Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1990, Síða 8
8
FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1990.
Utlönd
Ástandið sagt fara
versnandi á
bardagasvæðunum
Ekkert lát varð á bardögunum
milli Azera og Armena í gær. Sov-
éska fréttastofan Tass greindi frá því
í gærkvöldi að ástandið færi versn-
andi og að hart væri barist í Nakhic-
hevan við landamæri Tyrklands og
írans.
í frétt Tass sagði aö öfgamenn úr
röðum beggja stríðsaðila hefðu tekið
óbreytta borgara og hermenn í gisl-
ingu. Einnig var greint frá því að
vopn og annar herbúnaöur hefði ver-
ið gerður upptækur í Armeníu.
Yfirvöld í Azerbajdzhan lýstu í gær
yfir stríði á hendur Armeníu. Sögðu
þau að Sovétstjórnin bæri ábyrgð á
bardögunum þar sem hún hefði
ákveðið aö Nagorno-Karabakh, hér-
aöið umdeilda, yrði fært undan
stjórn Azera. Deilumar um yfirráð
yíir Nagorno-Karabakh hafa staðiö í
rúm tvö ár. Armenar eru þar í meiri-
hluta en héraðið er innan landa-
mæra Azerbajdzhan.
Fulltrúi Alþýðufylkingar Azera
varaði yfirvöld við því að setja á út-
göngubann í Baku, höfuðborg Az-
erbajdzhan. Það myndi einungis
verða til þess að auka spennuna í
borginni. Hann tilkynnti jafnframt
Azerar í Baku nauðguðu þessari 77 ára gömlu armensku konu sem nú ligg-
ur á sjúkrahúsi i Jerevan í Armeníu. Azerarnir brutu einnig báða hand-
leggi gömlu konunnar. Símamynd Reuter
að allsherjarverkfall stæði yfir í mót-
mælaskyni við tilraunir sovéskra
yfirvalda að senda hermenn til borg-
arinnar. Ekki tókst að fá upplýsingar
um hversu almenn þátttakan í verk-
fallinu væri.
í gærkvöldi hafði sovéska hemum
enn ekki tekist að taka sér stöðu í
Baku þar sem mestu grimmdarverk-
in hafa verið framin og þjóöernis-
sinnaðir Azerar gátu einnig hindrað
ferðir hermannanna á öðrum stöð-
um. ReuterogTT
Sjálfboðaliðar í frelsisher Armeníu
á verði í Jerevan í gær.
Símamynd Reuter
Sophia og Margarita, dætur fyrrum Rúmeníukonungs, við komuna til Bukar-
est í gær. Simamynd Reuter
Stefnubreyt-
ing í Rúmeníu
Bráðabirgöastjórnin í Rúmeníu
hefur viðurkennt að bann við starf-
semi kommúnistaflokksins í
landinu, sem sett var á í síðustu viku,
hafi verið ólýöræðislegt. Stjórnin
hefur einnig viðurkennt að það hafi
verið mistök aö ætla að láta fara fram
þjóðaratkvæðagreiðslu um dauða-
refsingu.
í síðustu viku létu yfirvöld undan
þrýstingi almennings sem krafðist
hefndar gagnvart öryggislögreglunni
og embættismönnum Ceausescu-
stjómarinnar. Tilkynntu yfirvöld að
starfsemi kommúnistaflokksins
hefði verið bönnuð og að dauöarefs-
ing, sem nýlega hafði verið afnumin,
yrði lögleidd á ný. En af ótta við
mikla gagnrýni, bæði heima fyrir og
erlendis frá, var ákveðið að bera
bæði máhn undir þjóðaratkvæði 28.
janúar. Eftir nokkurra daga fundar-
hald var svo tilkynnt í gær að hætt
hefði verið við þjóðaratkvæða-
greiðslu og að banni við starfsemi
kommúnistaflokksins hefði verið af-
létt.
Greinilegt er að miklar sviptingar
eiga sér enn stað í Rúmeníu. í gær
var til dæmis tilkynnt að yfirmaður
rúmensku réttrúnaöarkirkjunnar
hefði sagt af sér. Hann var sakaður
um að hafa gengið erinda Ceauses-
cus. Og í gær gerðist það sem heföi
verið óhugsandi í tíð harðstjórans,
dætur fyrrum Rúmeníukonungs
komu í heimsókn til Rúmeníu. Það
voru hins vegar bara örfáir konungs-
sinnar sem mættu út á flugvöll til
að fagna þeim. Fréttamennirnir voru
miklu fleiri. Michael, fyrrum Rúme-
níukóngur, neyddist til að segja af
sér 1947. Hann býr nú í Sviss.
Reuter
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Asparfell 6, 2. hæð E, þingl. eig. Þor-
geir Ingvason, mánud. 22. janúar ’90
kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Iðnaðar-
banki íslands hf.
Álftamýri 14, 3. hæð vinstri, þmgl.
eig. Sigrún Gunnlaugsdóttir, mánud.
22. janúar ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeið-
endur eru Guðjón Ármann Jónsson
hdl. og Tryggingastofnun ríkisins.
Bergstaðastræti 9A, kjallan, þingl.
eig. Bragi Ingólfsson og Úrsúla I.
Karlsd., mánud. 22. janúar ’90 kl.
10.00. Uppboðsbeiðendur eru Lög-
fræðiþjónustan hf., Gjaldheimtan í
Reykjavík, Tryggingastofnun ríkisins
og Innheimtustofhun sveitarfélaga.
Bólstaðarhh'ð 7, efri hæð, þingl. eig.
Hafdís Albertsdóttir og Bjöm O.
Mork, mánud. 22. janúar ’90 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki
Islands.
Bólstaðarhlíð 56,2. hæð vinstri, þingl.
eig. Hilmar Stefán Karlsson, mánud.
22. janúar ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeið-
endur eru Tryggingastofhun ríkisins
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Eyjabakki 12, íb. 024)2, þingl. eig.
Marta Grettisdóttir o.fl., mánud. 22.
janúar ’90kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur
eru Ásgeir Thoroddsen hdl. og Lands-
banki Islands.
BORGARFÓGETAEMBÆTH) IREYKJAVÍK
Nauðungamppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Álfheimar 74, hluti, þingl. eig. Liljan
sf., mánud. 22. janúar ’90 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Útvegsbanki íslands
hf.
Baldursgata 8, talinn eig. Ámi Már
Jensson, mánud. 22. janúar ’90 kl.
10.30. Úppboðsbeiðendur em Toll-
stjórinn í Reykjavík, Fjárheimtan hf.
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Bergstaðastræti 9B, hluti, þingl. eig.
Elfa Kristín Jónsdóttir, mánud. 22.
janúar ’90 kl. 11,15. Uppboðsbeiðandi
er Búnaðarbanki íslands.
Birkihlíð 48, þingl. eig. Amar Hannes
Gestsson, mánud. 22. janúar ’90 kl.
15.00. Uppboðsbeiðendur er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Blesugróf 6, þingl. eig. Bjöm Haf-
steinsson, mánud. 22. janúar ’90 kl.
10.30. Uppboðsbeiðendur em Helgi
V. Jónsson hrl. og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Blesugróf 38, þingl. eig. Guðbergur
Sipurpálsson, mánud. 22. janúar ’90
kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka íslands og Brynjólf-
ur Kjartansson hrl.
Brekkulækur 1, 3. hæð norður, þingl.
eig. Jóna Karlsdóttir, mánud. 22. jan-
úar ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er
Ólafur Gústafsson hrl.
Bröndukvísl 6, þingl. eig. Jón Baldurs-
son, mánud. 22. janúar ’90 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Vilhjálmur H. Vilhjálms-
son hrl., Tollstjórinn pReykjavík og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Bugðulækur 7, kjallari, þingl. eig.
Hlynur Dagnýsson, mánud. 22. janúar
’90 kl. 10.45. Úppboðsbeiðandi er Sig-
urmar Albertsson hrl.
Drápuhhð 9, hluti, þingl. eig. Jóhanna
Garðarsd. og Jakob Guðmundsson,
mánud. 22. janúar ’90 kl. 14.00. Upp-
boðsbeiðandi er Fjárheimtan hf.
Drápuhlíð 33, effi hæð, þingl. eig.
Guðmundur J. Axelsson, mánud. 22.
janúar ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur
em Ólafúr Gústafsson hrl., Valgeir
Pálsson hdl., Helgi V. Jónsson hrl.,
Landsbanki Islands, Verslunarbanki
Islands hf. og Útvegsbanki Islands hf.
Efstaland 2, hluti, þingl. eig. Ólafur
Haraldsson, mánud. 22. janúar ’90 kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Búnaðar-
banki Islands.
Efstaland 14,2.t.v., talinn eig. Hjörtur
G. Sigurðsson, mánud. 22. janúar ’90
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafur
Sigurgeirsson hdl.
Geithamrar 10, þingl. eig. Sigurður
Halldórsson, mánud. 22. janúar ’90 kl.
13.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka. íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík,_ Tollstjórinn í Reykjavík
og Bjöm Ölafúr Hallgrímsson hrl.
Grettisgata 36B, kjallari, þingl. eig.
Rannveig Helgadóttir, mánud. 22. jan-
úar ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur
em Búnaðarbanki IslandsJ Útvegs-
banki Islands hf. og Bjami Ásgeirsson
hdf_____________________________
Hringbraut 121, 3. hæð, austurendi,
þingl. eig. Jón Loftsson hf., mánud.
22. janúar ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeið-
endur em Tollstjórinn í Reykjavík og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hverfisgata 49, 3. hæð, þingl. eig.
Haraldur Jóhannsson, mánud. 22. jan:
úar ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur
em Iðnlánasjóður og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Leimbakki 10, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Indriði Ivarsson, mánud. 22. janúar ’90
kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Val-
garður Sigurðsson hdl.
Mávahlíð 23, effi hæð, þingl. eig. Sig-
urbjört Gunnarsdóttir, mánud. 22.
janúar ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur
em Tryggingastofnun ríkisins. Gjald-
heimtan í Reykjavík og Baldur Guð-
laugsson hrl.
Miðstræti 10, 2. hæð, þingl. eig. Tóm-
as Jónson, mánud. 22. janúar ’90 kl.
14.45. Uppboðsbeiðendur em Baldur
Guðlaugsson hrl. og Reynir Karlsson
hdk______________________________
Miklabraut 36, talinn eig. Björgvin
Víglundss. og Guðrún Guðmundsd.,
mánud. 22. janúar ’90 kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðendur em Iðnaðarbanki Is-
lands hf., Gjaldheimtan í Reykjavík
og Sveinn Skúlason hdl.
Möðrufell 15, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Helgi Helgason, mánud. 22. janúar ’90
kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Egg-
ert B. Ólafsson hdl. og Valgarður Sig-
urðsson hdl.
Prestbakki 7, talinn eig. Sveinn
Fjeldsted, mánud. 22. janúar ’90 kl.
11.15. Uppboðsbeiðendur em Toll-
stjórinn í Reykjavík og Ásgeir Thor-
oddsen hdl.
Rekagrandi 5, íb. 04-01, þingl. eig. Jó-
hann Toríí Steinsson, mánud. 22. jan-
úar ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er
Búnaðarbanki Islands.
Skúlagata 52, l.hæð vesturenda, þingl.
eig. Sigmundur J. Snorrason, mánud.
22. janúar ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeið-
andi er Veðdeild Landsbanka íslands.
Stíflusel 3, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Margrét Hjartardóttir, mánud. 22.
janúar ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur
em Búnaðarbanki Islands og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Stíflusel 8,1. hæð 1-1, þingl. eig. Ellen
Þóra Snæbjömsdóttir, mánud. 22. jan-
úar ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur
em Baldur Guðlaugsson hrl., Útvegs-
banki íslands hf. og Skúli J. Pálmason
hrl.
Strandasel 7,1. hæð hægri, þingl. eig.
Ingibjörg Gunnarsdóttir,' mánud. 22.
janúar ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur
em Skúli Fjeldsted hdl., Ámi Pálsson
hdl., Landsbanki íslands, Veðdeild
Landsbanka íslands og Bæjarfógetinn
á Akurevri.
Tryggvagata, Hamarshús, íb. 03-08,
þingl. eig. Birgitta Ósk Óskarsdóttir,
mánud. 22. janúar ’90 kl. 11.45. Upp-
boðsbeiðendur em Veðdeild Lands-
banka íslands, Landsbanki íslands og
Valgeir Pálsson hdl.
Vagnhöfði 7, þingl. eig. Blikksmiðja
Gylfa hf., mánud. 22. janúar ’90 kl.
11.30. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimt-
an hf.
Þverholt 17, þingl. eig. Smjörlíki hf.,
mánud. 22. janúar ’90 kl. 14.30. Upp-
boðsbeiðendur em Iðnþróunai’sjóður,
Iðnlánasjóður og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
Grensásvegur 12, hl., tal. eig. G.G.S.
hf., fer fram á eigninni sjálffi mánud.
22. janúar ’90 kl. 16.00. Úppboðsbeið-
endur em Gjaldheimtan í Reykjavík
og Verslunarbanki íslands hf.
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK