Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1990, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1990, Blaðsíða 20
28 FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Stórglæsilegur M. Benz 280 SE '83 til iölu, ekinn 50 þús á vél. Alvörubíll <neð öllu. Verð 1485 þús. Góð kjör möguleg. Uppl. í s. 91-675588 e.kl. 20. Toyota Hilux, yfirbyggö, árg. '82 til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 96-27448 og 96-27847._______________________________ yolvo 244 '76. Til sölu Volvo ’76, bíll í góðu standi, verð 70 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-39911 eftir kl. 18. iolvo 244 GLE '79 til sölu. Uppl. í síma 12-27933. ■ Húsnæði í boði I herb. íbúö i Breiðholti ásamt bílskýli .il leigu í 3-4 mánuði. Fyrirfram- {reiðsla. Uppl. í síma 91-20333 eftir d. 17. iinstaklingsibúð. Einstaklingsíbúð í jaugameshverfi er til leigu frá 1. nars. Fyrirframgr. æskileg. Tilboð ænd. DV fyrir 26. febr., merkt „E 545". terbergi í Hlíðunum, með aðgangi að ildhúsi, snyrtingu, setustofu og ivottahúsi, til leigu til 1. júní. Uppl. síma 673066. itil ibúð i miðbænum, með sérinn- ;angi til leigu, leiga 30.000 á mánuði, ‘innig tveir básar í hesthúsi í Víði- lal. Uppl. í síma 611672 frá kl. 14-20. íil leigu 50 mJ, 2ja herb. íbúð við •íleppsveg, leigist frá 1. mars. Tilboð .endist DV, merkt „Kleppsvegur )640“. I herb. ibúð við Baldursgötu til leigu rá 1. mars. Tilboð sendist DV, merkt .Baldursgata 9649“. lerbergi laust strax með innbyggðum kápum og húsgögnum. Uppl. í síma d-689339 frá kl. 17-23. lerbergi til leigu með góðum fataskáp- im og aðgangi að baði. Uppl. í síma '1-688351 í dag og næstu daga. öggiltir húsaleigusamningar fást á máauglýsingadeild DV, Þverholti 11, ■íminn er 27022. 'il leigu 2ja herb. 50 m2 ibúð miðbænum. Tilboð sendist DV, merkt Miðbær 9660“. ■ Húsnæði óskast la 40-60 m! íbúð óskast á leigu fyrir •inhleypan karlmann á fimmtugsaldri austurhluta borgarinnar. Fyrir- 'ramgr. ef óskað er. Uppl. í s. 667549. Einstaklingsibúð eða 2 herb. íbúð ósk- ast fyrir reglusaman, einhleypan mann. Öruggum greiðslum heitið. 3ími 985-23606 á daginn og 91-38163. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 2 herb. búð. Góðri umgengni er heitið og ikilvísum mánaðargreiðslum. Uppl. í s. 623830 kl. 9-16 og 652362 á kv. Miðaldra mann vantar herbergi með rðgangi að eldhúsi - eða eldunarað- stöðu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9652. /antar 2ja herb. íbúð, helst í Breið- íoltshverfi, reglusemi heitið, get borg- rð 30-35 þús. á mánuði og tvo mánuði fyrirfram. Uppl. í síma 72758. Löggiltir húsáleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. Reglusöm og reyklaus stúlka óskar eft- ir eins til tveggja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 91-621069. Óska eftir 2 herb. íbúð á leigu. sem fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 666395 eftir kl. 19. Ástríður. Óska eftir 3-4 herb. ibúð, helst í vestur- bænum eða miðbænum. ÖrUggar mán- aðargreiðslur. Uppl. í síma 91-625064. 2 herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-84535. ■ Atvinnuhúsnæöi Atvinnuhúsnæði til leigu. Höfum á skrá ýmsar stærðir atvinnuhúsnæðis, einn- ig vantar allar stærðir atvinnuhús- næðis á skrá. Islenska leigumiðlunin, sérhæft þjónustufyrirtæki, Laugavegi 163, símar 622240 og 622467. Til sölu 200 m! (8x25) atvinnuhúsnæði á góðum stað í Hafnarfirði. Stórar innkeyrsludyr, lofthæð mest 6-7 m, malbikað útisvæði. Laust nú þegar. Uppl. í síma 685966. 35-70 fm húsnæöi óskast nú þegar með góðum innkeyrsludyrum á höfuð- borgarsv., allt ath. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9657. Skrifstofupláss, ca 130 m2, til leigu í nýlegu húsnæði við Tryggvagötu, 2. hæð, beint á móti Tollinum. Sími 29111 á vinnutíma og 52488 utan vinnutíma. Til ieigu ca 220 m! iðnaðar- eða skrif- stofuhúsnæði á annarri hæð (óinn- réttað). Laust nú þegar. Uppl. í síma 685966._________________________ Til leigu er 40 m! verslunarhúsnæði á 1. hæð við Laugaveg 178. Upplýsingar á rakarastofunni, sama stað. Uppl. ekki gefnar í síma. Modesty ... með nokkrum kúlum er hægt að þurrka þá burt... og hirða kortið, tilkynna það yfirboðurum og fá_ 'heiðurslaun! Humm! Kannski hef ég vanmetið þig, Ivan vinur minn! Tarzan Andrés Önd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.