Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1990, Síða 19
FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1990.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Páfagaukar. Til sölu mjög fallegir
páfagaukar, 4 tegundir. Sendum út á
land. Uppl. í síma 91-44120.
Tek aö mér hesta- og heyflutninga.
Uppl. í síma 91-44130.
Guðmundur Sigurðsson.
Hamstrar. Hamstur vantar gott heim-
ili, fullbúið búr fylgir. Sími 36347.
Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma
91-53215.
■ Vetrarvömr
Vélsleði og vélskiði til sölu. Yamaha
vélsleði SRV 540 árg. ’87, ekinn 1900
km, lítur út sem nýr. Einnig til sölu
vélskíði frá Chrysler - Marine, lítið
notað. Uppl. í síma 611625.
Gullfallegur Kawasaki 240 Intruder '81
til sölu, lítið ekinn, vel með farinn,
einnig yfirbyggð vélsleðakerra. Uppl.
í símum 656112 og 656964 e.kl. 19.
Stillingar, breytingar og viðgerðir á öll-
um sleðum. Olíur, kerti og varahlutir.
Kortaþjónusta. Vélhjól & sleðar, Stór-
höfða 16, sími 681135.
Nýir vélsleðar, Jag 340, árg. '89,
gott verð. Uppl. í síma 91-53169 og
92-12423 eftir kl. 18.
■ Vagnar
Notuð hjólhýsi til sölu, gott verð. Uppl.
Gísli Jónsson og Co, sími 686644.
Nýr tjaldvagn til sölu, ásamt fortjaldi.
Verð 230.000. Uppl. í síma 91-76813.
■ Til bygginga
Litað stál á þök og veggi,
einnig galvaniserað þakjárn og stál
til klæðninga innanhúss, gott verð.
Málmiðjan h/f, sími 680640.
Ódýra þakjárniö frá Blikksmiðju Gylfa.
Allt á þakið: þakpappi, rennur og
kantar. Blikksmiðja Gylfa hf., Vagn-
höfða 7, sími 674222.
• Flug_______________________
Dagatal flugsins 1990. Uppl. um mót,
flugkomur og aðrar uppákomur í flug-
íþróttum, öryggisfundi, o.fl. Prýtt lit-
ljósmyndum úr flugi á fsl. Fæst hjá
forráðamönnum flestra flugklúbba á
landinu, í Rvík ,,On Top“ í gamla flug-
turninum og hjá Týli/Litsel, Austur-
stræti 6. Pöntunars. 91-622300,694187.
■ Verðbréf
Vantar þig fjármagn? Get umsett mikið
magn verðbréfa, s.s. víxla, sjálfskulda-
bréf, fasteignabréf og önnur verðbréf.
Tilboð sendist DV, merkt „Fljótt".
Kaupi Visa og Euro nótur, viðskipta-
víxla og skuldabréf. Tilboð sendist
DV, merkt „Kjör 9000“.
■ Byssur
Útsala. Stórútsala og tilboðsverð á
veiði- ög vetrarfatnaði ásamt ýmsum
stangaveiðivörum, byssum og skot-
færum. Kortaþjónusta. Sendum í póst-
kröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar
91-622702 og 91-84085.
Aðalfundur Skotfélags Keflavikur
verður haldinn 29. janúar. nk. kl. 20
í fþróttarvallarhúsinu, Hringbraut
108, Keflavík. Dagskrá skv. lögum.
Stjórnin.
Skotfélag Reykjavíkur. Mánaðarkeppni
í 22 cal. riffilskotfimi verður haldin
laugardaginn 20. jan. kl. 13.00 í Bald-
urshaga. Nefndin.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaður til leigú aö Hrisum,
Eyjafirði, sem er u.þ.b. 30 km frá Ak-
ureyri, bundið slitlag, húsið er 45 fm,
kynt með rafmagni og viðarofni, heitt
og kalt vatn, tilvalið fyrir eina eða
tvær fjölsk. í skíðaferð til Akureyrar,
þrjár nætur yfir helgi kr. 5000., vikan
kr. 10.000., bíll til leigu á kr. 2.000
sólarhringurinn, km-gjald frítt, tilbú-
inn á Akureyrarflugvelli. Uppl. í s.
9631305 og 91-642178.
Sumarhús óskast til kaups. Mjög góðar
og öruggar greiðslur eða staðgreiðsla.
Allir staðir á landinu koma til greina.
Vinsaml. sendið uppl. um staðsetn-
ingu, ástand og verðhugmynd til DV,
merkt „X 8978“.
Seljum norsk heilsárshús, stærðir 31,
45, 50, 57, 72 m2, með eða án svefn-
lofts. Stuttur afgreiðslufrestur. Uppl.
í síma 670470. R.C. & Co.
■ Fyiirtæki
Söluturn í miðborginni til sölu, skipti á
heilsárshúsi um 50-100 km frá Reykja-
vík koma til greina. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9044.
■ Bátar
Eberspacher hitablásarar, v og 24 v,
varahlutir og viðgerðarþj., einnig for-
þjöppuviðgerðir og varahlutir o.m.fl.
f. Erlingsson hf., sími 651299.
Flugfiskur, 28 fet, til sölu, með 270 ha.
vél, LM Transom drifi.fullbúinn tækj-
um og búnaði, tilbúinn til línuveiða.
Uppl. í símum 91-656923 og 94-3821.
Til sölu Viking plastbátur í smíðum,
verð 1,1 millj., get tekið góðan jap-
anskan bíl upp í kaupverð eðá felli-
hýsi. Uppl. í sima 96-61303 e.kl. 20.
2 stk. 12 volta DNG og 1 stk. 12 volta
Electra handfærarúllur til sölu. Uppl.
í síma 92-15776 eftir kl. 20.
Vil taka á leigu 4ra-10 tonna bát sem
hefur netaleyfi, fyrirframleiga ef ósk-
að er. Uppl. í síma 98-33708.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc, litlar, og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB-mynd sf., Lauga-
vegi 163, sími 91-622426.
Rúmlega 1200 myndbönd, nýtt og eldra
efni, til sölu, einnig myndbandahillur.
Uppl. í síma 92-68721 og 657408 e.kl.
18._________________________________
1000 videomyndir til sölu. Uppl. í síma
93-86727.______________________
Óska eftir að kaupa videotæki. Uppl. í
síma 9146505 eftir kl. 16.
■ Varahlutir
Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kóp.
Varahlutir - viðgerðir - þjónusta.
Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir
fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range
Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79,
Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo '83,
Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac '82,
Suzuki Alto ’85, skutla ’84, Uno ’86,
Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab
900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85,
Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Tökum að okkur allar alhliða
bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning-
arviðg. S. 77551 og 78030. Abyrgð.
Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
BMW 316 - 318 - 320-323Í ’76-’85,
BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt
’80-’86, Fiesta ’87, Cordia ’83, VW
Jetta ’82, Galant ’80-’82, Opel Corsa
’86, Camaro ’83, Daihatsu Charade TX
’84, Daihatsu skutla ’84, Charmant
’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, VW
Golf ’80, Samara ’87-’88, Nissan
Cherry ’85, Honda Civic ’84, Accord
’80, Skoda ’88, Escort XR3 og XR3i,
’81-’85, Datsun 280 C '81, dísil. Kaup-
um bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj.
Varahlutaþjónustan, simi 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Subaru
E 700 4x4 ’84, Lada Samara ’87, MMC
Lancer ’86, Tredia ’84, Colt ’86, Galant
’80, '81 station, ’82 og ’83, Sapporo ’82,
Nissan Micra ’86, Escort ’86, Lancia
’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87,
Seat Ibiza ’86, Daihatsu Curo 4x4 ’88,
Mazda 323 ’82, 929 2 dyra, Opel Corsa
’87, Volvo 360 ’86, 343 ’80 MMC Lan-
cer ’81, MMC Colt ’81, Datsun Laurel
’83, Volvo ’76, Skoda 120 ’88, Ford
Fairmont ’79, Charmant ’82. Kaupum
bíla til niðurrifs, sendum um land allt.
Erum að rifa: Toypta LandCruiser, •
TD STW '88, Range Rover ’72-’80,
Bronco ’66-’76, Scout, Wagoneer,
Lada Sport '88, Suzuki bitabox, Suzuki
Swift ’88, BMW 518 ’81, Mazda 323,
626, 929 ’81—’84, MMC Lancer ’80-’83,
Colt ’80-’87, Galant ’81-’83, Fiat Re-
gata, Fiat Uno, Toyota Cressida,
Crown og Corolla, Siera ’84, Peugeot
205 GTi ’87. Uppl. í síma 96-26512,
96-27954. og 985-24126.
Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og
78640. Varahlutir í: Mazda E2200 4x4
’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80, Honda
Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84,
Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84,
MMC Galant ’87, Lancer ’86, Tredia
|83, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore
’87, Charmant '85, Nissan Sunny 88,
Lada Samara ’87, Golf ’82, Audi ’80,
Peugeot 505 ’80, BMW 728 323i, 320,
316, Cressida ’78-’81, Corolla ’80, Terc-
el 4WD ’86, Dodge Van ’76 o.fl.
Ábyrgð, viðgerðir, sendingarþjónusta.
Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Úrval varahi. í japanska og
evrópska bfla. Nýl. rifnir Accord ’83,
Charmant ’85, Charade ’82, Civic
’80-’83, Escort ’85, Golf’82, Mazda 626
'82, Mazda 323 '81-85, Skoda ’84-’88,
VW rúgbrauð ’78 o.fl. Vélar og gír-
kassar í úrvali. Ábyrgð. Viðgþjón.,
send. um allt land. Kaupum tjónbíla.
• Bilapartasalan, Lyngási 17,
Garðabæ. '
• Símar 91-652759 og 54816.
• Eigum varahluti í flestar teg. bif-
reiða, t.d. japanskar, evrópskar, USA,
Rússa og jafnvel jeppa. Arg. ’79- ’87.
• Ábyrgð. •Sendum. •Sækjum og
kaupum bíla til nirðurrifs.
• Hafðu samband, það borgar sig.
Varahl. i: Benz 240 D, 230 300 D, Sport
'80, Lada ’86, Alto ’83, Charade ’83,
Skoda 105, 120, 130, Galant ’77-’82,
BMW 316 ’78,520 ’82, Volvo ’78, Citro-
en Axel ’87, Mazda 626 ’82. Viðgerðar-
þjónusta. Árnljótur Einarss. bifvéla-
virkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s.
44993, 985-24551 og 40560.
Erum að að rifa: Charade ’89, Corolla
’81-’89, Carina ’82, Dodge Omni ’82,
BMW 318 og 525, Civic ’82, Mazda
323, 626, .929, Lancer ’81 og Galant,
Colt ’80, L 200. Eigum einnig 8 cyl.
vélar + skiptingar + hásingar o.fl.
Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740.
Erum að rifa: BMW 735i ’80, Charade
’87, Citroen BX 19 TRD ’85, Uno ’84,
Escort ’84, Oldsmobile Cutlass dísil ’84
og Subaru st. ’81. Kaupum einnig ný-
lega tjónbíla til niðurrifs. Bílaparta-
salan, Drangahrauni 6, Hafnarf. s.
54940.
Bil-partar Njarðvik, s. 92-13106, 15915.
Erum að rífa Daihatsu Charmant LE
’83’ Lancer F ’83, Toyota Corolla +
Hiace ’81, Subaru sedan ’81, Mazda
929 ’83, einnig mikið úrval af hurðum
í evrópska bíla, sendum um allt land.
Hef til sölu Toyotu Corollu Mark II ’77,
tjónbíl, kram gott og mikið af boddí-
hlutum heilt, tilvalið í varahluti, 2
dekkjagangar fylgja. Einnig 4 dekk á
felgum undir Lödu Sport. Allt á góðu
verði. S. 91-76064 e. kl. 15.
Óska eftir Toyota disilvél. Til sölu
LandCruiser millikassi ’76 fyrir 4 gíra
kassa. Uppl. í símum 91-641420 eftir
kl. 20 og 91-13393.
Er að rifa Mözdu 323, 626 og 929.
Kaupi Mazdabíla til niðurrifs. Uppl.
í síma 666949.
Lada varahlutir. Eigum til mikið af
góðum, notuðum varahlutum í Lödu
og Lödu Samara. Átak sf., bifreiða-
verkstæði. Ladaþjónusta. Símar 46081
og 46040. Sendum. Greiðslukortaþjón.
Óska eftir kúplingshúsi fyrir Perkings
dísilvél, 4236. Á sama stað er til sölu
Volvo 544 ’65, einnig Volvo vél og
sjálfskipting ’78 og sjálfskipting ’74,
selst ódýrt. Uppl. í síma 98-33873.
Bilapartasalan v/Rauðavatn. Uno ’84,
Panda ’83, Mazda 929,626,323, ’79-’82,
Accord ’82, Civic ’80, Subaru ’81, Colt
’81, L300 ’83, Subaru E10 ’84. S. 687659.
Ford Escort 1300 LX, árg. ’84, skemmd-
ur eftir umferðaróhapp, til sölu í nið-
urrif. Uppl. í síma 93-51119. Páll eða
Þórarinn.
Girkassi óskast í Isuzu Trooper jeppa.
Á sama stað til sölu Dodge Monaco
’68, sjálfskiptur, antik, m/349 cub. vél.
Sími 675258 á kv. og 672085 á daginn. -
Mazda 323 - sjálfskipting. Vantar sjálf-
skiptingu í Mazda 323 eða Mazda 323
árg. ’82 til niðurrifs. Uppl. í símum
78119 og 75492._________________________
Notaðir varahlutir i Dodge pickup ’78,
Chevrolet Van ’78 og einnig vélar og
sjálfskiptingar í ameríska bíla. Sími
91-667620, eftir kl. 18 651824.
Óska eftir að kaupa 33" radial dekk, á
10-12" felgum, sem hægt væri að setja
undir Benz jeppa.. Uppl. í síma
93-41456.
Mercury Cougar. Varahlutir óskast í
Mercury Cougar, árg. ’67-’70. Uppl. í
síma %-23218 á kvöldin.
■ BQaþjónusta
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- *■
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Tökum að okkur að þrífa bíla, utan sem
innan, sækjum bílinn og skilum að
verki loknu ef vill. Vönduð vinna.
Uppl. í símum 82844 og 25006.
■ Vönibílar
Afgastúrbínur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp,-
þjón. I. Erlingsson hf., s. 651299.
Kistlll, simar 46005, 46577. Notaðir
varahlutir í Scania, Volvo, M. Benz
og MAN, einnig hjólkoppar, plast-
bretti, fjaðrir, ryðfrí púströr og fl.
Varahlutir. Vörubilskranar. Innfl. notaðir
vörubílskranar, 7 og 8 tonn/metra. Z
lyfta 1 /i tsnns. Einnig varahl. í flest-
ar gerðir vörubíla. S. 45500 og 78975.
Vélaskemman hf., simi 641690.
Notaðir varahlutir í vörubíla.
Yélar, kassar, drif og fjaðrir.
Útvega notaða bíla erl. fiá.
Trailer til sölu i góðu lagi. Uppl. í símum
91-78902 og 985-25255.
12 feta borð
BILLIARDSTOFAN
SKÚLAGÖTU 26
Opið frá 10-23.30 alla daga
Hofum opnað eftir umfangsmiklar breytingar nýja og betri billiardstofu
Nýir eigendur - nýtt verð
Ath.: Aðeins 450 kr. tíminn
BILLIARDSTOFAN
SKÚLAGÖTU 26
12 feta borö