Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1990, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1990, Side 18
26 FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1990. Jmáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ný 13"x165 radíal vetrardekk til sölu. Uppl. í síma 91-678423. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, framleiði nýjar springdýnur. Sækjum - sendum. Ragnar Björnsson hf., Dalshrauni 6, Hafnarfirði, s. 50397 og 651740. ■ Teppaþjónusta Nýtt poolborð til sölu. Uppl. á Knatt- borðstofu Suðurnesja, sími 92-13822. Teppaþurrhreinsun - Skúfur. Er þér annt um teppin þín? Þurrhreinsun er áhrifarík og örugg. Teppið heldur eig- inleikum sínum og verður ékki skít- sælt á eftir. Hentar öllum gerðum teppa, ull, gerviefnum, einnig Qrien- talmottum. Nánari uppl. og tímapant- anir í síma 678812. Sultandýna, breidd 1.60, til sölu. Uppl. í síma 91-36825. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Sæti I Benz 309 til sölu. Bílasmiðju- sæti. Uppl. í síma 96-26525 á daginn. ■ Oskast keypt ■ Tölvur Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélunum, sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi- efni. Opið laugardaga. Teppaland- Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577. Afburða teppa- og húsgagnahreinsun með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd- uð og góð þjónusta. Aratuga reynsla. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Amstrad 256 k ritvinnslutölva með inn- byggðu aukadrifi (512 k) og prentara á kr. 35.000, einnig Silver Reed EXP 400 gæðaietursprentari fyrir-í’C tölv- ur á kr. 10.000 og Nec PC 8201 ferða- tölva á kr. 20.000. Uppl. í síma 681866 (Adda Steina) til kl. 17 á daginn og í síma 622102 á kvöldin. Óska eftir eldhúsinnréttingu, vaski, eldavél, klósetti í gólf, vaski, sturtu- botni, blöndunartækjum, innihurðum og skápum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9643. Vantar laserprentara, Ijósritara, einnig tölvuborð og bókahillur: br. 1 m, h. 2-2,30 og br. 70 cm, h. 2-2,30. Uppl. alla daga frá kl. 9-23 í s. 71155. Forritið Vaskhugi er sérstaklega gert fyrir iítil fyrirtæki. Skrifar reikninga, gerir upp virðisaukaskatt, sýnir fjár- stöðuna strax. Kr. 9.900 ( + vsk.). Is- lensk tæki, s. 656510. Óska eftir að kaupa notaðan flygil, ekki stærri en 1,75 cm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9621. Óska eftir stórum fataskáp, má vera hurðarlaus. Uppl. í síma 97-81255 eftir kl. 19. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Éinar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. Vantar tölvur, prentara, skjái o.fl. í um- boðsölu, kaupum tölvur, allt yfirfarið, 6 mán. ábyrgð. Tölvuþjónusta Kópav. hf., Hamraborg 12, s. 46664. ■ Teppi ■ Verslun Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga ki. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. Tölvuþjónusta Kópavogs hf. auglýsir: viðgerðir og breytingar á öllum töivu- búnaði. Öll forritun. Leysiprentun. Hamraborg 12, Kóp., sími 46654. Góöar notaðar tölvur. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1. (gamla ríkinu). Sími 678767. Nýir tölvuleikir. Leikir í PC, Amstrad o.fl. Gott úrval. Tölvuland við Hlemm, sími 621122. Lager - innréttingar. Til sölu fatalager úr tískuvöruverslun, einnig innrétt- ingar úr stáli og gleri, Concord ljósa- . brautir og kastarar, gínur 4 stk., loft- plötur, speglar, rekkar o.fl. Uppl. í síma 96-27139 á kvöldin. ■ Húsgögn Tituprjónar sem hægt er að beygja, áteiknaðir páskadúkar o.fl., ný efni, snið og allt til sauma. Saumasporið, á horninu á Auðbrekku, sími 45632. Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560. • Bjóðum 3 möguleika. • 1. Umboðssala. • 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn • 3. Vöruskipti. og heimilistæki). Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6C, Kópavogi, s. 77560. Magnús Jóhannsson forstjóri. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. ■ Dýrahald ■ Fatnaður Reiðhöllin, Reiðhöllin. Ný námskeið eru að hefjast. Kennt verður í öllum aldursflokkum, bæði byrjendum og lengra komnum. Kennsla hefst fimmtudaginn 1.3. Kennarar verða Ingimar Ingimarsson, Trausti Þór Guðmundsson og Erling Sigurðsson. Leiguhestar á staðnum. Tilvalið fyrir starfsmannafél. og aðra hópa. Uppl. í síma 674012. Reiðskólinn hf. Geriö góð kaup á ísl. bómullar- og ull- arpeysunum, 40-50% afsl., mikið úr- val. Opið virka daga frá kl. 13 til 18 og laugard. frá kl. 12 til 16. Árblik, Smiðsbúð 9, Garðabæ, sími 91-641466. ■ Fyrir ungböm Skrifstofuhúsgögn. Ný ódýr lína með mörgum gerðum af skrifborðum, hill- um, skápum og skrifstofustólum, allt á góðu verði. Einnig alltaf gott úrval af notuðum skrifstofuhúsgögnum og tækjum. Kaupum og tökum notuð skrifstofuhúsgögn í umboðssölu. Verslunin sem vantaði, Ármúla 38, s. 679067, ath. erum fluttir í Ármúla. Gesslein barnakerra, mjög lítiö notuð og vel með farin. Uppl. í síma 91-53492. Vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 91-667069. Reiðhöllin, Reiðhöllin. Nýung í höll- inni. “Miðnæturtölt". Keppt verður með firmakeppnisfyrirkomulagi. Knapar verða að vera óþekkjanlegir (í grímubúningi). Keppnin er opin öll- um og hefst lau. 3. mars kl. 21.00. 5 efstu knapar fá eignarbikar. Skrán- ing í Reiðhöllinni og í síma 674012. Veitingasalan opin frá ki. 9-22 alla daga. Reiðskólinn hf. ■ Heimilistæki Svefnsófar, borð, hornsófar, sófasett á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Nýlegur Zanussi þurrkari til sölu. Uppl. í síma 91-641257 eftir kl. 18. ■ Hljóðfæri Svefnsófi, glerborö og hillusamstæða til sölu. Uppl. í síma 74905. 3 mánaða blíóur og vel vaninn högni fæst gefins á gott heimili. Uppl. gefur Nanna í síma 91-75127 eftir kl. 19. Roland P-330 pianó module til sölu, eða skipta upp í U-20 eða sambærilegan synthesizer. Uppl. í síma 9143151. Óska eftir að kaupa Selmer tenórsaxó- fón. Uppl. í síma 98-12942. ■ Bólstnm Klæóningar og viögeróir á bólstruðum húsgögnum, úrval áklæða. Bólstrar- inn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. 9 vetra úrvals hestur til sölu. Frábær töltari. Sterkur og mjög viljugur. Uppl. í síma 91-13781 eftir kl. 20. Tilsölu Til sölu vegna flutninga 120 sígildar unglingabækur, eitt ritsafh, lingafón- tungumálanámskeið (enska), 2 Weider handlóð, Tímaritið Eimreiðin frá 1917-1955, skrifborðsstóll, Luxus lampi, 4 m hálfopinn, uppblásinn kaj- ak af Rekina gerð, 2 m gúmmíbátur. Bátarnir gætu hentað til fugla- og vatnaveiða. Uppl. í síma 91-675905. Apple II e tölva m/prentara. Rafmagns- ritvélar, tölvuborð og vélritunarborð. Ljósritunarvélar, fundarborð með 8 stólum, bókahillur, kaffikanna fyrir mötuneyti, stólar, ljósaperur o.m.fl. Söludeild Reykjavíkurborgar, Borgartúni 1, sími 91-18000. Kolaportið á laugardögum. Pantið sölubása í síma 687063 kl. 16-18. Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta 2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt er að leigja borð og fataslár á 500 kr. Kolaportið alltaf á laugardögum. Ultra-lift fjarstýrðir amerískir bílsk. opnarar (70 m range), Holmes brautar- laus bílsk hurðajárn, sérsmíðuð f. bílsk.opnara. 30 ára aíburðareynsla á íslandi. Gerum tilboð í uppsetningar. Halldór, s. 985-27285 og 91-651110. Bókasafnarar, ath. Til sölu v/flutnings ritsafn Halldórs Laxness og ritsafn Þórbergs Þórðarsonar, hvort tveggja nýlegt, gott verð. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9647. Gerið góð kaup á ísl. bómullar- og ull- arpeysunum, 40-50% afsl., mikið úr- val. Opið virka daga frá kl. 13, til 18 og laugard. frá kl. 12 til 16. Árblik, Smiðsbúð 9, Garðabæ, sími 91-641466. Ál, ryðfrítt, galf-plötur. Öxlar, prófílar, vinklar, gataplötur, eir- og koparplöt- ur. Gott verð og ávallt á lager. Sendum um allt land. Sími 83045, 672090. Málmtækni, Vagnhöfða 29, Rvík. 4 jeppadekk á felgum 280-85x16", verð 28 þús., og 3 sumardekk á felgum P-235-75Rxl5", verð 15 þús. Uppl. í símum 91-612425 og 985-31176. Kerra, stærð 2x1,25 m, til sölu, á 13" dekkjum, varadekk og ljós, einnig Brauning A500 haglabyssa, ársgömul. Uppl. í síma 98-71322. Kolaportið. Tökum að okkur*að selja nýjar eða notaðar vörur í umboðssölu. Uppl. •aðeins* í síma 672977 eða í Kolaportinu í laugardögum. 50 lítra plastbrúsar, kr. 500 pr. stk., til sölu. Uppl. í síma 91-686964 frá kl. 13-16. Bauknecht eldavél, 4ra hellna, 54 cm á breidd, til sölu, grill fylgir. Uppl. í síma 91-38459 eftir kl. 18. Kjólföt og smoking nr. 52 til sölu. Uppl. virka daga milli kl. 9 og 17 í síma 91-26707. Fallegan, heimakæran og sjálfstæðan fresskött, vesturbæing, vantar nýtt framtíðarheimili frá 28/2 vegna flutn- inga fósturfjölskyldu, matarbirgðir o.s.frv. fylgja. S. 26482 á kvöldin. Hestamenn. „Magnum“, magnaður vítamínbætir með biotini og selenium. Komið og skoðið í heilsuhornið hjá okkur. Póstsendum. Ástund, sérversl- un hestamannsins, s. 91-84240. Hrossaræktaráhugamenn. Ath., af sér- stökum ástæðum er til sölu 4ra vetra efnilegur graðhestur, 3ja vetra hryssa, tvær 1 vetrar hryssur og nýr íshnakk- ur. Uppl. í síma 91-19346 á kvöldin. Aðalfundur Iþróttadeildar Fáks verður haldinn föstudaginn 23. febrúar kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Til sölu hryssur, rauðskjótt, f. Skór 823, rauðstjörnótt, f. Blesi 700, brúnskjótt, f. Léttir 600, rauðtvístjörnótt f. þáttur 722, og margt fleira gott. S. 98-78551. Alhliða gæðingur á 8 vetri til sölu, úr- vals keppnishestur fyrir sumarið. Uppl. í síma 97-12039. Þorvarður. Hestar til sölu, einn grár, 14 vetra, og jarpur, 6 vetra. Uppl. í síma 91-652458. Einar. Skosk/islenskur hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 19048 milli kl. 22 og 23. Beggi._______________________________ Barnahestur. Til sölu jarpur, níu vetra hestur. Uppl. í síma 95-35755. Collie hvolpar til sölu. Uppl. í síma 95-38120. Gullfallegir 6 vikna hvolpar til sölu, 75% golden retriever. Uppl. í síma 93-11604. Sjónvörp Litsjónvörp, video, hljómtæki. Nú geta allir endurnýjað tækin sín. Tökum allar gerðir af notuðum tækjum upp í ný. Höfum toppmerki, Grundig, Akai og Orion. Settu gamla tækið sem út- borgun og eftirstöðvarnar getur þú samið _um á Visa, Euro eða skulda- bréfi. Á sama stað viðgerðaþjónusta á öllum gerðum af tækjum. Verslunin sem vantaði, Ármúla 38, sími 679067. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11 14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Hágæða Contec stereosjónvarpstæki til sölu, m/Pseudo stereohljóm. Verð 21" kr. 55 þús. stgr. og 26" kr. 75 þús. stgr. Lampar hf., Skeifunni 3B, s. 84481. Kaupum og seljum notuð og ný litasjón- vörp og video með ábyrgð. Lofnets- og viðgerðarþjónusta. Góðkaup, Hverfisgötu 72, sími 91-21215 og 21216. Þjónustuauglýsingar Steinsteypusögun - kjarnaborun STKINTÆKNI Verktakar hf., símar 686820, 618531 fe- og 985-29666. ÁRBERG VEITINGAHÚS ÁRMÚLA 21 Önnumst allar stærri og smærri veislur Fermingaveislur, smurt veislubrauð og brauðtertur Fjölbreyttur og þægilegur veitingastaður með matsölu í hádegi alla virka daga Nánari.upplýsingar og pantanir í síma 686022 SMÁAUGLÝSiNGAR Þverholti 11 s: 27022 Ahölcl s/f. Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum blísar og marmara og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél, teppa- hreinsivél^i, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns- háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira. E Opið um helgar. 3S Múrbrot - sögun - f leygun • múrbrot • gólfsögun • veggsögun • vikursögun • fleygun • raufasögun Tilboð eða tímavinna. Uppl. i símum 12727 - 29832. Snæfeld hf., verktaki STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: 67«ioSKLrlun 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum Nota ný og fulikomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON 688806 Sími Bílasími 985-22155 Skólphreinsun Er strflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.