Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1990, Side 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11________________________________dv
■ Til sölu
Skeifan, húsgagnamiólun, s. 77560.
• Bjóðum 3 möguleika.
• 1. Umboðssala.
• 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn
• 3. Vöruskipti. og heimilistæki).
Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum
og seljum notað og nýtt. Allt fyrir
heimilið og skrifstofuna.
Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6C, Kópavogi, s. 77560.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Kolaportiö á laugardögum. Pantið
sölubása í síma 687063 kl. 16 18.
Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta
2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt
er að leigja borð og fataslár á 500 kr.
• Vinsamlegast ath. að sérstakar
reglur gilda um sölu matvæla.*
Kolaportið alltaf á laugardögum.
Báru furubarnarúm + náttboró, hvít
barnaskrifborð með hillum og stól,
furueldhúsborð, 140x80 og fjórir stól-
ar, svart sófasett úr svampi, 3 + 2 + 1
og skemill, hvítt járn hjónarúm,
200x160 og náttborð o.fl. Uppl. í síma
91-72192 eftir kl. 17.______________
Kolaportið á laugardögum. Pantið
sölubása í síma 687063 kl. 16 18.
Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta
2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt
er að leigja borð og fataslár á 500 kr.
Kolaportið alltaf á laugardögum.
Afruglari, video, hillusamstæða og pels,
allt til sölu á sama stað. Upplýsingar
í síma 91-75095.
Farsími og sláttuvél. Dancall farsími í
tösku og Black & Decker rafmagns-
sláttuvél. Uppl. í síma 675293.
Boróstofuborð og 8 stólar úr bæsaðri
furu til sölu. Gæti hentað vel í sumar-
bústað. Nánari uppl. í síma 91-681118
í kvöld og næstu kvöld.
Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 18
og 9 16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Svart, 12 gira keppnishjól til sölu og
fjórir sumarhjólbarðar, stærð 135x13.
Uppl. í síma 45106 á kvöldin.
Vatnsrúm til sölu, 120x215 cm, fæst
jafnvel í skiptum fyrir hljómtækja-
samstæðu. Uppl. í síma 91-612326.
Empayer kaffistell, 12 manna, til sölu.
Uppl. í síma 91-12011.
Golfsett með poka og kerru til sölu.
Uppl. í síma 91-666646.
Hefilbekkur. Lítill hefilbekkur til sölu,
í góðu lagi. Uppl. í síma 91-611033.
Tveir veggkælar, 2 metra langir, Levin
og Iwo, til sölu. Uppl. í síma 98-22100.
■ Oskast keypt
Getum tekið i sölu allar geróir húsgagna
og heimilistækja, sjónvörp, video,
hljómtæki o.fl. Bjart og rúmgott hús-
næði tryggir betri sölumöguleika.
Ódýri markaðurinn, Síðumúla 23,
Selmúlamegin, sími 91-686070.
Ath. opið frá kl. 13 19.
Vacuum vél og farsvél. Óska eftir ca
15 lítra farsvél og vacuum-pökkunar-
vél. Uppl. í síma 91-84031 á kvöidin
eða 53706 á daginn.
Farsimi. Óska eftir farsíma, helst Mo-
bira Cityman. Upplýsingar
í síma 91-625717. Axel.
Veitingahús. Eldavél, blástursofn og
grillhella ásamt fleiru óskast keypt.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1912.
Óska eftir gasísskáp, eldavél og kam-
ínu í sumarhús, einnig furuhúsgögn-
um. Uppl. í síma 21042 e.kl. 18 í dag
og næstu daga.
Ljósabekkir. Óska eftir nýlegum ljósa-
bekkjum með andlitsljósum. Uppl. í
síma 38488.
ísskápur. Vil kaupa góðan ísskáp,
0,85 1 m á hæð, helst án frystihólfs.
Sími 657284 eftir kl. 18.
Nuddbekkur. Óska eftir að kaupa
nuddbekk. Uppl. í síma 91-42384.
Óska eftir að kaupa Ijósalampa með
andlitsperu. Uppl. í síma 92-37742.
Óska eftir að kaupa notaðan ísskáp í
góðu standi. Uppl. í síma 91-623870.
■ Verslun
Fataefni, ný sending. Aldrei meira úr-
val. Barnaefni, jogging, apaskinn.
dragtaefni, rósótt o.fl. Pósts. Alnabúð-
in, Þverholti 5, Mossfellsbæ, s. 666388.
■ Fatnaður
Fatabreytingar verslunarmiðstöðinni
Eiðistorgi (uppi á svölunum). Hreiðar
Jónsson klæðskeri, sími 611575.
■ Fyrir ungböm
2 barnavagnar til sölú, Briocombi og
Silver Cross, báðir mjög vel farnir.
Uppl. í síma 91-53831.
Brúnn, vel með farinn Silver Cross
barnavagn á kr. 10.000. Uppl. í síma
91-657109.__________________________
Silver Cross barnavagn til sölu, blár
og hvítur. Uppl. í síma 91-39269 eftir
kl. 17,_____________________________
Ársgamall Marmet barnavagn til sölu,
mjög vel með farinn, ljósgrár og selst
á 16 þús. Uppl. í síma 91-51539.
Barnavagn. Óska eftir að kaupa
barnavagn. Uppl. í síma 91-15579.
■ Heimilistæki
Snowcap kæliskápar. I dag hefjum við
sölu á útlitsgölluðum Snowcap kæli-
skápum. Skáparnir verða til sýnis og
sölu i vörugeymslu Rönning, Sunda-
borg 7, milli kl. 15 og 18.___
Lítið notaður Philips blástursofn til sölu
Kostar nýr 55.000, selst á ca 30.000.
Uppl. í síma 91-78812.
■ Hljóðfæri
Vorum að fá Peavey æfingamagnara,
Custom sound hátalarabox, Sonor
trsett, Ricken Baker gítara, Warwick
bassa, Martin og Bjarton kassagítara,
Alesis effekta, Kawai hljómborð, nót-
ur o.m.fl. Hljóðfærahús Reykjavíkur,
Laugavegi 96, sími 600935.______
DX 7 hljómborð, með tösku og TR-505
trommuheila, til sölu, vel með farið
og lítið notað. Uppl. í síma 91-641982.
Notaður góður flygill óskast keyptur
fyrir sanngjarnt verð. Uppl. í síma
91-39195._______________________
Vantar gítar- og hljómborðsleikara.
Uppl. í síma 672048 eftir kl. 18.30.
Unnsteinn.
■ Hljómtæki
Pioneer hljómtækjasamstæða til sölu,
með plötuspilara, útvarpi, magnara,
segulbandi, geislaspilara og skáp. Allt
sjálfstæðar einingar, einnig Kef hátal-
arar, mjög lítið notaðir. Einnig aust-
urlendskt teppi, 180x120 cm. S.
91-12494.
■ Teppaþjónusta
Afburða teppa- og húsgagnahreinsun
með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd-
uð og góð þjónusta. Aratuga reynsla.
Ema og Þorsteinn, sími 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Gerið góð kaup! Sófasett, borðstofu-
borð og stólar, hjónarúm, svefnbekkir,
stakir stólar o.fl. Lítið notuð húsgögn
á frábæru verði. Ódýri markaðurinn,
Síðumúla 23, Selmúlamegin. Ath. opið
frá kl. 13 19.__________________
Útsala: Stál/leður-stólar, stál/glerborð,
stofustólar, eldhússtólar, borð. Skápar
í sumarbústaðinn, barnaherb. o.fl. Til-
boð: Hjónarúm m/24 krt gyllingu,
unglingaveggsamtæður, borðstofu-
sett. Nýborg, Skútuvogi 4, s. 82470.
Leðurhornsófasett. Til sölu ónotað
Ligne Roset franskt leðursófasett,
selst á hálfvirði. Uppl. í síma 91-624667
eftir kl. 18.
Þjónustuauglýsingar
FYLLIN G AREFNI -
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði.
Gott efni, lítil rýmun, frostþolið og þjappast
vel- Ennfremur höfum við fyrirliggjandi
sand og möl af ýmsum grófleika.
Sævarhöfða 13 - sími 681833
*
*
* T' T- T- 4g.|
STEINSTEYPUSÖGUN
L KJARNABORUN .—. I
MÚRBROT +
FLÍSASÖGUN )) *
BOILMIXY t
Síml ««899 - 48980
Hs. 15414
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
mm símar 686820, 618531
C. og 985-29666. ■■■■i
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
681228
starfsstöð,
674610
Stórhöfða 9
skrifstofa - verslun
Bíldshöfða 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, .heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
£ Traktorsgröfur.
Leigjum út traktorsgröfur,
tvær stærðir, gröfum grunna
,og bílaplön.
Útvegum fyllingarefni.
TILB0Ð EÐA TÍMAVINNA.
EYJÓLFUR GUNNARSSON,
SÍMI 77519 0G 985-24822.
Lóðavinna - húsgrunnar
og öll almenn jarðvinna. Mold-fyllingarefni.
Karel, sími 46960, 985-27673,
Arnar, sími 46419, 985-27674.
VÉLALEIGA ARNARS.
E Húsbyggjendur
~ - íbúðareigendur
Nú er óþarfi að fara um allan bæinn og leita að gólfefnum,
við komum á staðlnn með prufur og reiknum út verð með
ásetningu. Sommer gólfefni er til í fjölda lita og fjölda tegunda.
SOMMER GÓLFTEPPIOG DÚKAR, SOMMER VEGGEFNI.
LÁTIÐ FAGMENN VINNA VERKID.
DÚKÓ SF.
Dúklagningameistarar.
Heimasímar 74197 og 689449.
Bílasími 985-24588.
SONME^gJK
L Raflagnavinna og
* dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
, næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
RAFLAGNIR
Endurnýjum raflagnir í íbúðum og atvinnu-
húsnæðum, önnumst einnig viðgerðir á
dyrasímakerfurn, ásamt nýlagningarvinnu.
RAFTENGI , simi 674461
og 985-21902.
Áhöld s/f.
Síðumúla 21, Setmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípi-
vél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loft-
pressur, vatnsháþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl.
E Opið um helgar.
Múrbrot - sögun - fleygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 29832, sími fax 12727.
Snæfeld hf., verktaki.
NYJUNG A ISLANDI!
ÞVOTTUR Á RIMLA- OG STRIMLAGLUGGATJÖLDUM
Sækjum - sendum. Tökum niður og setjum upp.
Afgreiðum samdægurs.
Vönduð vélavinna með úrvals hreinsiefnum.
Þáttakandi í Gulu línunni.
STJÖRNUÞVOTTUR
Simi 985-24380 - 641947
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vóskum, WC, baökerum og mðurföllum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Oæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanír menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tækl. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
,'v Erstíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 670530 og bilasimi 985-27260