Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1990, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1990, Page 5
f FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1990. 5 Fréttir Sextán ára tölvuáhugamaöur vildi skipta á leikjaforritum við vesturþýskan kollega: Þýsk lögregla fór fram á rannsókn í Garðabæ Róbert Björnsson, 16 ára Garð- bæingur, varð aldeilis hlessa þegar honum var tiikynnt að þýska lögregl- an óskaði eftir upplýsingum um hann vegna leikjaforrita. Ragnar Aðalsteinsson lögmaður sagði í samtali við DV að hann teldi að tölvuforrit væru almennt séð háð höfundarrétti. „Að því er ég best veit hefur aldrei fallið dómur hér á landi í slíkum málum og lög haja aldrei verið sett Rannsókn lögreglu í Vestur-Þýska- landi á ólöglegri sölu og dreifmgu 19 ára pilts á leikjaforritum leiddi tii þess að samband var haft við sextán ára pilt í Garðabæ sem hafði verið í bréfaskriftum við sama aðila á síð- astliðnu ári. í síðustu viku hafði Rannsóknarlögregla ríkisins sam- band við Róbert Björnsson, 16 ára tölvuáhugamann, eftir að beiðni hafði komið um það frá lögreglu í Þýskalandi. Tildrög málsins voru þau að Róbert á íslandi um höfundarréttarvemd á forritum. í öðrum löndum hafa forrit ýmist verið felld undir höfundarrétt með lagasetningu eða dómstólar hafa túlkað höfundarlög þannig að tölvu- forrit njóti verndar þeirra," sagði Ragnar. hafði séð nafn og heimilisfang þýska piltsins í tímaritinu Cracker Journal þar sem sá þýski hafði auglýst leikja- forrit í skiptum. Róbert skrifaði hon- um til Þýskalands í mai og bað haníf um að skipta við sig á leikjaforritum. Honum barst hins vegar aldrei svar til baka. Við húsrannsókn hjá þýska piltinum fannst heimilisfang Róberts ásamt heimilisfangi fleiri unglinga í öðrum löndum. Var því farið fram á það við lögreglu hérlendis að kanna hvort hann hefði keypt leikjaforrit „Hér á landi má kópíera suma hluti til einkaafnota, eins og leikjaforrit. Þekkt dæmi um sambærileg mál er til dæmis sá réttur manna að taka ljósrit af vernduðu bókmenntaverki, en það er háð því að það sé eingöngu til einkanota.“ af þeim þýska. Róbert sagði í samtali við DV að hann hefði orðiö allsendis hlessa þeg- ar hann frétti hvað var á seyði. „Hér á íslandi er alvanalegt að krakkar skiptist á leikjaforritum enda er mjög dýrt að kaupa þau. Ég veit ekki til þess að til séu nein lög yfir að maður megi ekki skipta á forritum við félaga sína. Ég held bara að lögregla í Þýskalandi sé svo ströng á þessum málum. Auk þess er algengt í Þýska- landi að tölvuáhugamenn brjóti upp - Er unglingum þá heimilt að skipt- ast á leikjaforritum? „Það fer fyrst og fremst eftir þeim skilmálum sem upphaflegur kaup- andi forritsins undirgengst - að auki koma til almennar reglur höfundar- réttarins," sagði Ragnar. -ÓTT forrit og dreifi um allan heim. Svo- leiðis er ekki gert hér á íslandi. Það var gerð rannsókn heima hjá þessum strák. Þeir skoðuðu allt hjá honum og þar fundust mörg heimil- isföng hjá strákum í mörgum lönd- um, þar á meðal hjá mér. En ég fékk aldrei nein forrit hjá honum því hann svaraði aldrei bréfinu sem ég sendi honum. Ég hef því hvorki skipt við hann eða keypt neitt. Það stóð heldur aldrei til að kaupa neitt," sagði Ró- bert. -ÓTT Ómerking í Hæstarétti Hæstiréttur hefur ómerkt dóm sem dæmdur var i héraðsdómi í Húnavatnssýslu. Ómerkingin er byggð á sömu forsendum og í þeim tilfellum sem Hæstiréttur hefur ómerkt dóma síðustu daga og haft hefur mikil áhrif i dóm- skerfinu hér á landi. Málið, sem snýst um meintan ölvunarakstur, verður því tekið upp á ný og fer þá væntanlega á borð nýsetts héraðsdómara. -sme DV-mynd KAE Engin lög hér um höfundar* réttarvernd á forritum - segir Ragnar Aðalsteinsson lögmaður Bjóðum nú í nokkra daga stórkostlegan afslátt af hljómtækjasamstæðum, ferðatækjum, geislaspilurum, mögnurum, hátölurum, bíltækjum, örbylgjuofnum og fleira og fleira. SKIPHOLT 7 * SIMl 62 25 55

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.