Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1990, Qupperneq 11
FÖSTUDAGUR 19. JANÖAR 1990.
11
Sviðsljós
Það fór vel á með þeim Scotty og Lindu enda gátu þau sagt hvort öðru ófáar hjónabandssögur.
Hjónabönd:
Drottning hittir kóng
Hún heitir Linda Exess og hann
heitir Scotty Wolfe. Hún á 21 hjóna-
band að baki en hann er nú í sínu
27. hjónabandi og segist vera ham-
ingjusamur.
Þau hafa bæöi komist á síður
Guinnessheimsmetabókarinnar þar
sem enginn karl á jafnmörg hjóna-
bönd að baki og Scotty og engin kona
hefur gengið jafnoft í hjónaband og
Linda.
Þau hittust fyrir skömmu og fór
vel á með þeim enda virðist það sam-
eiginlegt áhugamál þeirra aö ganga
sem oftast í hjónaband.
Scotty er 81 árs gamall og giftist
núverandi konu sinni, Daisy, fyrir
fjórum árum þegar hún var aðeins
14 ára. Nú sér hún um gamla mann-
inn og stundar jafnframt mennta-
skólanám. Scotty segir aö þetta
hjónaband hans verði það síðasta því
í Daisy finni hann allt það sem hann
hafi leitað að alla ævi, kærleik, góð-
mennsku og fegurð. Ekki fylgir sög-
unni hvort hin filippseyska Daisy sé
Chuck Berry:
Saurlífisseggur
Sannast hefur að Cuck Berry er hinn
versti saurlifisseggur.
Rokkkóngurinn Chuck Berry hef-
ur höfðað mál á hendur tímaritinu
High Society og fer fram á tíu millj-
ónir dollara í skaðabætur vegna
nektarmynda sem tímaritið birti af
honum.
Á blaðamannafundi á miðvikudag,
þar sem þeir voru mættir Berry og
hinn frægi lögfræðingur hans, Mel-
vin Belli, lýsti sá síðarnefndi því yfir
að myndirnar, sem blaðið birti, hefðu
verið á meðal 24 ljósmynda sem stol-
ið hefði verið af skrifstofu Berrys í
St. Louis á síðasta ári.
Áður en myndirnar birtust opin-
berlega reyndi Berry að koma í veg
fyrir birtingu þeirra en óskum hans
þar að lútandi var hafnað.
Berry sagði blaðamönnum á áður-
nefndum fundi að síðastliðin 30 ár
heföi hann tekið nektarmyndir af sér
og kvenkynsbólfélögum sínum til að
eiga sem baktryggingu. Hann sagði
að tilgangurinn með myndatökunum
hefði verið að geta sannað að „þetta
hefði allt verið í gamni gert“ ef þeim
konum, sem hann hafði haft mök
við, hefði dottið í hug að ærumeiða
eða rógbera hann á einhvern hátt.
jafnánægð í hjónabandinu.
Linda er fráskilin um þessar mund-
ir en er að leita sér að nýjum maka.
Efhúnfinnureinhvernsem vill gift-
ast henni verður það 22. hjónaband
hennar.
Carolyn Cummins ásamtfimm börn-
um sínum sem öll eiga sama af-
mælisdaginn.
Nýtt heimsmet
Cumminshjónin í Clintwood í
Bandaríkjunum eiga fimm börn sem
varla er í frásögur færandi nema fyr-
ir þá sök að börnin eiga öll sama af-
mælisdaginn. Þau eru öll fædd þann
22. febrúar. Það elsta er 37 ára en þaö
yngsta 23 ára.
Það er mjög sjaldgæft að svo mörg
systkini eigi sama afmælisdaginn
enda er fjölskyldan komin á síður
Guinnessheimsmetabókarinnar.
Talsmenn Guinness segja að líkurn-
ar á því að fimm systkini eigi sama
afmælisdaginn séu einn á móti átján
milljörðum svo það eru litlar líkur á
að þetta einstæða met verði slegið í
bráð.
Við þjófstörtum í Klúbbnum í kvöld með
HAPPY HOUft
eða GLEÐISTUND því að aðgangur
og allar veitingar verða seldar á
HÁLFVIRÐI
frá 10.30 til 11.30. Glæsilegar billiardstofur á
miðhæðunum og ölkráin opin í kjallaranum.
Borgartúni 32
TIL LEIGU
Tvær hæðir og rishæð í steinhúsi við Laugaveg eru
til leigu. Grunnflötur hæðar er ca 170 ferm. Hæðirn-
ar eru á 2. og 3. hæð og í risi er kaffistofa með fund-
arherbergi. Uppl. í síma 15545.
5 daga megrun,sem
. ITAEININGAR I
L AGMARKI
NGAR AUKAVERKANIR
Vandaðurbæklingurmecyupp-
lýsingum og leiöbeining'um á
Islensku fylgir.
FÆST í APÓTEKUM OG BETRI MÖRKUÐUM.
DLILEGU
TNGDARTAPI
PEÐJANDI OG
BRAGÐGOTT
\LLAR MATARÁHYGGJUR
ÚRSÖGUNNI