Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1990, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1990, Qupperneq 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórrl - Augíýsirsgar - Askrift - Dreifing: Sími 27022 Frjálst,óháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1990. Foráttubrim á Flateyri: Sjór gekk óbrotinn " á land Reynir Traustason, DV, fTateyri: Mikiö brim, þaö mesta í manna- minnum, ollí-því að sjór gekk óbrot- inn á land hér á Flateyri aðfaranótt þriöjudagsins þrátt fyrir litla veöur- hæð. Sjórinn gekk meðal annars inn á barnaieikvöllinn og var meðalhæö sjávar þar 70 sm þegar mest var. Þari og stórgrýti gekk inn í garða húsa sem standa við sjóinn á vestan- verðri eyrinni. Fjörutíu metrar af malbiki á Brimnesvegi eyðilagðist i flóðinu. Kristján J. Jóhannesson sveitar- "'wstjóri sagði í samtali við DV að orsök þessa hefði verið sú að hin djúpa lægð, sem gekk yfir landið, varð þess valdandi að sjávarhæð hækkaði um 30-50 sentímetra. Að sögn Kristjáns er ekki ljóst hversu mikið tjónið er 'en það mun skýrast þegar búið er að þurrka innréttingar og híbýli. Margrét Hjaltested: Ætlum að leita réttar okkar fyrir dómstólum „Við erum ákveðin í að leita réttar okkar fyrir dómstólum. Síðustu daga höfum ég og synir mínir leitað álits hjá lögfróðum mönnum varðandi sölu á jörðinni Vatnsenda. Mál manna er að Magnús Hjaltested, sem nú býr á jörðinni, hafi brotið ákvæði erfðaskrárinnar með því að gera samning um sölu á jörðinni við Reykjavíkurborg. Magnús krafðist útburðar á mér og systkinum hans á ^fínum tíma. Hann studdist þá við sömu erfðaskrá og við teljum að hann nú vera að sniðganga. Það er því ekkert réftlæti í því aö hann fari ekki sjálfur eftir ákvæðum hennar," sagði Margrét Hjaltested ekkja Sig- urðar Hjaltested, föður Magnúsar og fyrrverandi ábúanda Vatnsenda. Eins og fram hefur komið í DV krafðist Magnús útburðar á ekkjunni og þremur hálfsystkinum sínum árið 1969, aö föður þeirra látnum. í eríða- skránni kveður meðal annars á um að ábúanda Vatnsendajarðarinnar sé óheimilt að veðsetja eða selja hana. Einnig setur erfðaskráin ábú- andanum ýmis önnur skilyrði sem honum er gert að halda. í erfða- jw'ikránni segir að vanræki ábúandinn þá skilmála valdi það tafarlausum réttindamissifyrirhann. -ÓTT LOKI Allt er gott sem (vatns)- endar vel! Kjarasamningar sagðir vera í burðarliðnum - vaxtalækkun, óbreytt verð landbúnaðarafurða og 3 prósent launahækkun á árinu Kjarasamningar milli Alþýðu- engar eða i algeru lágmarki. gengið við þessa samningsgerð að að samþykkja þessa samninga en sambandsins, Vinnuveitendasam- „Það verður farið á fulla ferð á undanfömu er ótti verkalýðsfor- það verður samt að láta á það bandsins og Vinnumálasambands morgun við samningsgerðina og ingja um að samningarnir fáist reyna. Gremja manna vegna kaup- samvinnufélaga, sem fengið hafa stefnt að því að ljúka henni um eða ekki samþykktir í Mnum ýmsu máitarrýrnunar er mikil og það er nafnið núll-lausn, eru sagðir vera strax eftir helgi. Takist það ekki tel verkalýðsfélögum. Það er nokkuð alveg skiljanlegt,“ sagði Guðmund- í burðarhðnum. Stefht er að því að ég að samningar á þeim nótum sem misjafnt hver afstaða verkalýðs- ur J. ljúka samningsgerð um eða strax menn hafa verið að ræða saman á foringjanna er og fer eftir lands- Hrafnkell A. Jónsson, formaöur eftir næstu helgi. Það sem menn aö undanförnu séu úr sögunni,“ hlutum. Foringjar verkalýðsfélaga Árvakurs á Eskifirði, sagði í sam- hafa verið að ræða um sem aðalat- sagði Guðmundur J. Guðmunds- áReykjavíkursvæðinuóttastmeira tali við DV aö hann hefði verið riði nýrra kjarasamninga nú er 3 son, formaður Verkamannasam- en aðrir að koma samningunum hlynntur hófsömum kjarasamn- prósent launahækkun á árinu, í bandsins. ekki í gogn hiá sór. í sjávarplássun- ingum en það væri alveg Ijóst aö tvennu lagj, vaxtalækkun sama í dag hefur miðstjóm Alþýðu- um úti á landi, þar sem atvinna þeir yrðu að skila til baka veruleg- dag og samningarmr verða undir- sambandsins verið kölluð saman stendur tæpt, eru samningarnir um hluta þeirrar 20 prósent kaup- ritaðir, óbreytt verð á landbúnað- til fundar sem sagður er vera afar taldir eiga meiri hljómgrunn. máttarrýrnunar sem orðið hefur arafurðum út þetta ár og að hækk- þýðingarmikill. „Ég er alveg viss um að það verð- síðan Akureyrarsamningarnir anir á opinberri þjónustu verði Astæðan fyrir því hve hægt hefur ur erfitt að fá Dagsbrúnarmenn til voru gerðir 1988. -S.dór Sandur yfir öllu i Vík. Bílarnir voru eins og eftir öskugos. Vík í Mýrdal þakin sandi Páll Pétuisson, DV, Vík í Mýrdal: Óveðrið, sem gekk yfir landið í fyrri- nótt, fór ekki fram hjá Mýrdæhngum frekar en öðrum landsmönnum. Nokkrar skemmdir hafa oröið á hús- um og öðrum mannvirkjum vegna hvassviðrisins. Meðal annars fuku þakplötur af iðnaðarhúsi í Vík, þak skemmdist á gömlu íjárhúsi og ein- hveijar skemmdir urðu á bæjum úti í Mýrdal Ekki er vitað um aðrar miklar skemmdir vegna veðursins en aftur á móti var geysilega mikið sandfok í Vík. Sandskaflar eru í görðum og á götunum og hefur sandurinn valdið miklum skemmdum á rúðum í þeim húsum sem eru syðst í þorpinu. íþróttavöllurinn er á kafi í sandi á stórum köflum og trúlega eru það tugir tonna sem þarf að hreinsa af honum. Ekki er fylhlega hægt að gera sér grein fyrir þeim skemmd- um, sem sandurinn hefur valdið, fyrr en veðrið er gengið niður. Fjaran er nú öll svört á stórum kafla sunnan og austan Víkur og melgresið, sem var allsráðandi á þessu svæði, hefur kaffærst að mikl- um hluta. Melgresið hefur verið eina vörn Víkurbúa fyrir sandfoki undanfarin ár og ekki er hægt að ímynda sér hvernig ástandið getur orðið í Vík þegar sandurinn getur fokið hér yfir strax og eitthvað hvessir. Nokkuð hefur verið um rafmagns- truflanir í dag og hefur það helst komið niöur á þjónustu banka, opin- berra aöila og verslana í Vík. Óveður á Austurlandi: Jeppi fauk og síldarmót- tökustöð lagðist saman Range Rover jeppi fauk af stað við bæinn Þorgeirsstaði í Lóni í Austur- Skaftafellssýslu í miklu roki í gær. Stóð hann við bæinn en fauk í burtu og veltist um á jörðinni. Jeppinn er mikið skemmdur. Á Höfn í Horna- firði fauk þak af bílskúr og lenti inni í nærliggjandi garði. Skúrinn er tal- inn ónýtur. Á Leiðarhöföa lagðist gömul síldarmóttökustöð saman í rokinu. Á Höfn rak einnig marga tijádrumbaáland. -ÓTT Veðrið á morgun: Úrkomu- laust að mestu Á morgun verður fremur hæg suöaustanátt. Snjókoma eða slydda suöaustan- og austanlands en úrkomulaust í öðrum lands- hlutum. Frost verður á öllu landinu, allt að 10 stig inn til landsins en 1-4 stig meö strönd- inni. NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN 68-5000 GÓÐIR BÍLAR ÁGÆTIR BÍLSTJÓRAR BÍLALEIGA v/Flugvallarveg 91-61-44-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.