Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1990, Qupperneq 20
28
FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Óska eftir að kaupa framdrifsvörubíl,
6 hjóla. Margt kemur til greina, má
þarfnast lagfæringar. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9041.
■ Vinnuvélar
Komatsu - Caterpillar, mótorhlutir,
undirvagnshlutir, höfum til sölu vara-
hluti í flestar gerðir vinnuvéla og
vörubifreiða. Tækjasala HAG, Smiðs-
höfða 7, sími 91-672520._____________
Óska eftir dráttarvél, 70 hestafla eða
stærri, og sturtuvagni. Til sölu eða í
skiptum á sama stað vöurbíll, 6 hjóla,
480 á milli hjóla. Uppl. í síma 96-27492,
96-22992, 96-27445 og 985-27893.
■ SendibOar
Benz 207D árg. ’84 til sölu, með kúlu-
topp, burðargeta sama og 307 bíll,
ekinn 120 þús., verð 790 þús. Skipti
ath. Uppl. í síma 91-641885.
Stór sendibill til sölu. Uppl. í síma
39153.
■ Lyftarar
Mikið úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum_ stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Utvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil-
lyftara. Árvík sf., Ármúla l', s. 687222.
3ja tonna Steinbock disillyftari, árg. '80,
til sölu, allur nýyfirfarinn, aðeins
keyrður 1700 tíma. Uppl. í síma
92-12564 eftir kl. 19.
>■ Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Peugeot
205. Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerfur og
fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og í Reykjavík
við Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibfía, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, 4x4 pickup,
jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Viðgerðir, ryöbætingar, föst verðtilboð.
Tökum að okkur allar bifreiðavið-
gerðir, ryðbætingar, réttingar, hemla-
viðgerðir, vélaviðgerðir, kúplingar,
bensíntankaviðgerðir o.fl. o.fl. Gerum
föst verðtilboð. Bílvirkinn, Smiðju-
vegi 44E, Kóp., sími 72060.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfúm við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeiid DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
4x4. Sölusýning á laugardag og sunnu-
dag. Vantar því fjórhjóladrifsbíla á
skrá. Sé bíllinn á staðnum selst hann.
Bílakaup, Borgartúni 1, sími 686010.
Benz 280 SE '81 eða sambæril. bíll
óskast í skiptum fyrir Toyotu Corollu
1300 STD ’88, ek. 16 þús., milligjöf
staðgr. Uppl. í síma 91-16398 e.kl. 18.
Bíil óskast fyrir ca 10-50 þús. stað-
greiðslu, má þarfnast viðgerðar, helst
ekki eldri en árg. ’80. Uppl. í síma
642151 eða 44940.
Vegna aukinnar sölu vantar allar gerð-
ir bíla á skrá og á staðinn. Bílasala
Garðars, Borgartúni 1, sími 18085 og
19615.
Végna mikillar eftirspurnar vantar okk-
ur allar teg. bíla á skrá og á staðinn.
Góð inniaðstaða. Bílas. Bílakjör hf.,
Faxafeni 10, s. 686611. Op. kl. 10-19.
130.000 staðgreitt. Óska eftir góðum
bíl, aðeins japanskur kemur til greina.
Uppl. í síma 657771.
Daihatsu Cuore '86 óskast, stað-
greiðsluverð ca 230-240 þús. Uppl. í
síma 91-666395 eftir kl. 18.
MODESTY
BLAISE
by PETER O’DONNELL
drawn by ROMERO
Willie kastar húfunni aö manninum.
og Modesty vinnursekúndubrot!
KÁIRgl Modesty
Þetta er allt mér að
kenna. Ég hlýt að vera
orðinn elliær að trúa
á gamalt kort
og fjársjóð!
Ekki ásaka sjálfan þig, Andy. Jæja Rjp Ættum vjð T
Við vorum öll á sömu , , ... , ,
þá ekki að halda af
skoðun! stgð tj| |\flanjtos?
7 Það litur út fyrir
rigningu... Við
skulum tjalda
RipKirby
Á morgun kemur þúT4^
með Mambubörnin
til trúboðsstöðvar
'innar, Ngura, áður
en faðir þinn
um skoðun!
^ Ég veitað þú hefur
ekkisagtskiliðvið
Boluga, séra Jósef.
En hvað verður
um þá?
Þú kenndir mér,
Tarzan, að það er
hægt að flá kött á
margan hátt! ...
Ég hefði ekki átt að reyna að hjálpa
þeim fyrst - vissulega kenni ég í
brjósti um þá. En nú verð ég að
innræta Mambuum miskunnsemi!
I TARZAN®
I Tradamvk TAR2AN own«d by Edgar
I Burroughs. fnc sod Us«d by Psfmrssron
■ Bílar til sölu
Fiat Uno Sting '88 til sölu, ekinn 29
þús., nagladekk. Og Dodge Áries stati-
on ’87, ekinn 33 þús., sjálfskiptur
vökvastýri og nagladekk. Dodge Aries
’87, ek. 17 þús., sjálfskiptur, vökva-
stýri og nagladekk, góðir greiðsluskil-
málar. Uppl. í s. 91-642178 á kvöldin.
Willys '63 með V6 Buick vél, 4ra hólfa
Thor, flækjum og overdrive. Rancho
fiaðrir, 38" dekk, læstur að aftan. All-
ur nýupptekinn með góðri blæju.
Skoðun + jeppaskoðun ’90. Verð
350.000. Sími 91-42504 frá kl. 17-21.