Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1990, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1990, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1990. 29* Skák Jón L. Arnason Elsta háskólaskákkeppni heims er sú milli Oxfordskóla og Cambridge, sem haldin hefur verið óslitið síðan 1873. Cambridge-menn hafa 46 sinnum sigrað, skólamenn við Oxford 45 sinnum en 17 sinnum hefur einvígi skólanna lokið með jafntefli. Hér er staða frá keppninni í ár. David Norwood, sem hefur svart fyrir Oxford, á leikinn í vænlegri stöðu gegn Sharp. Hvemig gerir hann út um taflið? A i ** Á k 1 á a * A JL A 1 A iA A B C D F G H 23. - Dg7! og hvítur sá þann kost vænstan að gefast upp. Aðalhótunin er 24. - Rg3 +! 25. hxg3 Dh6+ og mátar. Ef t.d. 24. Dd3, þá er mögulegt 24. - Hxe2! 25. Dxe2 Rg3 + 26. hxg3 Dh6+ 27. Bh3 Dxh3 28. Dh2 Dxfl + og mát í næsta leik. Hvíta staðan er töpuð. Bridge Isak Sigurðsson Þegar útspil kemur frá rangri hendi í upphafi spils, getur sagnhafi valið um margar leiðir. Hann getur látið spilið liggja sem refsispil, hann getur bannað eða heimtaö útspil í litnum sem spilað var út í, eða ákveðið að leggja sína hendi niður sem blindan. Þegar þetta spil kom fyrir í Bandaríkjunum fyrir skömmu í sveitakeppni, kom útspil í rangri hendi og sagnhafi ákvað að leggja niður sína hendi sem blindan. Sagnir gengu þannig, austur gaf, allir á hættu: * Á1062 V 754 ♦ DG107 + 95 ♦ G7 V 8632 ♦ 85432 + Á3 N V A S * D53 V ÁDG109 ♦ K96 + 87 * K984 V K ♦ Á + KDG10642 Austur Suður Vestur Norður 1» Dobl 2» 2* Pass 44 P/h Vestur spilaði út laufaás 1 rangri hendi, og norðri leist best á að leggja niður spil sín. Það reyndist ágætis ákvörðun, því suður þurfti litið að hafa fyrir að inn- byrða vinninginn í spilinu eftir útspilið. Þó er hægt að vinna fjóra spaða ef austur hefur vömina með hjartasókn. Þá verður sagnhafi einfaldlega að spila laufi og þar eð bæöi laufið og spaðinn haga sér vel, þá stendur spilið. Fimm lauf er samning- ur sem vel getur staðið, þar eð tígulkóng- urinn er rétt staðsettur fyrir trompsvín- ingu, og hægt er aö kasta niður spað- atapslögum í fríslagina í tígh. Þar gegnir laufnían lykilhlutverki sem innkoma. Fimm laufum er þó hægt að bana með laufás og meira laufi sem tekur innkom- una, og hefði því verið rétta útspilið ef samningurinn var fimm lauf. Krossgáta Lárétt: 1 kvöl, 5 elska, 8 sífellt, 9 tón- verk, 10 skepnu, 12 grátir, 13 utan, 14 fljót- færni, 16 utan, 18 komast, 19 fóðrar, 22 óhreinka, 23 tal. Lóðrétt: 1 reku, 2 mannsnafn, 3 pattana, 4 gömul, 5 fisk, 6 dreifa, 7 sproti, 11 sáldr- ar, 12 hitunartæki, 15 hlé, 17 son, 20 kind, 21 guð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skýr, 5 glæ, 7 mátar, 8 úr, 10 ólatur, 11 kali, 13 nit, 14 agi, 16 naut, 18 Hannes, 20 átaki, 21 SR. Lóðrétt: 2 kála, 3 ýta, 4 ratinn, 5 gmna, 6 lúri, 7 móka, 9 réttur, 12 lina, 15 gat, 17 uss, 18 há, 19 ei. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmanna'eyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 4. mai - 10. maí er í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi, og Ing- ólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður:.Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni Lsíma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsókriartíini Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30( Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fíjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. J5-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 ánun 8. maí: Chamberlain hefir sannfærst um nauðsyn sterkari stjórnar. Lundúnablöðin boða nýjar breytingar. Spakmæli Geispi er þögult óp. G.K. Chesterton Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbökasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.' Lokað á laugard. frá 1.5.-3Í.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi eropið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud.. fimmtud.. laugardaga og sunnudaga. kl. 11-16. Bilamr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir; Reykjavík og Sel- tjarnarnes; sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögun« er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflinan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu i síma 62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin giidir fyrir miðvikudaginn 9. maí 1990 Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Eitthvað sem þú sérð eða heyrir kemur þér úr jafnvægi. Þú nærð þér seinni partinn. Gerðu eitthvaö skemmtilegt i kvöld. Fiskarnir (19. febr. 20. mars.): Vertu ekki hissa þótt þú verðir teymdur út í einhverja vit- leysu af því þú treystir öðrum of vel. Þú gætir lent í varnar- stöðu gagnvart félögum þínum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Jafnvel þótt það valdi gremju skaltu ekki hundsa útskýring- ar. Þær gætu komið þér til góða seinna. Líttu í kring um þig eftir nýjum félagsskap. Nautið (20. april 20. maí): Það getur verið um einhvern skoðanaágreining að ræða hjá þér í dag. Finndu lausn á vandanum áður en dagurinn er á enda. Þú færð góðar fréttir. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú hefur meiri áhuga á nánustu framtíð en deginum i dag. Sittu ekki eftir með því aö verða of seinn að taka mikilvæg- ar ákvarðanir. Happatölur eru 2, 13 og 35. Krabbinn (22. júní-22. júli): Tvíburar eru hæfileikaríkir sáttasemjarar. Gefðu vinum þín- um ráð og vertu tilbúinn að hugga þá sem þess þurfa og lofa þeim að gráta við öxl þína. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það er mikill óraunveruleiki í kring um menn og málefni sem gerir þér erfitt fyrir að finna úrlausnir á ýmsum mál- um. Vertu viðbúinn að vinna upp á eigin spýtur. Meyjan (23. ágúst 22. sept.): Reyndu að forðast áhrif frá öörum og láttu ekki beina þér í aðra átt en þú ætlar. Framkvæmdir þínar vekja mikla ánægju. Vogin (23. sept.-23. okt.): Staldraðu við ef þú ert í einhverjum vafa með menn eða málefni. Talaðu frekar við fólk sem þú treystir og þekkir en aðra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér lyndir sérstaklega vel við fólk sem hefur aðrar skoðanir en þú. Haltu persónulegum málum þínum fyrir þig Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gerðu þér grein fyrir hvað það er sem þú vilt. Það gæti ver- ið að einhver væri að reyna að hafa áhrif á þig í gegn um þriðja aðila. Ræddu ekki við félaga þína nema mál sem þú vilt ræða. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vertu ekki of opinskár og sjálfsánægður því að þú gætir feng- ið allt í hausinn aftur. Hlustaðu á hugmyndir, þær geta nýst þér. Happatölur eru 6,17 og 32.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.