Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1990, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1990.
Skák
Jón L. Árnason
Á skákmótinu í Reggio Emilia á dögun-
um kom þessi staða upp í skák sigurveg-
arans, Jaan Ehlvest, og Margeirs Péturs-
sonar, sem hafði svart og átti leik. Mar-
geir hafði heppnina með sér í nokkrum
skáka sinna á mótinu en hér sneru heilla-
dísimar bakinu við honum. Hann á peði
meira en gerir nú alvarlegt glappaskot:
43. - Hxc5?? 44. Hxd4! Þar féll maður fyr-
ir borð, þvi að 44. - exd4 er svaraö með
45. Bxd4+ He5 46. f4 og vinnur. Eftir 44.
- Hxa5 45. Hd7 Hb5 46. h5 gafst Margeir
upp.
Bridge
ísak Sigurðsson
Það er mjög sjaldgæft að fá 75% skor
í tvímenningi en parinu Ritu Rand og
Ethan Stein tókst það eitt sinn í sterkum
tvimenningi í Bandaríkjunum. Þau voru
í banastuði í mótinu og fengu til dæmis
toppinn í þessu spili á AV-hendurnar, í
vörn gegn þremur spöðum dobluðum, en
sagnir gengu þannig. Suður gaf, NS á
hættu:
* Á72
V K73
♦ KD73
+ G105
* 43
V ÁDG2
♦ 52
+ ÁD963
* KDG109
V 54
♦ 1096
+ K87
Suður Vestur Norður Austur
Pass Pass !♦ 1»
1* 2V 2* Pass
Pass 3» Pass Pass
3* p/h Pass Pass Dobl
Vestur barðist vel með því að segja þrjú
hjörtu, sem eru einn niður, þegar tveir
spaðar standa aUtaf, og þó þrjú hjörtun
hefðu verið dobluð, hefði það gefið AV
góða skor. En suður ákvað að reyna þrjá
spaða og austur doblaði í hörkunni þar
sem hann hefur e.t.v. talið að felagi í
vestur ætti meira fyrir sögnum. Útspilið
var hjartatía sem fékk að eiga slaginn.
Ef vestur hefði nú haldiö áfram með
hjarta hefði sagnhafi trompað í þriðja
slag og neyðst til að svína strax tígultiu
og taka síðan KD í spaða áður en tígull-
inn væri brotinn. Sú leið hefði gengið
og vestur sá fram á þá stöðu. Hann skipti
þvi réttilega yfir í lauf í öðrum slag, sagn-
hafi setti tíuna, drottning hjá austri og
kóngur átti slaginn. Nú vom vöminni
tryggðir fimm slagir, tveir á hjarta, einn
á tígul og tveir á lauf með gegnumspifi
vesturs í gegnum 105 blinds.
W öbo
V 10986
♦ ÁG84
A O
Krossgáta
T~ T~ * r n
7- i *
io 1
13
1 .• • .
/e i
io j
Lárétt: 1 skurn, 7 rólegur, 8 ekki, 10 tor-
veld, 11 umdæmisstafir, 12 skemmast, 15
læsa, 17 nudda, 18 gagnslausir, 20 ofn, 21
málug.
Lóðrétt: 1 ís, 2 ástfólgna, 3 amboð, 4 ráf-
ar, 5 deUa, 6 káfa, 9 svelgur, 13 bjartur,
14 fýldi, 16 hitunartæki, 17 nudd, 18 eins,
19 utan.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 tepra, 6 sæ, 8 afla, 9 SÍS, 10
kná, 11 nift, 12 liggur, 14 haukar, 16 ná,
17 þmma, 19 skálma.
Lóðrétt: 1 tak, 2 efni, 3 plága, 4 rangur,
5 asi, 6 sífra, 7 æstu, 12 lens, 13 ukum,
14 hák, 15 rak, 17 þá, 18 MA.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sínti 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, Slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
Ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í ReyKjavík 19. janúar - 25. janúar er
í Breiðholtsapóteki og Apóteki Austurbæj-
ar.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. ll-12ög 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar. sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16—17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 19. janúar
Finnar sigra á Salla-vígstöðvunum.
Rússar hörfa undan 50 km til þess að komast
hjá því að verða króaðir inni.
%
Spakmæli
Efasemdarmaðurinn er jákvæður í því tilliti
að hann telur ekkert óhugsandi.
Thomas Mann.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsaiur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn'Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl.
11-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414. '***-
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögunv -
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tillcyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er simi samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða
vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma
62-37-00. Líflinan allan sólarhringinn.-«C
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 19. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Haltu þig við efnið. Láttu ekki eitthvað nýtt trufla einbeit-
ingu þína. Það væri gott fyrir þig að skipta um umhverfi.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Vinskapur er mjög mikilvægur. Málefni dagsins einkennast
af vingjarnleika. Þér gengur vel að fást við fólk í dag.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Einhver sem þú hittir í dag opnar fyrir þig nýjar leiðir og
sjónarmið. Þú ert mjög kappsamur og hefur tilhneigingu til
að ofgera þér ef þú varar þig ekki.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Áhugamálin hrannast upp og eitt tekur við af öðru. Haltu
vel á spöðunum, þú mátt reikna með einhverju óvæntu sem
þú áttir ekki von á.
Tviburarnir (21. maí-21. júni):
Það verður mjög líflegt í kringum þig. Láttu ekki þitt eftir
liggja og taktu til hendinni. Þú færð mikinn stuðning við
tillögur þínar.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
í dag leikur nánast allt í höndúnum á þér. Þú ert með góðar
hugmyndir og ættir ekki að láta stöðva þig. Þú færð óvænt-
an aðdáanda.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú verður að gæta þín að lenda ekki með fólki sem passar
ekki við afburða gott skap þitt. Þú verður að ráða sjálfur
hvort þú vilt eitthvað eða ekki.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.): ,
Þú ert frekar hugmyndasnauður um þessar mundir. Ef þú
vilt spila með í dag verður þú að treysta á aðra. Svörunin
kemur þér mjög á óvart.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ef þú ætlar að skemmta þér í dag veröur þú að gæta þess
að eyða ekki um of. Taktu ekki ónærgætni mjög nærri þér,
hún stafar sennilega einungis af kæruleysi.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þetta er tilvalinn dagur fyrir fólk sem stundaj- íþróttir og
útiveru eða jafnvel ferðalög. Athugaðu vel áætlun eða heilsu
yngri persónu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú hefur mikið að gera heimafyrir. Þú gætir lent í rifrildi út
af skipulagi sem tefur fyrir þér. Reyndu að vinna upp töfina.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þetta verður mjög hressilegur dagur, sennilega þveröfugt
við það sem þú bjóst við. Nýtt samband gæti myndast varð-
andi ferðalag sem farið verður seinna á árinu.