Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1990, Blaðsíða 20
MipVlftUÐAGUR. M
56
Smáauglýsingaf - Srmi' 27022 Þverhólfi "11
DV
Bílgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Úrval varahl. í japanska og
evrópska bíla. Nýl. rifhir Accord ’83,
Charmant ’85, Civic ’80-’83, Escort
’85, Golf ’82, Mazda 626 ’82, Mazda 323
’81-85, Skoda ’84 - ’88 o.fl. Viðgþjón.,
send. um allt land. Kaupum tjónbíla.
Bll-partar Njarðvik, s. 92-13106, 15915,
985-27373. Erum að rífa Chevrolet
Malibu ’79, Daihatsu Charade ’83,
Lancer F ’83, Escort 4 dyra ’86, Su-
baru ’82, Toyota Tercel ’81. Sendum
um allt íand.
Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2, sími
91- 685058 og 91-688061. Eigum fyrir-
liggjandi varahluti í flestar gerðir
jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs.
Opið mánud. til föstud. frá 10-19.
6,2 litra disilvélar.
Eigum til á lager notaðar 6,2 lítra dís-
ilvélar. Hagstœtt verð.
Vélar hf., símar 686625 og 686120.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’86 ’87, Carina ’82, Cressida
’78, Mazda 323, 626 ’79 ’82, Escort ’81,
Subaru ’82, BMW 320 ’78, Golf’77 o.fl.
Dana 44. Óska eftir að kaupa 8 bolta
hjólabúnað á Dana 44 framhásingu,
einnig Fordvél 351 M eða stærri.
Uppl. í síma 98-64401 og 985-20124.
Ford Torino ’74, vélarlaus, nýuppgerð
sjálfskipting, ný Michelin sumardekk,
selst í heilu lagi eða pörtum, einnig
Mazda 626 ’79. Uppl. í síma 95-12690.
Sérpantanir og varahlutir í bíla frá
USÁ, Evrópu og Japan. Hagstætt
verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287.
Óska eftir varahlutum i Toyotu Tercel
’81, bretti, ljós og allt sem því fylgir
að framan vinstra megin. Uppl. í síma
92- 13936.
AMC, 6 cyl. 258, og Dana 18 millikassi
til sölu. Úppl. í síma 98-34380 eftir kl.
19.
Varahlutir i Toyotu Crown ’82, 2200 vél
+ skipting og boddíhlutir. Uppl. í
síma 667669 eftir kl. 19.
Er að rifa Mözdu 323, 626 og 929.
Kaupi Mazdabíla til niðurrifs. Uppl.
í síma 666949.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-667722
og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ.
Saab 99. Vantar góðan gírkassa í Saab
99, þarf að vera árg. ’77-’89. Uppl, í
síma 91-623114.
Til sölu allt úr Scout ’74, boddí, milli-
kassi, hásingar, 4 gíra kassi o.fl. Uppl.
í síma 97-71669 eftir kl. 19.
Vél úr Toyota. R 18 mótor úr Hilux eða
Cressidu óskast. Uppl. í síma 91-666270
á daginn og 91-666370 á kvöldin.
Blazer framhásing og millikassi til sölu.
Uj)gl^^ímí^92^8496^^_^^^^^_
■ Vélar
Blikksmiðjuvélar. Óska eftir lásavél,
valsi, beygjuvél, saxi o.fl. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
________________________
■ Vörubílar
Malarvagnar, Sindri, 7 'A, ’84; 6 m, ’75;
7 m, ’76. Flatvagnar, beislisvagnar og
kerrur. Hlekkur, vörubíla- og vinnu-
vélasala, sími 672080.
Varahlutir, vörubilskranar og pallar.
Kranar 5-17 tonn/metrar. Pallar á 6
og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í
flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975.
Vélaskemman hf„ simi 641690.
Notaðir varahlutir í vörubíla.
yélar, gírkassar, drif, íjaðrir o.fl.
Útvega notaða vörubíla erl. frá.
Vörubilstjórar - verktakar. Útv. notaða
vörubíla og vinnuvélar erlendis frá á
góðu verði og greiðslukj. Hlekkur,
vörubíla- og vinnuvélasala, s. 672080.
10 cyl. Benz vörubíll til sölu, með fram-
drifi og búkka. Uppl. í síma 91-656580,
Páll, 96-27910, Stefán, og 985-21447.
Til sölu Scania 110 búkkabíll í góðu
standi. Uppl. í síma 673884, þórarinn,
og síma 672080.
■ Viimuvélar
JCB traktorsgröfur ’84 og ’87, Case 680
G ’81, Prisman beltagrafa, 16 t„ ’77,
Munk hjólagrafa ’72, Michigan 125 A
hjólaskófla ’69, Vederhill hjólaskófla
4x4 bakstýrð, 1 'A m:l skófla. Hlekkur,
vörubíla- og vinnuvélasala, s. 672080.
Til sölu gröfu-bacho, hentar mjög vel
aftan á traktora frá 80 hö. Uppl. í síma
91-612142 eftir kl. 20.
■ Sendibílar
Subaru E-10 4x4 ’87, bitabox, til sölu,
ekinn 62 þús„ AP farsími gefur fylgt,
einnig til sölu snittvél, 14-2", Rems
Tornado, á þrífæti, létt og þægileg.
Símár 93-61492 eða 985-22705 e. kl. 19.
Óska eftir að kaupa Volvo F610 ’80-’82
með kassa og lyftu. Uppl. í síma 985-
29181 og 651891 eftir kl. 19.
■ Viðgerðir
Bifreiðaverkstæðið, Borgartúni 19. Tök-
um að okkur allar viðgerðir, t.d. fyrir
skoðun, boddíviðgerðir, rafmagnsvið-
gerðir o.fl. Pantið tíma í síma 11609.
Tökum að okkur allar almennar bílavið-
gerðir t.d. púströra- og bremsuvið-
gerðir. Bílaverkstæði Selfoss hf„
Gagnheiði 36, sími 98-21833.
■ BOaþjónusta
Bilaþjónustan B i I k ó,
Smiðjuvegi 36D, s. 79110.
Opið 8-22, sunnud. 10-18.
Vinnið verkið sjálf, við höfum góð
verkfæri, lyftu, vélagálga, einnig stór
og fullkominn sprautuklefi. Veitum
aðstoð eða vinnum verkið ef óskað er.
Bón- og þvottaaðstaða. Tjöruþvottur,
háþrýstiþvottur, vélaþvottur. Seljum
allt bón og hreinsiefni. Verið velkom-
in í bjart og rúmgott húsnæði okkar.
Viðgerðir - þrif - þjónusta. Bílastöðin
Dugguvogi 2 býður upp á alhliða við-
gerðir á fiestum teg. bíla og vinnu-
véla. Bónum og þrífum allar stærðir
bíla. Bílastöðin, Dugguvogi 2, við
hliðina á endurvinnslunni, s. 678830.
Allar almennar viðgerðir og réttingar,
breytingar á jeppum og Vanbílum.
Bíltak, verkstæði með" þjónustu,
Skemmuvegi 40M, sími 91-73250.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif,
djúphr. á sætum, teppum, vélaþvottur.
Opið mán. föst. 8-19, laug. 10-17. Bón-
stöðin Bílaþrif, Skeifunni 11, s. 678130.
■ Lyftaxar
Mikið úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil-
lyftara. Árvík sf„ Ármúla 1, s. 687222.
■ Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath„ pönt-
um bíla erlendis. Hestaflutningabíll
fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr-
ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur
til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar,
s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151,
og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, 4x4 pickup,
jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477.
■ BOar óskast
Þarftu að selja bíl?
Auglýstu bílinn í Bílasölublaðinu með
mynd. 3ja vikna birting kostar aðeins
1900 kr. Lokadagur fyrir næsta blað
er 24. mars. Við komum heim og tök-
um mynd. Opið til kl. 23 á kvöldin.
Bílasölublaðið, sími 627010.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Eldhress bilasala. Okkur vantar allar
gerðir bíla á staðinn. Mikil sala. Ekk-
ert innigjald. Bílasala Ragnars
Bjarnasonar, Eldshöfða 18, sími
673434. Ps. Vantar Subaru Justy J12
’88.
100 þús. staðgreitt. Óska eftir að kaupa
góðan bíl fyrir ca 100 þús. staðgreitt.
Tilboð í síma 91-44151 eftir kl. 17,
Herdís.
Ég borga 10 þúsund krónur fyrir bílinn
þinn ef hann er gangfær og löglegur
til notkunar í a.m.k. 2 mánuði. Uppl.
í síma 91-18643.
Óska eftir 900-1300 þús. kr. bíl, er með
550-600 þús. kr. bíl upp í, mismunur
greiddur með bréfi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1065.
Óska eftir að kaupa tll nlðurrifs Ply-
mouth Harrison eða Dodge Omni
’81-’82. Uppl. í vs. 92-11399 og í hs.
92-37494.
Óska eftir bil skemmmdum eftlr um-
ferðaróhapp eða þarfnast útlitsstand-
setningar, ekki eldri en ’85. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-1066.
Óska eftir sjálfskiptum, litlum japönsk-
um bíl, árg. ’83-’85, má þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 17783 milli kl.
18 og 21.
Góður bíll óskast, allt að 400 þús. kr.
staðgreiðsla. Uppl. i síma 91-43364 eft-
ir kl. 17.
Scout eigendur athugið! Óska eftir
Scout í sléttum skiptum fyrir Mazda
929 ’82. Uppl. í síma 92-27391.
■ Bílar til sölu
Bíll - skipti - varahlutir. Til sölu mjög
góð Mazda 929 ’81, vil taka bíl upp í
á ca 40 þús„ til sölu 12 bolta Blazer
afturhásing, tvær felgur með tvöföld-
um miðjum, 6 gata, 15"xl4" og ýmsir
varahlutir í Blazer og Mözdu. Óska
eftir tveimur felgum, 15"xl4", 8 gata
og no spin í 14 bolta Chevy og Chevro-
let Vegu í varahluti. Sími 91-642046.
2 sérstakir. BMW 633 CSi ’78, m/rafm.
í öllu, Rekaro stólar, hvítt leður,
toppl., vantar vél, framstuðara og
grill. Selst ódýrt. Pontiac Le Mans
’66, 2 dyra. hardtop, 8 cyl. 326, sjald-
gæfur bíll, þarfnast lagf. Öll skipti,
t.d. mótorhjól eða bíll. S. 688060.
Toyota Corolla ’88, verð 700 þús„
Suzuki Swift ’87, verð 390 þús„ Ford
Sierra 4XRi ’84, verð 790 þús„ Fiat
Duna ’88, verð 380 þús„ Mazda 323
’86, verð 390 þús. og Toyota Tercel
’87, verð 720 þús. Bílasala Ragnars
Bjarnasonar, Eldshöfða 18, s. 673434.
AMC jeep CJ7 ’85 til sölu, 8 cyl. 360
CC, 4ra hólfa, spicer 44, aftan og fram-
an, no spin læsingar, 4,27:1 hlutföll,
ný 36" radíaldekk, 12" felgur, mikið
af aukahlutum, toppbíll, jeppaskoðað-
ur. S. 91-687577 og 91-13428.
Citroen AX ’87 til sölu, í toppstandi,
ekinn 26 þús„ skipti á tjónbíl í svipuð-
um verðfiokki, ekki eldri en árg. ’87,
hugsanleg. Varahlutir í Toyotu
Crown ’82, 2200 vél + skipting og
boddíhlutir. Sími 667669 e. kl. 19.
MMC Tredia GLS ’83 til sölu, vökva-
stýri, rafmagn í rúðum, beinskiptur,
hátt og lágt drif, centrallæsingar.
Ath„ mikill staðgreiðsluafsláttur,
skipti, skuldabréf. Sími 98-75200 og
98-75881.
Tveir ódýrir! Daihatsu Charade turbo
'81, stórglæsilegur bíll í toppstandi,
verð 460.000 staðgreitt, og Cherokee
’83, 6 cyl„ beinskiptur, mjög góður
bíll, verð 690.000 staðgreitt. Símar
91-39820, 91-687947 og 91-30505.
Silfurgrá Mazda 626 1600 GLX '83, ekin
147 þús. km, mikið yfirfarin, fallegur
og góður bíll. Verð 390 þús. Skipti
koma til greina á dýrari bíl, kr.
100-150 þús„ helst '81. Sími 92-15034.
Stórglæsilegur svartur Cherokee '85,
4 dyra með öllum hugsanlegum bún-
aði, upphækkun 3", nýjar álfeglur og
dekk, verð 1280 þús. Uppl. í s. 74540
fyrir kl. 19 og 641696 eftir kl. 19.
Tilbð óskast í Citroen GSA Pallas,
rauður ’81, keyrður 92 þús„ nýr kúpl-
ingsdiskur, kerti og platínur, nýstillt
vél, útvarp og segulband, skoðaður
’90. Uppl. í síma 91-612303.
íscross. Bílaklúbbur Skagaíjarðar
gengst fyrir íscrossi laugardaginn
24.03. ’90. Keppnin gildir til íslands-
meistara. Skráning í síma 95-35141
milli kl. 8 og 19. Ámi.
Chevrolet Impala disil ’83 til sölu, verð
520 þús. Mjög fallegur og góður bíll,
til greina koma skipti á jeppa. Uppl.
í síma 91-32224 á kvöldin.
Fiat Uno ’84 til sölu, skemmdur eftir
umferðaróhapp, annar fylgir með í
pörtum. Uppl. í síma 91-624215 á dag-
inn og 91-71181 á kvöldin.
Ford Fiesta 1800 '87 til sölu, sóllúga og
central. Einnig M. Benz ’86, bíll í topp-
standi. Uppl. í síma 91-22856 eftir kl.
17.30.
Ford Sierra 1800 ’87 til sölu, sóllúga
og central. Einnig M. Benz ’86, bíll í
toppstandi. Uppl. í síma 91-22856 eftir
kl. 17.30.
Mazda 323 ’87 til sölu, möguleiki að
taka nýlega PC tölvu, með hörðum
diski, upp í kaupverð. Uppl. í síma
91-17419 milli kl. 10 og 18.
Mazda 626 LX '83 til sölu, ekinn 115
þús„ verð 320 þús„ staðgreitt 270 þús.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022, H-1112,_________________________
Peugeot 205 XL '88 til sölu, keyrður
ca 18 þús„ verð ca 400 þús. staðgreitt,
einnig er til sölu Zanussi þvottavél,
3ja ára, á 28 þús. Uppl. í síma 611898.
Volvo 345, árg. ’82, til sölu, þarfnast
útlitslagfæringar, selst ódýrt gegn
staðgreiðslu, einnig vél í Toyotu
Cressidu. Nánari uppl. í síma 53069.
Blazer dísil ’74 til sölu, mjög góður og
ryðlaus bíll, verð 350 þús. Áth. skipti.
Uppl. í síma 91-53096.
Breyttur Suzuki jeppi til sölu,‘
árg. ’81, (Léttfeti). Uppl. í síma 51324
eftir kl. 20.
Ford Fairmont ’79 til sölu, sjálfskiptur,
vökvastýri, góður bíll. Uppl. hjá bíla-
sölu Ragga Bjarna í síma 673434.
Góóur bill. Til sölu Toyota Corolla
station '81, skoðaður, verð ca 95 þús.
Uppl. í síma 91-679051.
Mitsubishi Galant 1600 GL ’81 til sölu,
ekinn 126 þús„ beinskiptur. Verð 100
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-13226.
Scout II ’76 til sölu, ekinn 112 þús. km,
verð 250 þús. f toppstandi. Uppl. í síma
91-75019.
Subaru 1800 4x4 ’82. Til sölu Subaru
1800 4x4 ’82, skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 91-612964 og 91-641180.
Toyota Cressida GL '81, með álfelgum,
rafmagn í rúðum og sjálfskiptur. Uppl.
í síma 97-11967 eftir kl. 20.
Toyota LandCruiser II '86 til sölu, ekinn
80 þús. km, 31" dekk, skipti möguleg
á ódýrari. Uppl. í s. 98-78133 e.kl. 21.
Toyota Tercel ’81 til sölu, vel með far-
in, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma
19875.
Ódýr. M. Benz 220 D ’73 til sölu, mik-
ið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma
98-78540 á kvöldin.
Citroen AX 10 RE '87 ti! sölu, blár að
lit. Uppl. í síma 91-42502.
Mazda 323 '84 til sölu, ekinn 100 þús.
Uppl. í síma 92-68496.
Mazda 323 station '85 tii sölu, ekin 60
þús. Uppl. í síma 92-14456 eftir kl. 18.
Peugeot 405 GR '88 til sölu, toppbíll.
Uppl. í síma 92-12372.
■ Húsnæði í boói
Sumarhús i Danmörku. Til leigu 2 ynd-
isleg 6 manna sumarhús við fallega
strönd á Fjóni. Hvort um sig er í fall-
legum garði sem liggja saman. Húsun-
um fylgir allt, s.s. sængurföt, sjónvarp,
útvarp, sími, hjól og allt í eldhús. fs-
lenskutalandi hjón sjá um húsin og
aðstoða. Verðið er kr. 14.800-29.800 á
viku (eftir á hvaða tíma). Einnig getur
bíll fylgt á kr. 1900 á dag. Ath„ páskar
lausir. Uppl. í síma 91-17678 kl. 17-21.
1-2 herb. penthouse ibúö með hús-
gögnum til leigu í vesturbænum í ca
2 mánuði. Laus strax. Áhugasamir
vinsamlega leggi inn tilboð með með-
mælendum fyrir fimmtudagskvöldið
22/3 á augldeild DV, merkt „P1091“.
Snyrtilegt gistiheimili hefur herbergi til
leigu til 1. júní. Aðgangur að setu-
stofu og eldhúsi, örstutt í H.f og mið-
bæ Reykjavíkur, húsaleiga 16. þús. á
mán. Uppl. í síma 624812 á milli kl.
19-21.
2 herb. 70 fm ibúð í Árbæjarhverfi.
Uppl. um greiðslugetu og fjölskyldu-
stærð sendist DV fyrir 26. mars, merkt
„1098”.
3 herb. íbúð i Garðabæ með sérinn-
gangi. 3 mánuðir fyrirfram. Tilboð
sendist DV fyrir laugardaginn 24/3,
merkt „Garðabær 1092.
Herbergi til leigu. Herbergi með að-
gangi að eldhúsi, baði og þvottahúsi
til leigu fyrir reglusama manneskju.
Uppl. í síma 91-84527 eftir kl. 20.
Vesturberg. Falleg 2 herb. íbúð á 2.
hæð í lyftuhúsi, leigist til skamms
tíma, reglusemi áskilin. Tilboð sendist
DV, merkt „Vesturberg-1103“.
Til leigu góð 2 herb. íbúð í Selás-
hverfi, leiga 32 þús. kr á mán. 3 mán-
aða fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
91-624780 eftir kl. 19.
2ja herbergja ibúð til leigu í Hafnar-
firði. Uppl. í síma 91-54970 til kl. 20 í
dag._______________________________
Herbergi til leigu í Hliðunum með snyrt-
ingu, sérinngangur. Uppl. í síma
91-28037 eftir kl. 18.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Rúmgóð 2ja herb. íbúð til leigu á besta
stað í Kópavogi. Leigist frá 5. apríl í
6-8 mánuði. Uppl. í síma 91-42497.
■ Húsnæði óskast
Garðabær eða nágrenni. 2ja-3ja herb.
íbúð óskast til leigu strax, má þarfn-
ast lagfæringa eða endurbóta. Áðeins
tvennt í heimili. Reglusemi og góð
umgengni. Öruggar greiðslur. Sími
652659 e.kl. 18, miðvikud. og fimmtud.
Hjón með 2 börn óska eftir að taka á
leigu 3ja herb. íbúð í Hólahverfi í
Breiðholti. Uppl. í síma 91-614005 eftir
kl. 18.
Hjón vantar litla íbúð í nokkra mánuði
vegna íbúðaskipta, tvennt í heimili,
má vera með húsgögnum. Uppl. í síma
91-16672.____________________________
Mjóddin. Óska eftir herbergi með að-
gangi að eldhúsi og snyrtingu í grennd
við Mjóddina. Uppl. gefur Þórarinn í
síma 91-71818 fyrir kl. 14.
Vantar 2 herb. ibuð fyrir einn starfs-
mann okkarstrax. Vinsamlegast hafið
samband í síma 688870, Sigríður.
Lögþing hf.
ibúð á þokkalegu verði óskast á leigu
í austurbæ, helst í Háaleitishverfi, 2
fullorðnir í heimili. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1102.
Óska eftir að taka 3 herb. ibúð á leigu
sem fyrst, öruggum greiðslum og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 91-
660593 eftir kl. 18.
Óska eftir ódýrri ibúð frá 1. mai. Heimil-
ishjálp kemur til greina sem hluti af
leigu. Er reglusöm. Meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 91-43356.
3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu sem
fyrst. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 91-660593, Lena.
3ja-4ra herb. ibúð óskast til leigu sem
fyrst. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 91-13501.
Háaleitishverfi og nágrenni. Óskum eft-
ir að taka 3 herb. íbúð á leigu. Uppl.
í síma 91-688402.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
Hjón með 3 börn óska eftir 3ja 4ra
herb. íbúð strax. Uppl. í síma 91-11772.
■ Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði til leigu á góðum stað
í Húsi Framtíðarinnar, Faxafeni 10,
Skeifunni. Áhugavert fyrir minni fyr-
irtæki. Hringið í síma 689141 kl. 10-13.
Á besta stað i Síðumúla er ca 160 ferm
verslunarhæð til leigu. Uppl. í síma
91-25959 og í síma 91-24455 á kvöldin
og um helgar.
Óska eftir að taka á leigu iðnaðar-
húsnæði, 100 130 fm, fyrir bílavið-
gerðir. Uppl. í síma 91-673077.
Lagerhúsnæði óskast, 4 500 fm, fyrir
heildsölu. Uppl. í síma 82422.
■ Atvinna í boói
Saltfiskverkun staðsett í Hafnarfirði
óskar eftir hressu og duglegu starfs-
fólki með meðmæli í snyrtingu og
vélflökun. Við bjóðum ykkur: góða
vinnuaðstöðu, þriggja rása heyrnar-
tæki, sturtur og góðan starfsanda,
næga vinnu, sveigjanlegan vinnutíma.
Ef þú hefur áhuga hringdu í síma
652512 milli kl. 13 og 16.
Sjálfstæður og duglegur starfskraftur,
20-35 ára, óskast til að sjá um sölu
og dreifingu fyrir tölvubókaútgáfu í
Rvík. Þarf að hafa síma, bíl og eigin
aðstöðu til að byrja með. Grunnþekk-
ing á tölvum og hugbúnaði nauðsyn-
leg, sérstaklega á forritinu Word
Perfect 5.0. Umsóknir sendist DV,
fyrir 23. mars merkt „Aldamót-U16“.
Sölufólk. Óskum að ráða vant síma-
sölufólk til að selja mjög auðseljan-
lega vöru, milli kl. 18 og 22. Laun eft-
ir afköstum. Hafið samband við DV
fyrir kl. 18 í dag í s. 27022. H-1106.
Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar
starfsmann í heilsdagsstarf í kjöt-
vinnslu Hagkaups við Borgarholts-
braut í Kópavogi. Uppl. um starfið
veitir verksmiðjustjóri í síma 43580
eða 43582. Hagkaup, starfsmannahald.
Pianóleikari. Óska eftir pianóleikara,
má líka geta sungið, 2 til 3 kvöld í
viku á nýjan bar sem verður opnaður
um næstu mánaðarmót í miðbænum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1056.
Hress og áhugasamur starfskraftur ósk-
ast í blómaverslun í Breiðholti. Um-
sóknir með uppl. um aldur og starfs-
reynslu ásamt meðmælum sendist DV,
fyrir 23. mars, merkt „DF-1107”.
Dagheimilið Austurborg. Okkur vantar
áhugasaman starfsmann í skemmti-
legt uppeldisstarf. Hringið í síma
91- 38545 og fáið nánari uppl.
Fiskvinnslufyrirtæki i Reykjavik óskar
eftir að ráða vant starfsfólk í snyrt-
ingu og pökkun strax. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1089.
Matreiðslumaður óskast til starfa á
veitingastað, reynsla æskileg, þarf að
geta hafið störf fljótlega. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-1105.
Vant starfsfólk vantar i frystihús á
Suðurnesjum, bæði karla og konur.
Húsnæði er til staðar. Uppl. í síma
92- 27101.
Vantar gott og traust sölufólk til starfa,
góð laun í boði, kvöldvinna. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1110.
Yfirvélstjóra vantar á Ögmund RE sem
fer á rækjuveiðar. Uppl. um borð í
skipinu sem er í Reykjavíkurhöfn eða
í síma 91-689710.
Au pair til New York óskast frá 1. maí.
Nánari uppl. í síma 91-657996 eða
91-83639.
Barnafataverslun. Starfskraftur óskast
til afleysinga strax. Uppl. í símum
91-16215 og 91-77871.________________
Beitningamenn óskast á línubát sem
rær frá Vestíjörðum. Uppl. í síma
94-7772 (7705).
Háseta vantar til afleysinga á 250 tonna
línubát. Uppl. í símum 98-31194 á dag-
inn og 98-33890 á kvöldin.