Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1990, Page 30
38
FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1990.
Föstudagur 19. janúar
SJÓNVARPIÐ
17.50 Tumi (Dommel). Nýr belgískur
teiknimyndaflokkur fyrir bdrn
sem hvarvetna hefur orðiö feiki-
vinsæll. Leikraddir Árný Jó-
hannsdóttir og Halldór Lárusson
Þýðandi Bergdis Ellertsdóttir.
18.20 Aö vita meira og meira (Cant-
inflas). Bandarískar teiknimyndir
þar sem ýmsar uppfinningar eru
kynntar á einfaldan hátt. Þýðandi
Reynir Harðarson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Stríö og sönglist. (Swing under
the Swastika). Bresk heimildar-
mynd um djasstónlist og dægur-
lög á nasistatímanum og hvernig
tónlistin varð jafnt stjórnvöldum
sem föngum að vopni. Þýðandi
og þulur Ingi Karl Jóhannesson.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Auga hestsins. Fyrsti þáttur.
Sænsk sjónvarpsmynd i þremur
hlutum. Leikstjóri Lárus Ýmir
Öskarsson. Aðalhlutverk Jesper
Lager og Ulrika Hansson. Valle,
sem er 14 ára unglingur, flytur
ásamt foreldrum sínum til stór-
borgarinnar. Þar kynnist hann
Mörtu sem er á svipuðu reki en
hefur viðurværi sitt af þvi að selja
ýmislegt drasl ur ruslagámum
borgarinnar. Þrátt fyrir ólikan
uppruna dragast þau hvort að
öðru. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir. (Nordvision - Sænska
sjónvarpið)
21.20 Derrick (Derrick). Aðalhlutverk
Horst Tappert. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
22.20 Eddie Skoller skemmtir í sjón-
’ r'r varpssal. Hinn þekkti danski
grínisti og söngvari er íslending-
um að góðu kunnur.
23.00 Hálendingurinn (Highlander).
Bandarísk ævintýramynd frá ár-
inu 1986. Leikstjóri Russel Mul-
cahy. Aðalhlutverk Christophe
Lambert, Roxanne Hart og Sean
Connery. Hálendingur nokkur
öðlast ódauðleika en er ofsóttur
af erkióvini sínum allt fram til
vorra daga. Tónlist er flutt af
hljómsveitinni Queen. Þýðandi
Reynir Harðarson.
0.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
15.30 Djofullegt ráöabrugg dr. Fu
Manchu. Fiendish Plot of Dr, Fu
Manchu. Gamanleikarinn góð-
kunni, Petér Sellers, fer á kostum
i hlutverki Fu og fimm öðrum
hlutverkum. Aðalhlutverk: Peter
Sellers, Helen Mirren, Steve
Franken og Simon Williams,
Leikstjóri: Piers Haggard.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Dvergurinn Daviö. Teiknimynd
með íslensku tali, gerð eftir bók-
inni „Dvergar".
18.15 Eðaltónar. Myndbönd úr ýmsum
áttum með nýrri og eldri úrvals-
tónlist.
18.40 Vaxtarverkir. Growing Pains.
19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa-
þáttur ásamt umfjöllun um þau
málefni sem ofarlega eru á þaugi.
20.30 O’Hara. Spennumyndaflokkur
fyrir alla fjölskylduna.
21.20 Sokkabönd|i stil. Þáttur fyrir unga
fólkið. 1
21.55 Kúreki nútímans. Urban Cow-
boy. Aðalhlutverk: John Travolta
og Debra Winger. Leikstjóri: Ja-
mes Bridges.
0.05 Löggur. Cops. Það skal tekið
fram að þessir þættir eru ekki við
hæfi barna og viðkvæmt fólk er
varað við þeim. Þriðji þáttur.
0.30 Sklkkjan. The Robe. Aðalhlut-
verk: Richard Burton, Jean
Simmons og Michael Rennie.
Leikstjóri: Henry Koster.
2.40 Fríöa og dýrið. Beauty and the
Beast. Bandarískur framhalds-
myndaflokkur.
3.30 Dagskrárlok.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - Á sjötta degi.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
13.30 Miödegissagan: Fjárhaldsmað-
urinn eftir Nevil Shute. Pétur
Bjarnason les þýðingu sína (3.).
14.00 Fréttir.
_L4.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt fimmtudags kl.
3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Lífsbjörgin og skipin. Umsjón:
Dröfn Hreiðarsdóttir. (Endurtek-
inn þáttur frá miðvikudags-
kvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Björn S. Lárusson. (Endurtekinn
þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö - Létt grín og
gaman. Umsjón: Kristín Helga-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Spænsk
tónlist.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Einnig útvarpað aðfaranótt
mánudags kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatiminn: Áfram Fjöru-
lalli eftir Jón Viðar Guðlaugsson.
Dómhildur Sigurðardóttir les
(2.). (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Gamlar „glæöur. Peter Pears,
Kathleen Ferrier og Kirsten Flag-
stad syngja lög eftir Schubert,
Strauss, Grieg og fleiri.
21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
4.00 Fréttir.
4.05 Undir væröarvoö. Ljúf lög und-
ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Áfram Island. Dægurlög flutt
af íslenskum tónlistarmönnum.
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Blágresið blíða. Þáttur með
bandariskri sveita- og þjóðlaga-
tónlist, einkum bluegrass- og
sveitarokk, Umsjón: Halldór Hall-
dórsson.
7.00 Úr smiðjunni. (Endurtekinn
þáttur frá laugardagskvöldi.)
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Stefnumót í beinni útsendingu
með Valdisi Gunnarsdóttur.
Hugað að helginni, afmælis-
kveðjur og ýmsar uppákomur.
15.00 Ágúst Héöinsson á laufléttum
föstudegi. Nýleg tónlist og
íþróttaviðburðir helgarinnar.
17.00 Rólegt og afslappað siðdegi með
Haraldi Gíslasyni. Tónlist í anda
dagsins, spjall við hlustendur.
19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson hitar
upp fyrir helgina. Hvað ætlar þú
að gera um helgina? Hringdu inn
hugmyndir.
Stöð 2 kl. 0.30:
SkiMcjan (The Robe) er ein af „stórmyn(iunum“ sem gerð-
ar hafa verið upp úr Biblíunni og öðrum fornum heimild-
um. Myndir þessar voru mjög vinsælar á sjötta áratugnum
og i byrjun þess sjöunda en nokkrar rándýrar kvikmyndir,
sem allar mistókust, gerðu það að verkum að hætt var viö
framleiðslu á þeim og var þar fremst í flokki hin illræmda
Kleópatra. Frægust og best þessara kvikmynda.er sjálfsagt
Ben Hur sem gerð var 1959 og fékk sú kvikmynd ellefu
óskarsverðlaun sem er met sem enn hefur ekki verið sleg-
ið.
Skikkian (The Robe) er meðal fyrstu þessara „stór-
mynda“ og gerist hún á tímum Jesú Krísts. Þema myndar-
innar er krossfestingin og hver uröu örlög kristinna manna
sem fluttu tii Rómar. Leikarar eru margir vel þekktir og
má þar nefna Richard Burton, Jean Simmons, Victor Mat-
ure, Michael Rennie, Richard Boone og Dawn Adams.
-HK
22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson
sér um þáttinn.
24.00 Fréttir.
0.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý
Pálsdóttir.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
22.00 Halll Gisla. Rauðvin og osta-
popp I tilefni dagsins. Afslappað
kvöld í anda Bylgjunnar.
Ath. Fréttir eru á klukkutímafresti frá
8-18 virka daga.
FM 90,1
14.03 Hvaö er að gerast?. Lísa Páls-
dóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast i menningu, félags-
lífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða
kl. 15.03. Stjórnandi og dómari
Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir, Sigurður Þór
Salvarssön, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Sigurður G. Tóm-
asson. - Kaffispjall og innlit upp
úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á
sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni
útsendingu. Sími 91-38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blítt og létt... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög.
20.30 Á djasstónleikum - Dixíland-
gleði. Warren Vancé, Dick Hy-
man og hljómsveit Jim Cullum
leika lög af efnisskrá Louis Arm-
strong og Fats Waller. Upptaka
frá San Antonio í Texas. Kynnir
er Vernharður Linnet. (Einnig
útvarpað aðfaranótt föstudags
-kl. 3.00.)
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Kaldur og klár. Öskar Páll
Sveinsson með allt það nýjasta
og besta.
2.00 Næturútvarp á báöum rásum
til morguns.
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Endurtekið úrval frá
þriðjudagskvöldi.)
3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
15.00 Siguröur Helgi Hlööversson.
Áframhald af góðri tónlist á
Stjörnunni i umsjá Sigga Hlöðv-
ers.
18.00 Þátturinn ykkar. Þú hringir í okk-
ur og tekur þátt I lifandi um-
ræðu. Ákveðin málefni tekin fyrir
hverju sinni. Umsjón: Bjarni
Haukur og Sigurður Hlöðvers-
son.
19.00 Kristófer Helgason. Kvöldið
framundan og hvort sem þú ert
á leiðinni út á lífið eða ætlar að
taka það rólega þá er tónlistin á
Stjörnunni sú rétta.
22.00 Björn Sigurðsson. Næturvakt
sem segir sex, Allt á útopnu.
3.00 Arnar Albertsson. Framhald af
góðri stuð-tónlistardagskrá.
FM 104,8
16.00 FB.
18.00 MH.
20.00 MK.
22.00 MS.
Næturvaktir Útrásar standa föstudags-
kvöld og laugardagskvöld kl.
24.00-4.00. Síminn fyrir óskalög
og kveðjur er 680288.
13.00 Slguröur Ragnarsson. Uæoa-
tónlist er yfírskriftin hjá Sigurði.
16.00 Jóhann Jóhannsson. Hress, og
skemmtilegur I skammdeginu.
Pitsuleikurinn á sínum stað.
20.00 Klddi Bigfool Tónlist og stíll sem
á sér engar hliðstæður.
23.00 Valgelr „Keilubani" Vilhjálms-
son. Að sjálfsogðu nýkominn úr
keilu, hress og kátur.
1.00 Næturdagskrá.
18.00-19.00 Hafnarfjörður í helgar-
byrjun. Fréttir, viðtöl og tónlist.
FMf909
AÐALSTÖÐIN
13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur í
bland við Ijúfa tóna og allt sem
þú þarft að vita um i dagsins
önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds-
son.
16.00 í dag i kvöld með Ásgeiri Tóm-
assyni. Fréttir og fréttatengt efni
um málefni líðandi stundar. Það
sem er í brennidepli í það og það
skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar.
18.00 Á rökstólum. Flestallt I mannlegu
samfélagi látum við okkur varða.
Flestallt er rætt um og það gerum
við á rökstólum. Umsjón Bjarni
Dagur Jónsson.
19.00 Ljúfir ókynntir tónar I anda Aðal-
stöðvarinnar.
22.00 Kertaljós og kavíar. Umsjón
Gunnlaugur Helgason.
O.OONæturdagskrá.
______________
5.30 Viðskiptaþáttur.
6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni.
8.30 Super Password. Spurninga-
leikur
10.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur.
10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
11.30 A Problem Shared. Fræðslu-
þáttur.
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur.
12.55 General Hospital.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15.15 Young Doctors.Framhaldsþátt-
ur.
15.45 Teiknimyndir.
16.00 Poppþáttur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 The New Price is Right. Get-
raunaleikur.
18 30 Sale of the Century. Getrauna-
leikur.
19.00 Black Sheep Squadron.
Spennuflokkur.
20.00 Riptide. Spennumyndaflokkur.
21.00 Hunter.Spennumyndaflokkur.
22.00 All American Wrestling.
22.00 Fréttir.
23.30 The Deadly Earnest Horror
Show. Hryllingsþáttaröð.
14.00 The Kid Who Wouldn’t Quit.
15.00 Miracle at Moreaux.
16.00 Warriors of the Wind.
18.00 The Longshot.
19.40 Entertainment Tonight.
20.00 Wall Street.
22.10 The Yazuka.
00.05 At the Pictures.
00.30 A Sense of Freedom.
02.30 Covergirls.
04.00 Better off Dead.
CUKOSPORT
★, . ★
9.00 Motor Mobil Sport News.
Fréttatengdur þáttur um kappakstur.
9.30 Surfer Magazine. Brimþretta-
keppni á Hawaii.
10.00 Tennis. Australia Open.
11.00 Brun.Bein útsending frá æfinga-
degi I Kitzbuhel í Austurríki.
12.00 Hjólreiðar. Tour de France.
14.00 Curling.
15.00 Körfubolti.
17.00 Tennis. Australia Open.
18.00 Hnefaleikar.
19.00 Kappakstur. Formula 1.
20.00 Curling.
21.00 Ford Ski Report. Fréttatengdur
skíðaþáttur.
22.00 Tennis. Australia Open.
23.00 Lyftingar.
24.00 Snóker.
SCREENSPORT
7.00 Wide World of Sport.
8.00 Ameríski fótboltinn. Playoff
NFC: 4.
10.00 Spánski fótboltinn. Barcelona-
Real Zaragoza.
11.45 Körfubolti.
12.15 Keila.
14.30 Rugby. Franska deildin.
16.00 Rallycross.
17.00 Powersport International.
18.00 Listhlaup á skautum.
19.30 Íshokkí. Leikurí NHL-deildinni.
21.30 Skautahlaup. Heimsmeistara-
keppnin á Italíu.
22.30 Rugby. Wigan-Sheffield Eagles.
24.00 Hnefaleikar.
Sjónvarp kl. 22.20:
Eddie Skoller
- bregður á leik
„Hxnn nýi Victor Borge"
hafa Danir sagt um sprellar-
ann Eddie Skoller og beija
sér á brjóst, í réttlátu stolti
yfir þessum fyndna Bauna
er þeir telja jafnhreinrækt-
aöan Dana og smörrebröd.
Þaö mun þó eitthvaö málum
blandiö því Skoller er rúss-
neskur í föðurætt og sænsk-
ur í móðurættina, auk þess
sem hann fæddist í USA.
Uppeldið er þó danskt og
kímnigáfan líka.
Skoller sótti ísland heim
fyrir tveimur árum og fyllti
þá íslensku óperuna í þrí-
gang. „ís fyrir alla, mamma
borga,“ var haft eftir honum
þá, og ekki að vita hvert
kjöroröið verður er hann
mætir hérlendis öðru sinni,
í næstu víku. Hann hyggst
halda hér tvenna tónleika
að þessu sinni, 20. og21. jan-
úar næstkomandi. Hann
hefur fallist á að mæta í
sjónvarpssal fimmtudaginn
18. janúar og leika listir sín-
ar fyrir framan myndavél-
arnar í fjörutiu mínútur eða
svo. Árangurinn fá sjón-
varpsáhorfendur síðan að
sjá kvöldið eftir.
Stöð 2 kl. 21.55:
Kúreki nútímans
Kúrekar nútímans þeysa
ekki lengur um sléttur
Norður-Ameríku heldur
vinna þeir í olíuhreinsunar-
stöðvum daglangt en á
kvöldin safnast þeir saman
á stórum kúrekaskemmti-
stað.
í myndinni segir frá Bud,
ungum Texasbúa. Á kú-
rekaskemmtistaðnum
kynnist hann konu að nafni
Sissy og takast með þeim
góðar ástir. Þau ganga í það
heilaga og eftir það snýst líf
þeirra um að sækja
skemmtistað kúrekanna og
sitja þar vélknúið naut sem
lengst og raunar ætla þau
sér að verða meistarar í
greininni. Þau eignast þó
skæðan keppinaut, fyrrver-
andi fanga sem stefnir að
því að ná sem lengst í þess-
ari nýstárlegu íþrótt að sitja
vélknúið naut.
Mynd þessi heitir á frum-
málinu Urban Cowboy og
var hún sýnd í kvikmynda-
húsum borgarinnar fyrir
nokkrum árum.
Rás 1 kl. O.IO:
Ómur að utan
Anna Borg og Poul Reu-
mert leika úr Gálgamannin-
um eftir Runar Schildt.
Þegar Gálgamaðurinn var
frumsýndur í Konunglega
leikhúsinu í Kaupmanna-
höfn árið 1929 léku Poul
Reumert, aöalleikari húss-
ins, og nýliðinn Anna Borg
saman í fyrsta sinn. Neist-
inn sem þar kviknaði átti
eftir að verða að báli því
seinna léku þau saman í
mörgum verkum og urðu
hjón. Þau léku aftur saman
í Gálgamanninum í Kon-
unglega leikhúsinu 12 árum
síðar og síðan í gestaleik
víða annars staðar, meðal
annars í París og Reykjavík.
í Ómi að utan í kvöld gefst
leikhúsáhugafólki kostur á
að heyra þau hjón leika
John Travolta fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Kú-
reki nútímans.
Signý Pálsdóttir er umsjón-
armaður þáttarins Ómur að
utan.
valda þætti úr Gálgamann-
inum.
Umsjónarmaður er Signý
Pálsdóttir.