Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1990, Page 18
26
FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_________________________________dv
■ Til sölu
Veitingamenn, athugið! Senator djúp-
áteikingarpottur, kostar nýr um 470
þús., fæst á hálívirði, 2ja ára, vel með
farinn, stór grillofn með snúnings-
diski, fyrir um 25 kjúklinga, kostar
um 400 þús., fæst einnig á hálfvirði,
athuga skipti á bíl. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-8979.
Ál, ryðfrítt, galf-plötur. Öxlar, prófílar,
vinklar, gataplötur, eir- og'"koparplöt-
ur. Gott verð og ávallt á lager. Sendum
um allt land. Sími 83045, 672090.
Málmtækni, Vagnhöfða 29, Rvík.
14" litsjónvarp, ásamt hjólaborði, til
sölu, 2ja ára gamalt, mjög vel með
farið, selst á 10 þús. kr. Uppl. í síma
674235.____________
8.K.I. lúxuskaffi er gott.
Það er mjög drjúgt. Hvernig væri að
kaupa pakka til prufu?
Heildv. Gunnars Hjaltas., s. 97-41224.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 18
og 9-T6 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Afgreiðslukjötborð, 290 cm langt, nýr
mjólkurkælir, nýtt Securitas þjófa-
varnarkerfi og ný hakkavél. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-9016.
Kolaportið byrjar aftur 3. febr. Tökum
nú við pöntunum á sölubásum. Skrif-
stofa Kolaportsins, s. 687063 kl. 16-18.
Kolaportið aftur á laugardögum.
Leðurjakki nr. 52-54, kjólföt nr. 52-54,
smóking nr. 52-54, rúskinnskápa
m/st., leðurkápa m/st. Selst á hálf-
-Virði. Uppl. í síma 16948.
Steypuhrærivél, Fejmert, 500 lítra
þvingunarblandari með 25 ha. raf-
magnsmótor, verðhugmynd 100 þús.
Uppl. í síma 95-24354.
Vel með farinn stofuskápur til sölu,
einnig fallegar dömubuxur úr ullar-
næloni, nr. 16, kr. 2.300. Uppl. í síma
91-76206.
Útsala: Ýmis verkfæri og tilheyrandi.
Black & Decker vörur o.m.fl. Aldeilis
ótrúlegt verð. Landsverk, Ármúla 16,
sími 91-686824.
4 dekk, 75x15" á 6 gata felgum (Isuzu)
til sölu á 3.500 kr. stk. Uppl. í síma
91-681379._________
Baðherbergissett. Baðkar, salerni og
tvær handlaugar, lítið notað, ljósbeis
til sölu. Uppl. í síma 91-42217.
Farsimar. Benefon farsímar frá kr.
104.422 stgr. Georg Ámundason &
Co, Suðurlandsbraut 6, sími 687820.
Nýtt eikarparket til sölu, 40 m-. Fæst á
góðu verði með álögn ef óskað er.
Uppl. í síma 91-79013 eftir kl. 16.
Sambyggð Steton trésmiðavél, 3 fasa,
og Delta Combi hjólsög, 1 fasa, til
sölu. Uppl. í síma 95-38221.
Efnalaugar. Til sölu ný fatapressa.
Uppl. í síma 91-53895.
Koja, 2 kommóður og nýlegur kerru-
vagn til sölu. Uppl. í síma 79729.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í
síma 91-39143 eftir kl. 17.
■ Oskast keypt
Skrifstofuhúsgögn og simkerfi óskast
keypt, t.d. 2-3 skrifborð eins, 3-4 skrif-
stofustólar, hillur fyrir skjalamöppur,
helst dökkar, kúnnastólar með örm-
um, símkerfi með 3-4 símtólum, ljós-
ritunarvél, einnig góð teppi, 50-60
ferm. Símar 91-31082 og 41550.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir rafmagnstalíu, 2-5 tonn, einn-
ig startara í Bedford dísilvél (Ley-
land), má þarfnast lagfæringa. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-9028.
Óska eftir að kaupa mótatimbur 1x6,
má vera stutt. og álstillans, 4ra m
háan. Uppl. í síma 672312 og 613923.
Notuð og litil eldhúsinnrétting óskast.
Uppl. í síma 91-31206.
■ Fatnaður
Tek að mér að gera við fatnað, saum-
sprettur og rennilása, tek einnig að
mér að sauma föt, ekki fatabr. og leð-
urviðg. Uppl. gefur Auður í s. 673483.
■ Fyrir ungböm
Óska eftir stórri vel með farinni barna-
kerru. Til sölu á sama stað Marmet
barnavagn og Silver Reed reikni-
teikni skólaritvél. Uppl. í s. 91-52924.
■ Heimilistæki
Sem ný hrærivél til sölu, einnig sauma-
vél, overlockvél og töluvert mikið af
overlocktvinna. Uppl. í síma 91-31894
eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa isskáp, ekki hærri
en 100 cm. Uppl. í símum 91-641420
og 91-13393 eftir kl. 19.
Eldavél óskast til kaups. Uppl. í síma
91-51301 eftir kl. 19.
■ Hljóðfeeri
Rokkbúðin - Hljóðfærahúsið. Rokk-
búðin hefur sameinast Hljóðfærahús-
inu og flyst á Laugaveg 96. Með þess-
ari sameiningu ætlum við að bæta
vöruúrval og þjónustu við tónlistar-
menn um land allt. Hljóðfærahúsið,
Laugavegi 96, s. 13656.
Óska eftir að kaupa píanó, vel útlít-
andi, helst Yamaha. Verðhugmynd
70-75 þús. Uppl. í síma 91-21961 eftir
kl. 18.
■ Teppaþjónusta
Afburða teppa- og húsgagnahreinsun
með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd-
uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélunum sem við leigjum
út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar
og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi-
efni. Opið laugardaga. Teppaland -
Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
M Húsgögn________________________
Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560.
• Bjóðum 3 möguleika.
• 1. Umboðssala.
• 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn
•3. Vöruskipti. og heimilistæki).
. Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum
og seljum notað og nýtt. Allt fyrir
heimilið og skrifstofuna.
Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6C, Kópavogi, s. 77560.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Sófasett - borðstofuborð. Sófasett til
sölu, 30 ára gamalt en mjög gott, einn-
ig borðstofuborð og 6 stólar. Uppi. í
síma 91-77229.
Til sölu plusssófasett, 3 + 2 + 1, sófa-
borð, hornborð og hillusamstæða.
Uppl. í síma 91-53069 eftir kl. 18.
■ Tölvur
Cambridge Z88: Alvörutölva í skjala-
töskuna, PC og MAC LINK. Inn-
byggð öflug forrit. Hreint einstök
tækni fyrir_ aðeins kr. 35.900,-
Landsverk, Ármúla 16, sími 686824.
Lítið notuð Victor VPC 2E, Citizen 180E
prentari og nýtt Sharp FO150 mynd-
senditæki (fax). Uppl. í símum 91-10377
á daginn og 689119 á kv. og um helgar.
Tökum flestar gerðir tölva og tölvubún-
aðar í umboðsölu. Allt yfirfarið og
með 6 mán. ábyrgð. Tölvuþjónusta
Kópav. hf., Hamraborg 12, s. 46654.
Victor AT-tölva til sölu, með 30Mb
hörðum diski, litaskjá, 9 mánaða,
skipti möguleg. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9037.
Nýir tölvuleikir komnir í Amstrad,
Sinclair og PC. Gott úrval. Tölvuland
við Hlemm, sími 621122.
Óska eftir PC eða AT tölvu með hörðum
diski, staðgreiðsla möguleg. Uppl. í
sima 91-84306.___________________________
Óska eftir Atari ST 520 vél með tveggja
hliða drifi. Uppl. í síma 98-75984.
■ Sjónvörp
Myndbandstækjahreinsun samdægurs.
Traust, fljót og ódýr þjónusta, kostar
aðeins kr. 1200. Opið alla daga kl.
9-17. Almenn viðgerð. Radíóvérk-
stæði Santos, Lágmúla 7, s. 689677.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Ný
sending, notuð litsjónvörp tekin upp
í. Loftnets- og viðgerðaþjónusta.
Verslunin Góðkaup, s. 21215 og 21216.
■ Dýrahald
Jörð óskast. Leitum að jörð f. traustan
kaupanda. Æskileg staðsetning Kjós-
arsýsla eða Árnessýsla. Öruggar
greiðslur. Nánari uppl. gefur Magnús
Leópoldsson hjá Fasteignamiðstöð-
inni, Skiphoiti 50B, s. 622030.
Vill einhver kaupa folaldið mitt sem er
rauðstjörnótt hryssa, ff. Hrafn 802,
verð samkomulagsatriði. Uppl. í síma
98-75185 eftir kl. 16.
Bráðvantar 3 hesthúsbása í Kjóavöll-
um eða í Fákshverfinu. Uppl. í síma
91-74452.
Heimsendi. Glæsileg ný hesthús t’il
sölu milli Kjóavalla og Víðidals. Uppl.
í síma 91-652221. S.H. Verktakar.
Þjónustuauglýsingar
Braudstofa
BRAUEXSTOFAN /
I GCEYM MÉR-e/ I sem býður betur.
10% afsláttur af brauðtertum i janúar.
Partýsneiðar- kaffisnittur smurt brauð — samlokur Kaffihlaðborð,
kr. 840/pr. mann - Kokkteilhlaðborð, kr. 490/pr. mann.
Gleym-mér-ei, Nóatúni n, sfai 15355.
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆICNI
Verktakar hf.,
símar 686820, 618531 ■■■■■
og 985-29666.
Ahöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónvél. teppa-
hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira.
E Opið um helgar.
Múrbrot - sögun - fleygun
i múrbrot • gólfsögun
i veggsögun • vikursögun
i fleygun • raufasögun
Tilboö eða tímavinna.
Uppl. í símum 12727 - 29832.
Snæfeld hf., verktaki
FYLLIN G AREFNI •
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýmun, frostþolið og þjappast
ve^- Ennfremur höfum við fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
Sævarhöföa 13 - sími 681833
4 Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir i eldra hús-
, næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
Þorramatur
í sérflokki
í trogum fyrir vinnuhópa, fyrirtæki og fjöl-
skyldur, einnig þorrablót af öllum stærðum
og gerðum. Verð frá kr. 980.
Stefán Stefánsson matreiðslumeistari og
Guðmundur Viðarsson matreiðsiumeistari.
VEITINGASTAÐURINN POTTURINN 0G PANNAN
BRAUTARHOLTI 22, VIÐ NÓATÚN, SÍMI 11690
Steinsfeypusögun
- kjarnaborun
Malbikssögun, bora fyrir öllum lögnum,
saga fyrir dyrum og gluggum o.fl.
VIKTOR SIGURJÓNSSON
sími 17091, símboði 984-50050
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
co-noo starfsstöð,
681228 Stórhöfða 9
C7/iCin skrifstofa - verslun
6/4610 Bí|dshöfða 16
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Skólphreinsun
/ Erstíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
Er stíflað? - Stífiuþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
RilFClMJ sf
Rafverktakar - versiun Blönduhlíð 2, simi 21145.
Úrval raflagnaefnis og tækja
Tökum að okkur nýlagnír breytingar og viðhald.
Einnig raflagnateikníngar og dyrasímaþjónusta
Simaþjónusta allan sólarhringinn, einníg um helgar.
smAauglýsingar
SÍMI 27022
OPIÐ:
MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA
9.00-22.00
LAUGARDAGA 9.00-14.00
SUNNUDAGA 18.00-22.00