viku.
Að sögn Kristínar Halldórsdóttur
hjá Kvennalistanum ber ekki að
túlka óskir þeirra um áhtsgjafa
sem vantraust á Friðrik og Sigurð.
Það væri einfaldlega álit kvennalis-
takvenna að rétt væri að láta Laga-
stofnun og Bankaeftirlitið tjá sig
um máhð.
- En hver verða viðbrögð Kvenna-
listans ef niðurstaðan verður nei-
kvæð fyrir Kristínu?
„Ég vil ekkert segja um það nú.
Við viljum halda máhnu opnu þar
til við fáum það álit sem við báðum
um,“ sagði Kristín.
Það er hugmynd Kvennalistans
að það verði komið á fót starfshópi
sem starfi með Kristínu í tengslum
við starf hennar í bankaráðinu.
Kristín Halldórsdóttir sagði að því
færi fjarri að þessi hópur myndi
ræða einhver þau mál með Krist-
ínu er féhu undir bankaleynd. Það
væri hins vegar margt í starfi
bankaráðsfulltrúa sem kvennalis-
takonum þgstti mikilvægt að vinna
saman að.
-SMJ
Leikhús
i il lT.IÍMaiiij?la
irrltTlTTlliiÍ'fiÍEllfilEl
________mfnm
iíhÍi lOÍlWJLlbi 1_
Leikfélag Akureyrar
Eyrnalangir og annað fólk
Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir
Iðunni og Kristínu Steinsdætur.
Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur.
6. sýn. laugard. 13. jan. kl. 15.
7. sýn. sunnud. 14. jan. kl. 15.
Miðasala opin alla daga nema mánudaga
milli kl. 14 og 18. Sími 96-24073.
VISA - EURO - SAMKORT
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
MINNINGARKORT
Sími:
694100
8 FLUGB JORGUNARSVEITIN i
Reykjeusk
mmmmm
LEIKFÉLAG Æ&
REYKJAVIKUR VjV
FRUMSÝNINGAR
i BORGARLEIKHÚSI
Á litla sviði:
HtlHSl WS
Fimmtud. 11. jan. kl. 20.
Föstud. 12. jan. kl. 20.
Laugard. 13. jan. kl. 20.
Sunnud. 14. jan. kl. 20.
Á stóra sviði:
Föstud. 12. jan. kl. 20.
Laugard. 13. jan. kl. 20.
Föstud. 19. jan. kl. 20.
Laugard. 20. jan. kl. 20.
Á stóra sviði:
Barna og fjölskyIduleikritið
TÖFRA
SPROTINN
Laugard. 13. jan. kl. 14.
Sunnud. 14. jan. kl. 14.
Höfum einnig gjafakort fyrir börnin,
aðeins kr. 700.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum I síma
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
r
H [■ Tlmaritfyririlla *P1
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Federico Garcia Lorca
6. sýn. fim. 11. jan. kl. 20.00.
7. sýn. lau. 13. jan. kl. 20.00.
8. sýn. lau. 20. jan. kl. 20.00.
Fös. 26. jan. kl. 20.00.
Sun. 28. jan. kl. 20.00.
LÍTID
FJÖLSKYLDU -
FYRIRTÆKI
Gamanleikur eftir
Alan Ayckbourn
Fös. 12. jan. kl. 20.00.
Sun. 14. jan. kl. 20.00.
Fös. 19. jan. kl. 20.00.
Sun. 21. jan. kl. 20.00.
Lau. 27. jan. kl. 20.00.
Óvitar
barnaleikrit eftir
Guðrúnu Helgadóttur
Sun. 14. jan. kl. 14.00,
næstsiðasta sýning.
Sun. 21. jan. kl. 14.00,
siðasta sýning.
Barnaverð: 600.
Fullorðnir 1000.
Leikhúsveislan
Þriréttuð máltið I Leikhúskjallaranum
fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða
kostar samtals 2700 kr.
Ókeypis aðgangur inn á dansleik
á eftir um helgar fylgir með.
Ath. miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18
og sýningardaga fram að
sýningu. Simapantanir
einnig virka daga
frá kl. 10-12.
Sími: 11200
Greiðslukort.
SMÁAUGLÝSINGAR
< V/
GETUR
ENDURSKINSMERKI
BJARGAÐ
y^ERDAR
Kvikmyndahús
Bioborgin
TURNER OG HOOCH
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
OLIVER OG FÉLAGAR
Sýnd kl. 5
NEW YORK-SÖGUR
Sýnd kl. 7 og 9.10.
ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bíóhöliin
Ævintýramynd ársins:
ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
OLIVER OG FÉLAGAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
UNGI EINSTEIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TVEIR Á TOPPNUM
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10.
LÖGGAN OG HUNDURINN
Cyi.J kl. 5, 7,-9 og 11.
Háskólabíó
SÉRFRÆÐINGARNIR
Þeir telja sig vera flutta austur í Siberiu í
njósnaskóla sem rekinn er af KGB. Stórsnið-
ug gamanmynd með John Travolta, Ayre
Gross og Charles Martin Smith.
Leikstj.: Dave Thomas.
Sýnd kl. 9 og 11.
DAUÐAFJLÓTIÐ
Sýnd kl. 7.
Laugarásbíó
A-salúr
AFTUR TIL FRAMTlÐAR II
Frumsýning
Marty McFly og dr. Brown eru komnir aft-
ur. Nú fara þeir til ársins 2015 til að lita á
framtiðina. Þeir þurfa að snúa til fortíðar
(1955) til að leiðrétta framtíðina svo að
þeir geti snúið aftur til nútiðar.
Aðalhl.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd
o.fl.
Leikstj.: RobertZemedis. Yfirumsjón: Steven
Spielberg.
Æskilegt að börn innan 10 ára séu i
fylgd með fullorðnum.
DV *"'/; Mbl.
Sýnd kl. 4.50, 6:55, 9 og 11.10.
Miðaverð kr. 400.
B-salur
FYRSTU FERÐALANGARNIR
Risaeðlan Smáfótur strýkurfrá heimkynnum
sinum í leit að Stóradal. Á leiðinni hittir
hann aðrar risaeðlur og saman lenda þær í
ótrúlegum hrakningum og ævintýrum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 300.
BARNABASL
Sýnd kl. 9 og 11.10.
C-salur
PELLE SIGURVEGARI
Sýnd kl. 5 og 8,
SENDINGIN
Sýnd kl. 11.
Regnboginn
Jólamyndin 1989:
FJÖLSKYLDUMÁL
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Frumsýning á nýrri íslenskri kvikmynd,
SÉRSVEITIN LAUGARÁSVEGI 25
Stutt mynd um einkarekna víkingasveit i
vandræðum.
Leikarar: Ingvar Sigurðsson, Hjálmar Hjálm-
arsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hilmar
Jónsson, Sigrún Edda Bjórnsdóttir, Soffía
Jakobsdóttir og Pétur Einarsson.
Kvikmyndataka: Stephen Mcmillan.
Hljóð: Kjartan Kjartansson.
Klipping: David Hill.
Tónlist: Björk Guðmundsdóttir.
Handritog leikstjórn: Óskar Jónasson. Einn-
ig verður sýnd stuttmyndin „Vernissage",
gerð af Óskari Jónassyni.
Sýnd kl. 9, 10 og 11.
TÖFRANDI TÁNINGUR
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
ÓVÆNT AÐVÖRUN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
FOXTROTT
Sýndkl. 7.15.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 7.
SÍÐASTA LESTIN
Sýnd kl. 5 og 9.10.
BJÖRNINN
Sýnd kl. 5 og 7.
Stjörnubíó
DRAUGABANAR II
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MAGNÚS
Övenjuleg mynd um venjulegt fólk.
Sýnd kl. 7.10.
OLD GRINGO
Aðalhlutv.: Jane Fonda, Gregory Peck,
Jimmy Smith.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
Endurski
í skam
FACD FACD
FACCFACO
FACC FACO
LISTINN Á HVERJUM
MANUDEGI
Veður
Vestan- og suðvestanátt, kaldi á an-
nesjum norðanlands og smáél en
annars gola eða hægviðri og úr-
komulaust að mestu í dag en suð-
austankaldi og snjókoma suðvestan-
•lands í kvöld og nótt. Vægt frost.
Akureyri léttskýjað 2
Egilsstaðir skýjað -1
Hjarðarnes alskýjað 0
Galtarviti skýjað -1
Kefla víkurflugvöllur léttskýjað -3
Kirkjubæjarklausturalskýiað -1
Raufarhöfn léttskýjað -4
Reykjavík léttskýjað -4
Sauðárkrókur léttskýjað -3
Vestmannaeyjar skýjað Útlönd kl. 6 í morgun: 0
Bergen alskýjað 6
Heisinki skýjað 1
Osló skýjað 1
Stokkhólmur heiðskírt 1
Þórshöfn skúr 6
Algarve heiðskírt 7
Amsterdam þoka 7
Barcelona þokumóða 4
Berlín þoka 5
Chicago snjóél 1
Feneyjar þokumóða -4
Frankfurt súld 2
Glasgow rigning 10
Hamborg þokumóða 6
London skýjað 10
LosAngeles þokumóða 14
Lúxemborg þoka 1
Madrid skýjað 3
Malaga heiðskirt 8
Mallorca léttskýjaö 1
Montreal mistur 8
New York alskýjað 6
Nuuk skýjað -9
Orlando skýjað 10
Vín • þokumóöa -4
Valencia rigning 7
Gengið
Gengisskráning nr. 6 - 10 . jan. 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 60.400 60,560 60,750
Pund 100,442 100,708 98,977
Kan. dollar 52.094 52,232 52.495
Oönsk kr. 9.3210 9,3457 9.2961
Norsk kr. 9,3167 9,3414 9.2876
Sænsk kr. 9.8822 9.9084 9.8636
Fi.mark 15,2179 15.2583 15.1402
Fra.franki 10.6035 10,6316 10,5956
Belg.franki 1,7219 1,7265 1.7205
Sviss. franki 39,8548 39.9604 39,8818
Holl. gyllini 32.0093 32.0941 32.0411
Vþ. mark 36,1244 36.2201 36.1898
ít. lira 0,04838 0.04861 0.04825
Aust. sch. 5,1402 5.1638 5,1418
Port. escudo 0.4095 0.4106 0.4091
Spá.peseti 0,5534 0.5549 0,5587
Jap. yen 0.41551 0.41661 0,42789
Irskt pund 95,266 95.518 95.256
SDR 80.0016 80.2135 80.4682
ECU 73.2350 73,4290 73.0519
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
10. janúar seldust ails 5,146 tonn.
Magni
Verð i krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Karfi 0.211 59.00 59.00 59.00
Langa 0.089 65.12 60.00 72,00
Lúöa 0.149 300.00 300,00 300,00
Steinbitur 1,337 73,42 73,00 80.00
Þorskur 0,432 97,00 97,00 97,00
Ufsi 2.469 52,07 50.00 53,00
Ýsa 0.433 135,00 135,00 135.00
Á morgun verður seldur bátafiskur.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
Hlýri 0.835 58,40 55.00 58,00
Langa 0.252 50.00 50,00 50.00
Kadi 0,078 54,00 54,00 54,00
Tindaskata 0.090 5.00 5.00 5,00
Lúða 0,015 300.00 300,00 300.00
Keila 0,034 23.00 23.00 23,00
Stéinbitur 0,233 53,87 52,00 67,00
Ýsa, úsl. 0,410 120,00 120.00 120,00
Þorskur, úsl. 1,747 67,23 67,00 68,00
Ufsi 31,574 46.93 43,00 48,00
Þorskur 16,221 95,41 80,00 99,00
Hrogn 0,319 109,00 109.00 109,00
Ýsa.sl. 1,130 141.00 141,00 141,00
Á morgun verður seldur bátafiskur.
Fiskmarkaður Suðurnesja
9. janúar seldust alls 32,620 tonn.
túða 0,065 300,00 300,00 300,00
Langa 0,050 55.00 55,00 55,00
Keila 0,200 21,00 21,00 21,00
Þorskur 28,260 90,29 87,50 95,50
Hrogn 0,045 168,00 168,00 j68,00
Ýsa 3,256 128,97 73,00 136.00
Skarkoli 0,124 77,00 77,00 77,00
Karfi 0,036 49,00 49,00 49,00
Steinbitur 0,584 59,08 56,00 60,00
i dag verður selt úr dagróðrarbátum.