Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1990, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1990, Síða 22
30 FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1990. Smáauglýsiiigar - Síiui 27022 Þverholti 11 Ung hjón meö eitt barn óska 3 herb. íbúð á leigu, má gjarnan þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 91-18472 eftir kl. 18. Óska eftir 2ja herb ibúð miðsvæðis í Rvík fyrir skjólstæðing skrifstofu minnar. Uppl. í síma 91-27765/16412 frá kl. 9-17. Hilmar Ingimundarson hrl. Óska eftir 3ja herb. ibúð í Garðabæ eða nágrenni, erum á götunni 1. febrúar. Skilvísar greiðslur og góð umgengni. Uppl. í síma 657172 eftir kl. 20. 2 herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst, helst í austubænum. Reglusemi heit- ið. Uppl. í síma 28193. Gerður. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. Einstaklings- eða 2ja herb. íbúð óskast -til leigu. Uppl. í síma 71715 e.kl. 19. ■ Atvinnuhúsnæöi Bjart og gott skrifstofuherbergi, 22 m2, til leigu á Suðurgötu 14, Rvík. Bíla- stæði fylgja. Uppl. í síma 11219 og 686234 e.kl. 18. Ca 80-100 m! óskast í miðborginni fyrir saumastofu, má vera á 1. og 2. hæð, á tveimur hæðum. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-9039. Lagerhúsnæði til leigu í nágrenni Hlemmtorgs, samtals 196 m2, með góðri innkeyrslu. Uppl. í símum 91-25780 og 91-25755, Lagerhúsnæði við Vatnagarða til leigu, stærð 250 m2, mikil lofthæð, stórar innkeyrsludyr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8940. Skrifstofupláss, ca 130 m2, til leigu í nýlegu húsnæði við Tryggvagötu, 2. hæð, beint á móti Tollinum. Sími 29111 á vinnutíma og 52488 utan vinnutíma. Óska eftir 300-500 m! húsnæði, helst á Reykjavíkursvæðinu. Aðeins ódýr leiga kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9040. Til leigu við Sund 85 fm á fyrstu hæð, 59 fm á annarri hæð og 42 fm í kjall- ara. Uppl. í símum 39820 og 30505. Bónstöð til sölu. Uppl. í síma 91-674231 eftir kl. 20. ■ Atviima í boöi Sölumenn óskast. Bókútgáfan Tákn vill ráða röska, duglega og heiðarlega sölumenn til starfa. Reynsla nauðsyn- leg. Sími 91-621720 milli kl. 16 og 18. Óskum eftir að ráða 2-3 harðduglega söiumenn. Góðir tekjumöguieikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9042. Dagheimilið Laugaborg óskar eftir fóstru eða öðru starfsfólki. Uppl. veita forstöðumenn í síma 31325. Sölufólk óskast til að selja vörur í heimahúsum. Góð sölulaun. Uppl. í símum 91-82489 eða 985-24598. Sölumenn óskast til starfa við bókasölu kvöld-og helgarvinna. Simasala. Góð sölulaun í boði. Uppl. i s. 621461 e.kl. 15. ■ Atvinna óskast Hljómsveitin Trió ’88! Árshátíðamúsik, þorrablót og einksamkvæmi. Hljóm- sveit fyrir fólk á öllum aldri. Uppl. í s. 22125, 985-20307, 681805 og 76396. Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum út veislusali. Veisluföngin færðu hjá okkur. Kynntu þér nýja starfsemi. Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270. ■ Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- - virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaöstoö Framtöl og bókhald 1990. Launabók- hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur Sigurðson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust- urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima Affvallagata 60, Rvík, s. 621992. ■ Þjónusta Húsasmíöameistari getur bætt við sig verkefnum við nýsmíðar, endurbætur, jafnt sem fínsmíði innanhúss. (Fag- mennska í fyrirrúmi.) Tilboð - tíma- vinna. Símar 91-16235 og 985-28350. Múrarar. Tvo duglega og vandvirka múrara vantar vinnu strax, t.d. úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9032. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu. Látið fag- menn um húseignina. Fljót þjónusta, föst tilboð. Sími 83327 allan daginn. Tveir húsasmiðir með mikla reynslu geta bætt við sig verkefnum. Öll smíðavinna úti og inni kemur til greina. Uppl. í síma 641885 e.kl. 18. Vilt þú þéna peninga og losna við barnafatahauginn. Tek að mér að selja notuð barnaföt gegn prósentum. S. 10512 eða 75757, Kristján. Dyrasímaþjónusta. Geri við eldri kerfi og set upp ný. Uppl. í síma 91-656778. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny ’87, s. 51868, bílas. 985-28323. ■ Húsnæði í boði 3ja herb. íbúð til leigu við miðbæirtn, laus um mánaðamót. Einhver fyrir- framgr. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilb. sendist DV fyrir mánu- dagskv., m. „Góður staður 9025“. Stúdíóíbúð í Hamarshúsinu v/Tryggva- götu til leigu, ný einstaklingsíbúð, parket, lyfta, frábært útsýni. Tilboð sendist DV, merkt „Stúdíó Hamars- húsi 4950“, fyrir mánudagskvöld. Til leigu er rúmgóð 2 herb. ibúð við Næfurás, laus 1. febr. 1990. Mánað- argr. um 26 þús. Reglusemi og góðrar umgengni er krafist. Nafn og uppl. leggist inn á DV, m. „Rúmgóð íbúð“. Forstofuherbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og baði, hita og rafmagni. Algjör reglusemi, leigist helst konu. Jiafið samb. við DV í s. 27022. H-9031. Góð 2ja herb. ibúð til leigu í Breiðholti, laus strax. Tilboð sendist DV fyrir 22. janúar, merkt „Reglusemi 9033“. Herbergi til leigu i miðbæ Hafnarfjarð- ar fyrir reglusaman eldri mann eða konu. Kostar aðeins ljós og hita. Uppl. í síma 91-652741. Til leigu frá 1. feb. 2 herb., eidhús og wc um óákveðinn tíma. 30 þús. á mán., innifalið ljós og hiti, 4 mán. fyrirfram. Tilboð sendist DV, merkt „P 9029“. 2 herb. íbúð til leigu nálægt Hlemmi, laus fljótlega. Uppl. í síma 91-18472 eftir kl. 18. 2 herb. íbúð með húsgögnum til leigu í 7 mánuði, miðsvæðis, laus strax. 'Uppl. í síma 37427. ^3 herb. íbúð 85 mJ, jarðhæð, á fallegum stað í Laugarásnum til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Laugarás 9038. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu 3ja herb. ibúð í Árbæ, laus strax. Tilboð sendist DV,. merkt „Árbær 9026“. ■ Húsnæði óskast Starfsmaður á Islensku auglýsinga- stofunni hf. óskar að taka á leigu 3 herb. íbúð hið fyrsta. Tvær prúðar og reglusamar stúlkur í heimili, öruggar mánaðargreiðslur og tryggingarvíxill v/umgengni. Uppl. í s. 91-18779 og 91- 680840. Sigrún. Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð sem fyrst, helst mið- svæðis, reglusemi og góðri umgengni heitið, greiðslugeta ca 20.000 á mán. Uppl. í síma 44552 e.kl. 19. Ester. Ungt par óskar eftir ibúð til leigu í Hafnarfirði, helst í norðurbænum. Eru reglusöm og í fastri vinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8995. 2ja herb. eða lítil 3ja herb. íbúð óskast á leigu, reglusemi og öruggum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 623846 eftir kl. 17. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Litil ibúð. Reglusamur og rólegur eldri maður óskar eftir litilli íbúð eða stóru herbergi, helst í gamla bænum. Fyrir- framgr. ef óskað er. Uppl. í s. 656340. Reglusöm hjón með eitt barn óska eftir 5-6 herb. íbúð eða einbýlishúsi í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 14796. 23 ára karlmaður, reglusamur, stund- vís og reykir ekki, óskar eftir vinnu. Laginn og getur unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 689134. Maður + bíll. 27 ára mann vantar vinnu við akstur og tilf. störf. Rek sjálfur bílinn. Æskil. vinnulími kl. 22-9. Hringið til DV, s. 27022. H-9043. Hörkuduglegur 28 ára fjölskyldumaður óskar eftir að komast á bát, gegn hlut, sem allra fyrst. Uppl. í síma 79857. Kona um þrítugt óskar eftir atvinnu 3 daga í viku, helst eftir hádegi eða á kvöldin. Uppl. í síma 19804. Stúlka á 17. ári óskar eftir afgreiðslu- starfi, helst í söluturni, er vön. Uppl. í síma 93-11383. ■ Bamagæsla Vantar ykkur gæslu fyrir börnin ykkar á daginn? Er fóstra að mennt. Æskileg- ur aldur 2-6 ára. Uppl. í síma 91- 642178 milli kl. 18 og 19. Dagmamma i Hliðunum getur tekið börn í gæslu. Mjög góð aðstaða úti og inni. Uppl. í síma 678527. Dagmamma I Seláshverfi getur bætt við sig börnum. Hefur leyfi. Nánari uppl. í síma 674541. Geymið auglýsinguna. Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9 14, sunnudaga kl. 15-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Útsala. Stórútsala og tilboðsverð á veiði- og vetrarfatnaði ásamt ýmsum stangaveiðivörum, byssum og skot- færum. Kortaþjónusta. Sendum í póst- kröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 91-622702 og 91-84085. Eru greiðsluerfiðleikar hjá þér? Að- stoða við að koma skipan á fjármálin fyrir einstaklinga. Er viðskiptafr. Trúnaður. Sími 91-12506 v.d. kl. 14-19. Fullorðinsmyndbönd. Mikið úrval myndbanda á góðu verði, sendið kr. 100 fyrir myndapöntunarlista í póst- hólf 3009, 123 Reykjavík. Fullorðinsmyndbönd. Ótrúlegt úrval frábærra mynda á mjög góðu verði. Sendið 100 kr. fyrir myndalista í póst- hólf 192, 602 Akureyri. Trúnaður. Sí]ömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjömuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. Spákonur Forlagaspár Kírós. Bókin um þessar mögnuðu forlagaspár, ásamt talnask- peki o.fl. fæst hjá Tákni, Klapparstíg 25, 6 hæð, sími 621720. Skemmtanir Diskótekið Disa hf. - traust fyrirtæki í skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í dansstjórn, t.d. Dóri frá ’71, Óskar frá ’76, Maggi og Logi frá ’79 og Þröstur frá ’81. Diskótekið Dísa er elsta og stærsta ferðadiskótekið og það ekki að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513 e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja. Diskótekið Ó-Dollýl simi 46666. Fjöl- breytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmtun. Áralöng og fjörug reynsla plötusnúðanna okkar tryggir gæðin og fjörið. Útskriftarárg., við höfum lögin ykkar. Þú sérð um „dansboms- urnar“ og við um afganginn. S. 46666. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719. Þorvaldur Finnbogason, Lancer GLX ’90, s. 33309. Gunnar Sigurðsson, Lancer ’87, s. 77686. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn, ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír- teina. Sími 78199 og 985-24612. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan dagin á Mercedes Benz, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Húsaviðgeröir Parket Tilsölu Verslun Skiðavöruverslun - skiðaleiga. Mikið úrval af nýjum og notuðum skíðav. Tökum notað upp í nýtt. Sportleigan v/Umferðarmiðstöðina, s. 19800 13072. Skíðamiðstöð fjölskyldunnar. Endurskii í skamrnírsrs Nýjar ferðír ISTANBUL Frá kr. 39.990,- 5 nætur í Istanbul, 1 nótt í Köben, verð á mann í 2ja m. herb. k ferðaskrífstofunní AlS - símí 652266 Sérfargjöld í boöí hjá Ferðaskrífstofunní ALIS ALÍS og SAS Köben, kr. 19.330,- Vín, kr. 27.460,- Budapest, kr. 27.460,- Kaíro, kr. 35.390,- sciw/mma* FERÐASKRIFSTOFA SÓLUSYNING LAUGARDAG 10-18 SUNNUDAG 13-16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.