Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1990, Qupperneq 28
28
ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1990.
Andlát
Hartmann Hermannsson, Háteigi,
Akureyri, lést af slysfórum 2. maí.
i Helgi Árnason vélsijóri, Æsufelli 6,
lést á heimili sínu sunnudaginn 6.
maí.
Guðmunda Jóhannsdóttir, Hrafn-
istu, Hafnarfirði, andaðist 6. maí.
Eygló Viktorsdóttir söngkona lést í
Borgarspítalanum 6. maí.
Sigurborg Þorláksdóttir, áður til
heimilis í Lönguhlíð 3, lést á hjúkr-
unarheimilinu Skjóli, laugardaginn
5. mai.
Kristjana Ragnarsdóttir, Klyfjaseli
5, Reykjavík, andaðist í Borgarspítal-
anum að kvöldi 6. maí.
Katrin Gísladóttir, Urðargötu 5, Pat-
. reksfirði, lést í sjúkrahúsi Patreks-
fiarðar 6. maí.
Ardís Sigurðardóttir frá Sunnuhvoli
í Bárðardal andaðist þann 5. maí í
dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri.
Jón Vigfús Bjarnason, Suður-Reykj-
um, Mosfellsbæ, er látinn.
Laufey Kristjánsdóttir, Sæbergi,
Glerárhverfi, lést sunnudaginn 6.
maí í Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak-
ureyri.
Sigurlaug María Jónsdóttir frá Ósi,
Hraunbæ 152, Reykjavík, andaðist í
Borgarspítalanum laugardaginn 5.
maí.
Jarðarfarir
Guðjón Friðbjörnsson frá Bakkabæ,
Akranesi, Bergstaðastræti 53,
Reykjavík, sem andaðist í Landa-
kotsspítala 3. maí, verður jarðsung-
inn frá Fossvogskapellu miðvikudag-
inn 9. mai kl. 15.
Þórunn Jónsdóttir, Hraunbæ 132,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Fossvogskapellu fimmtudaginn 10.
maí kl. 15.
Randi Arngríms, Suðurhólum 24,
verður jarðsungin frá Bústaðakirkju
miðvikudaginn 9. mai kl. 10.30.
Guðbrandur Þórðarson, Furubergi
13, Hafnarfirði, verður jarðsunginn
frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði mið-
vikudaginn 9. maí kl. 13.30.
Gíslína Sigurðardóttir, Hrafnistu í
Reykjavík, verður jarðsungin frá
í 1. FLOKKI 1990-1991
Nissan Pathfinder jeppabifreið, kr. 2.500.000
8738
Bílavinningur eftir vali, kr. 1.000.000
57135
Bflavinningur eftir vali, kr. 500.000
31065
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 200.000
37175 38691 53642 58039 70214
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 100.000
1670 8037 24849 38767 61822
1837 12337 28485 40375 65447
4183 18274 32448 v 51743 74853
5805 19833 36028 59129 75524
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 50.000
790 11511 20322 32104 39784 47907 53825 57546 67810 74366
1021 11547 20662 32949 41031 48719 54054 57848 68012 75311
2888 12557 21224 33228 41049 49115 54136 58102 68883 75669
3478 12627 22119 33661 41358 49147 . 54218 62010 68976 76432
4390 14512 24961 34086 4161.2 49558 54537 62220 69034 76697
5226 15152 24978 35059 42062 50212 54673 62926 69050 76850
6339 15396 25170 35260 42878 50441 54919 63603 69573 77656
8060 16225 28501 35847 43030 50755 54969 64297 69625 77773
8918 16231 28598 36541 431.35 50829 55645 65504 70402 7799V
9904 17164 28698 37497 43153 51636 55655 65631 70637 79136
10651 18140 29002 37901 4652/þ 52102 56059 66262 71415 79312
10888 18413 29275 37981 47188 52210 57206 66500 73005 79438
11272 19451 29703 38254 47252 52541 57536 66706 73728 79889
Húsbúnaður eftir vali, kr. 12.000
31 7037 13648 21834 27907 35876 41853 48870 56330 62729 68477 74933
116 7123 13653 21840 27930 35993 41876 48911 56357 62780 60509 75020
204 7134 13750 21891 20060 36013 41940 40966 56517 62943 68533 75119
233 7243 13777 22043 28096 36015 41944 49045 56529 63066 68652 75137
303 7309 13847 22058 28131 36214 41975 49062 56604 63002 60668 75153
404 7395 14032 22135 28191 36350 42065 49138 56704 63137 68716 75165
500 7645 14153 22190 28219 36412 42196 49150 56796 63161
7683 14324 36420 42231 49229 56912 63369
636 7758 14431 22330 28379 36472 42256 49240 57015 63409 68884
6A6 7764 14602 22419 20419 36593 42452 49674 57291 63447 75525
7816 14745 22449 28570 36636 42500 49728 57355 63461 68934
746 7077 14789 22493 28602 36637 42787 49939 57464 63464 68998
787 7904 14826 22809 28669 36062 42841 50101 57628 63540 69254 75/33
010 7927 14966 22813 28696 36932 42843 50136 57680 63629 69324
057 7933 15009 22061 28716 36965 43019 50203 5795G 63654
095 0150 15147 23102 28747 36975 43055 50243 58002 63729
922 8167 15314 23117 28803 43107 50392 58056 63754
982 8237 15337 23179 28902 37101 43273 50444 58139 63835
989 8311 15406 23255 28987 37131 43370 50655 58209 64095 69509
1031 8474 15464 23397 29068 37218 43446 50702 58258 64155 69567 / ójJó
1042 8605 15621 23407 29257 37257 43472 50940 58298 64166 69599 7 6612
1105 8670 15644 23412 29312 37303 51067 58347 64182 69642 77026
1117 8715 15690 23450 29315 37478 43609 51087 58403 64256 69655 77037
8736 15719 23506 29317 37574 43630 51136 58489 64489 69667 77045
1221 0855 15725 23603 29460 37578 43639 51329 58521 64558 69762 77080
1245 8997 15702 23643 29483 37615 51381 50556 64559 69792 77169
1364 9110 15999 23668 29520 37603 43968 51520 58558 64634 77245
1400 9174 16012 23797 29545 37727 43974 51698 58608 64674
1413 9185 16139 23849 29561 44100 51961 58616 64827 77301
1526 9449 16172 24200 29695 44212 52017 58757 64863
1570 9491 16365 24275 30023 30099 44369 52025 50766 65125
1635 9499 16684 24209 30003 44372 U2059 58786 65279 70449
1664 9640 16785 24330 30150 38367 44526 52234 58940 65288 70514
1792 9690 16078 24361 30174 38378 44865 •2361 59168 65328 705/0 77737
1803 9764 17076 24374 30318 44872 52540 59604 65335 70722
1829 9966 17395 24426 30400 30529 45034 52556 59840 65448 70/40 77827
1986 10007 17425 24520 30466 38626 45065 52733 59941 65654 70/97 77841
2192 10129 17494 26023 30676 30663 45253 52777 60002 65688 70809 77998
2360 10365 17514 24027 30682 38692 45322 52793 60006 65717 70826 78112
2361 10484 17665 24836 30730 38744 45364 52939 60061 65903 70872 78239
2426 10551 17706 24807 30740 38904 45376 52967 60063 660B1 71075 70263
2521 10893 17719 25016 30815 3B979 45429 53296 60109 66125 /1110 70264
2580 10962 17053 25056 30063 38990 45479 53299 60120 66159 71150 78391
2076 10994 17960 25072 31244 5.5375 60371 66240 78401
2885 11016 17989 25145 31308 39320 45594 53394 60409 66204 71713 70671
2919 11173 1U034 25328 31538 39375 45624 53485 60497 66290 71770 78689
3038 18106 31588 39376 45745 53673 60517 66317 /1899 78705
3044 11248 18250 25510 31677 45759 53810 60618 66308 71904 78012
3261 11310 10342 25061 32071 39505 45702 53870 60749 66389 72542 78822
3391 11325 18385 25604 32122 39511 45834 53909 60946 66417 72561 79162
342V 11441 18553 25607 32295 45052 5 3947 61050 66424 72656 79304
3509 11451 18075 25619 32420 45931 61052 66546 72855 79305
3U75 11452 18906 25687 32559 39662 46001 61100 66731 72063 79313
3904 11696 19201 25757 32670 46004 61181 66767 72904 79352
4032 11702 19224 25928 32795 46198 61311 66952 73146 79373
4107 11784 25930 32872 40063 46260 61455 66961 73215 79430
4212 11844 19304 25931 32886 40104 46270 61514 66977 73225 79625
11944 33025 40220 46447 54519 61521 67109 73291 79777
12069 33084 40343 46869 61643 67292 73337 79927
33173 46908 61667 67345 73345 79943
12263 26017 33450 40505 46929 55004 61714 67373 73348
12271 19655 33565 40521 46978 61720 67380 73452
12424 26217 33663 46991 61723 67390 73518
12569 26248 33767 40581 47171 55205 61790 67435 73742
3180 12654 26398 33808 40618 47370 61862 67499 73798
5220 12713 26401 34008 40664 47420 55284 61951 67552 73819
5382 12714 34068 40716 47537 61970 67598 73026
•5305 12717 20350 34124 40869 47562 62151 67610 73806
5626 12730 20399 26631 34127 40921 47571 62223 67631 73894
5936 12787 20441 34511 41111 47656 62340 67758 73949
6007 12869 20541 34668 41316 47803 67842 73954
6018 12900 35051 41330 47850 55772 62359 67060 74083
6073 13059 35121 41528 47874 62436 67882 74157
6157 13135 35125 41587 47935 62448 68091 74253
6163 13145 35151 41658 48266 62501 68093 74327
6302 13258 35576 41709 48290 68149
6338 13332 21336 35636 41710 48362 68218 74302
6416 35689 41764 48415 68232 74544
6643 21465 35690 41765 40450 62614 74608
6824 13578 21736 35837 41774 4B451 74846
7010 35869 41818 48496 56267 62638 68357 7490?
HAPPDfUFTTI nAS
Menning
Norrænir útvarpsdjassdagar
Nú eru Norrænir útvarpsdjassdagar í Reykjavík.
Miðbærinn fullur af djassi. Djass hér, djass þar og
blús sums staðar. Gott mál. Ríkisútvarpið á 60 ára
afmæh um þessar mundir og af því tilefni m.a. er þessi
tónlistarhátíð haldin. Reyndar er RÚV eina útvarps-
stöðin hérlendis sem hefur gert djassi einhver skil að
ráði því að fiölbreytni í tónhstarflutningi virðist vera
hálfgert bannorð hjá öðrum útvarpsstöðvum. Flestir
eru sammála um að RÚV hafi gegnt veigamiklum
þætti í tónhstaruppeldi þjóðarinnar þessi 60 ár sem
stofnunin hefur starfað og nú verðum við vitni aö
ágætis dæmi um þaö í höfuðborginni.
Það er ætlunin að sá sem hér ritar greini næstu
daga dálítið frá því sem fyrir eyru ber á krám og síðar
leikhúsum borgarinnar þar sem allt að 30 hljómsveitir
leika hstir sínar. Það segir sig sjálft að ekki er vinn-
andi vegur að gera öllum þeim skil sem fram koma
hvert kvöld, og erfitt er að velja og hafna. En þannig
gengur það. - Skal nú aðeins sagt frá síðastliðnu
sunnudagskvöldi.
Á Fógetanum lék Kuran Swing strengjasveitin, og
þar setti Ólafur Þórðarson gítarleikari hátíðina á hæfi-
lega óformlegan hátt. Auk Ólafs og nafngjafa sveitar-
innár eru í K.S. þeir Bjöm Thoroddsen á gítar, Magn-
ús Einarsson á mandólín og gítar og Þórður Högnason
á kontrabassa. Fiðluleikur Simons Kuran ber meiri
keim af þjóðlagarokki og klassík heldur en djassi bein-
hnis en Bjöm Thor er á djasslínunni eins og við er
að búast. Þeir tveir em óhkir sólóistar og fróðlegt að
heyra á hversu mismunandi veg þeir bera sig að við
spunann. Mandólínleikur Magnúsar gefur sveitinni
hljóm sem hæfir henni vel. Ólafur og Þórður em þétt-
ir í ryþmanum og sá síðarnefndi fór hamfórum í fyrstu
sólóum sínum; manni varð næstum hugsað til ónefnds
dansks bassaleikara með langt nafn.
i örstuttri viðkomu á Hótel Borg gaf að heyra tvö
siðustu lög Léttsveitar Tónhstarskóla Keflavíkur. Það
hefði verið gaman að heyra Guðmund Hermannsson
syngja „New York, New York“, en hann var fiarri
góðu gamni. Þessi tvö lög hljómuðu vel og greiiúlegt
að sfiórnandinn, Karen Sturlaugsson, er í góðum mál-
um með nemendum sínum sem sumir eiga kannski
eftir að gera það gott í framtíðinni hvort sem það verð-
ur í klassík, djassi eða rokki. Þetta er spurning um
tónlistaruppeldi, ekki satt.
Ný hljómsveit, Vindlar Faraós, var við völd í kjahar-
a Fimmunnar í Hafnarstræti. Með þeim syngur, ekki
Tinni, heldur Linda Gísladóttir eftir langt hlé. Þau
verða vonandi betur staðin að verki síðar því að nú
Szymon Kuran.
Tórdist
Ingvi Þór Kormáksson
þurfti að fara hraðferð á Homið.
Einu sinni var Djúpið en nú er það á Horninu eða í
Horninu eða kannski í djúpi Homsins. En hvað um
það, þarna voru söngkonan Edda Borg og hljómsveit
í ljúfum leik. Lag Luiz Bonfa „Manha de CamavaT,
eða „Black Orfeus“ öðru nafni, hljómaði er undirritað-
an bar að. Svo mátti heyra lög eins og „My Baby just
Cares for Me“, bítlalagið „Don’t Let Me Down“ í góðri
útsetningu og síðast „Blue Moon“ sem Edda söng sér-
lega fahega og á viðeigandi hátt. Bjarni Sveinbjörnsson
lék á bassa, Pétur Grétarsson á trommur og Kjartan
Valdimarsson á hið „forna“, hljómfagra Rhodes-píanó
og fílaði sig greinhega vel með því. Þannig lauk kvöld-
inu með afslöppuðum og smekklegum leik afbragðs-
flytjenda. - Á morgun segir frá mánudagskvöldinu,
en ég vil hér með hvetja sem flesta, ekki bara djassá-
hugafólk, til að lyfta sér á kreik þessa viku og kynna
sér alla þessa fiölbreytilegu músík sem upp á er boðið.
Dómkirkjunni miðvikudaginn 9. maí
kl. 15.
Helgi Gunnarsson, Hhðarbyggð 2,
Garðabæ, lést á heimih sínu þann 5.
maí. Útfór hans fer fram frá Hafnar-
fiarðarkirkju fóstudaginn 11. maí kl.
10.30.
Eyþór B. Árnason, Bergholti 1,
Bakkafirði, andaðist þann 5. maí sl.
Útfór hans fer fram frá Skeggjastaða-
kirkju, Bakkafirði, laugardaginn 12.
maí kl. 14.
Ingvar Kjartansson lést 29. apríl.
Hann var fæddur í Reykjavík 8. jan-
úar 1910, sonur hjónanna Margrétar
Bemdsen og Kjartans Gimnlaugs-
sonar. Ingvar stundaði lengst af eigin
atvinnurekstur. Árið 1946 keypti
hann helmingshlut í fyrirtækinu
Vald. Poulsen og rak fyrirtækið
ásamt meðeigendum sínum til 1963
er hann gerðist einn eigandi þess.
Hann rak síðan fyrirtækið tfl dauða-
dags. Ingvar giftist Hrefnu Matthías-
dóttur og eignuðust þau þrjár dætur.
Útfor Ingvars verður gerð frá Dóm-
kirkjunni í dag kl. 13.30.
Fundir
Kvenfélag Hallgrímskirkju
Fundur veröur haldinn í safnaðarheimili
kirkjunnar finuntudaginn 10. maí kl.
20.30. Sumri fagnað, kafE og aö lokum
hugvekja sem sr. Karl Sigurbjömsson
flytur.
Tilkyimingar
Háskólafyrirlestur
Dr. Frederick Woodard, dósent við
enskudeild University of Iowa, flytur op-
inberan fyrirlestur í boði heimspeki-
deildar Háskóla íslands í dag, 8. maí, kl.
17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn
nefnist „Fantasy and Myth in the Con-
temporary American Novel“ og verður
fluttur á ensku. Dr. Woodward kemur
hingað til lands til að vinna að samskipta-
málum Háskóla íslands og University of
Iowa skv. samningi milli skólanna. Sem
bókmenntafræðingur hefur hann sér-
hæft sig í bókmenntum og menningu
bandarískra blökkumanna. Fyrirlestur-
inn er öllum opinn.
Atvinnumöguleikar kvenna
hjá Sameinuðu þjóðunum
Igor Vallye, fulltrúi ráðningarskrifstofu
Sameinuðu þjóðanna, mun í kvöld, 8.
maí, halda fyrirlestur í stofu 101, Lög-
bergi, Háskóla íslands, kl. 20 um atvinnu-
möguleika háskólamenntaðra kvenna
hjá Sameinuðu þjóðunum. Allsheijar-
þing Sameinuðu þjóðanna hefur sett það
markmið að í árslok 1990 skulu 30% há-
skólamenntaðra starfsmanna stofnunar-
innar vera konur en til samanburðar má
geta þess að hinn 30. júní 1989 voru kon-
ur 26,9% starfsmanna í þessu flokki.
Bikarkeppni BSÍ
Bikarkeppni Bridgesambands íslands
1990 fer að hefjast og er skráning hafm í
síma BSÍ 689360. Þátttökugjald verður
það sama og í fyrra eða 10 þús. krónur.
Stefnt verður að því að 80% af þátttöku-
gjaldinu verði greitt aftur í ferðastyrki.
Þátttökugjöldin verða að greiðast í síð-
asta lagi 28. maí. Fyrstu umferð á að vera
lokið fyrir 24. júni. Annarri umferð skal
vera lokið fyrir 29. júlí. Þriðju umferð
skal vera lokið fyrir 26. ágúst. Fjórðu
umferð skal vera lokið fyrir 23. septemb-
er. Undanúrslitin verða spiluð helgina
29.-30. september. Úrslit bikarkeppninn-
ar verða spiluð helgina 6.-7. október.
Fjölmiðlar
Nú hefur Ríkissjónvarpið látið
þau boð út ganga að fréttathni þess
verði færður tfl 19.30. Verða þá
fréttatímar beggja sjónvarpsstöðv-
anna á sania tíma. Ekkert er annað
en gott að segja um þessa ákvörðun
því ef miö er tekið af fréttatímum
beggja stöðvanna í gærkvöldi er nóg
að horfa á annan þeirra. Fréttirnar
eru að langmestu leyti þær sömu.
Uppbyggingin er sú sama, aðeins
sitt hvor manneskjan sem flytur,
sem sagt sami grautur í tveimur
skálum.
í Rítóssónvarpinu í gærkvöldi var
þáttur sem hét ísland og Evrópa.
Hvað er framundan? Þessi hund-
leiðinlegi þáttur átti að ftæða al-
menning um þær samningaviðræð-
ur sem sem núeru í gangi mflli
EFTA, Fríverslunarbanadalags
Evrópu, sem við íslendingar erum
aöilar að, og EB, Efnahagsbandalags
Evrópu sem er á góðri leiö með að
verða eitt markaðssvæöi.
Umsjónarmaður þáttarins var
Ingimar Ingimarsson og haiði hann
brugöiö sér út fyrir landsteinana til
að gefa landanum innsýn inn í þann
ílökna heim sem markaðsmál Evr-
ópu eru. Það er skemmst frá því aö
segja að litlu varð undirritaður nær
um stöðu okkar íslendinga í viðræð-
um þesstun, nema að við erum á
sérbáti í þessum viðræðura og best
sé fyrir okkur að vera ekki að rífa
kjaft svo viö tefium ekki fyrir. Þátt-
urinn byggðist nær eingöngu á við-
tölum með tflhey randi grafík og til
að reyna að krydda þáttinn voru
hugieiðingarum íslandsemþátt-
tökuþjóð í EB sem vírðist fiarlægur
möguleiki. Ekki var nóg með að
þáttur þessi væri langdr eginn ög
leiðinlegur, heldur hafa verið í frétt-
umáður bitastæðustu fréttapunkt-
amir.
Hilmar Karlsson