Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1990, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1990.
37
Skák
Jón L. Árnason
Rúnar Sigurpálsson varð skákmeistari
Akureyrar 1990 eftir spennandi keppni á
skákþinginu sem lauk í vikunni. Rúnar
er aðeins 17 ára gamall og er yngstur
allra til að hreppa þetta sæmdarheiti í
70 ára sögu mótsins. Hann hlaut 6,5 v. af
9, ásamt Magnúsi Pálma Ömólfssyni,
Bolungarvík, er tefldi sem gestur. Bogi
Pálsson fékk 6 v. og Gylfi Þórhallsson var
með 5,5 v.
Bogi var efstur fram í áttundu umferð
er hann tapaði fyrir Rúnari, sem þannig
náði forystunni. Þessi staða kom upp í
skák þeirra. Rúnar hafði hvítt og átti leik:
Svartur lék síðast 31. - Kg6-g7 til að
geta svarað 32. Rxe5? með 32. - f6 og
gaffla biskup og riddara. Rúnar sá
skemmtilega viö þessu: 32. Bh6 +! Því að
ef 32. - Kxh6, lumar hvítur á 33. Rf5
mát! Eftir þennan óvænta leik hrynur
svarta taflið. 32. - Kg8 33. Rxe5 f6 34. Rg4
Kf7 35. e5 og svartur gafst upp.
Bridge
ísak Sigurðsson
í bridgeþætti síðastliðinn mánudag var
dæmi um það þegar varnarspOari gaf
einn slag í vörn og græddi tvo í staðinn,
sjaldgæf en skemmtileg staöa. Hér er
annað dæmi, en spihö kom fyrir í spila-
klúbbi í Kaupmannahöfn fyrir skömmu.
Norður gefur, NS á hættu
♦ ÁK42
V DG873
♦ 5
+ 876
N
V A
S
* --
V Á4
♦ ÁDG10863
+ ÁKD2
Norður Austur Suður Vestur
l¥ Pass 3* Pass
34 Pass 4+ Pass
49 Pass 6* p/h
Vestur kom með ágætt útspii, tígulsjöu
og hvernig stóö á því að sagnhafi vann
spilið en gat fariö niöur með bestu vörn?
Sagnhafi drap níu austurs með tíunni,
tók tígulás í öörum slag og vestur gleymdi
að setja kónginn undir ásinn! Nú gat suð-
ur tekið þrjá hæstu í laufi og spilað sig
út á tígul og vestur var endaspilaður,
varð að spila öðrum hvorum hálitnum
og gefa samninginn. Sagnhafi átti enga
möguleika ef vestur hefði fundið það að
setja tígulkónginn undir ásinn. Það
skemmtilega við spilið er að ef sagnhafi
hefði átt tígultvist en vestur átt tígul-
þristinn þess í stað getur sagnhafi unnið
spilið með hvaöa vörn sem er.
Krossgáta
Lárétt: 1 smámunir, 6 eins, 8 hrós, 9
útlimi, 10 fornsögn, 11 athygli, 13
krotar, 16 auðveldir, 19 álpast, 20
kona, 21 brall, 22 kyn.
Lóðrétt: 1 fæddi, 2 mælitæki, 3
styrkja, 4 rómur, 5 hljóð, 6 litla, 7
átt, 10 skortur, 12 dyggilega, 14
minnka, 15 bandvefur, 17 verkur, 18
upphaf, 20 umdæmisstafir.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 hrök, 5 gát, 8 lOs 9 auma,
10 ákall, 12 al, 13 ká; 15 milta, 17 arm,
18 eirð, 19 snatt, 21 ei, 22 áa, 23 lauga.
Lóðrétt: 1 hláka, 2 rok, 3 ös, 4 kah, 5
gulli, 6 áma, 7 talaði, 11 amma, 14'
árna, 16 treg, 18 eta, 19 sá, 20 tu.
V 10952
♦ 94
* DG9753
V K6
♦ K72
+ G4
LáUi og Lína
SlökkvUið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
siökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lógreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 16. febrúar - 22. febrúar er
í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvern helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek _ og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekkl hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21,' laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvákt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtudagur 22. febrúar.
Finnum berst hjálpfrá mörgum
löndum.
Hergögn frá Bretlandi, sjálfboðaliðar
frá Ungverjalandi.
Spakmæli
Við elskum sjaldan þær dyggðir sem
við höfum ekki sjálf til að bera.
Shakespeare.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opfð dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn'Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl.
11-1)6.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarflörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoö borgarstofnana.
TiII<yrmirigar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Lifiínan. Ef þú hefur áhyggjur eða
vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma
62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 23. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það er lítið aö gera í félagslifmu hjá þér og ættir þú aö nýta
tímann í verkefni sem setið hafa á hakanum. Sjáöu viö þeim
sem reyna að kúga af þér fé.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Mistök einhvers gætu komið niður á þér. Vertu tilbúinn til
að takast á við eitthvað ótrúlegt. Happatölur eru 9,21 og 34.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Vertu ekki feiminn \dð að takast á við eitthvað sem þú þekk-
ir ekki en vilt reyna. Eitt gott leiðir til annars.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Vertu vandlátur á vini í dag. Þú gætir þurft að taka ákvörð-
un í flýti. Forðastu fortölur sem eru á móti þinni betri vitund.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Álit kunningja þíns getur sett þig dálítið út af laginu þótt
það hafi ekki verið illa meint. Mistök og handvömm vajda
þér vonbrigðum.
Krabbinn (22. júní-22. júii):
Hegðan einhvers af gagnstæðu kyni eöa meö ólíkt skapferli
gæti komið þér til að hugsa þinn gang. Þú ættir að skipta
um umhverfi um tíma.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Andrúmsloftið er mjög gott í kringum fjölskyldu þína og
vini. Njóttu þess að vera með vinum í dag. Happatölur eru
2, 17 og 31.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú gerir góð viöskipti í dag. Til að forðast deilur skaltu ekki
vera með vinum þínum sem eru þrasgjarnir í dag.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Hugsaðu um sjálfan þig í dag og gerðu þaö sem þér finnst
skemmtilegt og láttu aðra sjá um sig. Reyndu að auðga and-
ann.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Treystu ekki of mikið á hugboð, taktu eitthvað áþreifanlegt
fram yfir. Vertu viðbúinn að taka mistökum jafnvel þótt þau
séu augljós í upphafi.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú verður að sætta þig við það í dag að félagi þinn fær meiri
athygli en þú. Þú þaift á allri þeirri þolinmæði og kímnigáfu
að halda sem þú átt til.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Athugaðu þinn gang áður en þú lánar einhveijum peninga,
sérstaklega ef þú treystir honum ekki. Hafðu augun opin,
það standa spjót að þér úr mörgum homum.