Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1990, Blaðsíða 8
8 NÝTT SÍMANÚMER Við viljum vekja athygli á því að símanúmer tilraunastöðvarinnar breytist 1. apríl nk. Nýja símanúmerið er 674700. Tilraunastöð Háskólans í meinafræði, Keldum. SOKNARFELAGAR Orlofshús Starfsmannafélagsins Sóknar verða til leigu sumarió 1990 á eftirtöldum stöðum: í Ölfusborgum, Húsafelli, Svignaskarði, á Akureyri, lllugastöðum, við Kirkjubæjar- klaustur og Ytri-Tungu, Snæfellsnesi, auk þess nokkrar vikur í Vík í Mýrdal og að Syðri-Haga, Árskógsströnd. Umsóknuro um orlofshús verðurveitt móttaka á skrif- stofu Sóknar, Skipholti 50a,. í símum 681150 og 681876 til 20. apríl nk. Stjórn orlofssjóðs Sóknar FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR SÍÐUMÚLA 39, SÍMI 678500 Lausar stöður í fjölskyldudeild Staða félagsráðgjafa við hverfaskrifstofu í Breið- holti. Upplýsingar gefur Auóur Matthíasdóttir yfirfé- lagsráðgjafi, s. 74544. Umsóknarfresturtil 20. apríl. Staða félagsráðgjafa við vistheimili barna. Upplýs- ingar gefa Gunnar Sandholt, yfirmaður fjölskyldu- deildar, eða Helga Þórðardóttir félagsráðgjafi í síma 678500. Umsóknarfrestur til 20. apríL Félagsráðgjafa eða fólk með sambærilega menntun ‘vantar til sumarafléysinga á. hverfaskrifstofu fjpS- skyldudeódar. Upplýsingar gefur Gunnar Saiídholt, s. 678500. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila'til Starfsmannahalds Reykjavíkurborg- ar, Pósthússtræti 9, 2. hæð, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. LAUGARDAGUR 31. MARS 1990. .At.r í c -■ i ' ? : i'í : ‘ ■ V & * H k - Hinhliðin Björn Jörundur Frlðbjömsson, gílarleikarí og söngvari, er i sömu hljómsveit og Daníel Ágúst Haraldsson sem sigraói i Söngvakeppni Sjónvarpsins i fyrra með lagi Valgeirs Guójónssonar. Bjöm Jörundur Friöbjömsson, Hvað hefur þú fengið margar réttar Davið Oddssón, það er alveg á gítarleikari hljómsveitarinnar Ný- tölur í lottóinu? Eg hef enga tölu hreinu með þaö. Að öðru leyti dönsk, sigraði Landslagskeppnina fengið rétta og spila ég þó alltaf finnast mér allir stjórnmálamenn um síðustu helgi ásamt Eyjólfi með. litlausir upp til hópa. Kristjánssyni. Svo skemmtilega Hvað finnst þér skemmtilegast að Uppáhaldsteiknimyndapersóna: viU til að Björn er í hljómsveit með gera? Skemmtilegast er að spila í Hermann. DaníelÁgústHaraldssynisemsigr- góðra vina hópi en það veitir mér Uppáhaldssjónvarpsefni: Fréttir. aði með lagi Valgeirs Guöjónssonar ómælda ánægju. Þaö er svo gott aö sofa yfir þeim. í Söngvakeppni Sjónvarpsins í Hvaö finnst þér leiöinlegast að Ertu hiynntur eða andvígur veru fyrra. Aö sögn Björns er það hú- gera? Mér finnst svakalega leiðin- varnarliðsins hér á landi? Ég er morinn í hljómsveitinni aö eiga legt þegar kærasta segir mér upp hlynntur vamarliðinu. Mér hefur einn Eurovisionsöngvara og einn en þaö hefur því miður komið fyrir að minnsta kosti sýnst þetta vera Landslagssöngvara. Nýdönsk hef- mig. allt í lagi hingað til, ur verið í fríi undanfarið enda aö Uppáhaldsmatur: Hákarl og hval- Hver útvarpsrósanna finnst þér vinna aö sumarsmelli fyrir safn- spik. best? Rás tvö. plötu og aö stórri plötu sem út á Uppáhaldsdrykkur: Vatn. Uppáhaldsútvarpsmaður: Gestur aö koma um næstu jól í sumar Hvaða iþróttamaður stendur Einar á Akureyri. hyggja þeir félagar á hringferö um fremstur i dag? Margeir Pétursson Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið landiö. Það er Bjöm Jörundur sem er minn uppáhaldsíþróttamaður. eða Stöð 2? Stöð 2. sýnir hina hliðina aö þessu sinni: Uppáhaldstímarit: Guitar Player, Uppáhaldssjónvarpsmaðun Sig- Fullt nafn: Björn Jörundur Frið- Absolute Sound og Hustler. mundur Emir Rúnarsson er alltaf björasson. Hver er fallegasta kona sem þú nokkuö smellinn. Fœðingardagur og ór: 11. október hefurséð?ÞóraMargrétPálsdóttir. Uppáhaldsskemmtistaður: Allir 1970. Ertu hlynntur eða andvígur rikis- ömurlegir þó ekki sé meira sagt. Maki: Enginn. stjórninni? Andvígur. Uppáhaldsfélag í íþróttum? Það er Börn: Engin. Hvaða persónu langar þig mest að ekki til. Ég hef aldrei veriö fyrir Bifreið: Engin. hitta? Mig langar mikið aö hitta íþróttir og hef ekki stundaö þær. Starf: Tónlistarmaöur og í ígripum David Bowie enda hefur hann verið Stefnir þú að einhveiju sérstöku í vinn ég í hljómtækjaverslun minnJesú Kristursiðanégvarátta framtíðinni? Já, að gera meira og Steina. ára. betra í tónlistinni. Laun: Misjöfn. Uppáhaldsleikari: Peter O’Toole. Hvað ætlar þú að gera i sumarfrí- Áhugamól: Tónlistin er mitt aðalá- Uppáhaldsleikkona: Þessi er erfið, inu? Spila úti um allt land, gera hugamál en einnig er ég með mikla ætli það sé ekki Nastassia Kipski. víöreist, og fá einhver vinnulaun í dellu fyrir hljómtækjum og hljóð- Uppáhaldssöngvari: Daniel Ágúst staðinn. færum - er alltaf aö bæta á mig. Haraldsson og David Bowie. .ela Svo er hljómsveitin Nýdönsk mikiö Uppáhaldsstjörnmálamaður: Þaö áhugamál. er ekki nokkur spuming að það er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.