Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1990, Blaðsíða 24
.03«i ílAUnAL ei HUDAaUtaÖH
FÖSTUDAGUR Í9. JANÚAR 1990.
32
Breski og bandaríski listinn eru
einir um hituna að þessu sinni
og þar hafa menn hausavíxl á
hlutunum. Breski listamaðurinn
er á toppnum í Bandaríkjunum
og bandarísku listamennimir eru
á toppnum í Bretlandi. Phil Coll-
ins virðist nokkuð traustur í sessi
á toppnum vestra. Janet Jackson
náði ekki að hrófla við honum og
nær ekki lengra þannig að það
er ekki fyrr en Michael Bolton
og Jody Watley fara að nálgast
sem Collins fær samkeppni. í
Lundúnum er allt annað upp á
teningnum. New Kids standa
frammi fyrir mjög harðvítugri
samkeppni og það ekki bara frá
Kylie Minogue, sem stekkur beint
í annað sætið, heldur eru næstu
þijú lög á eftir líka á mikilli upp-
leið. Hver hreppir hnossið er erf-
itt að segja en Jimmy Sommer-
ville á glæstan ferii að baki og
gæti hæglega stokkið alla leið á
toppinn í næstu viku. Við sjáum
hvaö setur.
-SþS-
NEW YORK LONDON
1.(1) ANOTHER DAY IN 1. (1) HANGIN' TOUGH
PARADISE New Kids on the Block
Phil Collins 2. (-) TEARS ON MY PILLOW
2. (2) RYTHM NATION Kylie Minogue
Janet Jackson 3. (8) TOUCH ME
3. (4) PUMPUPTHE JAM 49ers
Technotronic Feat Felly 4. (12) GOTTOHAVEYOURLOVE
4. ( 6) HOW AM 1 SUPPOSED TO Mantronix Feat Wondress
LIVE WITHOUT YOUR LOVE 5. (24) YOU MAKE ME FEEL
Michael Bolton (MIGHTY REAL)
5. (3) DON’T KNOW MUCH Jimmy Sommerville
Linda Ronstadt/ 6. (3) GET A LIFE
Aaron Neville Soul II Soul
6. (10) EVERYTHING 7. (16) PUT YOUR HANDS
Jody Watley TOGETHER
7. (7) THIS ONE’S FOR THE D Mob Feat Nuff Juice .
CHILDREN 8. ( 8 ) GOT TO GET
New Kids on the Block Leila K Feat Rob 'n' Raz
8. ( 8 ) JUST LIKE JESSE JAMES 9. (2) WHEN YOU COME BACK
Cher TO ME
9. ( 5) WITH EVERY BEAT OF Jason Donovan
MY HEART 10. (14) GOING BACK TO
Taylor Dayne MY ROOTS
10. (13) JUST BETWEEN YOU FPI Project/
AND ME Rich in Paradise
Lou Gramm 11. (7) THE MAGIC NUMBER
11. (12) SWING THE MOOD De La Soul
Jive Bunny & 12. (17) BUTTERFLY ON A WHEEL
The Mastermixers Mission
12. (16) DOWNTOWN TRAIN 13. (30) COULD HAVE TOLD
Rod Stewart YOU SO
13. (14) FREE FALLIN Halo James
Tom Petty 14. (10) LISTEN TO YOUR HEART
14. (15) LOVE SONG Sonia
Tesla 15. (9) LAMBADA
15. (18) TWO TO MAKE IT RIGHT Kaoma
Seduction 16. (5) DEAR JESSIE
16. (9) WE DIDN'T START Madonna
THE FIRE 17. (11) 20 SECONDS TO COMPLY
Billy Joel Silver Bullet
17. (17) WHEN THE NIGHT COMES 18. (36) NO MORE MR. NICE GUY
Joe Cocker Megadeth
18. (11) BACK TO LIFE 19. (20) HEY YOU
Soul II Soul Quireboys
19. (22) 1 REMEMBER YOU 20. (35) 1 CALLED U
Skid Row Lil Louis & The World
20. (24) JANIE'S GOT A GUN
Aerosmith
Kylie Minogue - ekki beint útgrátin.
Fádæma bjartsýni
íslenskir laxveiðimenn kalla ekki allt ömmu sína þegar
laxinn er annars vegar og virðast vera tilbúnir að fórna
nánast hveríu sem er fyrir að fá að beija ár og vötn daginn
út og daginn inn yfir sumarmánuðina. Ekki er nóg með að
laxveiðigarpar láti sig hafa það að borga tugi þúsunda fyrir
stöngina á dag í dýrustu ánum heldur ætla þeir nú að punga
út miUjónum króna fyrir laxinn í sjónum við Færeyjar.
Þetta er auðvitað bjartsýni á hæsta stigi og ættu laxveiði-
menn tvímælalaust að fá bjartsýnisverðlaun Brostes fyrir
vikið næst þegar þeim verður úthlutað. Laxveiðmenn telja
sig vera að gera reyfarakaup aldarinnar með því að kaupa
laxinn í sjónum af Færeyingum þótt engar sannanir liggi
fyrir því að hann muni að einhveiju leyti skila sér í ís-
lenskar laxveiðiár. Og þaðan af síður fylgir sú trygging
kaupunum að þessir laxar muni frekar bíta á hjá veiðimönn-
um en aðrir. Færeyingum er auðvitað skemmt yfir þessum
kaupáhuga því að þeir voru komnir á fremsta hlunn með
að hætta þessum veiðum enda ekkert upp úr þeim að hafa.
En líklega fer það svo á endanum að þeir fá þann stóra.
Plötusala er dræm svona í byrjun árs þannig að mönnum
er bent á að nota DV-lista vikunnar frekar sem viðmið.un
um hvaða plötur eru helst að seljast en heilagan sanní'éik
um sölumagn hverrar plötu.
-SþS-
Todmobile - gengur betur og betur.
Milli Vanilli - enn og attur á toppinn.
Bandaríkin (LP-plötur)
1. (2) GIRLYOUKNOWIT'STRUE..........MilliVanilli
2. (1) ... BUTSERIOUSLY...............PhilCollins
3. (3) STORM FRONT.....................BillyJoel
4. (4) RYTHMNATION1814...............JanetJackson
5. (5) FOREVERYOURGIRL................PaulaAbdul
6. (6) HANGIN' TOUGH..........New Kids on the Block
7. (7) PUMP......................;......Aerosmith
8. (8 COSMIC THING....................TheB-52's
9. (12) FULLM00N FEVER..................TomPetty
10. (11) STEEL WHEELS.................Rolling Stones
1. (1) HVAR ER DRAUMURINN? ... Sálín hans Jóns míns
2. (5) ÉGSTENDÁSKÝI..............Síðanskeinsól
3. (3) ROKKLINGARNIR..............Rokklingamir
4. (6) NÖTTINLANGA...............BubbiMorthens
5. (9) BETRA EN NOKKUÐ ANNAÐ.........Todmobile
6. (-) ...BUTSTERIOUSLY............PhilCollins
7. (7) EKKIVILL ÞAÐ BATNA................Ríó tríó
8. (-) FIRST LOVE LAST RITES..........Cock Robin
9. (2) Í SYNGJANDISVEIFLU....Geirmundur Valtýsson
10. (-) SOUL PROVIDER..............Michael Bolton
New Kids on the Block - hangið á hörkunni.
ísland (LP-plötur) Bretland (LP-plötur)
i.„; v ■■ ' '
1. (1) ... BUTSERIOSLY...............PhilCollins
2. (6) HANGIN'TOUGH............NewKidsontheBlock
3. (4) FOREIGNAFFAIR...................TinaTumer
4. (2) ENJOYYOURSELF................KylieMinogue
5. (7) AFFECTION..................LisaStansfield
6. (8) THEROADTOHELL....................ChrisRea
7. (3) JIVE BUNNY-THE ALBUM
................Jive Bunny & The Mastermixers
8. (13) CLUB CLASSICS VOL. ONE........Soul II Soul
9. (9) HOLDINGBACKTHERIVER............WetWetWet
10. (12) THE BEST 0F ROD STEWART........Rod Stewart