Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1990, Blaðsíða 30
ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 1990. Þriðjudagiir 8. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (2). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. Endursýn- ing frá fimmtudegi. 18.20 Litlir lögreglumenn (2). (Stran- gers). Leikinn myndaflokkur frá Nýja-Sjálandi I sex þáttum. Fylgst er með nokkrum börnum sem lenda í ýmsum ævintýrum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (98). (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Barði Hamar. (Sledgehammer). Lokaþáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fjör i Frans. (French Fields). Fyrsti þáttur af sex. Nýr breskur gamanmyndaflokkur um dæmi- gerð bresk hjón sem flytjast til Parísar. Þau komast fljótt að þvi að fleira en Ermarsundið ber I milli Englands og Frakklands. Aðalhlutverk Julie Mckenzie og Anton Rodgers. 20.55 Lýðræði i ýmsum löndum (6). (Struggle for Democracy). Þegnréttindi. Kanadísk þáttaröð í 10 þáttum. M.a. er fjallað um réttindi kvenna á Indlandi, is- landi, í Sviss og Kanada. Vigdís Finnbogadóttir og Sigriður Dúna Kristmundsdóttir eru meðal við- mælenda. Umsjónarmaður Patrick Watson. Þýðandi og þul- ur Ingi Karl Jóhannesson. 21.50 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í umsjón Hilmars Oddssonar. <^£,05 Með IRA á hælunum. (Final Run). Þriðji þáttur af fjórum. Breskur sakamálamyndaflokkur. Leikstjóri Tim King. Aðalhlutverk Bryan Murray, Paul Jesson og Fiona Victory. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Á tónleikum með Tom Jones. Tom Jones hélt tónleika í Ham- mersmith tónleikahúsinu árið 1989 og söng þar mörg af sínum frægustu lögum. Einnig er farið með myndavélina baksviðs og skyggnst inn I líf söngvarans. 00.10 Dagskrárlok. sm-2 16.45 17.30 17.45 18.05 18.30 19.19 20.30 21.05 22.00 22.50 23.20 1.20 Santa Barbara. Krakkasport. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. Einherjinn. Teiknimynd. Dýralíf i Afriku. Eöaltónar. 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun, Iþróttlr og veður ásamt frétta- tengdum Innskotum. A la Carte. Listakokkurinn Skúli Hansen útbýr blandaða kjötrétti á teini með árstíðasalati i aðalrétt og djúpsteiktan Dalabrie í eftir- rétt. Leikhúsfjölskyldan. Framhalds- myndaflokkur i sex hlutum. Ann- ar hluti. Louis Riel. Annar hluti af þrem- ur. Þriðji hluti er á dagskrá annað kvöld. Tíska. Bobby Deerfield. Al Pacino leikur kappaksturshetju sem verðurást- fanginn af stúlku af háum stig- um. Ólíkur bakgrunnur og skoð- anir á lífinu gerir þeim oft erfitt fyrir þrátt fyrir ástina. Aðalhlut- verk: Al Pacino og Marthe Keller. Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 1210 Frá norrænum útvarpsdjass- dögum i Reykjavik. Arni Elfar leikur á torgi útvarpshússins. - T2.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 i dagsins önn - Forsjársvipting- ar. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Frá Akureyri.) 13.30 Miðdegissagan: Spaðadrottn- ing eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (24.) 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Sveinbjörn Beinteinsson allsherjargoða sem velur eftirlætislögin sin. (Endur- tekinn frá 17. apríl. Einnig útvarp- að aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. (4>.03 Gunnar, Skarphéðinn og Njáll í breska útyarpinu. Umsjón: Sverr- ir Guðjónsson. 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. ifi.15 Veðurfregnir. 16.20 17.00 17.03 18.00 18.03 18.30 18.45 19.00 19.30 19.32 20.00 20.15 Barnaútvarpiö - Pilturinn og fiðlan, sænskt ævintýri. Umsjón: Kristin Helgadóttir. Fréttir. Tónlist á síðdegi - Debussy, Ravel og Fauré. Fréttir. Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 4.03.) Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. Veðurfregnir. Auglýsingar. Kvöldfréttir. Auglýsingar. Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. Litli barnatiminn: Kári litli I sveit eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les (2.) (Endurtekinn frá morgni) Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska sam- timatónlist. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn I kvöldspjall til Einars Kárasonar. 0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leik- ur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARP 1.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 miðdegislögun. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) f dag eru Eflirlætislögin endurtekin frá 17. apríL Aö venju er Svanhildur Jak- obsdóttir urasjónarraaöur þáttarins og að þessu sinni er gestur hennar enginn annar en skáldið og alls- heijargoðinn Sveinbjörn Beinteinsson. Hér mun Sveinbjöm sýna nýja og óvænta hlið á sér. Hann raun nefnilega velja öll lögin í þáttinn og eins og áheyrendur raunu komast að raun um þá eru það ekki einungis rimur og rímna- kveöskapur sem höfða til Sveinbjarnar, hann á sér uppáhalds- og eftirlætislög af ýmsu tagi. I spjalli sínu við Svanhildi á milli laga kemur allsherj- argoðinn víða við og segir Sveinbjörn Beinleinsson velur eftirlætislög sín. meðal annars frá ýmsum siðum og venjum þeirra Ásatrúarmanna, svo hér má segja að blandist saman skemmtun og fróðleikúr. 21.00 Kaþólska. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni I dagsins önn frá 12. apríl.) 21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf í Reykjavík. Jón Óskar les úr bók sinni Gangstéttir í rigningu (5.) 22.00 Fréttir. . 22.07 Að utan. Frénaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Frá norrænum útvarpsdjass- dögum I Reykjavik. Sveiflusext- ettinn, Borgarhljómsveitin og fleiri leika. Umsjón: Svavar Gests og Vernharður Linnet. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gam- an heldur áfram, Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úrkl. 16.00. - Stórmál dags- ins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigriður Arnar- dóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni Workbook með Bob Mould. 21.00 Rokk og nýbylgja - Pixies á hljómleikum. Hljóðritun frá hljómleikum bandarísku rokk- sveitarinnar Pixies á tónleikahá- tíðinni í Glastonbury á Englandi siðastliðið sumar. Skúli Helga- son kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 22.07 Blítt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- degi á Rás 1.) 3.00 Blitt og létt.... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtek- inn þáttur af Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. Utvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. f989 fúXnsBESS 12.00 Hádegisfréttir. 12.00 Valdis Gunnarsdóttir. Hlustendur teknir tali og spiluð óskalög hlustenda. Afmæliskveðjur. 15.00 Ágúst Héöinsson kann tökin á nýjustu tónlistinni og sér til þess að ekkert fari fram hjá þér. Iþróttafréttir verða sagðar klukk- an 16, Valtýr Björn. 17.00 Kvöldfréttir. 17.00 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson með málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatimi hlustenda, láttu heyra í þér, 18.30 Ólafur Már Björnsson, róman- tískur að vanda, byrjar á kvöld- matartónlistinni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorð- instónlist. 22.00 Haraldur Gislason fylgir ykkur inn í nóttina og spilar óskalögin þin fyrir svefninn. Gott að sofna út frá Halla. 2.00 Freymóður T. Sigurösson á næt- urvaktinni. 13.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Góð, ný og fersk tónlist. Ert þú að vinna, læra, passa eða að þrífa? Það skiptir ekki máli. Hér færðu það sem þú þarft. 17.00 Á bakinu með Bjarna. Ahuga- verðir hlutir athugaðir. Hvað ger- ir fólk i kvöld? Milli 18 og 19 er opnuð simalínan og hlustendur geta tjáð sig um málefni liðandi stundar. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. Stjarnan 1990. 19.00 Upphitun. Listapoppið hefst klukkan 20.00 og þvi er um að gera að leggja við hlustir þvi Darri Ólason leikur það sem er spáð vinsældum á vinsældalist- úm. 20.00 Listapopp. Farið yfir stöðuna á breska og bandariska vinsælda- listanum en það eru taldir virt- ustu og marktækustu vinsælda- listar heims. Lög ný á lista, topp- lögin, lögin á niðurleið og lögin á uppleið. 22.00 Kristófer „Cavalier" Helgason. Ljúfar ballöður í bland við nýja og hressa tónlist. Ef þú vilt senda lagið þitt hafðu þá samband. Sjáumst í Ijósum! 1.00 Björn Sigurðsson og lifandi næt- urvakt. FM#957 10.30 Anna Björk Birgisdóttir. Gæða- poppið er á sinum stað ásamt símagetraunum og fleiru góðu. I hádeginu gefst hlustendum kostur á að spreyta sig í hæfi- leikakeppni FM. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Ef þú vilt vita hvað er að gerast i popp- heiminum skaltu hlusta vel þvi þessi drengur er forvitinn rétt eins og þú. 17.00 Hvað stendur til hjá ívari Guð- mundssyni? Ivar fylgir þér heim og á leiðinni kemur i Ijós hvernig þú getur best eytt kvöldinu fram- undan. 20.00 Bandariski listinn. Valgeir Vil- hjálmsson er kominn á nýjan leik og i þetta skiptið eru það vinsæl- ustu dægurflugur Bandaríkjanna sem fá að njóta sin. 22.00 Þrusugott á þriðjudegi. Jóhann Jóhannsson snýr skifum af mikl- um krafti fram á nótt. FM 104,8 16.00 MH. 18.00 MH kynning á Menningarmara- þoni i MH. 20.00 FG. 22.00 Me me me. HMDtMIR --FM91.7- 18.00 Kosningaútvarp. Félagsmál i Hafnarfirði. Hringborðsumræða frambjóðenda til bæjarstjórnar- kosninga. AÐALSTOÐIN 12.00 Dagbókin. Umsjón: ÁsgeirTóm- asson, Eirikur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin: innlendar og erlendar fréttir. Fréttir af fólki, færð, flugi og sam- göngum ásamt þvi að leikin eru brot úr viðtölum Aðalstöðvarinn- ar. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta ára- tugarins með dyggri aðstoð hlustenda í sima 626060. Klukk- an 14.00 er „málefni" dagsins rætt. 16.00 i dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson og Steingrímur Ólafs- son. Fréttaþáttur með tónlistari- vafi, fréttatengt efni, viðtöl og fróðleikur um þau málefni sem i brennidepli eru hverju sinni. 18.00 Á rökstólum. Umsjón: Stein- grimur Ólafsson. I þessum þætti er rætt um þau málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. Viðmæl- endur eru oft boðaðir með stutt- um fyrirvara á rökstóla til þess að ræða þau mál er brenna á vörum fólks i landinu. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón: Halldór Backman. Ljúfir tónar í bland við fróðleik um flytj - endur. 22.00 Tehús Thorberg. Umsjón: Helga Thorberg. Spjallþáttur á léttum og mannlegum nótum. Helga Thorberg tekur á móti gestum í hljóðstofu Aðalstöðvarinnar. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. ★ * ★ EUROSPORT ★ * ★ ★★ 12.00 Opna Þýska tennismótiö. 16.00 EurosportYfirlit iþrótta vikunn- ar. 17.00 Trax.Fjölbreyttar iþróttamyndir. 17.30 Fótbolti.Fræg mörk. 18.00 Fjölbragðaglima.Heimsmeist- aramótið. 19.00 Tennis.Alþjóðleg keppni kvenna í Hamborg. 20.00 Kappakstur. 21.00 Tennis.Frá opna ítalska meist- aramótinu. Tom Jones, vinsæll skemmtikraftur. Sjónvarp kl. 23.10: Á tónleikum með Tom Jones Eins og flestum er orðið kunnugt kemur breski söngvarinn Tom Jones til landsins í þessari viku. Mun hann halda tónleika á Hótel íslandi ásamt hljómsveit sinni sem- er sannkölluð stórsveit. Tom Jones, sem þekktast- ur var á árunum í kringum 1970, hefur tekist betur en flestum öðrum sem þá voru hátt á stjörnuhimninum að halda vinsældum sínum. Ekki hefur hann verið tíður gestur á vinsældalistum heimsins á undanförnum árum. Hefur hann aðallega flotið á gömlu lögunum sín- um, lögum á borð við Green Green Grass of Home, It’s not Unusual og Delilah sem heyrast oft enn þann daginn í dag. í sjónvarpsþættinum Á tónleíkum með Tom Jones syngur kappinn örugglega fyrrnefnd lög og mörg önn- ur sem tengjast nafni hans. Tónleikarnir voru teknir upp í Hammersmith tón- leikahúsinu. Auk tónleik- anna verður skyggnst bak við tjöldin og einkalíf hans skoðað en hann hefur mikið verið á milli tannanna á slúðurdálkahöfundum að undanförnu. Sjónvarp kl. 20.30: Fjör í Frans (French Fi- elds) er nýr breskur mynda- flokkur í sex þáttum sem hefur göngu sína í kvöld. Aðalsögupersónurnar eru hjónin William og Hester Fields, sem sjónvarpáhorf- endur ættu aö kannast við, en þau 'sérstöku hjón voru aðalpersónur þáttaraðar sem sýnd var haustið 1986. Nú hefur William fengið starf í Frakklandi á vegum Evrópubandalagsins og við fylgjumst með þeim reyna að venja sig við franskt umhverfi og franska siði. Þau eignast nýja vini og eiga í erfiðleikum með málið eins og gefur að skilja og þau uppgötva einnig fljótlega að það er ekki aðeins Ermar- sundið sem skilur löndin að, Anton Rogers og Julia McKenzie leika hjónin sem fyrr. Þess má gota að þátta- röð þessi hefur fengið Emmyverðlaunin í Banda- ríkjunum sem besta erlenda skemmtiefnið. Fjölskyldufaðirinn Charles Brett (Norman Rodway) fyrir framan lúxuskerru sína. Stöð 2 kl. 21.05: Leikhúsfjölskyldan er jafnvel talinn boðberi merkra nýjunga í leikrita- gerð. Þegar þáttaröðin byrjaði voru fjölskyldumeðlimirnir ekki sáttir við sitt hlutskipti og því stefnt að því að kaupa leikhús þar sem listrænn metnaður þeirra nær að njóta sín til fullnustu. En eigið leikhús gefur þeim meira en listrænt frelsi því fjölskyldan fær svo sannar- lega að kynnast öllum þeim vandamálum og raunum sem fylgir slíkum rekstri. í síðustu viku hófust sýn- ingar á nýrri breskri fram- haldsmyndaröð, Leikhús- fjölskyldunni (Bretts). Ger- ast þættirnar á þriðja ára- tugnum oo er fjallað um Brettfjölskylduna sem er leikhúsfólk. Aðalpersón- urnar eru Lydia og Charles, þekktir leikarar og hafa ver- iö það lengi. Börn þeirra eru einnig öll tengd leikhúsum. Tvíburarnir Edwin og Mart- ha eru leikarar og Thomas, yngsti sonurinn, þykir snjall leikritahöfundur og

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.