Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1990, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1990, Blaðsíða 40
ADALFUNDUR SÓKNAR Aðalfundur Starfsmannafélagsins Sóknar verður haldinn í Sóknarsalnum, Skipholti 50A, fimmtudag- inn 6. apríl nk. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin GRINDAVÍK Nýr umboösmaður DV frá 1. apríl Torfhildur Kristjánsdóttir, Víkurbraut 14a, sími 92-68368. Jarðvinnsluverktakar Tilboð óskast í lóðaframkvæmd við Frostafold 22-26. Teikningar og útboðsgögn liggja fyrir hjá Magnúsi Gylfasyni, Tæknivangi sf., Grensásvegi 16, dagana 2.-4. apríl. |Ö|r, MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ ffÍHfc Laus staða Háskólabókasafn auglýsir lausa stöðu bókavarðar. Starfið felst i því að hafa umsjón með rekstri tölvukerfis fyrir Þjóðarbókhlöðu- söfnin. Áskilið er að umsækjandi hafi menntun í bókasafnsfræði, starfsreynslu í bókasöfnum og nokkra tölvuþekkingu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, skulu hafa borist menntamálaráðuneyti fyrir 23. april nk. Menntamálaráðuneytið 29. mars 1990. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik, skiptaréttar Reykjavíkur, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Eimskipafélags islands hf., Flugleiða hf., ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboó í uppboðssal tollstjóra í Toll- húsinu við Tryggvagötu (hafnarmegin), laugardaginn 7. apríl 1990 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða ýmsar ótollaðar og upptækar vörur og bifreiðar, fjárnumdir og lögteknir munir, ýmsir munir úr dánar- og þrotabúum. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík: Alls konar fatnaður, vefnaðarvara, barna- vörur, málning, garn, rafmótor, alls konar húsgögn, gólfteppi, postulín, prjónavoð, kortavélar, varahlutir, leðurvörur og fatnaður, snyrtivara, seg- ulbandstæki, rafmagnsvörur, skófatnaður, sagarblöð, hljómtækjavörur, mót- orhjólahjálmar, eldhúsvörur, leikföng, fylgihlutir fyrir tölvur, plastrúllur, hjól- barðar og margt fleira. Eftir kröfu skiptaréttar: munir úr dánar- og þrotabúum, skrifstofubúnaður, svo sem fundarborð, skrifborð, ritvélar, reiknivélar, skápar, hillur, stólar, pen- ingaskápur, videospólur, alls konar fatnaður, skófatnaður, allur vörulager úr þb. Grammsins, sem var á Laugavegi 17, svo og allur vörulager úr þb. versl. Allt mögulegt, sem var til húsa að Laugavegi 26, og margt fleira. Eftir beiðni Flugleiða hf.: varahlutir, skófatnaður, varahl. í tölvur, disklingar, lofthreinsitæki, kalltæki, snyrtivara, bílavarahl. o.fl. Lögteknir og og fjár- numdir munir og bifreiðar: R-55409 Volkswagen Jetta árg. 1987, Suzuki Fox árgerð 1987, sjónvarpstæki, myndbönd, hljómflutningstæki, alls konar húsbúnaður, 1 stk. Kemppi 3500, 2 stk. Kemppi 253, 1 stk. Kemppi 200 tigsuðuvél, 1 stk. ESAB 400 amp. transari, 1 stk. ESAB 630 amp. transari og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðs- haldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavik. LAUGARDAGUR 31. MARS 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Bílamiðstöðin, simi 91-678008. Range Rover ’87 Vogue með öllu, ek- inn 62 þús. km, ljósgrænn, sans. Skipti á ódýrari koma til greina. Einnig Range Rover ’85, 4ra dyra, toppeintak, og MMC Pajero, langur, ’84, bensín. Mjög góður bíll. Uppl.'í síma 91-678008 Bílamiðstöðin. Ford Bronco XLT ’82 til sölu, ekinn 95 þús. mílur, 40" dekk, lækkað drif, stól- ar, kastarar, toppbíll. Verð 1290 þús. Uppl. hjá Bílasölu Ragga Bjarna, sími 91-673434 og á kvöldin 20475. HVÍTUR STAFUR er aðal hjálpartæki blindra og sjónskertra í umferðinni BLINDRAFÉLAGIÐ ||rJ^ERÐAR Nauðungamppboð þríðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Stekkjarhvammur 6, Búðardal, þingl. eig. Kristján J. Jónasson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. apríl ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru: Landsbanki íslands, veðdeild, Krist- inn Hallgrímsson hdl., Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., Sigurmar K. Al- bertsson hrl. og Valgarð Sigurðsson hdl. Sunnubraut 9, Búðardal, þingl. eig. Guðbrandur Hermannsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. apríl ’90 kl 14.30. (Jppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, veðdeild, Hró- bjartur Jónatansson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Tryggingastofoun ríkisins, Þórunn Guðmundsdóttir hrl., Sigurður I. Halldórsson hdl. og Gísli Kjartansson hdl. SÝSLUMADUR DALASMj Bronco II ’88 til sölu, ekinn 54.000, bein- skiptur, 5 gíra, litur dökkgrár/ljós- grár, 30" dekk, krómfelgur, gasdemp- arar o.fl. Útlit og ástand allt sérstak- lega gott. Original dekk á felgum fylgja. Verð 1.650.000, skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 672623. Ford Bronco ’82 til sölu, hvítur, 35" dekk, no spin aftan og framan, út- varp. Ath. skipti. Uppl. í síma 91- 627124. Toyota 4Runner, árg. ’90, til sölu, ekinn 3 þús. km, sóllúga, samlæsing, rafmagn í rúðum, dráttarkúla. Uppl. í síma 98-34147. Daihatsu Cuore '87 til sölu, ekinn 30 þús. Verð 360 þús. Einnig Mazda 626 ’85, skemmd eftir árekstur. Verðtilboð. Uppl. í síma 91-46163. Ford Escort RS turbo '85, ekinn 74 þús. km, flækjur, intercooler, rafmagn í rúðum, centrallæsingar, litað gler, rafmagn í loftneti, þjófavörn og Rec- aro-stólar. Allt original. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-625112. Ford Bronco II '85 til sölu, sjálfskiptur, keyrður 40 þús. mílur. Verð 1150 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-34292. Mazda 626 2.2i turbo ’88, ein með öllu, t.d. sjálfvirk öryggisbelti, leysir, þjófa- varnarkerfi, ABS, digital o.fl. Uppl. í símum 92-12836 og 985-28378. Plymouth Reliant, árg. 1988, 2ja dyra, 4 cyl. Fallegur og góður bíll. Áth. skipti. Uppl. í síma 91-672154 eða á Bílasölunni Skeifunni, s. 84848. Honda Prelude GTi 16 v. ’87 til sölu, ALB bremsukerfi, rafmagn í rúðum og topplúgu. Verð 1150 þús. Nánari uppl. í síma 74266. Skipti koma til greina. Benz 230 E, árg. ’86, til sölu, raf- magn í rúðum, hurðalæsingum og topplúgu, ABS bremsur, fallegur og góður bíll, innfl. ’89. Uppl. hjá bílasöl- unni Braut, sími 681502 og 681510. Ford Sierra 2,0 I, árg. '83, 5 dyra, ljós- grár, ekinn 130 þús. km, á nýlegum gasdempurum. Uppl. í síma 91-641189. Volvo F 610 turbo ’84 tll sölu, ekinn 156 þús., góður bíll, einnig VW Jetta ’85, skipti ath. Uppl. í síma 91-46161 og 985-20355. Peugeot 405 GL ’88 til sölu, ekinn 20 þús. km. Verð 760 þús., skipti möguleg á ca 300 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 30851. Suzuki Fox SJ 410, árg. ’83, blár, skoð- aður ’90, óbreyttur, með toppgrind, góð dekk, engin skipti. Uppl. í síma 624590 á daginn og 76104 eftir kl. 19. Mazda 626 LX '88 til sölu, ekinn 30 þús. km, 5 gíra, 1800 vél, vökvastýri, 5 dyra, útvarp/kassetta, sumar- og vetrardekk. Ath. skipti á nýlegum, ódýrari bíl eða R. Rover ’78-’82. Sími 38773 eða 985-27817. Lárus. ■ Sumarbústaðir Haukur og Árni húsasmiðja,Reykjum, Mosfellsbæ, sími 667795. Ibúðar- og sumarhús. Eigum 35 fm sumarhús til- búið til flutnings. Verð frá kr. 1200 þús. Heimasímar 667109 og 681572. Kynntu þér sumarhúsin sem framleidd eru á Hálsum í Skorradal. Uppl. í síma 93-70034. ■ Þjónusta Gröfuþjónusta, 985-24822 og 91-75836, Eyjólfur. Tek að mér alla almenna gröfuvinnu. Ný vél. Vinn á kvöldin og um helgar. ■ Líkamsrækt Hreysti - 15% afsl. I tilefni nafnbreytingar veitum við 15% staðgreiðsluafslátt af öllum okk- ar tækjum fram að páskum. Dæmi: þrekhjól, stígvélar, pressubekkir, lyft- ingasett, mittisbekkir, handlóð o.m.fl. Póstsendum. Áður Vaxtarræktin, nú Hreysti, Skeifunni 19, s. 681717.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.