Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1990, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1990, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VlSIR 108. TBL. - 80. 09 16. ÁRG. - MANUDAGUR 14. MAi 1990._______VERÐ I LAUSASÖLU KR. 95 Guðmundur Helgi Svavarsson við yfirheyrslur í morðmálinu: Játar að hafa einnig verið á bensínstöðinni - framburður mannanna tveggja um morðið stangast á - sjá baksíðu Formaöur fasteignasala: Hefengatrú áverð* sprengingu -sjábls.7 Kosningarnar á Seyðisf irði -sjábls. 16 Vestur-Þýskaland: Jafnaðar- mennsigraí tvennumfylk- iskosningum -sjábls.8 Bridge: Naumursigur Vals og Sig- urðaráís- iandsmótinu ítvímenningi -sjábls.2 Ásgeir Sigurvinsson: Gottaðgeta hættí góðuformi -sjábls. 17 Árni Kópsson flýgur hér í loftköstum á nýrri Heimasætu í fyrstu torfæru- keppni sumarsins sem haldin var við Grindavik um helgina. Árni sigraði í keppni á sérútbúnum bílum. DV-mynd JAK - sjá nánar um keppnina á blaðsíðu 18 Húnvetnskur bóndi meðþrenn gull- verðlaun -sjábls.23 Eystrasalts- ríkinóska umvið Gorbatsjov -sjábls. 10 Slysið á Selfossi: Ætlaði að nota síðustu kraft- ana til að bjarga Sigrúnu - segir Vigdís Sísí Ólafsdóttir - sjá bls. 2 Vigdis Sísí Ólafsdóttir og Sigrún Hildur Guðmundsdóttir ásamt bjarg- vætti sínum, Róbert Agnarssyni, en hann varð sjónarvottur að þvi þegar bíll sem þær voru farþegar í lenti i Ölfusá. Nóttina áður en slysið vildi til átti Róbert erfitt með svefn, var með sífelldar martrað- ir. Undir morgun rankaði hann við sér inni í stofu á heimili sínu þegar honum fannst sem einhver væri að vekja sig. „Það var eins og einhver væri að segja mér að opna augun," segir Róbert. Þegar hann loksins náði að vakna til fulls sá hann hvar bill skall í Ölfusá. Hann kallaði þá til foreldra sinna, sem kvöddu þegar i stað til lög- reglu. Það er Róbert öðrum fremur að þakka að stúlkurnar eru á lífi því ef hann hefði ekki verið sjónarvottur að slysinu er óvíst að nokkur hefði áttað sig á hvað gerðist fyrr en um seinan. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Róbert bjargar mannslifum því fyrir um fjórum árum bjargaði hann litlu barni sem var hætt komið í heitum potti á Selfossi. -J.Mar/ DV-mynd Brynjar Gauti Mið-Austurlönd: W ■■ arviðræður hér -sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.