Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1990, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1990, Side 13
ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1990. 13 ,AHa vega eru bakararnir mættir til vinnu löngu fyrr“, segir m.a. í bréfinu. - Sveinn bakari raðar upp framleiðslunni. Opna bakarí fyrir kl. 8? ,Sinnaskipti ráöherra“: á Árni hringdi: Ég er meðal þeirra sem fæ mér ávallt morgunkaffl áður en ég fer til vinnu á morgnana. Nú þegar fer að birta og kannski hægt að búast við ívið betra veðri en sl. vetur vakna ég mun fyrr og vil hafa góðan tíma tii að fá mér morgunkafíi - og með því. Þetta væri nú ekki svo slæmt ef ég gleymdi ekki oft að ná í brauð kvöld- ið áður. Ég vil helst fá nýtt brauð, helst rúnstykki og kannski líka vín- arbrauð ef til eru. Þau verða hins vegar að vera glæný til þess að þau séu æt. Vínarbrauð bakara hér eru orðin ónýt að 5-6 klukkutímum liðn- um svo þau verður að borða meðan þau eru ný Nú er hængurinn hins vegar sá, að bakaríið í næsta nágrenni er ekki opnað fyrr en kl. 8 og það er of seint fyrir mig. Ég á að vera mættur til vinnu kl. 8. Skyldu virkilega engin bakarí opna kl. 7 eöa hálf átta? Spyr sá sem ekki veit. Eg er þess fullviss að margir myndu versla við bakarí í grennd við íbúðahverfi ef þau opnuðu fyrir kl. 8 á morgnana. Skyldi ekki vera hægt að breyta þessu? Alla vega eru bakar- arnir sjálfir mættir og það löngu fyrr. Geta þeir ekki fengið starfskraft sem getur mætt einum tíma fyrr? Þá er jafnvel hægt að loka mun fyrr á kvöldin. Gaman væri að fá einhver viðbrögð viö þessum hugleiðingum. Lesendasíða DV hafði samband við nokkur bakarí hér í borg og kannaði hvort eitthvert þeirra opnaði fyrir kl. 8. Svo reyndist ekki vera. Á einum stað fengust þó þær upplýsingar, að þar væri að vísu opnað fyrir kl. 8 um helgar á sumrin þegar talsverð ásókn er í brauð og kökur af þeim sem halda snemma úr borginni í sumar- bústaðina. Þeir sem vilja gefa frekari upplýs- ingar um hvar eða hvort einhver bakarí opna fyrir kl. 8 á morgnana fá að sjálfsögðu inni á þessum vett- vangi. Þorlákur H. Helgason skriíár: Grein sú sem ég ritaði í lesenda- dálk DV um „sinnaskipti ráð- herra“ og sem birtist í blaðinu 3. maí sl. er algjörlega á mína ábyrgð og ber á engan hátt að líta á sem skrif ráðuneytis. - Hún var persónulegt álit, og tengist á eng- an hátt kynningarstörfum mín- um i utanríkisráðuneyti. Ég hafði samband viö blaöa- mann um að greinin birtist sem kjallaragrein í DV en hún birtist þar sem lesendabréf sem eins konar svar ráðuneyfis sem hún á engan hátt er. Lesendasíða DV vill árétta að allt er með felldu um birtingu greinar Þ.H.H. á lesendasíðu blaðsins. Greinin er skilmerkilega auð- kennd höfundi og honum merkt og hlýtur þannig að hafa verið hans persónulega álit. - Höfund- ur einkenndí greinlna hins vegar sjálfur með heiti starfs og vinnu- staðar. AUKABLAÐ GARDAR OG GRÓDUR Míðvikudagínn 16. maí nk. mun aukablað um garða og gróður fylgja DV. Meðal annars verður fjallað um málningu utanhúss, áburðargjöf, hellulagnir, verðkönnun á garðverkfærum, íllgresiseyðingu, trjákiippingar o.fl., o.fl. Þeír augfysendur, sem hafa áhuga á að augfysa í þessu aukablaði, vinsamlega hafi samband við augfysíngadeíld DVhið fyrsta í síma 27022. Athugíð að skílafrestur auglýsinga er fyrír fimmtudaginn 10. maí. Auglýsíngar, Þverholtí 11, sími 27022. -ekki hepf^ 18. leikvika - 5. maí 1990 Vinningsröðin: 2X2-X12-X22-121 HVER VANN ? 745.427- kr. 0 voru meö 12 rétta - og fær hver: 0- kr. á röö. 28 voru meö 11 rétta - og fær hver: 7.986-kr. á röö. TVÖFALDUR POTTUR - um næstu helgi! AUKAÚTDRÁTTUR 27. apríl 1990 1. HELGARFERÐ TIL GLASGOW. Elísabet Dungal, Frostaskjóli 13, 107 Reykjavík. 2. HELGARDVÖL Á HÓTEL ÖRK. Hilmar Ólafsson, Langagerði 78, 108 Reykjavík. 3. HELGARDVÖL Á HÓTEL ÖRK. Helgi Arngrímsson, Borgarfirði Eystra. 4. ÍÞRÓTTGALLI FRÁ HENSON. Auður Ósk Rögnvaldsdóttir, Ólafsvegi 49, Ólafsfirði. 5. ÍÞRÓTTAGALLI FRÁ HENSON. Þórunn Traustadóttir, Smáratúni 7, Selfossi. Næstí útdráttur fer fram föstud. 18. maí 1990 Sölutímabil miðans er til 1. janúar 1991. Vinningstölur laugardaginn 5. maí ’90. VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 0 5.555.967 £.. 4af5^$P 3 192.327 3. 4af5 143 6.960 4. 3af 5 4.323 537 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 9.449.679 kr. UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.