Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1990, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1990, Qupperneq 23
ÞRIÐJUDÁGUR 8. MAl 1990. 23 " Húsfélög, garðelgendur og fyrirtækl. Áralöng þjónusta við garðeigendur sem og fyrirtæki. Hellu- og snjó- bræðslulagnir, jarðvegsskipti, vegg- hleðslur, sáning, tyrfum og girðum. Við gerum föst verðtilboð og veitum ráðgjöf. Símar 27605 og 985-31238, fax 627605. Hafðu samband. Stígur hf., Laugavegi 168. Húsfélög, garðeigendur og verktakar. Nú er rétti tíminn fyrir þá sem ætla að fegra lóðina í sumar að fara að huga að þeim málum. Við hjá Val- verki tökum að okkur hellu- og hita- lagnir, jarðvegsskipti, uppsetningu girðinga, sólpalla o.m.fl. Látið fag- menn vinna verkið. Pantið tímanlega. Valverk, símar 651366 og 985-24411. Alhliða garðyrkjuþjónusta i 11 ár. Trjá- klippingar, lóðaviðhald, garðsláttur, nýbyggingar lóða eftir teikningum, hellulagnir, snjóbræðslukerfi, vegg- hleðslur, grassáning og þakning lóða. Tilboð eða tímavinna. Símsvari allan sólarhringinn. Garðverk s. 91-11969. Húsdýraáburður. Nú er rétti tíminn til að sinna gróðrinum og fá áburðinum dreift ef óskað er, 1000 kr. á m '. Hreinsa einnig lóðir. Upplýsingar í síma 91-686754 eftir kk 16. Garðeigendur! Hellulagning, grind- verk ásamt ýmiss konar garðvinnu. Uppl. í síma 91-83859 virka daga kl. 12 13.30 og um helgar kl. 12 15. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Vor i bæ: Skrúðgarðyrkjuþjónusta. Trjáklippingar, vorúðun, húsdýraá- burður o.fl. Halldór Guðfinnsson, skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623. Húsdýraáburður! Almenn garövinna^ hrossatað og kúamykja, einnig mold í beði. Uppl. í síma 670315 og 78557. ■ Sveit Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Bisk. Reiðnámskeið, íþróttir, ferðalög, sveitastörf o.fl. Innritun fyrir 6-12 ára börn á skrifstofu S.H. verktaka, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 91-652221. 12-13 ára unglingur óskast í sveit, barnapössun o.m.fl. Uppl. í síma 93-71834.__________________________ Ráðskona óskar eftir starfi í sveit i sum- ar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1927.________________ Óska eftir manneskju i sveit, til inni- og útiverka, má hafa með sér börn. Uppl. í síma 91-675691 og 93-38874. 14 ára drengur óskar eftir að komast í sveit. Uppl. í síma 92-68607. Barnapia óskast í sveit, sem fyrst. Uppl. í síma 96-43907. Óska eftir 13-14 ára barngóðri barnap- íu í sumar. Uppl. í síma 98-75670. ■ Til sölu Húsfélög, leikskólar, fyrirtæki, stofnanir! KOMPAN, úti- og innileiktæki. Mikið úrval, mikið veðrunarþol, viðhaldsfrí. 10 ára reynsla á íslandi. Á. Óskarsson. sími 666600. Rekstrarvörur, Réttar- hálsi 2, sími 685554. Léttitæki hf. Flatahraun 29.220 Hafnarfirði, simi 91 -653113. Mikið úrval af léttitækjum, handtrillum, hleðsluv., borðv., pallettutjökkum o.fl. Smíðum e. óskum viðskiptavina. Öll almenn járn- og rennismíðavinna. K.E.W. Hobby háþrýstidælan. Hugvits- söm lausn á öllum daglegum þrifum. Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, sími 685554. Jeppahjólbarðar frá Kóreu: 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr. 6.950. 31/10,5 R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. Örugg og hröð þjónusta. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík. símar 30501 og 84844. Vorum að fá hakkavél og shnltzelvél frá ADE. Gott verð. Rökrás hf., Bílds- höfða 18, sími 671020. Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar frá Kóreu á lágu verði, mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting- ar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykja- vík, símar 91-30501 og 91-84844. ■ Bátar Útgerðamenn - skipstjórar - sport- veiðimenn. Nokkrum 4 5 manna vinnu- eða sportbátum trá Sillinger óráðstafað. Bátarnir eru í rauðum endurskinslit. 10 ára ábyrgð framleið- anda á litheldni. Hafið samband og fáið nánari uppl. íris hf., sími 91-76050. Hraðfiskibátur úr plasti, 4,24,tonn, til sölu, möguleiki á að taka bíl upp í kaupverð. Uppl. í síma 96-23760. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Verslun Fiskikerran. 3x660 1 ker, burðargeta 2200 kg. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum. Dráttarbeisli á allar gerðir bíla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Veljum ís- lenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911 og 91-45270. ■ Húsgögn Ótrúlegt úrval af stökum stólum, með eða án arma. Einnig sófasett, borðstofusett, skápar, skrifborð, sófa- borð, speglar, hnattbarir og margt fleira. Verið velkomin. Nýja Bólstur- gerðin, Garðshorni, simi 91-16541. ■ Sumarbústaðir Nýsmiði - sérsmíði - viðhald. Fram- leiði sumarhús í stærðunum 19-60 m- á mörgum byggingarstigum, áralöng reynsla og þekking. Mjög hagstætt verð. Sumarhús Edda, sími 666459, Flugumýri 18 D, Mosfellsbæ. ■ Varahlutir Benzfelgur til sölu, 14" original Benz- felgur, verð aðeins 6 þús. stykkið. Uppl. í síma 91-44107. MAZDA DEMPARAR TÍLBOÐ Almenna varahlutasalan hf. Sérverslun með KYB dempara og Autosil rafgeyma. Bestu kaupin. • Álmenna varahlutasalan hf., Faxafeni 10 (húsi Framtíðar/við Skeif- una), 108 Rvík, sími 83240 og 83241. RAFGEYMAR TÍLBODÍ ísetning á staðnum. Almenna vara- hlutaverslunin hf., sérverslun með Autosil rafgeyma og KYB dempara. • Almenna varahlutasalan hf., Faxafeni 10, 108 Reykjavík (húsi Framtíðar), símar 83240 og 83241. ■ Bílar til sölu Benz 1622 með aldrifi, árgerð '83, til sölu, ekinn 150 þús. km, er á gririd. Bifreið í toppstandi. Bílasalan Ós. Akureyri, sími 96-21430. MMC L300 '88 til sölu, vel með farinn, ekinn ca 34 þús., reyklaus bíll, verð 950 þús. Uppl. í síma 985-25549 og 72549. 70 Camaro RS 454. Einstakur á ls- landi, óhemju mikið afsérstökum bún- aði, ekinn aðeins 36 þús. mílur. Til sýnis og sölu í kvöld kl. 18 20. Skemmuvegi 22, Kópavogi, sími 91-73287. Toyota Corolla DX 1300 '86 til sölu, ekinn 79 þús., með pioneer kas- settu/útvarp og magnara, verð 480 þús. Uppl. í síma 91-46997. M. Benz 250, 6 cyl., árg. '79, til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, sóllúga, ál- felgui- o.fl. Verð 520 þús„ 370 þús. stað- greitt. Skipti ath. Upplýsingar veittar í síma 91-46344. Ford Econoline E150 1987 til söíu, 6 cyl., bein innspýting, sjálfskiptur, 5 V dyra, með gluggum, fallegur bíll. Uppl. í síma 91-624945. ■ Ymislegt 75.142.-, sýningarpottur á staðnum, allir fylgihlutir fáanlegir. Hönnun, sala, þjónusta. K. Auðunsson hf, Grensásvegi 8, sími 91-686088. ' Torfærukeppni Bílanausts og jeppa- klúbbs Reykjavíkur verður haldinn í gryfjunum við Hraun í Grindavík. Laugardaginn 12. maí kl. 14, stundvís- lega, ath. kl. 14. Keppendur og starfs- menn, vinsamlegast mætið á fund að Bíldshöfða 14 þriðjudaginn 8. maí kl. 20. Uppl. í síma 91-674811. Menning Ogn og ofurkraftur Af listsýningum síðasta árs vöktu fáar eins mikla athygli, og raunar furðu, og sýning Kjartans Ólasonar. Þar bar að líta umfangsmeiri verk og framandlegri en við eigum að venjast, gerð með ríkari skírskotun til skilnings og hugsunar en tíðkast í íslenskri myndlist. Hér var listamaður að nýsast fyrir um rætur siðmenningar, hvorki meira né minna, og sló um sig með viöteknum kenningum um duldir og erkitýpur sem sviðsettar voru með sviplausum vöðvatröllum. Fyrir vikið ________________Myndlist__________________ Aðalsteinn Ingólfsson voru þetta fremur ópersónuleg verk og kaldranaleg, einhver sagði austur- evrópsk en áhrifarík engu að síður. Áhrifm má þakka því hve Ijóðræn þessi verk voru inn við beinið, hve oft þau voru undir óvæntum tengingum, líkingum og útúrdúrum komin. Annars hefði ugglaust mátt afskrifa þorra þeirra sem fasískan belging. Fprmyndir í Nýhöfn stendur nú yfir sýning á litlum myndum eftir Kjartan sem veita talsverða innsýn í vinnubrögð hans, ef ekki hugmyndafræði, og eru eölis síns vegna bæöi frjálslegri og innilegri en stóru flekamir. Þessar myndir eru ekki skissur í venjulegum skilningi heldur vandlega unnar formyndir sem síðan er ljósvarpað á fleka þar sem þær eru „hertar upp“ og fá á sig endanlegt svipmót. Sem fyrr eru tröllslegar mannverur og mýtólógísk kykvendi fyfirferðar- mikil í myndum Kjartans. Listamaðurinn teflir þeim ekki saman til átaka heldur reiðir sig á nánd þeirra og seiðmagn, rétt eins og heiðnir menn stilltu upp dumbum skurðgoðum sínum. Lítið er um afstrakt mynstur og stikkorð í þessum verkum en hvorutveggja setti mikinn svip á síðustu sýningu Kjartans. Vissulega hafa bæði fígúrur og forynjur Kjartans talsvert seiðmagn. Þó eru „ógn“ og „ofurkraftur“ fyrirbrigði sem varla er hægt að tjá nema í ýktri eða stækkaðri mynd. Því er líklegt að áhorfendur sjái ekki þessar smámyndir í réttu ljósi, freistist sífellt til að stækka þær í vitundinni. -AI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.