Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1990, Síða 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Saab 99 ’80 til sölu, þarfnast smálag-
færinga en vél í góðu lagi. Uppl. í síma
98-76508 e.kl. 17.
Saab 99, árg. '74, sjálfskiptur, nokkuð
endurnýjaður, verð 35 40 þús. Uppl. í
-'Síma 91-641174 eftir kl. 18.
Suzuki Swift ’87 til söiu, 5 dyra, ljós-
blár, sjálfskiptur, ekinn 24 þús. Uppl.
í símum 91-14376 eða 91-623015.
Tveir góðir tii sölu. MMC Galant ’81
og breytt Lada Sport ’78. Upplýsingar
í síma 91-612242.
Daihatsu Coure '88 til sölu. Uppl. í síma
91-651065 eftir kl. 18.
Nissan Pulsar ’86 til sölu, sjálfskiptur,
4 dyra. Uppl. í síma 91-687559.
Suzuki SA 310 ’84 til sölu, ekinn aðeins
29 þús. km. Uppl. í síma 93-71702.
M Húsnæöi í boöi
3 herb. ibúð til leigu á góðum stað í
Reykjavík, frá 10. maí til 10. des. Leiga
38 þús. á mán., 3 mán. fyrirfram. Uppl.
í sima 92-68571._____________________
Hafnarfjörður. 3ja herb. íbúð á Nönnu-
stíg til ieigu í eitt ár, 35 þús. á mán-
uði, 3 mánuðir fyrirfram. Laus strax.
Uppl. í síma 91-54087.
Lyngby, Danmörku. 2ja herb. íbúð til
leigu frá miðjum júní til ágústloka,
með húsgögnum, sanngjörn leiga.
Uppl. í síma 91-641971.
Til leigu frá 15. maí til 1. sept. 2 herb.
íbúð í vesturbænum, með nokkru af
húsgögnum. Tilboð sendist DV, merkt
„G 1919”.
2ja herb. íbúð til leigu við Stórholt í
ea 2 ár. ’l’ilboð sendist DV, merkt
■"J-1925", fyrir 11. maí nk.
2ja herb. ibúð í Breiðholti, ca 75 ferm,
til leigu í ca 6 mánuði. Leigist aðeins
reglusömu fólki. Uppl. í síma 91-71712.
2ja herb. ibúð i Kópavogi I il leigu, fyrir-
framgreiðsla, laus 15 maí. Uppl. í síma
98-12155.____________________________
2ja herb., 58 m2 ibúð til leigu
á 1 hæð í neðra Breiðholti. Tilboð
sendist DV, merkt „Breiðholt 1918.
2-3 herb. ibúð til leigu, laus strax.
Trygging óskast. Tilboð sendist I)V,
merkt „J-1914".
íg-3ja herb ibúð i Garðabæ til leigu nú
þegar, fullbúin húsgögnum. Uppl. í
síma 91-656906,______________________
3ja herb. ibúð til leigu strax, í vestur-
bænum, fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 91-74923 eftir kl. 16.
4ra herb. ibúð i lyftuhúsi til leigu í
Breiðholti. Tilboð sendist DV, merkt
„Útsýni 1889", f. kl. 18miðvikud9maí.
Falleg 2ja herb. ibúð í Breiðholti til
leigu frá 15. maí. Tilboð sendist DV,
merkt „Útsýni 1929, fyrir 11. maí.
Forstofuherbergi til leigu í Kópavogi,
algjör reglusemi. Uppl. í símum 985-
24551, 91-44993, og 91-40560 á kv,
Herb. í vesturbæ til leigu, með aðgangi
að baði og eldhúsi. Uppl. í síma
91-18138 eftir hádegi.
M Húsnæði óskast
Hafnarfjörður/Garðabær/Kópavogur.
4ra herb. einbýli eða raðhús, með bíl-
skúr, óskast til langstímaleigu sem
allra fyrst. Við erum 4ra manna fjöl-
skylda með eigin atvinnurekstur.
Reglusemi og skilvísi, greiðslugeta
40 50 jjús. á mánuði. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. ísíma 91-84031 á kvöld-
in eða 53706 á daginn.
RAfMðlDRAR
Til á lager.
Rafmótorar frá EFACEC
í Portúgal, 0,37 kw til 50 kw.
' Mjög hagstætt verð!
Viögeröar og
varahlutaþjónusta.
ÍANDVEiARHF
SMIÐJUVEGI66, KÓPAVOGI. SlMI: 76600
Eldri maður sem stundar hreinlega
sjálfstæða vinnu óskar eftir 2ja herb.
snoturri íbúð með geymslu, á svæði
101 eða 105, góð umgengni og öruggar
greiðslur. Sími 91-11595.
Rúmgóð 2 herb. íbúð eða stór ein-
staklingsíbúð óskast á leigu fyrir
tveggja barna föður, helst í Hafnar-
firði eða Garðabæ. Reglusemi og
snyrtimennska i fyrirrúmi. S. 13227.
Ungur maður í fastri vinnu óskar eftir
einstaklings- eða 2 herb. íbúð á við-
ráðanlegum kjörum, sem næst mið-
bænum. Uppl. gefur Elvar í síma
621811 á skrifstofutíma eða hs. 674134.
Óska eftir aö taka á leigu einbyli eða
raðhús í Hafnarfirði eða Garðabæ,
öruggum greiðslum og reglusemi heit-
ið. Vinsamlegast hafið samband í síma
91-651058 eftir kl. 18.
3 manna fjölsk. utan af landi óskar eft-
ir að taka á leigu sem fyrst 3 herb.
íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Skilv. og
reglusemi heitið. S. 91-32818 e.kl. 16.
3-4 herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst,
góðri umgengni ásamt skilvísum
greiðslum heitið, meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 91-624576.
Einstaklings- eða 2ja herb. íbúð óskast
sem fyrst, góðri umgengni og skilvís-
um gr. heitið. Vinsamlegast hafi samb.
í síma 91-670780 á skrifstofutíma.
Halló, halló! Erekki einhverstelpa sem
vill leigja með mér 2 3 herb. íbúð sem
fyrst í nokkra mánuði? Tilboð sendist
DV, merkt „K 1910".
Hjálp. Okkur mæðgum bráðvantar 4-5
herb. íbúð í vesturbæ, helst fyrir 1.
júní. Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í vs. 628388 og 73588,23992 á kv.
Par utan af landi óskar eftir litilli ibúó
til leigu frá 1. sept. Erum reglusöm.
Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í s.
91-78445 eftir kl. 17.
Reglusöm, róieg 48 ára kona óskar eft-
ir húsnæði í Rvík gegn húshjálp. Vön
að annast aldraða. Svör sendist í póst-
hólf 284, Keflavík.
Reyklaust og reglusamt par óskar eftir
2ja lierb. íbúð sem leigist út í lok
maí, júní eða júlí. S. 46046 dagana 8. 9.
maí milli kl. 20 og 21.30.
Tvítug reglusöm stúlka utan að landi
óskar eftir lítilli, ódýrri einstaklings-
íbúð á leigu frá 1. sept., helst í Teiga-
hverfi eða nágrenni. S. 31659 og 82134.
Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1922.
Ungur maður i öruggri vinnu óskar eft-
ir 2ja herb. íbúð, reglusemi og örugg-
um mánaðargr. heitið. Hafið samband
við auglþj. DV í s. 27022. H-1930.
2-3ja herb. ódýr íbúð óskast til leigu
frá 1.6. Uppl. í síma 91-20132 eftir kl.
17.
3ja-4ra herb. ibúð óskast sem fyrst til
lengri tíma. Skilvísum greiðslum og
reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-11264.
Garðabær. Einbýlishús eða raðhús
óskast til leigu frá 1. september í eitt
ár, Uppl. í síma 96-27127 eftir kl. 18.
Hjón meö 14 ára dreng bráðvantar
húsnæði, helst 3ja herbergja, í Hafn-
arfirði. Uppl. í síma 641377 á kvöldin.
Reglusöm kona óskar eftir íbúð á höf-
uðborgarsvæðinu sem fyrst. Uppl. í
síma 651312.
Sænsk kona óskar eftir litilli ibúð m/hús-
gögnum í 3 mán. Uppl. í síma 678624
milli kl. 17 og 19.
Unga konu með litið barn bráðvantar
húsnæði, helst í Hafnarfirði eða ná-
grenni. Uppl. í síma 53626 eftir kl. 19.
Óska effir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði,
einnig aðstöðu til uppstokkunar á
línu. Uppl. í síma 985-21537.
Óska eftir litilli ibúð, húshjálp kemur
til greina sem hluti af leigu, reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 91-43356.
Óskum eftir að taka 3-4 herb. ibúð
á leigu. Erum reglusöm. Uppl. í síma
686294.______________________________
Óskum eftir að taka 4-5 herb. ibúð á
leigu, góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 91-676796.
Geymsla óskast fyrir búslóð, leigutími
3 ár; Uppl. í síma 91-25593 eftir kl. 19.
■ Atvinnuhúsnæöi
Til leigu bjart og gott 114 m2 iðnaðar-
og skrifstofuhúsnæði í Skeifunni, með
sérinngangi ásamt stórri hurð fyrir
vörumóttöku, hentar vel t.d. heildsala,
fyrir léttan iðnað o.fl. Uppl. veitir
Agúst í síma 91-22344.
Litill bilskúr eða sambærilegt húsnæði
ca 20 30 m2 óskast á leigu sem
geymslupláss. Uppl. í síma 91-14211
eftir kl. 18.
Ódýrt lagerhúsnæði til leigu, ca 50 og
65 m2, í nágrenni Hlemmtorgs, góðar
innkeyrsludyr. Uppl. í síma 91-25780
og 91-25755 á daginn.
Vinnusfofa fyrir listamann óskast á
leigu. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1911.
Atvinnuhúsnæði til leigu i Hafnarfirði,
240 m2, þrennar innkeyrsludyr, tvenn-
ar 4ra metra háar og einar 3ja metra
háar. Uppl. í s. 35116 og 686074.
Smiður óskar eftir 20-25 m2 atvinnu-
húsnæði, til íbúðar. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1928.
■ Atvinua í boði
Kjötborð. Viljum ráða nú þegar starfs-
menn við kjötborð í verslunum HAG-
KAUPS í Kringlunni og við Eiðistorg
á Seltjarnarnesi. Leitað er að manni
sem er vanur vinnu við kjötborð eða
matreiðslu- eða kjötiðnaðarmanni.
Upplýsingar um störfin veita verslun-
arstjórar viðkomandi verslana (ekki í
síma). HAGKAUP, starfsmannahald.
Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar
starfsmenn til afgreiðslustarfa í mat-
vöruverslun HAGKAUPS við Eiði-
storg á Seltjarnarnesi. Heilsdagsstörf.
Ekki sumarafleysingar. Upplýsingar
um störfin veitir verslunarstjóri á
staðnum (ekki í síma). HAGKAUP,
starfsmannahald.
Matreiðsla. Viljum ráða starfsmann til
sumarafleysinga í eldhúsi í verslun
HAGKAUPS í Kringlunni. Aðeins
matreiðslumaður eða maður vanur
matreiðslu kemur til greina. Uppl. um
starfið veita verslunarstjóri eða deild-
arstjóri kjötdeildar á staðnum (ekki í
síma). HÁGKAUP, starfsmannahald.
Kassastarf. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk til afgreiðslu á kassa á
föstudögum og laugardögum í mat-
vöruverslun HAGKAUPS í Kringl-
unni. Uppl. um störfin veitir verslun-
arstjóri á staðnum. HAGKAUP,
starfsmannahald.
Skrúðgarðyrkja Óskum eftir mjög vön-
um mönnum, til skrúðgarðyrkju-
starfa, mikil vinna og gott kaup. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1932
Leikskólinn Klettaborg. Matartækn-
ir/matráðskona óskast til starfa í
heimilislegu eldhúsi á leikskóla í
Grafarvogi. Æskilegt að viðkomandi
geti unnið með börnum. Ath„ reyklaus
vinnustaður. Uppl. í síma 675970.
Sérhæft iðnfyrirtæki í austurbæ Kópa-
vogs óskar að ráða 2 3 starfsmenn nú
þegar, helst vana . vélavinnu,
ekki yngri en 20 ára. Umsóknir
sendist DV, merkt „Iðnfyrirtæki
1923"._______________________________
Byggingavöruverslun óskar eftir vön-
um starfskrafti við afgreiðslustörf
strax. Smiðsbúð, Garðatorgi 1, sími
91-656300 kl. 16-18 í dag og á morgun.
Kvöldsími 91-38414.__________________
Góður gröfumaður óskast á nýlega JCB
traktorsgröfu til afleysinga í júní. Að-
eins ábyggilegur maður með réttindi
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í s. 27022. H-1921.
Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða
vanan bifreiðastjóra á malarflutn-
ingabíl (Treiler), einnig vanan véla-
mann á Payloader. Uppl. í síma
91-54016 á skrifstofutíma.
Saumastofa. Vegna mikilla verkefna
vantar okkur hresst fólk til starfa í
sníðslu, strauningar og saumaskap.
Komdu og láttu sjá þig. Fasa, Ármúla
5 (inngangur frá Hallarmúla).
Starfsfólk óskast i kaffihús okkar,
einnig starfskraft í smurbrauðstofu.
Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 18 og
í síma 14957 eftir kl. 18. Nýja Köku-
húsið við Austurvöll.
Sölumenn. Óskum eftir duglegum
sölumönnum til að selja nauðsynlega
vöru inn á heimili í landinu. Laun
samkvæmt afköstum. Uppl. gefur
Þórður í síma 91-674016.
Óska eftir að ráða einkaspæjara til
persónulegra athugana, reynsla ekki
nauðsynleg en þarf að hafa góðan bíl
og góða myndavél. Hafið samband við
auglþj, DV í síma 27022. H-1909.
Alheimsatvinnumöguleikar. Vinsam-
legast sendið tvö alþjóðafrímerki til:
I. International P.O. box 3, North
Walsham, Norfolk, England.
Duglegur og ábyggilegur starfskraftur
óskast strax, þrískiptar vaktir, ekki
yngri en 16 ára. Uppl. á staðnum í dag
og næstu daga. Borgarís, Laugalæk 6.
Heildverslun óskar eftir að ráða vanan
starfskraft til bókhaldsstarfa sem
fyrst, hálfan daginn. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1920.
Au Pair óskast til Englands, ekki yngri
en 20 ára, má ekki reykja. Uppl. í síma
91-12088 eftir kl. 17._______________
Gröfumaður óskast á traktorsgröfu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1913,_______________________
Laus strax. Óskum eftir lærðum mat-
reiðslumanni strax. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1933.
Óska eftir góðri stúlku til eldhússtarfa
o.fl. í sumarskóla í sveit. Uppl. í síma
98-66055.
Vantar starfskraft við sölu á
kvenfatnaði, vinnutími frá kl. 14-18,
reyklaus vinnustaður. Ceres, Nýbýla-
vegi 12, Kópavogi, sími 44433.
■ Atvinna óskast
Vel launuð vinna. Ungur fjölskyldu-
maður óskar eftir atvinnu, margt kem-
ur til greina, hef reynslu í sölustörfum,
félagsmálum og verkstjórn. Meðmæli
ef óskað er. Uppl. í símab 91-671505.
Stúlka sem lýkur stúdentsprófi í vor
óskar eftir sumarstarfi. Uti- og inni-
vinna koma jafnt til greina. Uppl. í
síma 686877 eftir kl. 13.
28 ára karlmaður óskar eftir vinnu, allt
kemur til greina, er laus strax. Uppl.
í síma 91-39657 (Birgir).
Húsasmiður óskar eftir vinnu. Tek
einnig að mér nýsmíðar. Uppl. í síma
667469.
Meiraprófsbilstjóra vantar vinnu í
sumar. Tilbúinn að vinna mikið. Uppl.
í síma 91-653024 eftir kl. 17.
Ég er 18 ára stúlka utan af landi, mig
vantar vinnu til áramóta. Uppl. í síma
91-675474.
■ Bamagæsla
Stelpa á 13. ári óskar eftir að passa
barn, yngra en 1 árs, eftir húdegi, sem
næst Bæjargili í Garðabæ, hefur farið
á barnfóstrunámskeið hjá RKI. Uppl.
í síma 41514.
14-15 ára unglingur óskast til að passa
2 bræður frá kl. 15.30 19 aðra hverja
viku í sumar, helst í Þingholtunum.
Uppl. í síma 91-14373.
Góð 13 ára barnapía óskast til að passa
3ja ára stelpu, hálfan daginn í sumar,
frá 1. júní, búum í Lauganeshverfi.
Sími 91-39865.
Óskum eftir unglingi, 13-15 ára, til að
passa 6 og 7 ára stelpur í sumar í vest-
urbænum. Uppl. í símum 91-621146
(Soffía) og 91-28606 (Margrét) e.kl. 19.
Dagmamma i Mosfellsbæ getur bætt
við sig börnum hálfan eða allan dag-
inn, er með leyfi. Uppl. í síma 667772.
Get bætt við mig börnum, hef levfi, er
í Austurbæ Rvíkur. Uppl. í síma
91-24196.
f "
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Bónstöðin Seltjarnarnesi. Handbón,
alþrif, djúphreinsun, vélaþvottur.
Leigjum út teppahreinsunarvélar,
gott efni. Símar 91-612425 og 985-31176.
Greiðsluerfiðleikar - afborgunarvanda-
mál. Viðskiptafr. aðstoðar fólk og fyr-
irtæki í greiðsluerfiðleikum. Fyrir-
greiðslan. S. 91-653251 mánud. -laug.
■ Eiríkainál •
Ertu einmana? Því ekki að prófa eitt-
hvað nýtt? Við erum með um 3 þúsund
manns á skrá og við hjálpum þér til
að kynnast nýju fólki. Uppl. og skrán.
ís. 650069m.kl. 16og20. Kredidkþj.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Keimsla
Námsaðstoð við grunn-, framhalds- og
háskólanema. Innritun í s. 91-79233
kl. 14.30 18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Spákonur
Spái i lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð,
alla daga. Úppl. í síma 91-79192.
Spái i spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.
Á sama stað til sölu skenkur úr tekki.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa, simi 50513 á kvöklin
og um helgar. Þjónustuliprir og þaul-
reyndir dansstjórar. Fjölbreytt dans-
tónlist, samkvæmisleikir og fjör fyrir
sumarættarmót, útskriftarhópa og
fermingarárganga hvar sem er á
landinu. Diskótekið Dísa í þína þágu
frá 1976.__________________________
Diskótekið Deild. Viltu rétta tónlist
fyrr rétta fólkið á réttum tíma? Hafðu
þá samband, við erum til |)jónustu
reiðubúin. Uppl. í síma 54087.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreingerningarþjónusta. íbúðir, stiga-
gangar, teppi, gluggar, fyrirtæki, til-
boð eða tímavinna. Gunnar Björps-
son, hreingeri, s. 91-666965 og 91-14695.
■ Framtalsaðstoð
Hagbót sf. Framtöl. Kærur. Uppgjör.
Bókhald. Ráðgjöf. VSK. & staðgr.
Umsóknir. Heiðarleg, persónul. þjón.
f. venjul. fólk. S. 622788, 687088.
■ Bókhald
Skilvís hf. sérhæfir sig í framtalsþj.,
tölvubókhaldi, árs- og vsk-uppgjöri,
gerð greiðsluáætl., fyrir fyrirtæki og
einstaklinga. Bíldshöfði 14, s. 671840.
■ Þjónusta
Þarftu að koma húsinu i gott stand fyr-
ir sumarið? Tökum að okkur innan-
og utanhússmálun, múr- og sprungu-
viðgerðir, sílanböðun og háþrýsti-
þvott. Einnig þakviðgerðir og upp-
setningar á rennum, standsetn. innan-
húss, t.d. á sameign o.m.fl. Komum á
staðinn og gerum föst verðtilb. yður
að kostnaðarl. Vanir menn, vönduð
vinna. GP verktakar, s. 642228.
Húseigendur. Vorið er komið. Við hjá
Stoð gerum við tröppur, þakrennur,
glugga, sprungur og allar múr-
skemmdir, stórt og smátt. Háþrýsti-
þvottur húsa og gangstíga. Verktaka-
fyrirtækið Stoð, s. 50205 og 21608.
Saumavélaviðgerðir. Tökum að okkur
viðgerðir ú saumavélum og skrifstofu-
vélum. Vönduð vinna. Fljót og góð
þjónusta. Reynið viðskiptin. Sauma-
og skriftvélaþjónustan, Kleppsmýrar-
veg 8, 2. hæð. Sími 679050.
íslenskur staðall. Tökum að okkur all-
ar sprungu- og steypuviðgerðir, há-
þrýstiþvott og sílanúðun. Einnig al-
hliða málningarvinnu, utanhúss og
innan. Stuðst er við staðal frá RB.
Gerum föst tilb. S. 91-45380. Málun hf.
Byggingarverktakar. Getum bætt við
okkur verkefnum í sumar. Nýbygging-
ar viðhald breytingar. Uppl. e.kl.
19 í síma 671623 og 621868.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112.
Tökum að okkur alla gröfuvinnu og
snjómokstur. JCB grafa m/opnanlegri
framskóflu, skotbómu og framdrifi.
Málningarvinna: Tökum að okkur
alla múlningarvinnu. Gerum föst
verðtilboð. Ábyrgð tekin af allri
vinnu. Uppl. í síma 91-82771.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón-
usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057.
Sólbekkir, borðpl., vaska- og
eldhúsborð, gosbrunnar, legsteinar
o.m.fl. Vönduð vinna. Marmaraiðjan,
Smiðjuvegi 4 E, Kóp„ sími 91-79955.
■ Ökukemisla
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Hallfriður Stefánsdóttir. Get nú aftur
bætt við nokkrum nemendum. Lærið
að aka við misjafnar aðstæður. Kenni
á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir
allan daginn á Mercedes Benz, lærið
fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/-
Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll ])rófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Þórir S. Hersveinsson. Get bætt við
nemendum. Almenn ökukennsla, öku-
skóli og prófgögn. Sími 19893.
■ Iimrömmun
Úrval trélista, állista, sýrufr. karton,
smellu- og álramma, margar stærðir.
Op. á laug. kl. 10 15. Rammamiðstöð-
in, Sigtúni 10, Rvík., s. 25054.
Innrömmun, ál- og trélistar. Margar
gerðir. Vönduð vinna. Harðarrammar,
Bergþórugötu 23, sími 91-27075.
■ Garðyrkja
Garðeigendur ath. Garðús hf. tekur að
sér trjáklippingar. Gerum tilboð ef
óskað er. Látið fagmenn um verkin.
Uppl. í síma 12003, 30573, 985-31132.
Róhert og Gísli.