Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1990, Page 19
FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1990.
27
Smáauglýsingar - Sími 27Ö22 Þverholti 11
H Vetrarvörur
Fjölskyldudagur kattafélagsins.
Fjölskyldudagur kattafélagsins - fé-
lags Arctic Cat vélsleðaeigenda, verð-
ur haldinn laugardaginn 24. febrúar
nk. við Kolviðarhól. Dagskrá eftirfar-
andi: kl. 11 mæting Við Kolviðarhól.
kl. 11.30 hópferð um Hengilssvæðið
og til Nesjavalla undir leiðsögn
Magnúsar Jónssonar, sem gjörþekkir
svæðið, kl. 16 klóku kettirnir kætast.
Grillveisla, pylsur, samlokur, kakó
o.fl. í boði Bifreiða & Landbúnaðar-
véla hf. Mætum öll vel búin.
Vélsleði, Arctic Cheetah '87, til sölu,
ekinn 3.500 km. Uppl. í síma 91-680275
eftir kl. 19.
Óska eftir vélsleða í skiptum fyrir fólks-
bíl 4x4, verð 450-500 þús. Uppl. í síma
93-11829.
■ Hjól
Fyrir vélsleða- og bifhjólafólk:
Leðurlúffur, leðurhanskar, leður-
smekkbuxur, lambhúshettur. Tökum
allar gerðir bifhjóla á söluskrá.
Karl H. Cooper & Co, Njálsgötu 47,
sími 91-10220.
Litið notaður, mjög fallegur mótor-
hjólajakki og smekkbuxur til sölu,
selst á kr. 30.000. Uppl. í síma 91-78766
eftir kl. 16.
Honda MTX '83 til sölu, gott hjól í topp-
standi, tilboð óskast. Uppl. í síma
94-1414.
■ Vagnar
Camplet óskast. Nýlegur Camplet
tjaldvagn óskast. Staðgreiðsla í boði.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9655.
Óska eftir nýlegu, litið notuðu og vel
með förnu fellihýsi. Staðgreiðsla.
Uppl. í síma 98-21881.
Vélsleðakerra til sölu. Uppl. í síma
44182.
■ Til bygginga
Ódýra þakjárnið frá Blikksmiðju Gylfa.
Allt á þakið: þakpappi, rennur og
kantar. Blikksmiðja Gylfa hf., Vagn-
höfða 7, sími 674222.
MHug______________________
Flugmenn - flugáhugamenn. Fundur
um flugöryggismál verður haldinn í
kvöld í ráðstefnusal Hótel Loftleiða
og hefet kl. 20. Trúnaðarlæknar flug-
málastjórnar verða með fræðsluefni.
Kvikmyndasýning. Allir velkomnir.
Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík.
Flugmálafélag Islands. Flugmála-
stjórn. Öryggisnefnd FÍA.
■ Sumarbústaðir
Seljum norsk heilsárshús, stærðir 31,
45, 50, 57, 72 m2, með eða án svefn-
lofts. Stuttur afgreiðslufrestur. Uppl.
í síma 670470. R.C. & Co hf.
■ Fyiir veiðimenn
Nýtt. Veiðikennsla á myndböndum,
flugukast og flugunýtingar frá Scient-
ific Anglers til leigu og sölu. Veiði-
maðurinn, Hafnarstræti 5, s. 91-16760.
■ Fasteignir
Vogar Vatnsleysuströnd. Til sölu ný-
legt 150 m2 einbýlishús ásamt 45 m2
bílskúr. Mjög hagstæð lán geta fylgt.
Laust fljótlega. Uppl. í síma 92-13722
eða 92-15722.
■ Fyrirtæki
Lager - innréttingar. Til sölu fatalager
úr tískuvöruverslun, einnig innrétt-
ingar úr stáli og gleri, Concord Ijósa-
brautir og kastarar, gínur, 4 stk., loft-
plötur, speglar, rekkar o.fl. Uppl. í
síma 96-27139 á kvöldin.
■ Bátar
Bátavélar. 30 og 45 ha. BMW bátavél-
ar og 90 hestafla Sabre-Lehman vélar
til afgreiðslu strax ásamt skrúfubún-
aði ef óskað er. Vélar og tæki hf.,
Tryggvagötu 18, símar 21286 og 21460.
Conrad 900 plastfiskibátar,
lengd 9,0 m, breidd 3,0 m, 5,9 tonn.
Frábær vinnuaðstaða og sjóhæfni,
hægt að afgreiða fyrir vorið ef pantað
er strax. Ótrúlega hagstætt verð.
Uppl. í síma 91-73512. íspóll.
3ja tonna trébátur til sölu, vél Volvo
Penta, 26 hö., JRC litamælir, nýtt raf-
kerfi og tvær talstöðvar. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-9641.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt í
mörgum stærðum, allir einangraðir.
Einnig startarar fyrir bátavélar.
Bílaraf, Borgartúni 19, sími 24700.
Bátur og bíll. Vil skipta á Chevrolet
pickup '88, ekinn 24 þús., og á bát, ca
4-6 tonna. Uppl. í síma 91-72596 eftir
kl. 17.
Léttir 120 lagningskarl, beituskurðar-
hnífur og 60 magasín, allt ryðfrítt.
Uppl. í síma 93-12251 eftir kl. 19.
3,9 tonna plastbátur '87 til sölu. Uppl.
í síma 97-31258.
Kvikkvél óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í
síma 91-656488.
Vantar Plotter og litdýptarmæli.
Uppl. í síma 96-81207.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc, litlar, og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB-mynd sf., Lauga-
vegi 163, sími 91-622426.
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu
á myndband. Leigjum VHS tökuvélar,
myndskjái og farsíma. Fjölföldum
mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl-
unni, s. 680733.
Óska eftir videotæki, helst Panasonic,
má vera 3ja-5 ára gamalt. Uppl. í síma
91-622205.
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og
78640. Varahlutir í: Mazda E2200 4x4
'88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80, Honda
Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84,
Orion ’87, Monza ’87, Ascona '84,
MMC Galant ’87, Lancer ’85-’88, Tre-
dia ’83, Volvo 244, Charade ’80-’88,
Cuore ’87, Charmant ’85, Nissan
Sunny 88, Lada Samara ’87, Golf ’82,
Audi ’80, Peugeot 505 ’80, BMW 728
323i, 320, 316, Cressida ’78—’81, Corolla-
’80, Tercel 4WD ’86, Dodge Van ’76,
Lada Sport ’84 o.fl.
Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og
laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu og
viðgerðir. Sendingarþjónusta.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Vara-
hlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Erum að rífa: Subaru E 700
4x4 ’84, Lada Samara ’87, MMC Lan-
cer ’86, Quintet '81, Uno turbo ’87,
Colt '86, Galant ’80, ’81 st., ’82-’83,
Sapporo ’82, Nissan Micra ’86, Escort
’86, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny
4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore
4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra,
’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 343
’80, MMC Lancer ’81, MMC Colt ’81,
Datsun Laurel ’83, Skoda 120 ’88, Ford
Fairmont ’79, Charmant ’82, Renult
11 ’84. Sendum um land allt. Opið kl.
9-19 alla virka daga og laugard. 10-16.
• Bilapartasalan Lyngás 17, Garðabæ,
s. 652759/54816. Audi 100 ’79-’86 Paj-
ero ’85, Nissan Sunny ’87, Micra ’85,
Cherry ’81, Charade ’79-’87, Honda
Accord ’81-’86, Quintet ’82, Civic ’82,
Galant ’85 b., ’86 d„ Mazda 323 ’81-’85,
626, '81, 929 ’83, 1800 pallbíll ’80, 2200
dísil ’86, BMW 320 ’78, 4 cyl., Renault
11-18, Escort ’86, Fiesta ’79-’83, Cort-
ína ’79, MMC Colt turbo ’87-’88, Colt
’81-’83, Saab 900 GLE ’82, 99 ’76, Lan-
cer ’81, ’86, Sapporo ’82, Toyota Carina
1.8 ’82, Corolla ’85, Cresida ’80, Golf
’85, ’86, Alto '81, Fiat Panda ’83, Uno
’84-’87, 127 ’84, Lada st. ’85, Sport ’79,
Lux ’84, Volvo 244 GL ’82,343 ’78, o.fl.
Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
BMW 316 - 318 - 320-323Í ’76-’85,
BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt
’80-’86, Fiesta '87, Cordia ’83, VW
Jetta ’82, Galant ’80-’82, Corsa ’86,
Camaro ’83, Charade TX ’84, Daihatsu
skutla ’84, Charmant ’84, Fiat Uno
’85, Peugeot 309 ’87, VW Golf’80, Sam-
ara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Honda
Civic ’84, Áccord ’80, Subaru J10 4x4
’85, Escort XR3 og XR3i, ’81-’85, Dats-
un 280 C ’81, dísil. Kaupum bíla til
niðurr. Sendum. Kreditþj.
Erum að rifa: Toyota LandCruiser,
TD STW ’88, Range Rover ’72-’80,
Bronco ’66-’76, Scout, Wagoneer,
Lada Sport ’88, Suzuki bitabox, Suzuki
Swift ’88, BMW 518 ’81, Mazda 323,
626, 929 ’81-’84, MMC Lancer ’8a ’83,
Colt ’80-’87, Galant ’81-’83, Fiat Re-
gata, Fiat Uno, Toyota Cressida,
Crown og Corolla, Sierra ’84, Peugeot
205 GTi ’87, Tredia ’84. Sími 96-26512,
96-27954 og 985-24126. Akureyri.
Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740.
Erum að rífa: Charade ’89, Corolla
’81-’89, Carina ’82, Subaru ’80-’88,
Nissan Cedric ’81-’87, Cherry ’83-’86,
Sunny ’83, Dodge Omni ’82, BMW 318
og 525, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929,
Lancer ’81 og Galant, Colt ’80, L 200.
Eigum 8 cyl. vélar og skiptingar.
Varahl. i: Benz 240 D, 230 300 D, Sport
’80, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83,
Charade ’83, Skoda 105,120, 130, Gal-
ant ’77-’82, BMW 316 ’78, 520 ’82,
Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626
’82. Viðgerðarþjónusta. Arnljótur
Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12,
Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560.
Er að rifa Daihatsu Charade '82, sjálf-
skiptur og Corolla station ’79. Úppl. í
j símum 92-15915 og 92-13106.
Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Úrval varahl. í japanska og
evrópska bíla. Nýl. rifhir Áccord ’83,
Charmant ’85, Civic ’80-’83, Escort
’85, Golf '82, Mazda 626 ’82, Mazda 323
'81-85, Skoda ’84-’88 o.fl. Viðgþjón.,
send. um allt land. Kaupum tjónbíla.
Erum að rífa Escort XR3I, árg. '87, Es-
cort ’84, Charade ’87, Uno ’84-’88,
BMW 735i ’80, Citroen BX19 TRD ’85,
Oldsmobile Cutlass dísil ’84, Subaru
st. ’81, Subaru E 700 4x4 ’84. Kaupum
nýlega tjónbíla til niðurrifs. Bíla-
partasalan, Drangahrauni 6, s. 54940.
Til sölu varahlutir í Wagoneer ’74. 4
cyl. Benz dísil, gírkassi með 20 millik.,
Bronco afturhás. ’7'4 með 31 rilu Mark
Willihams öxlum og No spin læsingu.
S. 76596/642275. Gunni Múr.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’86 ’87, Fiat ’83-’85, Mazda
323, 626 ’79-’82, Escort ’81, Subaru ’82,
Colt ’81, L 300 ’83, Suzuki skutla o.fl.
Tökum að okkur að útvega varahluti í
alla sænska vörubíla, hraðþjónusta.
Thor-S. Service. Uppl. í síma
90-46-4-220758, símsvari.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-667722
og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ.
Til sölu varahlutir- í Toyotu Crown 2200
dísil, árg. ’82. Uppl. í síma 91-642275
og 54479.
Vantar sjálfskiptingu í Mitsubishi
Lancer '85, sama skipting í Colt og
Trediu. Uppl. í síma 72828 eftir kl. 20.
Óska eftir 2000 véi i Galant ’84-’89.
Uppl. í símum 91-672060 eða 671491
eftir kl. 19.
Óska eftir 4ra gata, 13" felgum + sum-
ardekkjum. Uppl. í síma 670607.
■ Viðgerðir
Önnumst allar jeppa- og bifreiða
viðgerðir. Varahlutir í USA-jeppa.
M.S. jeppahlutir, Skemmuvegi 34 N,
s. 79920, 985-31657.___________
Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagnsbilun og vetrarskoð.
Pantið tíma í s. 84363 og 689675.
■ Bílaþjónusta
Viðgerðir - þrif - þjónusta. Bílastöðin
Dugguvogi 2 býður upp á alhliða við-
gerðir á flestum teg. bíla og vinnu-
véla. Bónum og þrífum allar stærðir
bíla. Bílastöðin, Dugguvogi 2, við
hliðina á endurvinnslunni, s. 678830.
Bónstöð Bílasölu Hafnarfjarðar auglýs-
ir. Nú bjóðum við upp á bónþvott og
djúphreinsun, háþrýsti- og vélaþvott.
Pantið tíma í síma 652930 og 652931.
Ykkar bíll er hreinn frá okkur.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Handbón, tjöruþvottur og djúphreinsun
á sætum og teppum, vélaþvottur og
slípimössun á lakki. Bónstöðin Bíla-
þrif, Skeifunni 11, s. 678130.
Tökum að okkur alhliða blettanir og
heilmálningu, vönduð vinna tryggir
gæðin. Bílamálunin Háglans, Súðar-
vogi 36 Kænuvogsmegin, s. 91-686037.
■ Vörubílar
Kistill, símar 46005, 46577. Notaðir
varahlutir í Scania, Volvo, M. Benz
og MAN, einnig hjólkoppar, plast-
bretti, fjaðrir, ryðfrí púströr og fl.
Varahlutir. Vörubílskranar. Innfl. notaðir
vörubílskranar, 7 og 8 tonn/metra. Z
lyfta, 1 '/2 tonns. Einnig varahl. í flest-
ar gerðir vörubíla. S. 45500 og 78975.
Varahlutir. Vörubílskranar. Innfl. notaðir
vörubílskranar, 7 og 8 tonn/metra. Z
lyfta, 1 /1 tonns. Einnig varahl. í flest-
ar gerðir vörubíla. S. 45500 og 78975.
MAN 26-321, 2 drifa, árg. ’80, á grind,
til sölu. Uppl. í símum 96-43500 eða
96-43630.
MAN 30-320, árg. ’74, til sölu, varahlut-
ir, vél, gírkassi, drif, hús o.fl. Uppl. í
síma 96-31334.
■ Vinnuvélar
Fiskverkendur. Höfum til sölumeð-
ferðar: flökunarvél, Baader 188, vöru-
lyftara, 3 t, Komatsu, árg. ’84, vöru-
lyftara, 31, Clark, árg. ’75. Uppl. veitt-
ar í símum 97-71424 og 97-71690.
F. Karma hf. Neskaupstað.
Vantar dregna loftpressu, 250-300 cc.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9642.
■ Sendibílar
Til sölu hlutabréf með akstursleyfi,
einnig mælir og talstöð. Uppl. í síma
92-46713 á kvöldin.
■ BQaleiga
Bílaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt-
um bíla erlendis. Hestaflutningabíll
fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr-
ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur
til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar,
s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151,
og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, 4x4 pickup,
jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477.
■ BQar óskast
• Bilaskráin auglýsir: Lífleg sala
vantar bíla á skrá og plan. Állar teg-
undir og verðflokkar, sérstaklega
mikið spurt um 4WD bíla.
• Bílaskráin, sími 674311.
• Persónuleg þjónusta.
Situr þú uppi með vandræðabil?
Óska eftir tjónabílum, biluðum bílum
eða bílum í niðurníðslu. Uppl. í síma
642228.
Lada station '88 óskast keypt á ca.
250.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-
687816 eftir kl. 17.
■ BQar tQ sölu
• Bíiaskráin auglýsir: Vantar þig bíl?
Láttu okkur vinna verkið fyrir þig.
Fjölbreytt úrval af bílum á söluskrá á
alls konar verði og kjörum. Leggjum
áherslu á góða þjónustu við lands-
byggðina. Opið frá kl. 13-22 alla daga.
Sparaðu sporin og notaðu símann.
• Bílaskráin, sími 674311.
• Persónuleg þjónusta.
Tveir góðir i ófærðina. Bronco ’74, 6
cyl., beinskiptur, toppbíll, 32" dekk,
sportfelgur og aukagangur. Ramc-
harger ’77, þarfnast örlítillar aðhlynn-
ingar, góð kjör, skipti athugandi.
Uppl. í síma 98-22721.
Dodge Van 4x4. Til sölu langur Dodge
Tradesman 300 '7], innréttaður, 37"
dekk, góður bíll. Ýmis skipti á ódýr-
ari koma til greina. Sími 91-52244 til
kl. 19 og 91-656475 eftir kl. 19.
Mazda 323 ’89 til sölu, sjálfskiptur,
5 dyra, ekinn 10 þús. km, ath. skipti
á nýlegum bíl að 1200 þús. eða ódýr-
ari. Bílasalan Bílás, Akranesi, símar
93-12622 og 93-11836.
Sparibaukur. Til sölu Fiat Panda ’83,
ekinn 82 þús. km, nýtt púst, nýjar
bremsur, nýlegt lakk, svartur með
rauðum og gráum röndum. Toppbíll
að öllu leyti. S. 91-43747 eftir kl. 18.
4x4 Chevy van ’77, 12 manna, til sölu,
með Oldsmobile 5,7 lítra dísilvél (þarf
að skipta um heddpakkningu). Verð
600.000. Sími 985-28340.
4x4. Til sölu Subaru station 4x4 ’82,
skoðaður ’90, ný vetrardekk, góður
bíll. Verð 240 þús. Uppl. í síma
91-76248.
BMW 728i ’81 til sölu, sérlega fallegur
og vel með farinn bíll, í toppstandi,
sumar- og vetrardekk, skipti. Uppl. í
síma 92-14341 og 985-27106.
Bronco sport '74, 8 cyl., beinskiptur,
mikið endurnýjaður, upphækkaður,
38" dekk, góður bíll, skipti, skulda-
bréf. Uppl. í síma 91-652013 eftir kl. 19.
Camaro Berlinette ’83 til sölu, 5 gíra,
veltistýri, sportfelgur, fæst á góðu
verði í beinni sölu. Uppl. í síma
91-71306 og 985-24800.
Citroen GSA Pallas ’81 til sölu, á góðum
nagladekkjum. Sæmilegur bíll. Selst
fyrir lftinn pening. Úppl. í síma
91-77287 eftir kl. 17.
Dodge Aspen ’77, númerslaus, fallegur
bíll, lítur vel út, verð 110 þús., einnig
Golf ’77, skoðaður, í góðu lagi, lítur
mjög vel út, verð 120 þús. S. 91-74422.
Ford Bronco ’87 til sölu, svartur að
lit, ekinn 47 þús., á nagladekkjum og
felgum, 5 dekk á krómfelgum fylgja.
Uppl. í síma 96-42106 e. kl. 20.
Ford Econoline 302 ’78 til sölu. Skipti
möguleg. Á sama stað er til sölu Citro-
en GSA Pallas ’82. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9654.
Lada Sport '86, 5 gíra, ekinn 40 þús.
km, dráttarbeisli, hliðargrindur fyrir
ljósum, Ijósdrappaður og gott lakk.
Úppl. í símum 621323,11609 og 27676.
Mazda 626 LX 1800 ’88 til sölu, ekinn
29.000, 5 dyra, 5 gíra, verð 850.000,
skipti ath., skuldabréf. Uppl. í síma
675593 eftir kl. 17.
Öska eftir Hondu Civic GTI '88 eða CRX
’88, er með nýlegan bíl upp í í skipt-
um. Uppl. í síma 11386. Karl.
MMC Colt GLX ’89 til sölu, litur hvítur,
ekinn 21 þús. km, fallegur bíll. Á sama
stað óskast Daihatsu Ferosa ’89. Uppl.
í síma 91-71161.
Pajero disil turbo ’85, styttri gerð, ek.
90 þús., upptekin vél og kassi, gott
útlit. Til sýnis og sölu á bílas. Bílási,
Akranesi, símar 93-12622 og 93-11836.
Range Rover '80, grænn, ek. yfir 200
þús. Verð 500-600 þús. Til greina kem-
ur að taka bíl upp í á 200-300 þús. eða
ódýrari. Uppl. í síma 91-73981.
Saab 900 GLS '80 til sölu, ekinn 145
þús. km, nýskoðaður, góður bíll, að-
eins staðgreiðsla kemur til greina.
Uppl. í síma 91-42009 eftir kl. 19.
Saab 900 turbo '82 til sölu, ekinn 120
þús., útvarp/segulband, topplúga.
Verð 545 þús., 50 þús. út og 25 þús. á
mán. eða skipti. Uppl. í síma 91-74473.
Saab 99 GLi ’81 til sölu í toppstandi.
Mikill staðgreiðsluafsláttur eða skipti
á ódýrari. I sama'húmeri óskast mjög
ódýr bíll. Uppl. í síma 91-72091.
Til sölu Datsun 220 C dísil ’79, 4 cyl., 4
dyra, gott útlit, yfirfarinn. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
9662.
Tilboð óskast i Ford Escort RSI ’83 sem
er skemmdur eftir veltu, ath., nýupp-
tekin vél + ýmsir aukahlutir. Uppl. í
síma 98-66739 og 98-66500.
Toyota Corolla LX, árg. ’88, til sölu,
ekinn 36.000 km. Er til sýnis og sölu
hjá Bílakjörum, Faxafeni 10, sími
686611. Einnig uppl. í síma 38676.
VW rúgbrauð. Tilboð óskast í VW rúg-
brauð, árgerð ’68, með bilaðri vél,
vetrardekk fylgja. Uppl. í Áhaldahúsi
Hafnarfjarðar (Elli), sími 91-652244.
Willys ’74 til sölu, 8 cyl. 350, ný 39,5"
dekk, mikið breyttur, ath. skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 91-53901 og 41733
eftir kl. 21.
Óska eftir góðum jeppa, ’87 eða yngri,
sem greiðast má m/færeyingi, 2 /1
tonns trillu m/öllu. Milligjöf staðgr.
S. 985-25155 á daginn og 91-11357 á kv.
BMW 316, árg. '82, til sölu. Góður bíll
sem fæst hugsanlega á skuldabréfi.
Verðkr. 300.000. Uppl. í síma 91-10305.
Daihatsu Charmant '79 til sölu, góður
bíll. Verð 35 þús. Uppl. í síma 91-75973
eftir kl. 18.
Ford Bronco '73 til sölu, upphækkaður.
mikið endurnýjaður, verð tilboð.
Uppl. í síma 91-611821 eftir kl. 17.
Góður Volvo 240 GL til sölu, góður
staðgreiðsluafsláttur, skipti á ódýrari
+ skuldabréf. Uppl. í síma 92-37447.
Lada Safir ’83 til sölu, skoðuð ’90,
keyrð 49.000, verð 40.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 666684 frá kl. 20-21.
Lada Sport árg. ’80, ekinn 80 þús. km,
skoðaður ’90, í góðu lagi. Uppl. í síma
91-28039, Ellert, eftir kl. 17.
Mazda 929 ’84 tii sölu, ekinn 121 þús.
km, verð 450 þús. Uppl. í síma'92-15854
eftir kl. 20.
Vandaðar danskar
bandslípivélar
Mótor: 4Hp.
Band: 2000 x 75 mm |
Greiðslukjör.
MARKAÐSÞJÓHUSTAN |
Skipholfi 19 3. hæð |
(fyrir ofan Radíóbúðina) i
r\ símis 2 6911