Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1990, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1990, Page 3
MÁNUDAGUR 14. MAÍ 1990. 3 Áskriftareiningar — Lífeyriseiningar Þeir búa vel sem ivlgja fastri reglu Smágerðir vinir okkar flétta sér og sínum trausta hreiðurkörfu með þolinmæði og elju og einu strái í nefi í hverri ferð. Með Áskriftareiningum Kaupþings getur þú einnig smám saman byggt upp trausta um- gjörð um framtíð þína og þinna nánustu. Aðferðin er einföld og fyrirhafnarlítil. Þú gerir samning við Kaupþing um að leggja fyrir mánaðarlega tiltekna fjárhæð sem ræðst að öllu leyti af efnum þínum og að- stæðum. Fé, sem þú sparar þannig, ervar- ið til kaupa á Einingabréfum 1, 2 eða 3. Kaupþing býður þér örugga hámarks- ávöxtun og þú eignast smám saman þinn eigin sjóð, aflar þér fjár til framkvæmda eða leggur grunn að fjárhagslegu öryggi á efri árum. Jafnhliða sparnaðinum gefst þér kostur á tryggingum sem greiða um- saminn reglubundinn sparnað þegar veik- indi eða slys draga úr möguleikum til tekjuöflunar um lengri eða skemmri tíma. Kynntu þér Áskriftar- og Lífeyriseiningar Kaupþings. Það býður enginn greiðari og traustari sparnaðarleið. Búðu þér og þínum örugga framtíð. KAUPÞING HF Löggilt veröbréfafyrirtæki Kringlunni 5, 103 Reykjavík Stmi 91-689080

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.